Vísir


Vísir - 24.12.1924, Qupperneq 8

Vísir - 24.12.1924, Qupperneq 8
5 VlSIR Gamla Bíó Gleðileg I iól. sýnir 2. jólaðag Jeg ákæri. Stórfenglegur og áhrifamikiil sjónleikur í 10 þáttum eftir Cecil B. De. Mílle. Aðalhlutverkin Thomas ffleighan, iLeatrice Joyj »Og Lois Wilson Etöíöí-5 M HPLiP. * ' af óviðjafnan- iegri snild. Thomas Meighan er í röð fremstu kvikmyndaleikara heimsins og hvergi hefir honum tekist betur en í þessari kvikmynd, er hann leikur hinn opinbera ákæranda, er verður að kref j- ast þess, að konan, sem hann elskar, verði dæmd í fang- elsi. Leikur hans einn gerir myndina að listaverki. En hann fær góðan stuðning í leiknum, þar sem Leatrice Joy er. Hún er ágætis leikkona, sem getur sér æ meiri frægð fyrir leikhst sina. Frá þessari kvikmynd er eins vel gengið og eins mik- ið i hana borið og títt er um hinar allra bestu Para- mountkvikmyndir. Sökum þess, hve þessi mynd er löng, byrjar fyrsta sýning á annan í jólrnn kl. 5 >/2 (börn fá þá aðgang). Önnur sýning byrjar kl. 7(4 og síðasta sýning kl. 9. Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bíó frá kl. 4 þann dag. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum nemendum sínum Dansskóli Reykjavíkur. GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS, meS þahklceii fyrir viSsþiftin, ósþar Jón SigurSsson, raffrœS'mgur. GLEÐILEG JÓL! Theódór Sigurgeirsson. G LEÐILEG RA JÓLA ósþa eg öllum mínum viSskiftaoinum. &J'P$lim?Sigur8ur A. Gunnlaugsson. ■■M Nýja Bíó J ólamynd Jólamynd Blindi pianistinn Ijómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum, leikinn af hinu ágæta, alkunna sænska félagi ..Svensk Filmindustri“. Aðalhlutverk leika: Pauline Brunius, Gösta Ekman, Karen Wintlier o. fi. Alhr kvikmyndavinir munu viðurkenna að sænskar myndir eru með ahra bestu, — ef ekki bestar, af þeim myndum, sem búnar eru til, minsta kosti geðjast mönn- um hér yfirleitt best að þeim. Hér er um að ræða eina af þeirra bestu myndum, leikna af þeirra lang þektusíu leikurum, enda hefir myndin gengið lengi á stærstu kvikmyndaleikhúsum Norðurlanda, þar á meðal „Pal- lads“ leikhúsinu i Khöfn, en þar var hún lengi við mikla aðsókn. Efnið er bæði hugnæmt og skemtilegt og ahur frá- gangur myndarinnar snildarverk. Sýningar, annan jóladag kl. 6, 7% og 9. Börn fá aðgang kl. 6. X O-ieðileg1 jói 7 Goodrich Cord hifreiðadekk Verðið lækkað. Hefi fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir: 28 x 3 30 x 3 30 x 31/2 30 x 3%—4 31 x 4 33 x 4 32 x 4y2 33 x 5 34 x 4y2 35 x 5 36 x 6 765 x 105 815 x 105 815 x 120 820 x 120 880 x 120 Slöngur eru til i öllum þessum stærðum. JónataB Þorsteinsson Símar 464 & 864. Vindla kaupa allir í KAUPSKAPUR 1 Landstjörnunii. í VINNA 1 Ma'öur óskast til aö búa til björg- unarhringi, helst smiður. Uppl. hjá O. Ellingsen. (484 I TAPAÐ - FUNÐIÐ 1 Fundist hafa tvö reiðhjól, fata- poki, hanski, gleraugu og gler- augnahús. — Vitjist á lögreglu- varöstofuna. (486 Nokkur hlutabréf i Eimskipa- félagi íslands til sölu. Bréfin eru 100 og 50 lcróna nafnverð. Tilboö sendist Vísi auðkent: „Eimskip". (4B5 Bestu karlmannsskóhlífar hjá Jóni f’orsteinssyni, Aðalstræti 14. Sími 1089. (235 ALLIR KAUPA TARSAN- SÖGURNAR, 6 sögur komnar ÚL Fást á afgr. AlþýðublaSsins, í Hljóðfærahúsinu og Bókabúðinni Laugaveg 46. (87 VERKSMIÐJUSTÚLKAN fæst hjá bóksölum. \ (300 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.