Vísir - 13.11.1924, Side 2
vf SIR
\
Stormvax
er komið aftnr.
Chevrolet
Símskeyti
Khöfn, 12. nóv. 1924. FB.
Vopnahlésdagw í Frakl(landi.
í Frakklandi voru mikil hátíða-
höld í gœr í minningu ]?ess, aS þá
vcru sex ár liðin síðan vopnahléð
var samið. Mest var um að vera í
nánd við Sigurbogann. Söfnuðust
Parísarbúar par saman og skifiii
mannfjöldinn þar í nánd tugum þús-
unda. Undir Sigurboganum er gröf
„hins óþekta hermanns“ og lögðu
þeir, forseti hins frakkneska lýð-
veldis og Foch marskálkur, sveiga
á leiði hans, og einnig sendiherrar
erlendra ríkja. Farlama hermenn
notuðu þetta tækifæri til þess að
bera fram kvartanir sínar og óskir.
Vakti það feikn mikla athygli 'og
samúð, er 25 þúsund hermanna,
blindir, haltir og limlestir, gengu
með mikilli hógværð og prúðmann-
lega til stjórnarbygginganna og af-
hentu Herriot bænarskrá um að kjör
þeirra yrðu bætt.
Mótstaðan gegn Mussolini.
Frá Rómaborg er símað, að þing-
menn þeir, sem eru andstæðingar
Mussolini, neiti að taka þátt í þing-
störfum.
Einn ráðhérra.
af þeim furðu-greiðlega og hávaða-
laust, er hann hefir orðið þess vís,
að þingviljinn væri þeim andstæS-
ur. — Skörungs-orðtak hans í þing-
inu hefir verið á þessa leið, svo sem
frægt er orðið: „Stjórninni er sama
.... pingið hefir þetta eins og því
sýnist .... stjórninni er a 1 v e g
sama.“
Sumir hafa reynt að halda því
fram, til stuðnings núverandi skipu-
lagi, að ekki væri gerandi ráð fyrir,
að einn maður væri svo fjölvís, a5
hann gæti stjórnað öllum málefnum
landsins af nægilegri kunnáttu. —
Reynslan hefir sýnt, að þessi ástæða
er ónýt og einskis virði. pingið hef-
ir sjálft andmælt henni í verkinu með
því. að velja menn með mjög ein-
hæfri þekkingu í stjórn landsins. —
peir hafa einungis verið valdir eftir
pólitískum hagsmunum flokkanna í
þinginu, cg það hefir atvikast svo,
að lögfræðingar hafa jafnan skipað
meiri hlutann í stjórninni og stund-
um hafa allir ráðherrarnir verið lög-
fræðingar. — Fn þeir menn hafa
svo sem kunnugt er, ekki orð á sér
fyrir að vera fjölmentaðri eða víð-
sýnni en aðrir. — pað er ekki held-
ur nein brýn nauðsyn á því, að ráð-
herrann sé sprenglærður maður í ein-
hverjum tilteknum fræðigreinum, því
að hann hefir sérfróða undirmenn til
aðstcðar sér í öllum helstu málefn-
um þjóðarinnar. Hitt er aftur á móti
nauðsynlegt, að hann sé hugsjóna-
ríkur, frjálslyndur, þjóðlegur og ein-
beittur maður.
(NiSurl.)
V.
pað mun vera orðip talsvert ríkj- ■-
andi skoðun meðal hugsandi manna,
að pólitísku velsæmi í landinu, og ;
stjórnarfarinu yfir höfuð að tala, j
hafi fremur hnignað hin síðari árin, j
eða frá þeim tíma, er þriggja ráð- ‘
herra-stjórn hófst hér á legg cg að
sú hnignun sé enn að færast í vöxt.
— Ut í það mál skal þó ekki farið j
að sinni, en á hitt er vert að benda,
að menn þykjast ekki sjá merki
þess, á neinu sviði þjóðmálanna, að
þriggja manna stjórnin hafi nokk-
urt verk unnið, landi eða þjóð til
hagsbóta, er eigi væri réttmætt að
búast við, að unnið hefði verið jafn
vel eða betur af einum meðalmanni
í ráðherrasessi.
pað mun nú sönnu næst, að höf-
uð-áhugamál þess manns, sem
lengst af hefi.r með stjórnina farið
síðan 1917, hafi verið það, að fá
að hanga í völdum. — Mönnum er
ekki kunnugt, að hann hafi búið yfir
öðrum áhugamálum, og víct er um
það, að hafi hann átt þau einhver
í vitum sínum, .þá hefir hann látið
Almenna iistsýningin
i.
