Vísir - 09.12.1924, Page 2
VÍSIR
Hcfem fyrirl<ggjandi;
lusmur,
Sveskjnr,
Apricoís, þurkaíar,
Ferskjur, —
EpSi, -
Sákkuiaði,
Kakao.
Khöfn 8. des. FB.
Kosningarnar í Þýskalandi.
Síma'Ö er frá Berlín á sunnudag-
inn. aö 25 stjómmálaflokkar taki
]>átl i þ.ingmannaframboði, ' Á
gatnamótum hefir víöa oröiö þóf
anikiö, og hefir iögreglan haft vi'ö-
búnaö til þess aö bæla niður hvers
konar óeiröir. Vopnaöir lögregltt-
mcnii ganga frarn og aftur tim göt-
ur stórborganria. Eftir bráða-
birgöaupptalningu frá þeim kjör-
dæmum, sem jtegar heíir verið
tali'ð í, hendir alt á, að lýðveldis-
sinnar vinni glæsilegan sigur.
Sadoul-málið.
Símað er frá París, að Sadoul
verði stefnt fvrir herréttinn í Or-
leans.
Egyptalandsmálin.
Þrír vfirfóring-jar, sem tóku
]>átt i Sudan-uppreisninni, hafa
veriö dæmdir til dauða og skotnir.
Hjálp i neyð.
„Er.ginn vissi’ unt afdrif hans,
utan hvað menn sáu,
að skaflaförin skeifberans
á skör til hcljar lágu.“
Götnul z'ísa.
Hún var ort, þessi visa, fyrir
endur og löngu, þegar eitt slysið
bar að höndurn,. þár scm enginn
var ti! fráságnar. ílún er gömul.
Jæssi saga, hér á landi, og j>ó er
ditJrt ætið ný, sagan;um j>að, að
mcnn ganga lieilir að heiman og
konta aldrei neim aftur; en enginn
er ti! frásagnar um það, sem gerð-
:st á banastund Jæirra.
Hún gerðist núna seinast hér í
’.ænuni, þessi saga, miðyikudaginn
19. f. m. . v
Maður héí CHsli, Jónssffln, búsett-
ur á Bræðraborgarstíg 3 C, átti
ko.ntt og börn. Hann fór heill að
Iteiman þenna umrædda dag,
nokkru eftir hádegi; en — síðan
veit enginn um hann; og heíir
!>ans þó verið leitað. Hér fór sem
e>ftar, að „enginn vissi um afdríf
hans“.
Gisli sál. var sonur hins merka
manns Jóns heitins Arnasonar í
Þorlákshöfn, og Jórunnar Sigurð-
ardóttur, Magnússonar á Skúnts-
stöðum; hann Iætur eftir sig konu
og börn í mikilli fátækt.
Við erum mörg hér í Reykjavík
ttú, sem lengi áttum heima í Ár-
ness- og Rangárvallasýshtm, kom-
um oft á og gerþektum heimilið
i Þorlákshöfn, og höfðum mikiS
gott að segja til Þorlákshafnar-
húsbóndans og húsmóðurinnar.
Að minsta kosti ættu Rangæing-
ar og Árnesingar að nmna þaim
mikla alvörudag, j>egar 54 eða 56
skip frá Stokksevri og Eyrarbakka
hleyptu út í Þorlákshöfn, og móti
hinnm rnörgii hundruðum sjó-
hraktra manna var tekið af Þor-
Iákshafnarhúsbóndanum, eins og
væri hann faðir eða bróðir þeirra
allra.
Man enginn nú. eða vill mttna,
hjálpfýsina og drengskapinn, setn
þá, og oft endrarnær, var sýndur
nauðleitarmönnum, er j>á bar aS
garði hjá Jóni og Jónmni í Þor-
lákshöfn!
Það er yngsti sonur Jæirra, sem
j>nnnig er hér sviplega horfinn;
j>að er tengdadóttir j>eirra og son-
arbörn, sem nú er svo ástatt fyrir,
að }>au hafa lítið eða ekkert að
borða um jólin.
Eg heiti nú á drengskap allra
okkar „austan yfir fjallið“, og ann-
nra, sem þektu Þorlákshafnarhús-
bændurna og heimilið, að sýna nú
í verkinu, að við getum veriS
drengir góðir, jafnt karlar og kon-
tir, og skjóta saman, svo að }>essi
fátæka bamafjölskylda jnirfi ekki.
að vera allslaus um hátíðimar. —
Það verða cíöpur jól hjá |>eim, eins
og máske fleirum.
