Vísir - 01.12.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1924, Blaðsíða 4
TlBIB Anka-dansæiiiig | ii -kv6id i BiókjaUaranum fru 9 2» iass-Band spilar, SlgoiÖDr GnflmcndssoiL Ólkomið: Eður hasskinu, Grafan lifeadi, Gildrao, BónorSiS. Mver saga kostar 3® aura, fásl iú Laufásveg 15, opiS frá !d. 4-7. Sínii 1289. Urænmeti: a«flkái» aaaðkél, Soileti, Raoðbeder, GBlrœtiur fœst í Ws Oldfs iiÉsoear. Súni 149. Laugayeg 24. Veíoaðarsýning MeiaiilísiðnaSarfélagsins í Búnaðar- 'félog'shúsjnu er oj>in daglegu frá y. í ui 9. líjón meö i barn óska eftir her- beig'i meö eldhúsi. Uppl. Frakka- siíg 2i, uppi. (i7 Skilvís sLúlka gctur fengriS her- -lícrgi meö annari frá i. desember. «. á, (7 r . i ..... . i ir i ... ........... 2 emhleypir sjómenn óska eftir herbergi nú þegar. A. v. á. (4 Herbergi til lcigu á Framnesveg B- (3 íbúð óskast, 1—2 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi UppL í síma 980. (638 TILKYNNING Vershxnin „Þórsmörk" sknun- auglýsir aldrei. Hún vill elcki biekkja fólk meö þvi, aö selja eina vörutegund undir lieitdsöluveröi og ná sér upp á ööru. Eftirtaldar vörtir seldar þessu veröi kg.: Snjóhvítur strausykur 0.50, smá- högginn njelis 0.60, toppasykur 0.65, haframjöliö viöurkenda (Iiróa hött) 9.40, hrísgrjón 0.38, sveskjur 0.90, besta, fáanlega jóla- hvciti t 5 kg. pokum 4.25, rúsínur i pökkum og lausri vigt, mjög ó- dýrar, sápur og aörar hreinlætis- vörur hvergi ódýrari. — Venjulega fyrirliggjandi ísl. smjör og kæfa af bestu tegund. Reylct sauöakjöt úr Borgarfiröi væntanlegt fyrir jÓL —• Athugiö hvort ekki sé ó- maksins vert, aö reyna viöskifti ; viö okkur. Áhersla lögö á vöru- ' gæöi. — Vörur sendar heim. — Sími 773. — Viröarfylst Verslunin Þórsmörk, Laufásveg 41. (20 Símanúmer mitt er 1 0 0 7. Guð- mundur j7orsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. (532 JÓN JÓNSSON læknir, Ing- ólísstræti 9. Tannlaekningar kl. 10 —3. (569 Nýja sögubókin heitir Glæsi- menska. (482 Félagsprentsmiöjan. 1 1.1« 1 Dugleg og vönduð stúlka óskast í vist strax. A v. á. (19 Á Framnesveg 15, uppi, eru saumuð peysuföt og upphlutir. (13 Stúlka getur fengið leigt með annari. Uppl. Bræöralx>rgarstíg 18A. (12 Bind kransa. Guðrúu Ilclgadótt- ir, Bergstaöastræti 14. Simi 1151. (10 Stútka óskast í vist. Óskar Páls- son, Brúarenda, Grímsstaðaholti. -.Tj. . - (6 Nýtt! Nú þurfa sjómennirn- ir ekki að fara langt með gumnnstígvélin í viðgerðir, því að nú er bviið að opna skó- og gummistígvélavinnustofu í Kola sundi (liominu á móti Ivol & Salt). Fyrsla flokks vinna. — Sanngjarnt verð. (362 Hefi eftirleiðls sérstaka dcild fyrir pressanir á hreinlegum karl- mannsfatnaði og kvenkápum. — Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. Sími 658. (992 i TAPAÐ-FUNÐID | Tapast hefir veski með pening- um og fleira, á leiðinni frá Skóla- vörðustíg að versl. Vaðnes. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á Þórsgötu 7. (18 Kvenhattur fundinn. A. v. á. (15 SilfUrbúinn tóbaksbaulcur hefir tupast. Skilist á Lindargötu 7 A (14 Ujólhestur hefir tapast. Finn- andi skili í Bankastræti 6. (5 K&PMCJhMR Til sölu góð hús, byggingartóöir cg erfðafestulönd. Eignaskifti út veguð. Uppl. daglega kl. 6—9 sívl- degis t Bergstaöastræti 9 B. (fö Boröstofudúkar, kaffidúkar, scr- viettur, eldhúshandktæöi o. i’J. tnjög ódýrt á Bókhlöðustíg 9. (1 a Til sölu, rjúpnabyssa, sem fiy, cal. 16. Verö kr. 80.00. Nokkrar patrónur geta fylgt með. A. v. á. (i> Dfikt tófuskinn tit sölu. Uppi. A'esturgötu 25 B. (8 örgel óskast til kaups eða leigu nú þegar. Uppl. Nýborg. (2 Eins og aö undaníömu, íæst sniöinn og rriátaður kvenfatnaöur, einnig plisseraö eftir nýjustu ttsku. Tek á móti jvintunum fyrjr iu. descmber. Sími 1081. Aðalstræti 8.. Skógafoss. (’.i' Bækur kaupir Kristján Kristjáns- son bóksali, Lækjargötu 10. (574 Smíða skautastig'vél mjög ódýrt. Jón Þorsteinsson, Aöalstræti 14. Sími 1089. (610 Blómið blóðrauða fæ3t hjá bóksölum. VER KSMIÐ JUSTÚ LKAN fæst hjá bóksölum. (300 Kjólkápa og dragt til sölu meS tækifærisverði, á Skólavörðustíg 35, norðurdyr. (64ÍP Fyrsta kálfs kvíga, nýborin, fil sölu. A. v. á. (646 !