Vísir


Vísir - 04.02.1925, Qupperneq 4

Vísir - 04.02.1925, Qupperneq 4
VÍSIR J TAPA» - FÖWDI® | 1 TILKINHINf § Oddur Sigurgeirssou fer hráð- ctm að gefa út Harðjaxl aftur. Íitaldsmenn settu btaðið á haus- inn fyrir mér, en eg vona að allir góðir bæjarbúar kaupi Harðjaxl og sömuleiðis alþýðan og verkamenn. Harðjaxlftokk- urinn gefur tiann út eins og áð- ur og skal eg kveða alla miria andslæðinga i kútinn. Eg er fá- lækur og heilsubilaður og á ekk- ert tiL Allir verkamenn og at- þýðufélögin talci Harðjaxt upp. pá er mér borgið, þegar Harð- jaxl keinur út og eg fer að selja haun. Eg verð framvegis einn við blaðið. Virðingarfylst. Oddur Sigurgeirsson. Spítalastíg 7. (74 Tapast fieflr reilor íngjweskt,, ítaeð peningum og reikningum i* Ærá Barnaskóla Rvíkur suður J’Laufásveg — Finnandi geri aS-* vvart i síma 919„ (5ft Siíkitrefilt tapaði&t á laugar- vdagutn. Skilist á afgreiðsluna. (75 Peningabudda hefir tapast, með nokkru af peaingmn, bréfi -iog lyklL Finnandi er heðinn að tdrila i Jþingholtsstrarti 25, gegn -fttudarlaunum. (GT í húbhíbbi | Til leigu l herbcrgi á miðltæð i Jíankaslræti 11, hentugt fyrir s&rifstofu eða leíknistofu. UpjrL hjá J. poríáksson og Norðmanu. (48 | KENSLA | Kenslu í léreftasamn byrja eg i þessari viku. Get tekiö nokkrar stúlkur. Ainalía Sigurðardóttir, Laufásveg 8. (27 Tit leigu í austurbænum sólrík Sitofa, rafljós og Ötl Jiægindi Tylgja. Steingrímur Guðmundsson Amtmannsstíg 4. (45 Píanókenslu veiti eg eins og að andanförnu, á Hverfisgötu 32. Sími 454. Elggert Guðm. Gilfer (1 íbúð óskast handa barnlausutn íhjónum. Tilboð, nierkt: „tbúð“ .acndist Vísi. (22 KAUPSKAPUK 1 Herbergi með húsgögnum tif íteágu á Suðurgötu 14. (70 llmvötn öskast lil kaups strax. Tilhoö sendisl pósthólf 505. (58 1. mars óskast húsnæði fyrir Itjfin rneð 1 baru. Fyxirfram t«rciðsla eftir sainkomulagi. HJpjtl. í sima 1356. (62 Tit siilu : Akkeri, ca. 180—200 kg„ skipseldavél og taumavél, sent snýr 7 tauma i eínu, viður- kend. Vesturgötu 12. Runólfur Ólafs. (50 1 ctier 2 Værelser, ev. möbl- mrede önskes. Tilbud xk mod- 'tager Visir (61 Félagsprentsmiöjan. Morgunkjólar, fallegir og ó- dýrir, fást i Fatabúílimn ,f>ar eru einnig saumaðar kápur og kjólar eftir máli. (49 --;.....—--- ■ ■ . --------- jVjggr* Nolckrir vetraryfirfrakk- ar seljast með sér&töku tækifær- isverði i Fatabúðinni. (47 Ársgamalt orgei tii sölu á Skólavörðustig 20 A. (55 Grimulíúningur til söiu eða ieigu. pórsgötu 15, uppi. . . (54 Notuð föt til sölu á Norður- stig 5, frá kl. 4—7. (6f> Sérlega faliegur Messinga- hengilampi, nothæfur sem raf- magnsljósakróna og sem oliu- lampi. Uppl. á afffr. J. porláks- son & Norðmann. (09 VINNA Stúlka óskast i visl nú þegar. A. v. á. (5SS Hús á góðum stað i vestur- bænum óskast til kaups. Tilboð merkt: „Gott liús“, sendi&t Visi. Fatabúðin selur það, sem etl- ir er af vetrarkápum og kjólum,. með 10—20 prósent afslætti.