Vísir - 20.11.1924, Page 3
VÍSIR
Björn alþm. Kristjánsson flytur er-
indi.
•Cjafu'
til Elliheimilisins: Frá Dalamanni
& kr., frá X -f- V 2 kr., frá gömlum
vini 10 kr.
' Cullfoss
liggur enn við Flatey á Breiða-
íirði, vegna veðurs. Atti að taka þar
kjöt og fleira.
U. M. F. R.
Fundur í Icvöld kl. 9. Mætið
stundvíslega.
Fi/rsta jólaauglýsingin
að þessu sinni birtist í Vísi í dag.
Erlendis tyrja verslanir oftast nokk-
uru fyrr á haustin að auglýsa jóía-
varning sinn.
J áiamerl(i
rhcrvaldsensfélagsiss fást hjá öll-
■ urn bóksölum.
Aœtlun
um skipaferðir Eimskipafélagsins
-árið 1925, er nýkomin út.
Búkkurúm
[stórog falle^ o; ódýr nj'konin
Landstjörnana.
Góllteppin og
divanteppin
ma?íjeítlrsp«röa eru komia.
Jónatai Þorsteiasson.
Símar 4G4 og 884.
Hrænmeti
Hvítfeál,
RattðM,
Gulrgetar,
Rauðbeöur,
Seliery.
I 0 G T.
St. Emiagiii nr. 14
heldur afmælisfagnað sinn. Iaugardaginn 22. jb. m. Félagar stúkunnar-
geta fengið aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína föstudagmn 21. þ. m.
í Templarahúsinu kl. 4—7 og 8—9. Aðrir tcmplarar geta fengið að-
göngumiða laugardaginn kl. 4—7 á sama stað, cf þá verður sitthvað
cselt. Verð aðgöngumiða er kr. 2,00.
FJÖLBREYTT SKEMTISKRÁ. —- ÐANS Á EFTIR.
TEMPLARAR FJÖLMENNI.
Skemtinefndin.
Stórkostleg verðlækkan
Stsausykur sérstaklega hvít og góð tegund aðeins kr. 0,52 % kg„
Molasykur, flatur....................... -— 0,55 i— —•
Molasykur, smáhöggvinn.............. -—- 0,63 — —-
Mysuostur ..............................— 1,00 — -------
Dósamjclk, Libby’s............. ........— 0,90 dósin.
Súkkulaði, 9 tegundir, sérstaklega cdýrt o. m., o. m. fl. með sáralítilli
álagningu. — Meirí vörugæði ófáanleg.
Versiun Gnðmnndar Jóhannssontr
Baldurrgötu 39. Sími 978.
— Vörur sendar heim. —
Ahcit á Slrandarkkkjíi
afhcnt Vni: 5 kr. frá J.
Ritfregn.
—x—
Sigurjón Jónsson: Glæsi-
menska. Skáldsaga. Áfram-
hald af ..Silikjólum og Vaö-
nrálsbuxum.“ — Reykjavik.
Prentsm. Acta. MC'v'lXXIV.
Cetta c.r ekki bók fyrir ungar
stúlkur. Kfni hennar er beisk og
r.öpur ádeila. llöíundinum viröist
svo, sem óþokkaskapurinn i hvers-
kyns myndum sé- vænlegastur til
sj'gurs og gó.ðs gengis í lífinu, ef
hinum andlega htbbaskap er sam-
íara ytri glæsimenska. Þaö má lita
á hanasem prédikun með jressi orð
'C.eorgs Brandesar fyrir texta:
I’eim skjátlast sjaldan, sem gerir
ráti fyrir andlegum vesaldómt
manuanna.
Söguhetjan, Jón Eggertsson, er
glæsimenni. Hann ávinnur sér því
rær hvarvetna hylli manna viS
iyrstu sjón. En hiö innra er hann
rotinn. í öllum atriðum kemur
fram lubbaskapur hans, liuglcysi,
"ljræsni (bæfii viö sjálfan sig og-
afira), nautnafýsn og haldleysi.