^pr- Seljið sultutaus glöairt ykkar, á Laugaveg 17 B. Sultu- verksmiðjaiu (471 4%9BILLAGIMSTEINNINN. vuttur að undirskrift okkar?“ spuröi Sir Rcg- ánald. „Gcrið svo vel að iesa það; þessi að- komumaður hefir fundið gimsteininn niikla; þetta er grciðslosamningur okkar í milli, eins og þér sjáiö.“ Þeir þrír rituðu undir, og þegai' Vane hafði ritað nafn sitt, ætlaði hann að ganga hljóð- &ga út, eins og harm hafði komið, en Sir tRcginald aftraði honum. „Iig a;tla að biðja yður að btða við, ef þér VÍTjiö svo vel gera, Vane,“ sagði hann. „Þér getið orðið okkur til aðstoðar.“ „Mér cr það ánægja, Sir Reginatd,“ svaraöi • -»lnum. „Eg er rciðubúinn til þess að vera ykk- ur til aðstoðar.“ , Sir Jöeginald sneri sér að Dexter Reece. i „Ilvar er nú girnsteinninn, herra minn?“ s^Mjrði hann atvarlega og í skipunarrómi. JE£ mér hefir verið rétt frá skýrt,“ svaraði •iKicece hinn rólegasti, „þá er hann fólginn í -tnylnunrii á heiðinni." iLexham htjóðaði upp yfir sig af tmdrun. „Hamingjan góða!“ sagði hann forviða og , æstur í skapi. „Maðurinn — stúlkan! — Við Ihöfum öt! verið steinblind!“ Hann sneri sér =aS Dexter Reece og mælti: „Við förum tafar- 'iaust. I>ér gerið svo vef að fytgja okkur!“ / Vane kinkaðí kolli, alvarlegur. „Eg er fús rit þess að fara aö yðar vilja, herra.“ 4 fenan lítillar stundar; var komið með vagu og þeir lögðu af stað. Vane gafst tómstund til þess að ganga inn í gestastofuna og hvísla nokkur- um orðum að Evelyn, svo að henni skyldi ekki bregða, er hún sæi þá fara að heiman um þetta leyli kveldsins. J7eir óku þegjandi fram á heiði, en vagninn nam staðar kippkom frá mylnunni. Himininn nær alskýjaður; þó dró frá tungli öðru hverju, og var vel ratljóst. J7eir sáu mylnuna bera við himin, og gengu þeir Sir Reginald og Vane jafnframt, en á eftir hrnum tveimur. Alt í einu greip Sir Reginald um handlegg honum og mælti: „Hvað skaust þama?“, hvíslaði hann. „Eg sá ekkert,“ svaraði Vane lágt. Dexter Reece og Lexliam námu staðar við dyrnar og Reece kveikti á ljóskerinu, sem þeir höfðu haft með sér, lauk upp myhtunni og gekk inn. Hinir komu á efbr og litu í kring um sig, fullir undrunar og alvarlegir. Dexter Reeca gekk rakleitt að skápnum, en dokaði við, þeg- ar hann hafði lokið honum upp. „Bíðum við,“ sagði hann. „pér munuð leyfa mér að gera fyrstu leitina.“ Hann beið ekki svars en lagðist á hnén, rýmdi frá spýtnarusli og gruflaði í moldinni í góífinu, en laust síðan upp Iátæðis fagnaðarópi. peir þjrrptust saman að baki honum, og er þeir litu yfir öxlina á honum. sáu þeir Iítinn stokk Iiggja í moldar- holunnt. Dexter Reece tók hann upp og opn- aði, og stafaði þá rauðleituin geislum af hon- um í allar áttir. „Gimsteinninn!“ kallaði Lexham upp yfk sig, og Sir Reginald tók undir undrunaróp hans Vanc lét sér hvergi bregða, en þokaði sér nast og gaf nánar gætur að steininum. Lexham rétti fram höndina, en Dexter Reece dró að sér höndina. „Fyrirgefiðl“ mælti hann. „en eg verð ac biðja yður að leyfa mér að varðveita ftteiiiinjn.. þangað til féð er komið í mínar hendur. Ejg; varð að skuldbinda mig til þess að láta hancv ekki áður.“ „Hann hcfir á réttu að standa,“ mælti Lex- ham. „Við skulum halda heim.“ peir voru að ganga til dyranna, þegar þe«r heyrðu alt í einu undarlegan þyt. peir námv ■ staðar og lituðust um. Mylnan var tekin að mala, vængirnir voru farnir að snúast, eins og, cinhver hulin hönd hefði kotnið þeim af stað. Vane hrifsaði Ijóskerið úr hendi Dexler Reecei og brá því á loft, en hrópaði upþ yfir sig. i sama bili, hinum til aðvörunar: „Líti þið á! parna uppi!“ peir litu upp og sáu illúðlegt andlít skæLi sig framan í þá á Joítskörinni. peim varð svo> < mikið um þetta, að þeir ctóðu sem þrumu lostni* í svip og fengu engu orði upp komið. Eln loksirn kaUaði Lexham upp yfir sig í einhverju ofboði: „petta er maðurinn! Morðinginn!” í sama bili gall við hlátur, hás og nístaadi., ofan af loíti, og lúð feriega höfuð var horfið. en þeir heyrðu hláturinn nær rjáfrinu. Vane- hlóp upp stigann og Sir Reginald á hæla ho«-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.