Listvinafélagið hefir nú, eins og
undanfarin ár efnt til almennrar list-
sýningar, og er hún nú daglega opjn í
húsi félagsins við Skólavörðutorg.
Sýning þessi er ekki nú frekar
en að undanförnu „almenn“ í þeim
rkilningi að allir íslenskir listamenn
taki þátt í henni. Ymsar ástæður
hljota jafnan að valda því, að ein-
hverjir gangi frá. Að þessu sinni
er t. d. ekkert eftir þá Ásgrím og
Jón Stefánsson en aftur á móti hygg
eg að fleiri séu nú þátttakendur en
nokkurntíma áður, cg sýningin er
mjög fjölbreytt og verð þess að vera
skoðuð.
í austasta ralnum hefir verið efnt
til sýningar á verkum efthr pórar-
inn heitinn porláksson. Hefir félag-
ið gert það til þess að heiðra minn-
ingu hans, sem bæði var einn af
íyrstu og þroskuðustu listamönnum
vcrum cg auk þess áhugamaður mik-
CHEVROLET flatningablfrelðÍH hefir nýlega verið entkir-
bætt Rijög niiktð. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að burðarmagn-
ið hefir verið aukið upp I ll/2 tonn.
Það hefir víst engan mann dreymt um að hægt væri á árinu 1924
að fá góðan vörulttl, setn ber ll/2 tonn fyrir kr. 4600.00 upppsettan
í Reykjavík.
Varapartar koma I hverjum mánuði og eru ódýrari en I flestsur
aðrar bifreiðar.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
Jóh. Olaísson & Go.
Reykjavik.
SKÓVIÐ6ERÐIR.
Vetð á skóviðgerðum hjá okkur er sem hjer segir.
Karlmannasólning, randsaumuð með hælum kr. 6 50.
— — , — — án hæla — 5,00.
— — plukkttð með hælum — 5,00.
— — — — án hæla — 3,75.
Kvennsólning, randsaumuð með hælum — 5 50.
— —« — — ón hæla — 4,25.
— — plukkuð með liælum — 4,50.
— — — — án hæla — 3,25.
Barna- ög unglingasólningar, svo og aðrar skóviðgerðir i hku hlutfalli.
Gáð viuaa og besU fáaniegt efat ootað.
Hvannbergsbræður.
Bestn steamkoi
seljum við mjö^ ódýrt heimflutt meðan birgðir endast. —
Minst selt eitt lonn. — Paiitið í síma 701.
Þórðnr Sreinsson & Co.
ill um málefni félagsins og formaóur
þess um eitt skeiS. Á miSjum vegg
er lítil mynd af málaranum eftir
hann sjálfan, máluð skömmu áður
en hann andaðist, ágætt verk í sinni
röð, framúrskarandi lík mynd og
haglcga gerð. Eftir hann eru þar
ryðst á veggnum tvær ágæt-
ar myndir frá 1900, önnur frá
pingvöllum og hin af stofuhornt.
Mesta verkið er Heklumynd ný (og
ef til vil! varla fullgerð?) er hang-
ir á miðjum vegg. Eir hún tekin of-
an af Laugardalsfjalli, yfir Apa-
vatn, Mcsfell, Vörðufell, stórárn-
ar, Hvítá. Brúará og pjórsá yfir í
Hreppahálsana og með Heklu skín-
andi eins og í dýrðarbjarma bak
F.U.
Almenn samkoma i kvöld kl.
Konur og karlar velkomnir.
við og yfir öllu landinu. Er þessi-
mynd mjög duglega máluð. Ann-
ars skal ekki frekar um þetta.
rætt hér. List pórarins er svo al-
þekt. En enginn ætti að sitja síg:
úr færi að sjá hér þessa ágætu yf-
irlitssýningu. er sýnir Jist málarans
frá því fyrir aldamót og til hins síð-
' asta. Frh.
M. J.