Ilvergi er neitt hald í honum. Fer-
iH þcssa mannsi er rakinn, frá þvi
afi hann er svallsamur stúdent og
þar til að hann er orfiinn forsætis-
ráfiherra og í þann veginn aö veröa
bankastjóri. I ástamálum kann
bann ekki aö skammast sín. H'ann
dregur á talar hverja stúlku, sem
hann nær í, og fer nauöa-illa mefi
nnnustu sína, alt til þess, er htui
deyr á Vifilsstööum. En sjálfselska
lians og hirðuleysi um velferö ann-
arra keniur fram í fleiri myndum.
\rináttan er aö vettugi virt fyrir
stundarnautnrr. í fjármálum hag-
ar hann sér jafn-,,glæsilega“. Hann
vclar fáfróöan bónda til aö skrifa
á t'm þúsund króna víxil fyrir sig,
og er yfirlcitt gersamlega óáreiö-
; anlcgur. I stjórnmálunum hefir
Nýkomið í
wéi ðl. fiiiitar
Laugaveg 24. Simi 149_
Rjupur
kaupir haesta verði
Tómas Jóbssoh
Laugaveg 2. Siini 212
liann enga skofiun, en hallast afi
íiuðvaldinu, til ])ess að koma ár
sinni beíur fvrir borö. Hann nær
kosningú rnefi ólöglegum brögöunrr
og verfiur ráðherra njefi því, afi
synda milli skers og báru, smjaöra
fyrir jiingmönnum og stinga sín-
um bitanum upp i hvern. Alt e,r
hj.á honmn á eina bókina lært.
i’egar sögunni er lokift, stendur
bann frammi fyrir lesandannm
cins og kölkufi gröí. sem er afi
visu fögur álitum hi'S ytra; en hifi
innra full af hverskyns óhreinind-
um. Glæsimenskan er afi eins hjúp-
ur utan utii sauruga. nekt sáiar-
innar. —
Höfundurinn hefir ekki mikifi
álit á kvenþjóðinni. I sögunni kem-
ur ekki fyrir ein kona, sem sé.
aiveg unt aö reiöa sig á. Jaínvel
Hikligunnnr, kona séra Snorra.’
sem á afi verá besta perspnan í-
sögunni, kyssir Jón Eggertsson,
þegar maðurinn henrtar snýv baki
AÍð. Svava er afi vísn trú Jóni i
þessari'bók, en mér er í nn’nni,
bvafi heimskulega hún fór afi ráöi
‘inu viö Askel i „Silkikjólum og
vaömálsbuxum“. C )g annars er t
bókinni hver stúlkan annarri ó-
merkilegri. Ivn þrír eöa fjórir
karlmenn eru þar þó, scm unt cr
nfi bera virfiingu fyrir, ]>eir síra
Snorri, Eyjólfur gamli og síra
Eggert, aö ógleymdum Áskeli, scm
cr geggjaöur.
(Nifiurl.)
Jakob Jöh. Smári.
■IW ■ ...■■■■!! ..................—..........r----r-m-.rr-rain-r-rr-wr
Ljósakrónur, Borðlampar, Stranjára
o. fi. nýkomið
i stóru úrvati Genð svo vel aS líta inn, á meðan nógu er úr áð velja
Jón Signrðsssra.
Austurstræti 7.
Nokkrir menn óskast
tíl að ríða þorskauet.
Ólafur ásb|fimars®tt
’GrettiSgötu 28. Simi 665.
fieima 4—8,
Efnalang Reykjaviknr
Ecmlak latö.&retQ.saB @g iifnn
Unsavcg 32 B. — Stai Í300. — Simnefnf: Eftialasg.
Hreiusíu- cneð nýtíaku áhöldum og aðfesrSutn siían áftretnan fatnaff
og dúka, úr hvaða efhi semer.
Lifar uppíituð fðt «g breytir um lit eí’tir óskum
Sykar þœgiadi. Bparar fé.
ur
fjölbreflt ér?al — lágt verð.
Myndabiiðin Laugav. 1.
Sfsai 558.
lýtt:
I Hvitkát, rauðkál, guírætur, ra«ð-
beður, selteri, epli, rjupur, kjötfars,
I ftskifars, tó'g, kæfa, saUbjöt, uytt
i Jfjöt, hangikjöt, ódýrt. KjötfeúSin
?0».
Síítii M-8 Simi 448.
1!
Óáýr Baldwins EPLS l
'belldsðlu.
Sími 1527.