Vísir


Vísir - 13.11.1924, Qupperneq 3

Vísir - 13.11.1924, Qupperneq 3
VlSIR Bnjarfrétiii. Slys. Um síSustu helg-i varS þaS sorg- íega slys á Rán, aS mann tók fyrir J>or5 í ofviSri. Hann hét Gísli J. Jónsson, ungnr maSur af Álftanesi. Jiafa foreldrar hans áSur mist tvo sonu sína af vélarbáti. Veðrið í rnorgun. Hiti um land alt. I Reykjavík S st., Vestmannaeyjum 7, ísafirði 8, Akureyri 9, SeySisfirði 10, Grinda- vik 8, Stykkishólmi 7, GrímsstöS- inn 5, Raufarhöfn 7, Hólum i Hbrnafiröi 7, Þórshöfn i Færeyj- . «ni 6, Utsire 6, Tynemouth 6 st. — Loftvog lægst fyrir suövest- nn land. VeSurspá: Suölæg átt. \ Suðurlandi og Vesturlandi Tivassviðri og töluverð úrkoma. Heiðurssamsæti var haldiS fyrir síra Jóhann Þorkalsson í ISnaðarmannahúsinu 1 gærkveldi, og var hvert sæti .skipaS. RæSur héldu : S. Á. Gísla- .son, síra Árni prófastur Björns son, síra Kristinn Daníelsson, præp.hon.. síra Bjarni Jórisson, frú •tiuSrún I.árusdótlir. ungfrú Laut'- tv Valdemarsdóttir, Sigmundur Sveinsson o. fl. KvæSi hafði síra h'riörik Friöriksson ort, og var þaö sungiS. — Heiðursgestinum var færður aS gjöf útskorinn stokkur með 3000 krónum í pen- ingum, og þakkaði hann allar þess- sir sæmdir meS mörgum fcrSum. fögrum kökutegundir (Biscuits), cr hann auglýsir í blaSinu í dag. Þeir, sem reynt hafa, láta vel af kökunum. Sýnishorn geta kaupendur fengiö. Sjá augl. Kveldúlfur hefir tekiS lís. íslcnding á leigu. Er honum ætlaS aS kaupa nýjan íisk af vélarbátum á VestfjörSum og flytja hann til Englands í ís. Kartöflu-uppboðið í vöruhúsi Eimskipafélagsins, sem auglýst var í gær, verSur hald- iS á morgun kl. 1 e. h., en ekki í dag, eins og auglýst var í fyrstu. Áheit til Strandarkirkju, afhent Vísi: Frá litlum dreng 2 kr., frá ónefndum 5 kr., frá G. J. 10 kr., frá N. N. 10 kr. Verslunarmannafél. Rvíkur. Fimtudag 13. nóv.: Upplestur. Bókaútlán. Spilakvöld. Stormar veröa leiknir sýning. Gullfoss er á ísafirði. kveld. Alþýðu- Esja er í Búöardal í dasr. Réttarrannsókn hóf bæjarfógeti Jóh. Jóhannes- son i gær. í máli skipstjórans Tho- mas Worthington’s á Earl Kitche- i:er. Skipstjóri haföi verið kærður i sumar. fyrir ólöglegar veiðar undan Suðurnesjum 25. júlí, og kæran verið send stjórnarrráðinu. Islands Falk hitti skipið i fyrri 'riótt. Lá ]jað undir landi fyrir ak- kerum, vegna veðurs. — í réttin- um var kæran þýdd fyrir skipstjór- anuni, eiðfest af þrem vitnum, en hann neitaði h'enni staðfastlega, kvaðst hafa verið að veiðum langt i utan landhelgi þenna dag (25. ] júlí). Eftir nokkurt þóf kvað bæj- í arfógeti upp úrákurð þess efnis, : ;rð' skipstjórinn skyldi fyr.st um sinn settur í gæsluvarðhald. Rann- sókri verður haklið áfram í dag. Trúlofun sina hafa nýlega opinberað AI- ■ exía S. Pálsdóttir (Hafliðasonar, s.kipstjóra) og Sveinn Luðvíg Sig- mundsson, védstjóraskólanemandi. Egill Skallagrímsson kom frá Englandi í gær. Hann 'hefir fariö þangað tvær ferðir á 5)4 viku, án þess að koma hingað milli ferða. Ha-n.n seldi fyrir £ 1395 i fyrri ferðinni, en £ 1188 í hinni síðari. Guðm. R. Magnússon, bakarameistari á Bergstaðastr.' 