Vísir - 13.12.1924, Síða 3

Vísir - 13.12.1924, Síða 3
VISIR Jtn jrip .ri-; 8 BajBifréitiF* 1' Jarðarför frú Bryndísar Zoega fór fram í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. Síra Bjarni Jónsson flutti húskveðju og líkræðu í dómkirkjunni. Menta- skólasveinar báru kistuna frá skólanum til kirkju, en kennarar skólans báru hana í kirkju og vinir og vandamenn úr kirkju. Kistan var þakin krönsum og Mentaskólanem- endur gáfu silfurskjöld. Messur á morgurt. I dómkirkjunni kl. 11, Herra Jón biskup Helgason. í Landakotskirkju, kl. 9 árd. Levít- messa, og kl. 6 síðd. pontifikal-guðs- þjónusta með predikun. Dánarfregn. I morgun andaðist á Vífilsstöð- um Júlíus Tryggvi Valdemarsson, frá Kambi í Eyjafirði, mesti efn- ismaður, rúmlega tvítugur. Hann var í 6. bekk Mentaskólans í fyrra, en veiktist í vor, rétt fyrir stúdents- próf, og náði aldrei fullri heilsu eft- ir J>að, og hafði legið rúma tvo mánuði á Vífilsstöðum, er hann and- aðist. Vísir kemur út í fyrramálið, og eru auglýsendur beðnir að koma aug- lýsingum í Félagsprentsmiðjuna fyr- ir kl. 10 í kveld. EifraS áfeng'i. Tveir menn urðu bráðkvaddir nýlega, annar í Keflavík, hinn á leið hingað, og lék sá grunur á, að eitrað áfengi hefði orðið þeim að bana. — Mennirnir voru báðir krufðir, og kom þá í Ijós, að J>eir höfðu neytt áfengis, og telja Iækn- arnir sennilegt, að J>eir hafi báðir dáið af spiritus-neyslu, J>ví að ekk- ert kom í Ijós við krufninguna, sem skýrt geti dánarorsökina á nokkurn annan hátt. Læknarnir, sem líkin krufðu, vóru héraðsl. Jón Sigurðs- son og Guðmundur prófessor Thor- cddsen. Sennilegt J>ykir, að J>að sé J>ýskur spiritus, sem orðið hefir mönnum þessum að bana, og gæti vel verið úr Marian, en Iæknarn- ir hafa engan dóm á J>að lagt, hvað- an spiritus J>essi sé kominn. Stjórn- in lætur að sjálfsögðu hefja rann- sckn í málinu, til J>ess að grafast fyrir um, hvaðan eiturdrykkur J>essi er kominn og hver hefir selt hann. E.s. ísla.nd kom hingað í gærkveldi. Meðal farj>ega voru: Kl. Jónsson, Sighv. Bjarnason, ungfrú Emilia Indriða- dóttir, ungfrú Guðrún Einarsson, ungfrú Margrét Bertelsen, Loftur Guðmundsson, Morten Ottesen, o. fl. Frá Vestmannaeyjum kom síra Fr. Friðriksson. Baöáhaldið sem Fatabúðin hefir til sölu, er valin jólagjöf. Allir sem reynt hafa baðáhald J>etta, vilja ekki án J>ess vera. Ef J>ér hugsið um jólagjöf, J>á Fyrir jóiin Húsmæður! Munið að biðja kaupmann yðar um jjggpr- í s 1 e n s k u Ávaxtasnltuna. Búin til úr bestu efnum. munið að ódýrt baðáhald fæst í Fatabúðinni.. Land&}(jálfta varð vart hér í bænum í gær. Komu tveir smákippir með liliu millibili, hinn fyrri laust eftir kl. 4. Selslfinna er á ferð um bæinn. Hún kem- ur að hvers manns dyrum og cll- um býður hún sömu boð: að geyma nöfn sín um ókomnar aldir innan J>eirra spjalda, sem best hafa verið gerð á íslandi í manna minni. Hún býður J>eim að leggja lítinn stein í stúdentagarðinn, greiða götu efnis- mannanna. Hún býður J>eim að eiga sinn J>átt í háborg höfuðstaðarins, reisa sjálfsæði J?jóðar vorrar minnis- varða, er lyfti huganum hátt og veki vonir. A komandi öldum verður J>að metnaður hvers garðbúa, að finna eiginhandarrit forfeðris síns í Selskinnu , ogJ>ar með sönnun J>ess að hann sé af framsýnu fólki kom- inn. — Allir skrifa í Selskinnu. Islenska bygðin á Crœnlandi. Menn vita lítið um afdrif frænda vorra sem bygðu Grænland til forna annað en J>að, að NorðurlandaJ>jóð- irnar vöru allar samtaka um J>að að láta J>á deyja drottni sínum. Nú hefir verið rannsakaður merkilegur fomleifafundur, sem gefur ýmsar upplýsingar um J>etta og talar M. ]?