Vísir - 25.11.1924, Side 2
VfSIR
))HteaM&Æ
Ohe vrolet
er komlð aftor.
Sfmskeyti
Khöfn, 21. nóv. 1924. FB.
Afleiðingar Stackmorðsins.
Síma'ð er frá London á sunnu-
-daginn, að egipska stjórnin sé
fús til þcss að borga upphæS þá,
cr enska stjórnin krafðist til
skaðábóta fyrir Stackmorðið og
,að refsa morðingja hans og
þeim, er lögðn á ráð um tiJræð-
ið. Egipska stjórnin kveðst og
vilia sam])ykkja, að Brctar auki
lið þar í Iandi til þess að vemdá
útlendinga og eignir þeirra, en
neitar að kalla egipska herinn
aftur frá Sudan. Utlitið er injög
alvarlegl, þar eð búist er við að
Englendingar leitist við að fá
kröfum sínum framgengt með
valdi.
Jaurés fluttur í Pantheon.
Lík jafnaðarmannaforingjans
Jaurés, fransks þingmanns og
friðarsinná, er rnyrtur var á
slríðsárunum, var flutt á simnu-
•daginn i Pantheon, þar sem
helslu látnir menn Frakklands
hvíla. Sorgarathöfn fór fram í
Fulllrúaþinginu og var fólk í
hundraðáþúsunda tali i líkfylgd-
ihni og þar i grend, er líkfylgd-
in fór um, Sagt er, að líkflufn-
ingur þessi hafi farið fram mcð
enn meiri hátíðleik ogvirðingar-
blæ en þegar lik Gambetta, Zola
*)g Analole France voru flutt i
Pantheon.
Eftir mánaðamót geta allir lært
að rita eins háttbundið mál og
snjalt og Snorri Sturluson.
Hokkur orð um liöftlu.
Nýlega lét hin háttvíita rílcis-
?tjórn þau bcð út ganga, að inn-
flutningur á eplum væri gefinn frjáls.
Stjórninni virðist ganga nokkuð
treglega að átta sig á því, að öll-
um er fyrir bestu, að verslunarstétt
íardsins sé látin einráð cg frjáls í
íitarfcemi sinni. pað er engurn til
gagns, að stjómin sé að vasast í
þeim málum, sem hún ber ekkert
skynbragð á, og engum til gamans
hcldur, nema kannske Tíma-„dót-
tnu“, en það virðist ekki eiga aðra
ósk heitari en þá, að ííða kaup-
mannastéttina niður. En vitanlega
er það verslunarstéttinni til tjóns,
að lagðar sé hömlur á *starfsemi
hennar. Og verslimarstéttin sýpur
ekki ein seyðið af þeim ráðstöfun-
um. Öll þjóðin geldur þeírra í hærra
vöruverði. auk ýmissa óþæginda.
Einstakir kaupsýslumenn hafa af
þessum sökum beðið varanlegan
hnekki á efnahag sínum, og sumir
crðið að gefast upp. — pað er í
almæli. að ýmsum hafi verið reitað
um irmflutningsleyfi á vörum, sem
keppinautar þeirra fer.gu að flytja
inn viðstöðulfíið.
Eg vildi leyfa mér að stinga up.j
á því, að á.'.upmenn eða aðrir, S'-nr
vi’a sónn dæ.ru v>a hlutdrægni eða
aðra ósvinnu í \e.tinge innflutmngi- |
leyfa á síðasta misseri, vildu gera/
það hej rinkr.nnugt. Má telja alveg 1
vafalaust, að frjálslynd Jdðð cg
cháð yrði fús til að birta slfkar
íkýrslnr. — Mér finst það í raun-
inni cldungis sjálfsagt, að öllu slficu
sé til haga haldið, svo að séð verði,.
hversu atvinnumálastjómin hefir far-
,5 með vald sitt í þessum efnum.
Mikiil grunur hefir á þvi leikið, að
stjórninni hafi tekist þetta mjög
ógiftusamlega. pað er t. d. alveg
óhæfilegt, ef það er satt, að eínn
fái íeyfi í dag fyi'ir því, sem öðr-
um var neitað um í gær. En fuliyrt
er, að þetta og því um líkt hafi
komið fyrir.
iJm þetta cg margt annað af líku
tagi þyrftu að vera til skýrsiur.
Kaupsýslumenn hvervetna af land-
inu ættu að standa sem einn maður
gagnvart stjóminni í þessum efn-
vni. Og þeir ættu að birta vægðar-
laust allar verslunarmála-ávirðmgar
hennar. —
Haftabraskið er af iílum rótum
upp tunnið, cg þeir sem að því
standa eru fjandmenn verslunar-
stjettarinnar og. allra frjálsra við-
skifta þjóðarinnar. — peir reka er-
indi hinna sauðsvörtu stjómmála-
glanna, sem Iineppa vilja þjóðina í
verslunar-ánauð og einokunar-f jötra.
