Vísir - 13.11.1924, Síða 4

Vísir - 13.11.1924, Síða 4
VÍSIR Ljðsmyndastofa Öl. Oddssonar í pingholtsstræti 3. Sími 903, er opin virka daga kl. '10—7, sunnudaga kl. !1—3. par eru teknar allar venjulegar teg- undir Ijósmynda. — Myndir stækkaSar og smækkaðar eftir óskum. Gamlar myndir endurteknar. Vönduð vinna, ábyggileg afgreiðsla. Afílar plötur geymdar til eftirpöntunar, einnig alt plötusafn Áina Thorsteinsson. Hinar margþráðu sanmavéiar, frá Bergmann & Hult^mciee heli eg nú aítur fengið. Margra taga ára reynsl*. Ef vélin reynist ekki veí, — fæ-it hennt skilað. — Sfgorþór Jénssoa, úrsmiður. Aðalslræti 9. Nýtt! Nýlt! Besta foðurtegundm er malað haframjöl, sem er nýkomið, og kostar einar 32 krónur sekkurinn *75 kg. Þetta er ódýrt. Farst eins ®g alt annað gott i ¥0M. Simi 448. Sárai 448- stór og falleg og édýr nýkom in HUSNÆÐI | Herbergi til leigu, verð kr. 25.00. A. v. á._____________________(315 Húsnæði fyrir vinnustofu óskast í austur- eða miðbænum. Uppl. gef- ur Sveinabókbandið, Laugaveg I 7. _______ (309 Herbergi með sérinngangi til leigu, Guðmundur Matthíasson, Lindargötu 7. (307 2 herbergi og eldhús til leígu strax. Tilboð auðkent: ,,Nýtt hús“ sendist Vísi. (306 Fundist hafa peningar. Réttur eigandi getur vitjað á Baldursgötu 13 uppi, gegn borgun auglýsingar. (318 GÖNGUSTAFUR fund- inn. Vitjist á Laugaveg 117. (305 Stúlka óskar eftir léttri vist, helst nálœgt miðbænum. Uppl. pingholts- stræti 28. (313 Bind kransa. Guðrún Helgadótt- Ir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. r k (310 Ef þití viljitt fá staekkatSax myndir ódýrt, þá komið í FatabúS- ina. -—. Fljótt og vel af hendi leyst, (251 Allskonar prjón tekið í Túngötu 2, steinhúsinu. (302 Stúlka óskast strax. Hátt kaup. Bergstaðastræti 10. (301 Stúlka óskar eftir vist hálfan dag- inn. A. v. á. (299 Vetrarmann vantar nú þegar. — Uppl. Klapparstíg 31., kl. 7—8. (298 St Ika óskar eftir árdegisvist', verður að gela sofið á sama slað. A. v. á. (296 Hefi eftirleiSis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaSi og kvenkápum. — GuSm. B. Vikar, klæSskeri, Laugaveg 5. Sími 658. (992 Gufuplisscring er eina varan- lega plisseringin. Skólavöröustíg 25. Sesselja Árnadóttir frá Kálfa- tjörn. Sími 1188. (144 Brauðaútsölur óskast. Há sölu- laun. Sími 67. (311 í október í haust var mér dreg- in hvítur lambhrútur með mínu marki stýft gagnbitað hægra og heil- rifað vinstra, sem eg ekki á. Réttur 8 eigandi vitji andvirðis lambsins til undirritaðs, að frádregnum kostn- aði og semji um markið. Rvík, 27- okt. 192-4. Baldur Benediktsson. ' (314 Tek enn 3—4 börn í kenslu. Unglingar geta fengið kvöld tíma. Lokastíg 10. Vigdís G. Blöndal. ______________________ (303 Ensku og frönsku kennir undir- ritaöur, Vesturgötu 22, uppi. Þor- grímur Guömundsen. (152 Vagnhestur 9 vetra til sölu ogr sýniseftir kl. 6, Njarðargötu 3. (317 Smóking klæðnaður og 1 Jakka- klæðnaður úr góðu bláu chvioti á. stóran mann. Afar ódýrt. Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (316 Hreinir og góðir blikk-kassar und- an kökum, verða keyptir. Sími 67. (312 EGTA HÁR, við íslenskan og erlendan búning, fæst ódýrast hjá mér. KRISTÍN MEINHOLT, Versl. GOÐAFOSS, Laugaveg 5. Sími 436. (308 Ödýr svuntutau og tvisttau. Versl. Klöpp, Laugaveg 18. (304 VERKSMIÐJUSTÚLKAN fæst hjá bóksölum. (300 Vel trygða vixla og skulda- bréf get eg keypt. Lauaveg 12. Jóh. Norðfjörð. (297' Golftreyjur og kventreflar, úr góðri ull, fást í FatabúSinni. (259 Telpukápur fást í FatabúSinni. __________________(260> Höfum fengiö nýtt baöáhnld, scm ekkert heimili má án vera, Mjög ódýrt. Til sýnis í Fatabúö- iuni. (1275, ViðgerðaverkstæSi Rydelsborg hefir á boöstólum alt, sem lýtur aö iðninni. Fatapressun 4 krónur. (1285 EMS?