Vísir - 03.12.1924, Page 2

Vísir - 03.12.1924, Page 2
VISIK ALLIK se<» Jnirfa »5 fA sér sk4, æltn að kytwa sér w,rS íijá '®kfesœ I I Gaðmundar Maguússon prúlessor. i Fyrir rúmum 30 árum var kandí- dat frá Hafnarháskóla skipaður hér- aðslæknir Skagfirðinga; hann hafði skamman tíma stundað þar lækning- ar þegar menn þóttust þess vísir, að hér væri ekki á ferðinni neinn meðal- maður í læknisstétt. Á Sauðárkróki, |>ar sem lækiArinn sat, var ekkert fjúkrahús né hjúkrunarkona og 2 dagleiðir til læknis í næstu héruðum. j?rátt fyrir þessa erfiðleika færðist nýi héraðslæknirinn í fang að gera meiri og hættulegri skurði á sjúkling- um en áður hafði þekst hér á landi, enda var nú kominn fram á sjónar- sviðið höfundur nútímans skurðlækn- inga hér á landi, Guðmundur Magn- ússon. petta var árið 1892 og var j>á liðið hálft þriðja ár frá pví að hann lauk kandídatsprófi. penna tr'ma hafði harin notað vel; var í eitt ár spítalalaeknir í Kaupmanna- höfn, en dvaldi svo við læknisnám á pýskalaridi. par voru þá einmitt fai nar að tíðkast skurðlækningar við sullaveiki og gafst honum kostur á að kynnast þeim. pví miður var ærið verkefni á Islandi við að lækna sulla- veikt fólk, enda eru íslendingar eina Norðurlandaþjóðin, sem á við þann .sjúkdóm að stríða. Með skurðlækn- ingum G. M. var tekið að nota að- ferðir við Iækning á suílaveiki, sem áður vcru hér óþektar. Hann birti eitt smn ritgerð í „Hospitalstidende“ um sullskurði sína nyrðra og hefi eg heyrt lækna utan lands og innan, sem skyn bera á þessi mál, dáðst að áræoi hans og þekkingu. Sjúk- lingarnir voru skomir upp í rúmun- um, í þröngum húsakynnum; lækn- ísaðstoð engin. Eina mikilsverða hjáip hafði þó G. M. við hlið sér; kona hans, frú Katrín, aðstoðaði hann með ráðum og dáð, og er ekki að vita nema minna hefði orðið úr framkvæmdum, ef hennar hefði eigi notið við. Skagfirðingar fengu ekki að njóta snillingsins nema í tvö ár. Sumarið 1894 var honum veitt kennaraem- bætti við læknaskólann í Reykjavík og gegndi hann því til æfiloka. pað er ekki ætíð ao réttur maður komist á réttan stað, en svo varð þó í þetta skifti. í hinu nýja embætti sínu varð próf. G. M. brátt það sem læknar nefna „stór-kírurg“, en auk )?ess af- buiða kennari heillar kynslóðar ís- lenskra lækna. Ymsir gera sér í hugarlund, að eeðsta dygð skurðlæknisins sé flýtir og leikni við skurðina; en fjarri fer að alt sje fengið með því. Sjáif skurðaðgerðin er oft og einatt ekki hið vandasamasta; oft og tíðum er erfiðast að þckkja sjúkdóminn rétt, velja þann skurð, sem best á við, gera hann á réttum tíma og gera sér Ijósa alla þá erfiðleika, sem fyrir kunna að koma. Próf. G. M. var sjálf nsentaður skurðlæknir; hann hafði ekki átt kost á að staifa árum saman á skurðlækninga-spítöluxn áð- ur en hann hóf starf sitt hér á Iandi; hann var heldur ekki sérlega hrað- virkur, en gerði skurði sína meS mestu vandvirkni. En mesta skarp- skygni og víðtækustu þekkingu sýndi G. M. við sjúkdómsgreining (dia- gnostik) ; þar komu yfirburðir hans best í ljós. Að eðlisfari var hann einkar gætínn, og sem skurðlækni má nefna G. M. „konservativ’*, a5 því leyti, að honum var ekki gefið um að hætta á tvísýna skúrði. Boð- orðið „primum nil nocere”. að vmna aldrei sjúklingum neitt í óhag, var ríkt í huga hans. Læknaskólinn og síðar Háskól- inn voru svo heppnir að hafa próf. G. M. að kennara í 30 ár. Kenslu- greinar hans voru skurðlækningar, sjúkdómafræðiog lífeðjisfræði. Harm var strangur í kröfum, en aldreí ósanngjam; stúdentarnir voru aldrei í vafa um að hverju spurt var. Fkki gat neinn þeirra fleytt sér á hálfum svörum, því að kennarinn heimtaði fullan skilníng á efninu og var ekki örgr,annt að stúdentar sem slógu slöku við fengju stundum harða út- I DAG ög aæst'u <iag« verða seldar nokkrar „restir“ af kvenskóm S. íjwie óhefriiega lágt verð. HQTIB TÆKIFÆKID i dag, því á morgun geiur pið verið of seint, HVANNBERGSBRÆÐUR. reið. Síðustu árin var heilsan farin; hann tók aídrei á heilum sér og lagði haj-t að sér við kensluna'. Hann fóm- aði sfðustu kröftum sínum fyrif stúdentana. Á námsárum sínum á pýskalandi notaði G. M. tómstundir sínar til aS þýða „Hvers vegna? Vegna þess!