Vísir


Vísir - 11.12.1924, Qupperneq 4

Vísir - 11.12.1924, Qupperneq 4
ylsiR Nú er sleðaiærið komið •fciiiapið því hina ágælu narsfcn ?>irkisleð» og skíði i FÁLKANUM. r TlUKYlfNINQ 1 Maíthías Jónsson, sem var í 5?audgeröi, en er nú j Reykjavík, óskast til viötals á afgr. Vísis. (2í8 Harðjaxl kemui' á morgun, siwenghlægilegur með verð- 'íaunagreinum og myndum at' kvinnum og sementspokum og Maðamanni á krukkuin. Oddur Sagurgcirsson, ritstjóri. (232 Drengirnir, sem tóku dúfurn- ar í gærkveidi á Begstaðastræti C50, skili þcim strax, annars verð- ur lögreglan látin sækja þær, >%í þeir þeklust. Geir Jón Helga- son. (230 Annast um kaup og solu á -ilískonar fasteiguum. Heima 6 —8 siðd. Stefán Loðmfjörð. Baldursgötu 36. (222 Nýja sögubókin heitb’ Glæsi- aaenska. (65 tivka ! Ðuglegur maður óskast strax. til að selja ódýrar og útgengileg- -ar hadcur i borginni. 1 íá sölulaun. A. v. á. (217 Stúlka óskast á fánient og gott heiinili í Vestmannaevjuni. Uppt. Kiapparstig 11. (215 Saum er tekið á Vatnsstíg 16, ■nppi. Uppl. eítir kl. 8J4 síðd. (214 Dugleg stúlka óskast i mán- uð. Gott kaup. Uppl. Njálsgötu 7. (2M Stúlka óskast i vist nú þeg- ar. A. v. á. (228 Stúlku vantar nú þegar. Foss- iberg, Laugaveg 27. (227 Saumar teknir, Óðinsgötu 21, niðri. (221 Duglegur ferðabóksali getur íengitS atvinnu nú þegar, viö aö selja bækur í bæmun og úti um Jand. íl« sölulaun. Umsóknir, inerktar: „Ílmferöabóksalili legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir annað kvöld. (213 Ábyggiíeg stúlka óskast i ár- degisvist, á bamlaust heimili, nú j>eg'ar. Uppl. á BókhSööustíg 10, t;ppi. 212 r HUSNÆÐI I Vgætt kvistherbergi móti suðri til leigu, fjTÍr reglusani- an inanu. A. v. á. (220 Gott herbergi l\já kyrlátu fólki óskast strax. A. v. á. (187 BMWBKAP9R I ódýr og góður rikiingur fæst í Breiðfjörösbúð, Laufásveg 4. Sími 492. (210 . Mjög snotrir telpukjólar til sölu á Bergstaðastræti 19, uppi. (231 Kóróna til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (229 Jólaverðið byrjar á mánudag- inn á Laugaveg 63. Happadrætt- ismiðar og l'lciri þægindi. Jóh. Ögm. Oddsson. (226 Steinbilur, ágæt soðning, 18 kr. vættin. 4 happadrættismið- ar fylgja hverri vætt. Athugið' það. .Jóh. Ögm. Oddsson, Lveg 63. (225 Maismjöl með tækifærisverði •á Laugaveg 63. 5 kaupbætis- miðar fylgja hverjum sckk. Getur farið svo að kaupandi fái maúsinn fjTÍr ekki neitt. Jóh. Ögm. Oddsson. (224 Til sölu með tækifærisverði, nokkrir rafmagnslampar, ljósa- króha og suðuplata (Therma). Uppl. Baldursgötit 36. (223 Erfiðisfatatau, Lérel't, Tvisttau og Moigunkjólatau, ódýrt í Fata- búðinni. (138 BESTA JÓLAGJÖFIN. Ljóðaþýð. Steingrúns í bandi. Hjá öllum bóksölum. (98 Danskt skótau best og ódýrast á Fatabúðinni. (137 Ódýrt borðstofuborð til sölu á Grettisgötu 17, uppi. (161 Best að versla í Fatabúðinni, Hafnarstræti 16. Sími 269. (136 FYRIR JÓLIN kaupa allir TARZANSÖGURNAR. (85 EGTA HÁR, við íslenskan og erlendan búning, faest ódýrast hjá mér. KRISTlN MEINHOL.T. Versl. GOÐAFOSS, Laugaveg 5. Sími 436. (64 Kiólar, Kápur, Golftreyjur og Kventreflar, ódýrast í Fatabúð- inni. 040 Karlmannaföt, VetrarfraJckar, Regnfrakkar og Kápur, ódýrast í Fatabúðinni. (139 Bækur kaupir Kristján Kristjáns- son bóksali, Lækjargötu 10. (574 Manicure-etui frá kr. 6,00; Toi- letetue frá kr. 10.00; Buddur ini kr. 1.50; Seðlaveski frá kr. 5.50;, alt úr egta skinni. Flibba-, vasa- klúta- og hansWa-kassar kr. 8.50.. Bridge-kassar úr skinni, frá kv. 10.50. Vasaspeglar með greiðu frá. 1.00. Ferða-etui með alls koiuu' innihaldi frá 15.00. Skjálamöþpur, hattaöskjur, saumakassar, ísl. sjhí' og óta!l fleiri ódýrár og hcntugar • jólagjafir. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Fataefni og káputau jjantað. l.