14, er farinn að búa til ýmsar smá- Enskt skip kom hingað með kolafarm í gær til Njarðarfélagsins og Geirs. Sjómannastofan. Þar talar Árni Jóhannsson ann- að kvold kl. 8)4 um endurkomu Krists og 1000 ára ríkið. Allir vel- komnir. L. F. K. R. biður félágskonur að muna eftir samkomukvöldinu x lcvöld í Þing- holtsstræti 28. Frá Dsmmörku --X-- Rvík, 12. nóv. 1924. FB. Jar'darjör dr. Peirus Beýers. Jarðarför dr. Beyers fór fram í geer frá Oddfellow-höllinni me5 miklum híðtiðleik. Fyrir hönd ís- lenskra Oddfellowa mætti hr. kaupm. Jón Laxdal. J7á er sálm- ur hafði verið sunginn mintiít hr. kammerjunker Chr. Skeel starfs hins látna, sem hafði tekið sér einkunn- arorðin: Vinátta, ást og sannleit(ur, og í þeirra anda unnið að bættum kjörum hinna holdsveiku á ísiandi og í vestur-Indíu og munaðarlausra barna. pá var „Ave Maria“ Schu- berts Ieikið og að því loknu, bar br. hæstaréttarmálaflutningsm. Samúe! Johnson frá Noregi, fram kveðju fiá ncrsku Oddfellowfélögunum, oem dr. Beyer stofnaði. Enn voru sálmar sungnir og er kistan var bor- in út var „Hartmanns scr"irmarch“ leikinn. Kistan var lögð í T’horden- skjolds-kapelluna í Holmens kirkju. par þakkaði hr. David hæstarétt- armálaflutningsm. fyrir samúð og virðingarvott, fyrir hönd fru Beycr, systur sinnar. Skinnkantnr. Skúfasilkí langódýrast og best í bænum, Silkiflauel, Silkiböcdj. Slæður, Flauelsbönd á upphlutl og belti, Belti úr perlum og beini„ Senilíur, Bróderingar, Hör og Tyllblúndur í stóru úrvali, Hnappar af öllum tegundum, Kápuspennur og skildir, Ilmvötn. llrosápur,. Greiður og Kambar, KruIIupinnar, Ljósmyndaalbúm, PóstkortaaT—• búm, Spil, Saumakcissar, Lífstykki sérlega vönduð, Bauj Flonel, Lér- eft, Tvisttau, allskonar Skrautdúkar smáir og stórir, Vetrarsjöl og. ótal margt fleira. VERSL. GULLFOSS, Laugaveg 3. Sími 599. Kaupmenn og Kanpfélög. Hafið þið reynt hart brauð og feökur frá mér? Hefi á Iager: (S> s-» ZX CS c: so Blandaðar kökur (Biscuits’), Crem kökur, (Biscuits’), skcnrok, kringlur, tvíbökur. Sýnishom send ef óskaS er. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. <2* •0k. p t 5 Virðingarfylst. S ti vj c o> 01 t Baðm. R. Magnusson, » 0* Bergstaðastræti 14. Sími 67. & Q* Reykjavík. Aðgöngumiðar að ankaíandi Hf. Eimskipafélags íslands em afhentir á skrifstofa félagsins í áag kl. 1-6 síðdegis. Birkistólar nýkomnir Jóaataa Þarsteiasson. Simi 864 Ljésakrönnr, nýjar fegundir, nýkomnar. MikiS úrval, ódýrt Komið fíJóíU Ki. Hiti& Ljós. Utan af landi msssmmr-' libeiiolflsli IsUs Eintcðkipafél.hústnu 3. hæð. Semur sérstakle^a um alla máoaðar innheimtu fyrir versl- Knir. Tekur einnig einstaka víxla og aðrar sknldakröfur til innheimtu kl. 10—i á dag- inn. m IsafirSi 12. nóv. 1924. FB. pár kom hingað í fcvöld meS ensfea botnvörpunginn Seddon nr. 991 frá Grimsby, sem hann hafði tekið að veiðum í landhelgi undan Vatnsnesi. Botnvörpungur þessi cr frá sama félagi og botnvörpungurinn Sarpedon. sem pór tók á Skjálf- anda aðfaranótt þess 8->. m. " Siilsl B&iMssoe Orsmtður & Leturgr&fari. tt«t \t7S Unrtwr *5 Heftr va >aúr, veggkiukktir og vekjara. Kaapið s Vesitinamjaeyjsblaðið I* <) R. Hann | fæst á * Laufásveg 15. Simi 1269.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.