Vísir - 09.12.1924, Side 3

Vísir - 09.12.1924, Side 3
r Br*« Berklavarnafélag íslands er nú alvarlega að heíjast hatida til þess aö vinnai aö ;etlunarverki sínn: útrýmingu berklaveikinnar. Sendir jjaö nú út um land alt á- varp, þar sem heitiö er á lands- (<nenn aö stofna deildir viösvegar tnn landiö. Ein aí aðalhugmyndum félagsins cr að sameina og koma á samvinnu milli allra í'ciaga i fandimi. sem á einhvern hátt vinna aö líknarstarfsemi eöa heilbrigðis- iriálum. Veröur síöar gerö nánari grein fyrir gerðum og fyriræthm- vtm félagsins. ErS. ísland íór frá Leiíh í morgun, áleiðis ’ bingaö. livölávökurnar. T>ar ias Guðmundur Finnboga- son þrjár ræður eftir Sverri kon- t:ng; Matthías Þórðarson las kafla •«r Eiríks sögu rauöa og Þorfinns karlsefnis; Kristján Albertson las 'tvó kvæöi cftir Einar Benedikts- son. Áhert á Srandarkirkju, afhent Vísi: i kr. frá N. N., 2 ’kr. frá Þ. í. M.. 5 kr. t'rá H. J., ro kr. frá G. Til ekknanna í Bolungarvík, afhent Vísi: 10 kr. áheit frá S. ’Ókeypis tannlækningar á þriðjudögum kl. 2—3 í Kirkju- strreti 4, uppi, hjá Vilh. Bernhöft. HaUgrímskver e.r tilvalin bók til jólagjafa. Fæst - vönduðu bandi hjá bóksölum. Jó!a- og nýárskort mjög falleg og fjölbreytt tir- val fæst í Einaus, Bergstaða- ■cfstræli 27. Stærsta verkefni lækna, sem nú r óleyst, er krabbameiniö. Holds- veikin, sem ei.tt sinn var hinn ægi- íegasti sjúkdómur, er nú bráðlega úr sögunni, og allar Tikur til, aö ekki Tði á löngu aö eins fari um berklaveikina. Aftur fer krabba- meiniö mjög váxandi, og er nú ■svo komið, að minsta kosti í Eng- landi, að þar deyja íleiri úr krabbameini en berklaveiki. Læknar virðast standa ráðþrota yfir þessti, og er þó víða gert mik- íð til þcss aö rcyna ráða bót a því. Helst er: svo að sjá, að krabba- niein stafi aö milclu leyti af nautn- nm, og þó einkum af iburðarmiklu snataræöi, og heitum drykkjum. í Englandi er nýútkomin skýrsla tmi banamein þcirra, sem deyja x geðveikrahælum. Kemur þar í Ijós, aö stómm færra deyr þar úr ’krabbameini en alment gerist,- Er helst giskaö á, að þetta stafi af því, að i geðveikrahælunum lifa menn viö fremur óbrotið fæði og. drekka ýfirleitt ekki mjög heita drykki. J. K. Samsöigur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn i Báruhúeinu Miðvikudaginn 10. des. kl. 9 ASgöngumiðar fást i bókaver&t. Sigfúser Eymundsjonar og Isafold og í Bárunni á miSv.dsg kl. 71/4 all ísl. stafrofið, með merkjum og tölustöfum, ómissandi til gluggaauglýsinga, hcfi eg fyrir- liggjandi af ýrmsri gerð og stærð. HJÖRTUR HANSSON. Kolasundi 1. Bækur Söguféiagsins. Frh. Vil eg nti rifja þaö upp, sem Söglufél. helir gefið út. (Raðað af handahófi) : 1. Biskupasögur Jóns próf. Halldórs-sonar í Hítardal. 12 hefti. Þar í er ágrip af æfisögum allra biskupa í Skálholti og á Hólum, eftir siöabót, biskupatalið með ár- tölum, alt frá byrjun (1056) og góöar myndir af nokkrum á 2 síö- ari öldum. (Skáih. bisk.: Brynjólfi, Finni, Hannesi, Geir, óg Hóla- bisk.: GuÖbrandi 5, Þorláki, Gísla Þorl. 2, Iialldóri, Gísla Magn., Árna og Siguröi). 2. Alþingisbækur ísl., frá 1570 —1620, 4 bindi. Geyma jiær alt hiö helsta, er gerðist á Alþ. um öld. 3. Landsyfirréttar og hæsta- réttardóniar um 70 ár. 1802—73. 