Vísir - 03.12.1924, Page 4

Vísir - 03.12.1924, Page 4
ðtkomið: iatur hanskinn, GraGa liíandi, Gildrsn, BónorSiS. fiver saga kostar 30 aura, fási » Laufósveg 15, opið frú kl. 4-7. Siaii 12(59. Fiður ágæta tegund selur Jéaatan Þorstemss&n. era komnir aftnrj Viadla er best að baopa i Landstjormmnl. yélritun kennir Kristjana Jóns- aclóttir, Laufásveg 34. Sírni 105. (43 L.K1GA Orgel óskast til leign um óákveð- inu tíma. Uppl. í sima 1407. (59 Stólka óskar eftir léttri vist á tmailausa hesmiiL A. v. á. (46 Stúlka óskast í vist á Hverfis- gótu 76 B, uppi. (45 Stólka óskast í vist. Scx manns i heisnili. Gott kaup. Uppl. UrSar- stíg 8. (44 Dugiegur verlcstjóri, með margra ára reynslu, óskar eftir atvinnu, víurur fislrimóttöku, síldarsöltun. Meömæli fyrir hendi ef óskað er. Gppk í síma 919. (35 Nýtt! Nú þurí'a sjómennirn- ir ekki að fara langt með gummistígvélin í viðgerðir, því að nú er búið að opna skó- og gummístígvélavinnustofu i Kola sundi (horninu á móti Iiol & Salt). Fjrrsta flokks vinna. — Sanngjarnt verð. (3C2 Smíða skautastígvéi mjög ódýrt. Tón Þorsteinsson, ASaistræti 14. Simi 1089. (610 Stúlka óskast í hús í miðbænum. A. v. á . (43 Lítið herbergi til leigu. A. v. á. ^______________________________(5° 2 herbergi og eidliús óskast strax eða um niiðjan deseml>er. — N. B. Nielsen, Laugaveg 3. (41 Ibúð óskast, sem fyrst, innar- lega í borginni. Ujjpl. í síma 1507. _ (38 1 hcrbcrgi tii leigu á T.augaveg 73B. (36 Góð stofa til leigu, sérinngang- ,tir, gluggar á móti suðri. Uppl. í sima 1519. (5S VlSIR Pcningabudda tapaöist. Skilist á afgr. Vísis. (37 : Pakki með flibba og bindi, tap- aðist frá Laugaveg 11 aö Braga- götu 26. Skilist gegn fundarlaun- um á Fjallkonuna. (34 Aftur-ljósker af bifreið tapaðist á sunnudagskvöldiö frá Óðinsgötu r6 og á rnóts við Mýrarhús. Skil- ist á ÓSinsgötu 16. 'Hannes Ein- arsson. (57 A laugardaginn töpuðust gler- augu frá Barnaskólanum um Yatnsstig að Nýjabæ við Klapp- arstíg. Skilist aS Nýjabæ gegn fundarlaunum. (56 Lítil taska tapaöist viö Austur- vöil á sunnudaginn. — Skilist á Grundarstíg 10. (62 S TI] TILKYNNING 1 Símanúmer mitt er 1 0 0 7. Guð- mundur poisteirisson gullsmiður, Bankastræti 12. (532 Orgel óskast til leigu. Uppl. á Gmndarstíg 10. (63 :JjggT“ Glænýr fiskur, ýsa koli, jjyrsklingur, heilagfiski, fæst í Kisksölubúðinni, Hafnarstræti 18. Sími 1511. (61 Úranía, eftir Flammarion, í íst. j ýðingu, óskast keypt. Eintakið verður að vera hreint. A. v. á. (55 Agætur, þurkaður þórskur, mjög ódýr, einicum ef mikið er keypt. Versl. Laugaveg 64. Sími 1072. • ’(54 Félagsprcntsmiðjan. Kópaskers-kjötiö viðurkenda er nú s-elt í smásölu i versl. Laugaveg ÍÍ4. Súni 1072. (53- Magasin-rifill, cal. 22, óskast t»5 kaups. Ingólfur Matthíasson, Bók- lilöðustíg 10. (5 - Mest úrval af karlmannahöttunp' í Hafnarstræti 18. Einnig gamlu hattar gerðir sem nýir. (55 • Útsaian á ódýru og_ góðu eplun - um heldur áfram að eins 2 til 3. daga enn þá. Verðið 60 aura (4 kg. og 55 au. ef keypt eru 5 kg. i einu. Klapparstíg 27. Sími 1527. jij'::: (46- Matarstell fyrir 12 (postulins) verð kr. 130.00, kaffistell fyrir 12... vcrö kr. 40.00. Klapparstíg 27, (+8 Karlmannsnæríöt, góð, á kv. <■}.$•* settið, karlmannssokkar á 95 aura parið. Vcrsl. Klöpp, Laugaveg 18. (47’ Góðir og ódýrir mórgunkjólar eru seidir á Njálsgötu 42, uppi. - Á sama stað eru saumaðir silki lciólar o, l'l. (4- Bláu og hvitu minningarspjölít Heilsuhælisfélagsins, era nú kom- in aftur. Fást á sama staö og áð- ur, Laufásveg 45, ujipi. Ingileif Aðils. . (4« Píanó til sölu og sjmiskl. 