Það er ekki beiöst stórgjafa frá
neins manns hendi, j>ví safrtast
þegar saman kemur. Þaö vom ekki
toiclir bitamir eða sopamir, sem
úti voru látnir til gesta og gang-
andi í Þorlákshöfn á sinni tfð, er
foreldrar þessa manns réðu þar
húsum.
Nú væri bæði gagn og gaman
að gamlir og, ungir Rangæingar
og Ámesingar sýndu }>ann héraðs-
metnað, að láta ekki sonarbörrt
Jóns i Þorlákshöfn vera svöng, auk
íöðurtregans i hjartanu, um jólin
FyrirliggjanðS:
Rúsíour,
Sveskjur,
Apriciktur,
Hveih, „ Vernons*,
Hvíta handsápan
með rauða bandian,
Dósamjóík,
Saloon kex,
Átsúkkuíaði:
ToWer,
Carr.
I
ÞÓEÐUK, 8VE1Í»IS»0S & OO.
KVE^ISKÓR reimaðir á 10 fcl*. ®g 12,50.
KVENSKÓR rneð ristarböndum á 12 kr.
KARLMANNASTÍGVÉL sterk <>g góð á 17,5® Qg 18 kf,
Þeila er lélaveri!
laaplð meðan uúgn er úr að velja.
Evatmbergsbræður.
cg nýáriö! Vsð getum þaö ef við
viljum.
Samskotum er eg fús á að veita
móttöku; sönnsleiðis dagblaðið
Vssir.
Rvik, 7. des. 1924.
ölafur ölafsson,
frikirkjuprestur.-
í’.g
b«S:í!
□ EDDA. 59245296V,—- 2
Ðánarfregn.
ÁSfaramkt sunnudagsins andað-
ist hér í bænum húsfrú Una Gisla-
dóttír, Garðastræti 4. Hún var 69
ára gömu! og liafði lengi verið
beilsulítil. H.ún var örlát kona og
íijálpaði snörgum Mgstöddum. —
Somir hennar er Erlendur Ciuð-
rnundsson, gjaldkeri hjá lögreglu-
stjóra.
jarðarför
Hólmfríöar Gutímundsdótlur, er
andatíist 28. f. m., fór fram frá
dómkirkjunni í gær, atí vitístöddu
miklu fjölmenni. Skátadrengir
báru kistuna i kirkjú, én skáta-
stúlkur úr kirkju. Síðan gengu
skátar fylgir Iikfylgdinni, fylkta
iiði, undir fána, suður í kirkjugartí.
Sira Bjami Jónsson flutti hús-
kvcðju og líkræðu i kirkjunni.
„Göróttur" drykkur.
Það ortí fer af spírjtus ■ ]>eim,
sem náðist úr Marian, atí hann sé
ekki sem bestur, og má óhætt full-
vrða, að hann sé óhollur til drykkj-
ar.
Yeðrið í morgun.
Hiti í Rvik 4 st., Vestmanna-
eyjum 3, ísafirði o, Akureyri 5,
Seyðisfirði 6, Grindavík 3, Stykk-
ishólmi 2, Grímsstöðum ~ 1, Rauf-
arhöfn 3, Þórshöfn í Færeyjum 6,
Kaupníannahöfn 3, Utsire 7, l’yne-
mouth 6, Leirvik 8 st. — I-oftvog:
lægst fyrir norðaustan íatsd. —■
A'eðurspá: Vestlæg átt, hvöss á
Suðurlandi og Austurlandi. Víða-
úrkoma. Hryöjuveður á suðvestar-
landi.
Ötflutningur íslenskra afurða
i nóvemher hefir numi0 7.02fi.07r'
kr. Frá ársbyrjun tíl uövemlrer-
mánaðarloka hafa útfluttar vörur
ntimið samtals 72.866.000 kr.
Af veiðtun
komu í gær Geir og Kárí Söl -
n»undarson til Viðeyjar. Njörftur
kom í nótt. — AfH þessara skipr
var heldur með minna móti, vegBX
sífeldra storma, og illvitíra.
/
Verslunarmannafél. Merkúr
heídur fund fel. 8þá í kve’íd. F«-
lagar betínir atí fjöhnemia. Þett*.
verður sítíastí fundur fyrir jöL
| Fallept
'*'////"''“’vM úrval af
Háisbmdum.
Einnig sv. og hv.
slaifam.
éw
4
m
i/