*’ Hálf- og heil- sultutau- krukkur eru keyptar h æ s t a v e r ð i á Grettisgötu 40 B. (218 Peningaskápur og 2 skrifborð til sölu. A. v. á. (276 Félagsprentsmiöjan. I^KD^GIMSTKNNINN. 99 in og inn í fordyrið; þar varð fyrir þeim hój>ur þjónustufólks, og var sumt fáklætt og fát á því, eins og það væri nývaknað. „Hvar er furstinn?“, spurði Ronald alvar- lega Fólkið hrökk undan óttaslegið og starði á árásarmennina. „Hvar er furstinn? Eg á erindi við hann. ■>— Vil fá að sjá hann!“, mæiti Ronald. Maður, sem virtist foringi þessara glæsile.gu þjóna, gekk nú fram og var bersýnilega skelk- aður. „pér getið ekki náð tali af hans hágöfgi,** mælti hann stamandi. „Hann hefir lagt ríkt «« a — í sömu svífum þagnaði rödd hans fyrir ópi ofan af lofti. pað var líkast orgi í særðu, hams- lausu nauti, sem blótar og ragnar. En tveir eða þrír þjónar komu eins og eldibrandar ofan af lofti, eins og þeir væri að flýja undan dauð- anum. Ronald og Smithers hlupu fram hjá þeim og komust að uppgöngunni. í sama bili voru rafmagnsljósin kveikt, og þegar Ronald litaðist um í skyndi, furðaði hann sig á öllu því skrauti og allri þdrri viðhöfn, sem bar fyrir augu á einu augnabliki. Og í sama vetfangi Saug honnm í hug, að faðir Cöra hefði rænl stolnu fjársjóðunum! pessu brá fynr eins og eldingu í hug honum og hvarf jafnskjótt, því að Cara var honum ríkust í huga, en fjársjóð- una lét hann sig engu skifta. „Hljóðin komu úr þessu herbergi, herra,“ sagði Smithers ákafur. Ronald stökk að hurðinni, sem Smithers benti á, og barði hvert höggið af öðru með skamm- byssuskeftinu. Enginn ansaði, og beið þá Ron- ald ekki boðanna, en lagðist af öllu afli á hurð- ina. Hún svignaði fyrir ofurafli hans, brak og brestir heyrðust, hún molaðist í einni svipan, og Ronald datt inn á gólfið. Honum vildi það til lífs, því að í sömu svipan reið af skammbyssu- skot inni í herberginu cg kúlan þaut yfir hann. Ronald þaut á fætur í sömu andrá. Hann sá, gegnum reykinn, hvar furstinn stóð inni í herberginu. með skammbyssu í hendi. peir Smithers hlupu báðir til og króuðu hann inni, en furstinn reyndi ekki að Ieita undan. Hann stóð graf kyr, leit á þá blóðstokknum augum, afskræmdur af bræði. „Fleygi þér skammbyssunni!“ kallaði Ron- ald. „Fleygi þér henni! Annars Iæt eg skotið ríða af!“ Furstsnn lagði byssuna á borðið og Ieit á þá til skiftis. „Hvaða ertndi eigi þið við mig?“ spurði hann höst.ugur, „Eru þið þjófar, eða hvað?" -Eg er kominn til þess að sækja Cöru,** svaraði Ronald. ,.Eg er kominn til þess að- frelsa hana úr yðar klóm og flytja hana héðan.“ Raven glotti og gerði fremur að urra en hlæja. ',,pér eigið við dóttur mína, — minnist þess, hún er dóttir mín! Hvaða heimild —?“ „Eg er mannsefnið hennar,“ svaraði Ron- a!d. „Gái þér að! Nú er ekki tóm til að rök- ræða við yður eða hafa hótanir í frammi. Eg verð að fá vitneskju urn, hvort liún sé hér. Eg vil vita það tafarlaust! Eg ætla mér að ná henni á mitt vald. Sjálfs yðar vegna er yður bcst að láta hana af hendi við mig, svo að þér farið héðan frjálsir og óhindraðir!“ Raven hló við og rétti út höndina af upp- gerðar lítillæti. „Eg er þjónn yðar, herra minn,“ mælti hann í háðulegum rómi. „Eg er þræll yðar og verð að hlýða frammi fyrir skammbyssuhlaupinu, eða svo er að sjá. pér heimtið dóttur mína eða líf mitt. Gott og vel! Úr því að yður þykir meiri slægur í lífi mínu en henni, þá leyfið mér, kurteisi ILnglendingur, að láta yður vita, aS dcítir mín er hér ekki. Hin unga hefðarmær. saklaust og ráðvant barnið, sem þér hafið látið svo lítið að kynnast í Iaumi. —“ Ronald grcip fram í fyrir hcnum og mælti: „Eg vil sjá það sjálfur! Sýnið mér herbeig-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.