Vísir - 03.12.1924, Síða 3
Vf SIR
Símskeyti
Khöín 2. des. FB.
Egyptar ganga aÖ öllum skilyrð-
um Englendiuga.
Frá London er síma'S, aö egypska
.'tjóniin tjái sig fúsa lil ]>ess að
ganga að öllum þeim skilyrðum,
'an Englendingar hafi sett og
kunni a'Ö sctja út at’ Stack-morS-
inu og því, sem þaö hefir haft í
för nte.ð sér.
Ægileg stjórnarbyltingartilraun
í Eistlandi.
Símaö er frá Reval, að komm-
únistar í Eistlandi hafi gcrt ægi-
jega tifraun til stjórnarbyltingar.
Crerðu þeir árás á stjómarbygging-
arnar, aöalsimastöðvar og jám-
fcrautarstöðina. Herliði var þegar
safnað og voru hcrmennirnir vopn-
ttðir með handsprengjum og vcl-
byssum. Mannfal! varð mikið af
Fcggja hálfu, að minsta kosti
nokkurir tugir manna, og var þar
á meðal samgöngumálaráöherrann.
Mikill fjöldi manna særðist. Fófu
svo leikar, að herliðið bar sigur úr
býlum og var landið síðan lýst í
i.’msátursástand. Uni 60 áhangend-
ur ráðstjórnarinnar rússnesku
voru dregnir fyrir herrétt og kom
r íjós, er þcir voru yfirheyrðir, aö
tilgangurinn með stjórnarbylting-
artilráun þessari var sá, að ná út
149 skoð.anabræðrum þeirra, er
isátu i fangelsi fyrir að hafa setiö
á svikráöum við lýðveldið og störf-
nðu að. því að setja á stofn ráð-
stjórn eftir rússneskri fyrirmynd,
og. áttu þessir menn að vera meö-
leiðtogar í stjórnarbyltingunni,
undir dns og þeir vom leystir úr
varðhaldinu, og vinna að stofnun
jáðstjómarinhar í landinu, er bvh-
ingin væri um garð gengin.
Utjjjg.jie.-.xic-jil-tiitr.ltt-jfe
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 5 st., Vestm.-
•eyjum 6, ísafirði -f- 1, Akureyri 3,
..Seyðisfii'ði 3, Grindavík 5, Stykk-
íshólmi 4, Grímsstöðum -f- I, Rauf-
■arhöfn 2, Hólum í Homafirði 5,
’pórshöfn í Færeyjum 5, Kaupnth.
>6, Utsire 4,Tynemouth. 8. Leirvík
6, Jan Mayen 0 st., Loftvog lægst
fyrir suðvestan land. Veðurspá:
Suðaustlæg átt, allhvass á suðvest-
urlandi. Urkoma á Suðurlandi.
TrúlofuÖ
eru hér í bæ ungfrú ]7óra Jóns-
■dóttir frá Kirkjuhæ og Jóhann Guð-
•mundsson, skipstjóri frá Syðsta-Mó
í' Fljótum.
£s. Thormoid Bakkcvig
kom norðan um land í gær og
tekur hér fiskfarm.
Kolaskip
kom hingáð í n'iorgun, áleiðis til
Viðeyjar.
HiminblámiDB 1
Himinblámi, víða veröld,
varmi, Ijós og hjartans þrá, —
orðin megna ekki ]»ínu
yndi’ og tign að segja frá.
Himinbláxni, viða veröld,
varmi, ljós og hjartans þrá!
líiminblámi, barnsius augu,
bros á unnustunnar vör,
eiga svip þíiis tmaösbjarma,
andann leiða’ að drottins 1 skör.
Himinbláini, barnsins augu,
brós á tmnustunnar vör!
f
Himinblámi, víða veröld,
vonafjarsýn endalaus, —
yfir þinum útsæ Ijómar
eilífð fegri’, en hugur kaus.
Himinblámi, víða veröld,
vonafjarsýn endalaus!
Jakob Jóh. Smári.
SLOAlí’S er langútbreiddasta
„LHÍIMEUT' í heimi, og þús-
undir manna reiða sig á Iiann. HRar
strax og linar verki. Er borinn á án
núnings. Seldur *í ölhim IvfjabúÖum.
—• Nákvæmar notkunarreglur fylgja
hverri flösku.
2i(0 Cl/}£djfárQAL
O
^FAKSIM ILE PAKK
Óþarfur leiI(W
• er það og ósæmilegur, sem ein-
hverjir spjátrungar hér i bænum
hafa iðkað sér til gamans og dægra-
styttingar við og við á undanföm-
um árum og gera enn, að vera að
síma til geðveikrahælisins og skýra
frá því, að þessi eða hiirn alheil-
brigður borgari bæjarins sé orðinn
geðveikur eða brjálaður og þurfi að
komast í hælið þegar í stað. petta
á víst að heita leikur (bg sér til
gamans gert, en er mesti ósómi og
ber Ijósan vott um menningarlcysi
þeirra, sem að þessu standa.