2 bindi. 4. Skólameistarasögur. 6 hcfti. 5. Tyrkjaránsssaga (1627). 6. Æfisaga Jóns próf. Stein- grímssonar, Kirkjubkl. 7. Æfisaga Gísla Konráðsson- ar. I 8. Æfisaga Þórðax háyfirdóm- | ara Sveinbjörnssonar. 9. Morðbréfabæklingur Guö- | brands biskups. 10. Aldarfarsbók Páls iögm. Vídalíns (1700—'09). 11. Saga Grundar í Eyjafirði. j. hefti. 12. Búalög. 2 hefti. . 13.—r6. GuðfræðingataL (Há- skólamenn 1707—1907). Presta- skólamenn, Læknatal og Lögfræð- inga. 17. Hillingaskjöl (1649). 18. Blanda. Af hennj em kom- in út 2 bindi. í þeim eru æfisögur eöa brot, um ekki færri en 20 inerka menn eða einkennilega; Jaröabók A.-Skaftafcllsýslu (nauö- synlegt blaö í brunaskarö Jarðab. A.M. — eftir 1700) ; skýrslur um eyddar jaröir og urn kirkjustaði aö fonru á söiuu slóðrim, grein um Strandarkirkju og Strönd í Selvogi •— með miklum fróðleik, eins og fleira; druknun Eggerts lögm. ól- afssonar; Lýsing Hafnarhreyrps ; Úr Reykjavíkurlifinu. svo og fjöldi af vísurn, kvæði og margs konar slcemtun og fróðleilair. (Niöurl.) V. G. Nýjustu bækurnar Heilög kirkja, Ste'fán frá Hvítadal, 3,50. Iflgresi, Öm Amarson. 5,00. íslenzk lestrarbók, Sig. Nordai, 12,00, ib. 15,00, skinnb. 18,00. Kveðjur, Davíð Stefánsson, 7,00, ib. 8,30 og 10,00, alskinn 20,00-. Ljóð, Sig. Sigurðsson, 5,00, ib. 9,00, alskinn 15,00. Ljóðaþýðingar, Stgr. Th. 6,00, ib. 8,00. Ljóðmæli, Svbj. Bjömsson, 8,00, ib. 10,00. Siðfræði, Ag. H. Bjarnason, 5,00. Stjómarbót, Guðm. Finnbogason, 4,00, ib. 6,00. Stuttar sögur, E. H. Kvaran, 10,00, ib. 12,00. Sögur úr sveitúmi, Kristín Sigfúsd., 5,00, ib. 8,00. Undir Helgahnúk, Halldór Kiljan Laxness, 6,00, ib. 8,00. Vesían úr fjörðum, Guðm. llagalni,, 6,00, ib. 8,00. Sólskinsdagar, Jón Sveinsson, koma bráðum, iupa allir í Bikaverslon Ársæls Árnasonar. VersinaarmaimaféL heldur fund í kvöld kl. 8)4 síSdeg- is í Hafnarstræti 20. Rætt verður uin samvímsuféíög og starfsemi þeirra eriendís og hvaða gagn íslenska þjóðin hefír haft af þeim hér á landi. Etmfremúr fleiri mál, ef tíms verður til þess. Félagar ámintir um aö mæbs. stundvíslega., STJÓRRIN. Rúgmjöi á 50 kr. sekkuriora, Hafratnjöl Hveiti á 35 kr. sekk- ur nn, Hrísgrjón á 65 kr. sekfcur- inn, þurkaður saltfi'kur 0,40 pr. Va íig. og Maísmjöi á 22,50 sefek- Ver8i5 al’af íægst í piplaiðs y-kontróleraða fóð- Cj ... viirblöndun, er meö Wi y reynslunni viður- ýkend að vera besta ^ miólkurfóðrið. jÉf Simi í Sírat 1448 Kaipið leikfiiipB sein, lyrst, meðan úr nógn er aÁ vel.a og já nösin ckki alvftnega byrjuö. Isleifar Jðnssos Laugaveg 14. ■ r' nvjftg ódýra, en góða hefi ég Syr- irligfijandi i heilásölu. Kolasmidi 1. Þ?ettíspcfttaF LiBoleatn, Þakpappl (aerimles). Á.Ei Terpplarasundi 3 Simi 98S. esMercur miklar birgðir áf Handsápum, inis- pökkuðurn og óinnpökkuðum, viö seljmn mjög óclýrt. Ennfrenmr Aluminiamfægiáuft •og Krystalsápu, mjög ódýra. ' Epí istjíl Hafnarstræti 15. Sími 1317. ........... 1111. Gólíteppin cg dtvanteppin margeftirspQrða ern komis. Mmtm Þorsfeinsses. Sítnar 464 og 864.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.