“ Annars lúta rit hans að læknisfræði. í þýska tímaritinu „Archiv f. Klin. Chimrgie'* birti hann íanga og ræki- íega ritgerið — ,.214 Echino-kokk- enoperationen etc.“ og árið 1919 rit- aði hann í Læknablaðið um næstu 50 sullaveikissjúklinga sína; hann mun því aUs hafa gert nálega 300 sullskurði. Með árbók Háskóians 1913 fylgdi „Yfirlit yfir sögu sulla - veikinnar á Ísíandi”. í „Lærebog i intern. Medicirí’, sem rituð er af helstu læknum Norðurlanda, var hann fenginn tO að rita kaflann um sullaveikina. Ymsar smærri ritgerð- ir hefir hann samið, m. a. um svepp- sjúkdóminn Aktinomycosis, sem hann þekti fyrstur Iækna hér á landi. í nokkur ár gal hann út, með sara- kennurum sínum við læknaskólann. alþj’ðlegt tímarit, heilsufræðislegs efnis, er nefnclist „Eir“. Próf. G. M. var stálminnugur og víðlesirm; hann var sílesatrdi eftir því sem störf hans leyfðu og var vel heima í ýmsum greinum náttúruvísindanna, sérstakl. gTasa- fraeði og skordýrafræði; en auk þess var hann mikill tungumálamaSuí. Sennilega hefir hann vitað alt, sem unt cr að vit a, um Iíffræði laxins, enda var hann snillingur við lax- veiðar, sem hann stundaði Betíð á sumr'm, þegar hann tók sér hvíld frá störfum sínum. Mesta yndi og hrcssing haíði G. M. af útiveru í sólskini og taldi j?að mikilsvert fyrir heíísu sína. peir menn eru öfundsverðir, sem kunna vel að noía tímann. Ótrúlegt var hve mikhr próf. G. M. fekk af- kastað; aldrei var hann heilsu- hraustur, en vann þó sífelt að erfiðu skurðlæknisstarfr, hafði mikla kenslu á hendi, las aílra iækna mest tíma- rit og fræðihækur, en var auk þess heimilislæknir víða í Rvík; ætíð boð- inn og búinn til þess að aðstoða aðra lækna við erfiSa íjúklinga, en gest- risinn og efskulegur heim aS sækja. Ymsum muo hafa þótt G. M. stutt- ur í spuna, enda var hann hversdags- lega fremur fátalaður og sérstaldega mjög frásneyddur því að tala um lækningar sínar nema í læknahóp; á hinn bógjnn var hann oft gaman- samur við sjúklinga og hnyttinn f orðum. Próf. G. M. var fremur lág- Rúsinur, Sveskjur, Apricósur. Hveiti, „Vernons", Hvíta haudsápao með raufta bandmu, Dósamjóik. Saloou kex, • Átsúkkulu^i: TobSer. Carr. ftÖRÐCTR nVEINSSON <fc W. ur vexti, vel limaður, fjíðus' aýnum. og fíngerður, en jafafraiRt fyrir- maimlegur í fasi og framkomu og og hið mesta sn.yrtimennL Haaa var með öllu yfirfætislaus og virtist skoða sig sem jafningja ungra larfíHít, ef hann varð var við áhuga og emlæget viðleitni þeirra; í honum bjó djúp virðing og auðmýkt fyrir þekking og sannleika, Ytri virðingameTki mon G. M. senniiega hafa litið á sem. „malum necessitatis“, siðveajur, er taka basri til greina. Læknar vissu. þetta vel; í virðingarskyni, á sex- taugsafrhæli G. M., þ. 25. sept. í fyrra, færðu þeir honum því í af~ mælisgjöf aukaútgáfu af l^ekna— blaðinu meS 12 ritgerðum læbnY fræðiSegs efnis. Próf. G. M. varð bráðkvaddur ]?. 23. j>. m., 6í. árs að aldri. Bana- mcinið var hjartasíag vegna æða- kölkunar; hafði hann lagt svo fyrir,, að krufning skyldi gerð, og Háskól- inn hafa hennar full not. Alt vildi G. M. gera, sem í hans? valdi stóð, til að tryggja læknament- un hér landL Með gjafabréfi dags. 3. nóv. 1922 gáfu þau hjónin, próf. Guðmundur og frú Katrín, Háskóla íslands 50 þúsund krómir; þegar ajóðurinn er orðinn 100 jríks. krón- ur skal verja vöxtunum til þess aði styrkja lækna tií undirbúnings undSr kennaraembætti við læknadeiíd Há~ skólans og til að efla vísindaleg^a starfsemi í læLiisfræði. Fer vd á» því, að sjóðnum verði geFiS nafa beggja hjónanna, sem löngura vcto; samhend við læknisstörfin. Ást Guðmundar Magnússonar á, lækntsvísindum og ríkur áhugi á því’ að styðja fæknadeild Háskólans tií þess að halda uppi laeknkment á ts- landi nær þanmg út yftr grÖf og; dauða. C. Cl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.