Landstjórnin
hefir sagt upp stemolíusamningin-
um, við breska olíufélagið, frá 31.
desember 1925.
Es. Thorun,
norskt fiskflutningaskip, fór frá
Hafnarfirði fyrir 9 dögum, - áleiðis
til Djúpavogs. pað hefir ekki kom-
ið fram enn, og er mönnum farið
að lengja eftir því.
Sigwður Sigvaldason,
trúboði, er nýkominn til landsins
frá Vesturheimi. Fór hann vestur að
Kyrrahafi í þessari síðustu utanför
sinnL
Af oeiðum
komu í morgun: pórólfur (meS
110 föt) og Hilmir (95 föt).
Villemoes
fór héðan í gær áleiðis trl Eng-
lands.
Rvílcurdeild Prentarafélagsins
heldur fund í kvöld kl. 8 í Kauj>-
þingssalnmn.
Lesstofa íþróltamdnna.
par hafa verið Iögð fram ný
blöð, norsk og dönsk.
Gjafir !
til EJliheimilisins E. 10 kr., Áheit '
10 kr., xy (í bréfi) 3 kr., G. (28. j
nóv. ) 10 kr., Áheit 5 kr., Dóra (afh.
á Ellih.) 10 kr., ónefnd (afh. á
EHih.) 5 kr. — 1. desember 1924. j
Har. Sigurðsson, {
iir ii iiirei íyr
haft neitt líkt því eins
mikið úrvál af góðum
bókum fyrir jólin eins
og nú. — Vér vonum
a5 cnginn þurfi í þetta
sinn að Ieíta árangurs-
laust að bók scm líkar.
— En vegna þess að alt
hefir sín takmörk, er þó
ráðlegra að gera bóka-
kaupin meðan úr mestu
er að velja.
iUiSí.M»r.
Rjúpnr.
sej œ
Fiáðar rjúpur t lbúnar til þesa
ð steikja þer, ó iýra-itar o • bed-
ar í kjð'búðinni i
vo « .
Teu 1148 Sfmi 1 H-8.
I
j boíir ýtnsar l.-iglegar jólagjafir.
Verðið sanngjarnt.
; Leturgrftítnr hvergi smekklegri í
borginni, þó ósigldur sé.
íel Daaíelssos,
Latigaveg 55.
Sími 1178
Leiðfétting.
í auglýsingunni: 1500 kr. gefins,
rtóð ísafold: Bókaverslun, í stað:
Bókaverslun ísafoldar.
Fundw
í Verslunaimannafél. Reykjavík-
ur. annað kveld kl. 8Fj í Thomsens-
sal.
Aheii ci Slrandarkirhju,
afhent Vísi, 5 kr. frá ónefndum,
50 aurar frá dreng, 5 kr. frá X. G.,
5 kr. frá G. J„ 5 kr. frá N. N.
fiannes kamínn á ný
að talli.
Eins og menn muna, feldi Ólaf-
ur Jóhannesson Hannes um dag-
inn'með því, að auglýsa miklu víð-
tækari verðlækkun. Samtímis Jækk-
aði verðið hjá mér svo mjög, að’
enginn bauð Eetur. Síðan befiv slag-
uiinn síaðið milli okkar Ólafs. peg-
ar Hannes gat ckki kept við okk-
ur, með jafnmörgum tegundum.
byrjaði hann nýja aðferð til að
halda aihygli almcnnmgs. Hanw
hefir rægt stéttarbvecður sína og tal-
ið þá hata sig af því, aS hann selji
ódýrt, en sjálfur hatar hann þá, sent
ódýrar selja, Hann telur heildsala
óþarfan millilið,. en þarf sjálfur að
reisa verslunargetu sína á stuðningi
•þeirra. Hann hefir hvatt almenning
til þess að kaupa, með verðhækkun-
argrýlu, þegar vcrð hefir farið fall-
andi og sjálfur ósannað auglýsingar
cínar mest mcð vcrðlækkun. Hann
]>ykist halda niðri verði, en neydd-
ist til aó lœhka, eftir að Ólafur og
Guðmundur höfðulengi seli ódýrara.
— Elg hræðist ekki spark frá Hann-
esi og mun halda minni venju, að
selja allaj- vörw ódýri, en ekki
glepja fólk með skrumauglýsingum
j’fir fáar tegundir og mundi Hanncsi
hollara að takamigþar tilfyrirmynd-
ar, en mér að fara að hans ducmi.
að selja sumt undir innkaupsverði
og annað þess dýrara.
Sparki Hannes í mig, þá sparka
cg á honura!
VerslsmiH Björniim
Simi 1091. V esturgötu 39.
^Handskoriö nefóbtak
er best í
Landstjörnnnni.
T •bsksdó'úr fvleja ókevpis.
Rjnpnr
kaupir hæsta vcrði
Támas Jónsson