ægsta verksmiðjuverð. Sýnis- ltorn Hafnarstræti 18 (Tóbaks- búðin). (219- Grammófón-plötur, sungnar . ai Pétri Jónssyni, Eggert Stefánssyni og Sig. Skagfeldt. Gott og mikið úrval af harmoniku og orkester- piöt’um, dansar og marsar. F.in- söngs, tvísöngs og kórsöngsplötur o. fl., o. fl. Komið strax og veljiék úr, til.jólagjafa. Nokkrir granunó-- fónar enn óseldir. Hljóðfærahúsiö. I veir íallegir upphlutsborðar til' sölu Þórsgötu 3, ujvjii. Sími 1583. (216 Stakkjxívsa, upphlutur og behi til sölu. Uppl. á Kaffihúsinu, Luigaveg 19. (21 i Til sölu. Nokkrir fallegir ný- ir Skinnkragar, Upphlutur með öllu tilheyrandi, nýleg hrim plydskápa, nieð svörtum skinn- kragh á kr. 80,00, blá tau- lcápa, með svörtum skinnkraga á kr. 35,00, nýr dökkblár siIkikjóU á kr. 45,00, nýr brúnn prjónakjóli á kr. 20,00, ný lakk- stígvél nr. 36 með ljósgráum tausköftum á kr. 15,00, einnig .íaéet föt, freinur stór á kr. 50,00. A. v. á. ' (233: F élagsprentsmið jan. Karlmannastigvél, góðar og údýrar tegnndir, fást i skóverslnn Stefáns Gunnarssonar Anstnrstræti 3. iLAGIMSTEINNINN. andí röddu. „Og sítnskeyti. Faðir minn vill að -eg komi tafarlaust. Eitthvað ^hcfir hent þau, en þau segja ekki, hvað það sé. Ilvað á eg nú til bragðs að taka?" „Þú verður að fara,“ sagði Cara undir cins. ,.Eg skal bíða, — og þú ætlar að skrifa mér ? <>1 Eg skal bíða, en þú verður að fara.“ Hann flýttí sér á járnbrautarstöðina, en sím- aði heim, áður en hami Jagði af stað, og sagð- ist vera að feoma. Evelyn kom í móti honum og beið hans á jánibrautarstöðimii, eins og hann haföi búist við. Þar var Vane kotniim líka, en á þvi átti hann enga von. Hhnn starði áhann:yfir öxlina á Evclyn, seni faðmaði bróð- ur sinn að sér, „Vane! Ert þú hér ?“ kallaði RonaJd til hans. ,,Svo er að sj:L“ svaraði harm hlæjandi. „Eg er hér vegna þess, að litla larnbið — eg -— eltir Evelyn, hvert sem húrr fer.“ ,A þnö g'feður mig innilega." sagði Ronald og rélti honuxn. höndina. „E11 þetta er þó það imdarlegasta, sem eg hefi heyrt. Iiveniig vildi það til, — og hvar og hvenær —?“ Vanc leit í kringum sig og varö skringilega vand ræðalégu r. „Þú ætlast ekki til að við föruin að skýrn frá því innan um alt þetta fjöHmcnui, Des- borough? Við hittumst í slcógi, var ekki svo, Evelyn? „Framhald í næsta btaði,“ eins og dagblöðin segja, — eg á við: þegar við kom- um heim.“ „lin hvað hefir hér að höndum 1>orið?“ spurði Ronald kvrðinn, þegar hann steig upj> i vagninn. „Það er að sumu leyti hræðilegt. - Nei, nei, föður ok-kar liður vol! — Ó, Ronnie, hann þarf nauðsynlega að tala víð þig! Hann hefir fyr- irgefið alt og glcynit öllu, sem líðið er. Og þú ætlar að gera eins, góði minn! Já, eg veit að þú'gerir það!“ „Það er ekki nema sjáífsagt,“ svaraði Ron- ald hrærður. ,,Fn —“ „Ö, biddu við! Eg get ekki sagt þér aft á einu augnabliki, góði minn! Gimsteinninn er fundirm; L“' „Já, Desborough-gimsteinninn, - gimsteinn-- inn mikli,“ sagði \’ane. „Þú manst eftir hon- um.“ „Já, já, auðvitað! Þessi gamli gripur! Erit cr það nokkuö hræðilegt?“ sagði Ronald. .JSÍei, en við höfum náð i þjófinn, — morð- ingjann," sagði Vane í Iáguin rómi. „Og hann Iiggur fyrir dauðanum í sjúkra- húsinu í Port Da!e,“ mælti Evelyn. „Og við verðum fyrst að fara þangað, Ronnie, helst áður en við förum heim. Pabbi er þar og hr. Lexham. Maðurinn hefir legið meðvitunarlaus langa lengi, en hefir nú fengið ráð og ræntr og vill skrifta. Hann hefir verið með óráði, en er nú með fullu ráði.“ „Gott og vel,“ svaraði Ronald, „þá fæ eg aö sjá jKibba innan skamms.“ Innan lítillai stundar nvælti hann alvarlega og roðnaði við: „Eg þarf að segja þér ivokkuð, senv þér kenv- ur á óvart, Evelyn. Eg ætla að fara að ganga í hjónaband." I lenni brá við og greip um handlegg hoiv- um. „Ó, Romvie! Scgirðu satt? — Etv hvað nvér

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.