órðarson um hann á morgun í Nýja Bíó kl. 2 og sýnir skugga- myndir. Danssl(óli Re\)I(jaoíl(ur. Æfing anað kveld kl. 9 í Thom- sens-sal Byrjendur kl. 8. (Adv.) Fyrsta jólasýningin var opnuð í morgun í versl. Guðm. Jóhannssonar, Baldursgötu 38. Er cllu J>ar mjög smekklega fyrir komið. Er mjög sennilegt að margir verði, sem gera jólainnkaup sín J>arna, J>ví að búðin er orðin viðurkend fyrir sérstaklega góðar vörur, lágt verð og lipra afgreiðslu. Sími búðarinnar er 978. (Adv. Jólahljómleikar Lista-Kabarettsins. pað verður mikil og fjölbreytt skemtun og hin vandaðasta, enda standa sumir bestu kraftar bæjar- ins að henni. Markús Kristjánsson, píanóleikari og frú Valborg Ein- arsson leika saman fjórhent hinn fræga „Festpolonais“ eftir Joh. Svendsen og „Septett“ eftir Beet- hoven. Ættu allir að hlusta á sam- leik J>eirra. Frú Valborg syngur auk J>ess nokkur lög með kór und- ir og er hér um nýnæmi að ræða, sem er J>ess vert, að J>ví sé gefin gaumur. Barnakór syngur undir stjórn Aðalsteins Eiríkssosar söng- TILBOÐ óskasí um 700. tunnur af sandi, 900 tunnur af möl og 200 vagna af grjóti. Þeir, seni vilja sinna þessu, sendi tilboö til Guðm. Jónssonar, stein- smiðs, í Múla, fyrir hádegi næsrkonrandi þriöjudag. Goodrich skóhlíiarnar eru viðurkendar sterkastar allra skóhlífa. Fást nú i öllum stærðum hjá. Ola Thorsteinsen, Herkastalanum. Ritvélar. • í Á enn þá eitt stykki af eftirtöldurn ritvélum, sem seljast með gamla, lóga verðinu: EemiDgfon Qaiet, Remlngton Portable, Smith P emier No. 10. Athúgið það, að ritvélar keyptar nú frá útiöndum, eru miklu dýrari. Jónatan Þorsteinsson. Simar 464 & 864. Lífstykkjabúðin Áusturstræti 4, hefur allan kven-nærfatnað bestan og ódýrastan: Kvenboli og buxur. — Sokka úr ull, bómull, ísgarni og silki. — Svuntur, hvítar og mislitar, mjög fallegar og ódýrar. — Vasaklúta, af- armikið úrval. — Hárborða. — Barnasokka. — Matrósakraga. — Blúndukraga. — Broderingar, breiðar, mjög fallegar í telpu- kjóla. — EINGÖNGU MJÖG VANDAÐAR VÖRUR. Lifstykkjabútin. Bestu jðlagjafir eíH góðar bæknr. pær er best að kaupa í Bókaverslun Þorsteins Bíslasonar, Veltusundi 3. Mjðlk TrÉk, Mjöll, er þegar seld á þessum stöðum: árerslun G. Zoega, Vesturgötu. Liverpool. Jóni Hjartarsyni & Co. Björnsbakaríi. Ingvari Pálssyni, Hverfisg. 49. Birni Jónssyni, Ásbyrgi, Hverf- isgötu. j Matarbúðinni, Laugaveg 42. j pórði pórðarsyni frá Hjalla, í Laugaveg 45. Hannesi Ólafssyni, Grettisg. 1. Guðmundi Jóhanssyni, Baldurs- ; götu 39. .. ið fagur. Ríkarður Jónsson syngur „Sverrir konungur," Sjá þann hinn kennara 7 góðkunn lög og að auki mikla flokk sem fjöll“ og „Vind- „Minningaland“, hið nýja og fagra arnir J>jóta“ eftir Árna B. Gíslason, lag Sigfúsar Einarssonar. Allir fíngert lag. Svo verður upplestur. vita hve samsöngur barna getur ver- H.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.