. V;ð gerðum ráð fyrir því, nokk-
uð margir Reykvíkingar, að þing-
maður okkar, fjármálaráðherrann,
raundi beita sjer fyrir því, að vcrsl-
unin yrði.gefin alfrjáls á þessu ári,
en nú er svo að sjá, sem við höfurn
borið til hans langt of mikið traust.
Hann virðist engu geta ráðið fyrir
cfríkí atvinnumálaráðherrans, eða
ekki vilja ráða neinu, og er hvort-
tveggja siæmt. — Höftin eru enn í
fullum blóma, þrátt íyrir ölf um-
mæli fjármálaráðherrans um það
(í kosningabaráttunni sfðustu eg oft-
ar), að hanri hafi enga trú á því,
að höft eða innflutningsbönn eða
eir okun geti orðið að neinu liði. pað
væri, ef til vill, ekki Iangt ur vegí,
að safna þe;m ummælum þing-
€ ff E VRÖLET fltttningahlfrclðbi hefir nýíega vertð endur-
b®ít rajög nrikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að feúrðantiaga*
t§ heíiíf verifí aukiö upp i íl/a tonn.
ÞaS heíir víst engan mann dreymt um að baegt væri á. ármu 19f4
að fá góðan vórufjii, setn ber ftt/a tonn fyrtr kr. 4690.00 upppsetbtu.
Eteykjavífe.
Varapartar koma i hverjum mánuði og ecn ódýrari ea i fíestar
afkar hifmðar-
Aðaluíitfeoðámenn á fslandi:
fieykjavife.
MéB stövi-stu skipum höfum við fengtiS nýjar lúrgðir af kveri-.-
.•-kóm, lcarlmarmastígvélurn, drengja- ojj telpnasíi”véluin, sfeólthfnm
<>. £1. 'O. iJ.
Veröiö nran lægra en áður.
Rúm leyfir ekki að telja upp vertS á hmúm ýmsu tegundura,, ea
koHiiö og- saun færist um ver® og gæði á skófatnaiii hjá okfeur, áfc-
r.r ett þév fesfið feanp annars staöai, 'og þér irinnttB sjá ySar haguað
i ati feaöpa.
mannsefnisins sarnan og lofa íáð-
herranum að kynna sér þau, ef minni
hans 1 þessum efnum skyldi vera
fariS að ryðga. —
Liklega er það þó verk f jármála-
ráðherraris, að kríað hefir verið út
þelta eplaieyít, svo að kjósendur
hans geti þi fengið að bragða cjtli
um jólin. pað er vitaskuld betra en
ekkert og góðra gjalda vert, en
margar vörur eni þó harðbanr.aðar
enn, sem riauðsynlegra er að fiytja
til landsins en blesstið eplin, þó að
gcð sé og Ijúffeng. — Eg versla
sjálfur með epli, eins og fjötmargir
aðrir kaupmenn þessa bæjar, og það
er alls ekki langt frá því, að eg sé
farinn að hugsa hlýlega til þing-
ntannsms míns, íyrir þetta leyfi, en
HtiS finst mér það þó vega á móti öllu
því, sem hann lofaði mér og öSrum
áður en eg kaus hann síðast, sæll-
ar minningar. -—
Eg vona svo góðs til þingmanns-
ins míns, fjármálaráðheiTans, að
harm fari nú fyrir alvöru að Iáta til
sín taka í stjórninni, ekki síst í þeim
jnálum, er að -kkur vita mest, vec-I-
enarraálunum.
Okkur þylfir hann hafa verið t
daufara og linara lagi hingað tiL
Ahallinn er mikill enn, því að
eíndirnar vcga ekkert á móli lcforð-
unum. — Og við ætlumst fastlega
ti’. þess, að hanrs efnt loforð ssrt. -—
Við vitj'Kn et’gin höft og cr ga eis
i ckun hafa i þessu landi.
Merkisdagur verður í viöreisn7
arsögu íslenskrar tungu, þegar
hóírm ,Hrynjandi íslenskrar tongu^
kemur út.
□ EDDA. 5924í 125 7ri_._.. 2
Veðrið í morjeun.
Frost um land alt. I Rcykja—
vik 2 st., Vcstmannaeyjum 2*
Isafirði 4, Aknreyri 2, Seyðís.—
firði 1, Grindavik 4, Stykkis-
hóluii 15, Grímsstöðum 10, Ratrf-
arhöfn 1, Hóluin í Homafirðk
.'5, pörshöfn í Færeyjum hiti ‘2;.
st., Kaupmannahöfn 4, Utsire 7..
Tynemouth 7, Leirvik 9, .Tant.
Mayen frost 3 st. (Mest frost í.
gær 7 stig). Loftvog lirest fyrir
norðvestan lancí. Veðurspá:.
Norð-norðaustlæg átt. Hiríða
veður á Norðurlandi.
Af veiðum
hgfa komið i gær og fyrra-