8— síödegis, næstu þrjá daga. A. v. á. (3> Borðstofudúkar, kalhdúkar, ser- viettur, eldhúshandklæði o. íL mjög ódýrt á Bókhlööustíg 9. (n Blómið blóðrauða fæst hjá bóksölum. Nú er tækifæri! Buffet, lx>rð og 6 stólar, alt úr eik, mjög vandaft og afar ódýrt i Örkinni hans Nóa, Njásgötu 3 B. Áðgangur af Grett- ísgötu, milii húsanna nr. 4 og (». (6o> OHEILLAGIMSTEINNINN. var sannfærður um, að Desborough mundi ekki færa þeita í hámæli. heldur reyna fyrir hvern xaun að þagga það niður. Hann var hinn rólegasú, þegar hann gekk á eftir félögum sínum inn í skrifstofu Sir Régin- -alds, og honum brá hvergi. þegar Lexham spurði alvarlegur: „Megum við biðja yður að láta ckkur í té einhverjar skýringar, sem varpi Ijósi á þenna undarlega atburð, hr. Reece?“ „Eg er hræddur um, að eg geti ekkert sagt,“ svaraði Reece, og lét sem sér þætti það leitt. „Varir mínar eru innsiglaðar, eLns og eg hefi áður sagt. Eg get engan frekari þátt tekið í þessu Ieiða máli. Mér kcmur það ekki við; mín- um afskiftum af því er lokið, jafnskjótt sem eg hefi fengið g::msteininn í hendur Sir Reginald.“ Hann tók stokkinn úr vasa sínum og lét hann á borðið. Lexham lyfti upp lokinu, tók steininn upp, yirti hann fyrir sér og rétti hann til Sir Reginalds, en hann leit lauslega á hann og ætlaði að leggja hann í stokkinn, þegar Vane tók til orða og sagði: „Leyfist mér að Iíta á Iiann, Sir Reginald?" „Já, fyrirgefið,' svaraði Sir Reginald og rétti honum steininn. Vane hélt á steininum á að giska eina mínútu og virti hann fyrir sér. Síðan lét hann steininn niður í baðmullina í stokknum og rétti að Sir Reginald. ,,Mig langar til aö spyrja ykkur, herrar mínir, hyort þiö viljiö fresta þessum samning- um svo sem liáifa klukkustund ?“ spuröi Vane. „Eg veit, aö mér væri skylt aö bera fram ein- hverjar ástæöur fyrir þessari beiðni, en eg verö aö biðja ylckur aö leyfa mér að í;era þær fram, þegar eg kem aftur.“ Sir Rcginald undraöist þetta, en hneigði höfuöiö til sámþylckis og veifaði hendinni. „Vissulega munum viö l>iða,“ mælti hann. „Eg ætla ;vð biðja um einhverja hressingú á meöan. Cieriö svo vel aö vera ekki lengur en þér þurfiö.“ Vane kiijkaöi kolli og gekk út. Síeele út- bjó máltíö í skyndi og hinir þrír gengu inn í boröstofuna. En ]>ó aö þei.r væri þreyttir, þá var þeim ofmikið í hug, til þess aö neyta nokk- urs aö ráöi. Sarnt sátu þcir aö máltíðinni þang- aö til Steele sagöi þeim, aö'Vane væri kom- inn og biði í bókaherberginu. I'eir fóru, Jiang- að tafarlaust. Vane sat á boröinu og haföi hendur. i vösum. Þeir furðuöu sig á ]>ví, aö hann var snöggklæddur, og sKyrtuermaruar og vestiö rykugt. Dexter Reece horföi fast á hann og hnyklaöi brýnnar. „Hvaö er nú á seyöi?“ spuröi Sir Reginald- alvarlega. „Eg skýri það bráöum," svaraði Vané. „Mér Jiætti gaman að spyrja lir. Rcece aö einni spurningu.“ Hann leit til hans. „Mér skilst, aö ]>ér ætliö aö láta af hendi gimstein- inn mikla, scfn kallaöur er, fyrir 25 þúsundiy sterlingspunda ?“ „Svo er það,“ svaraöi Reece: „cg geri |)aí- i umboöi annars manns.“ „Einmitt ]>aö. En livar er hann?“ spurö Vane. Reece tók stokkinn ööru sinni upp úr vass' sínum og lét hann á boröiö. „Hann er þarna,“ sagöi hami. Vane-tók steininn upp úr kassanum og veU ' honu.m milli fingranna. „Öðru nær en aö svo sé!" sagði iiann. „'Þctta er ekki gimsteinninu.“ Þeir. gláptu á hanr. steinþegjandi og forviöa og vortt sem Jjrtmiu lostriir. „Þetta er alls ekki gimsteinninn," sagði hann enntrcmur. „Þetta. ér stæling, merkilega vel gerö aö vi.su, cn stæling þó." „HvaÖ?“ Sagöi Lexham í undrunarrómi, en Dextcr Reece setti dreyrrauöan, en hló þó. „Þér ætlist þó ekki til, að eg trúi- þvt?" spuröi Reece hæöilega.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.