Vísir - 24.12.1924, Side 4
VlSIR
Ohe vrolet
óska öllum
a
LEÐILEGRA *JÓLA
Jc
Jólakveðja
til vina minna, sem sýndu mér
kærleika á áttræðisafmæli mínu.
Nú þakka eg ykkur öllum
fyrir ykkar hjartalag,
sem gáfuð mér Guös í nafni
hinn glaða hei'Sursdag.
Hann blessi ykkur alla,
sem auðsýnduö mér þá
vináttu x orði og verki —
hann vissi’ það alt og sá.
Nú gefi hann ykkur öllurn
þann auð í jólagjöf,
sem fylgi’ ykkur alla æfi
og út yfir dauSa’ og gröf.
í ljós þann fjársjóSinn fríSa
vor frelsari hefir leitt:
réttlæti, friS og fögnuS,
sem fær hann einn oss veitt.
Þeim góSa hirði’ á hendur
af hjarta’ eg ykkur fel;
þá veit eg, að ykkur öllum
í öllu farnast vel.
Guðrún Pálsdóttir
í K. F. U. M.
JÓl.
Nú jólaklukkur klyngja;
jeg kveiki ljósin mín.
Ó, Ijúfi Jesú, leyfSu,
þau líka séu þín.
Eg veit, hin veiku ljósin
þú vilt, og gefur fró.
Ef að eins hjartaS hefur
])ig, herra, þá er nóg.
Og gullnu ljósin glitra,
frá grænu jóla tré.
í kvöld, við undra eldinn,
mig aftur barn eg sé.
ViS logans blíSa leiftur
mér ljómar ihelgisýn.
Ó, Jesú, bróSir besti,
þú blessar ljósin mín.
Eg fell aS fótum þínum,
eg finn viS geisla skin,
aS þú vilt alla elska
og öllum reynast vin.
Eg fagna, — líf mitt lýtur,
þér ljóssins ástar rós.
Sem verSur eilífð alla,
hiS æSsta jólaljós.
Kjartan ólafsson.
iBÆiaa&ið
i
! jóksamkomar
Hjálprsðishersins:
Fyrsta jólaðag kl. 11, 4 og 8.
Annan jóladag kl. 4 og 8.
Ökeypis aðgangar.
Gleðileg jól!
Hiti & Ljós■
Jólafmgsun.
Jólin eru i nánd, þá allir vilja
gleðjast og gleSja aSra meS gjöf-
um og vináttu. ÞaS er líka fagurt
aS gleSjast meS glöSum og hryggj-
ast meS hryggum, sérstaklega Iþá
aS minnast þeírra, er sorgin hefir
Jamað, sem eru allmargir nú um
þessar mundir. ÞaS væri vel tii
falliS, aS minnast þeirra rnörgu
ekkna og einstæSinga, sem mist
hafa menn sína í sjóinn, einmana
og fátækar og syrgjandi, máske
meS barnahóp. — Eg vil óska þess,
að bæjarbúar bæru gæfu til aS
styrkja þessa einstæSinga, einmitt
nú um jólin, á fæSingarhátíS Jesú
Krists. Sjálfur hefir hann sagt:
ÞaS, sem þiS geriS einum af mín-
um minstu bræSrum, það geriS þér
og mér, þá er honum gefiS, sjálfu
afmælisbarninu, jólabarninu, meS
því aS leggja svolítinn líknarpen-
ing í tóman ekknakassa nú um
jólin.
Væri ekki hægt aS lcoma fyrir
lcössum í anddyri samkomuhús-
anna, ef einhver vildi gangast fyr-
ir því, t. d. húsráSendur eða skát-
ar. Mundi ekki margur vilja leggja
nokkura aura í ekknaltassa um
leiS og þeir sækja þangaS skemtun
og ánægju fyrir sjálfan sig, og
lofa öreigunum aS njóta þannig
ánægjunnar meS sér.
Ennfremur hygg eg, aS takast
mætti aS safna nokkuru fé viS
kirkjurnar á sama hátt, án þess
það þyrfti nokkurn aS hneyksla,
og væru prestarnir okkar vxsir til
aS sjá svo um, aS kassar yrSu látn-
ir í anddyri kirknanna. Búast má
vxS aS almenningur beri ekki
CHEVROLET flatnlngablfrelðin hefir nýlega verið endur-
bætt rnjög mikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að burðarmagn-
. ið h'efir verið aukið upp í U/2 tonn.
Það hefir víst engan mann dreymt um að hægt væri á árinu 1924
| að fá góðan vðrubíl, sem ber U/a tonn fyrir kr. 4600.00 upppsettan
' í Reykjavík.
Varapartar koma í hverjum mánuði og eru ódýrari en i ílestar
i aðrar bifreiðar.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
i Jóh. Olafsson & Co.
Reykjavík.
Elsku litli drengurinn oltkar, Axel, andaðist i gær-
morgun.
Reykjavik, 24. des. 1924.
Inga og Jörgen Hansen.
Jarðarför Magnúsar læknis Sæbjarnarsonar, Flatey,
fer fram i dómkirkjunni næstkomandi laugardag 27. þ.
m. lcl. 11 árdegis.
Aðstandendur.
Rakldr fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför Mattheu litlu dóttur okkar.
Marselía Jónsdóttir.
Ásmundur Jónsson,
frá Skúfstöðum.
wsíwaj»æt
Hér með tilkynnist, að elsku litli drengurinn oklcar,
Magnús Kristinn, andaðist 23. desember að heimili okkar,
Freyjugötu 25 A.
Jarðarförin ákveðin siðar.
Lára Guðmundsdóttir.
verður kærkom-
in jólagjöf ef
það er Rowntrce’s konfekt.
Lenðstjarnan.
pyngju sína á kirkjugöngu, en
lausait pening í þessu skyni gæti
raargur haft metS.
Vonast eg til aS góðir menn at-
hugi þetta nánara. S.
Ólafur Auðunsson.
iÉi' »it .«fc' w
Bajarfréttir.
Hátíðamessur.
í dóinkirkjunni: ASfangadags-
ltveld klúkkan 6, síra Bjarni Jóns-
son. — Jóladag kl. ii ái'd. Herra
Jón biskup Helgason; kl. 2 sí'Sd.
síra Bjarni Jónsson (dönsk messa),
ki. 5 síra FriSrik FriSriksson. —
Annan jóladag kl. n, cand. theol.
S. Á. Gíslason. Síra Bjarni Jóns-
son skírir aö lokinni messu. Síö-