(51 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt háu verði, Njálsgötu 32. ehir kl. 5 síðd. (3 Ncftóbakiö frá Kristínu J. Hag- bartS, Laugaveg 26, mælir. me8 sér sjálft. (284 Nýtt steinhús til sölu viö Fram- nesveg. Ait laust til íbúðar 14. maí (8 herbergi og eldhús). A. v. á. >&! [j : í| <24 Tómar, notaðar kjöttunnur. kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar. Móttaka i Skjaid- borg við Skúlagötu. (109 Nokkrír dúkar úr siiki-gasi, seldir mjög ódýrl á Bókhlöðu- stíg 9. (72 Býður nokkur betur? Sæng- urveratau á 1,50 m. Kjólatau á 1,85 pr. meter. Verslunin Rún, Skólavörðustíg 13. (G9 Karlmannahattar gerðir sem nýir. Hafnarstræti 18. Einnig úrval af nýjum höttum. (Gtí Hjálpardrengur og sendill geta nú þegar fengið atvinnu i Bern- höftsbakaríi. (57 Stúlka óskast á fámént barn- laust heimili. Uppl. á Laugavegi 75, frá kl. G -10. (5<i, Næstu 2 máauði tek eg pressua og viðgerðir á alls kónar hreinleg- um fatnaði. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Viögeröir og pressanir fást á Viögeröarverkstæöi Rydelsborg,. Laufásveg 25. — Þaö borgar sig. (2&- Stúlka óskast í vist. Hátt káup. A. v. á. (zz . Stúlka óskast til bæjariæku- isins. parf að hafa meðmæli. (T.Í- Stúlka óskast til morgun- verka. A. v. á. (71 Allur fatnaður er sniðinn t.g saumaður mjög ódýrl. A. v. á. (G8 Stúlka óskast í vist nú-þegar. A. v. á. (07 Stúlka óskast nú þegar íil Grindavíkur. Uppl. á rakara— stofu Einars Jónssonar, Laniga- veg 23. (G4 GRÍMUMAÐURINN, „pei, þei, Laureoce,“ sagði möðir Iians grát- Ibænandi, og lagði nú höndina á ökI tionuin til Jiess að vara hann við, en hún varð enn fölari wn áðuur, og angistin varð enn auðsaerri í aug- *aaum. „Möig eru feonungs eyru, jafnvei í þessum *veggíum.“ sagði hún lágt. „Hér er ekkert að óttast, eísku matnma .... •'enginn getur heyrt tii okkar,“ svaraði hann cr- Æggur. Ed þó skimaði hann nú óttasleginn f Stvem krók og kyma og hvísiaði, þegar hann 4ór aftur að taia. „Hvað er okkur sameiginíegt, mér og þess- ari dóttur Juans de Vargas7“ maeiti hann af áskefð og alvöru. „Hún hatar hvern Niðurlend- iing. Hún fyrirlítur oklair öii, eins og allir aðrir Spánverjar. Henni mundi kaerast að sjá ætí- jörð okkar eydda, borgír lagðar í auðu, frelsi *ng forn réttindi hrifsuS af okkur, og hvem mann fgerðan að skattþegni Spánar: Mér rnyndi firm- aat, að hún sæti um mig á hverju augnabliki. njósnaðí um hagi okkar. reyndi að spilla mál- a*að okkar og segja föður sínum frá leyndar- *málum okkar. Góða mcðir! Slik ævr yrði jarð- ineskt heivíti. Eg gæti ekki afborið það. Eg viídi Knikiu heidur dcyja.“ „En hvað getur þú gert, Laurcnce," spurái Glemence van Ryc.ke. móðir hans. og stundi í arvæntingu sinm. Laurcnce stóö á fætur og þerraði af sér tár- iu. Hann fann, að sér heföi ekki farist karl- matinlega og fyrirvarö sig háift í hverju. Ti! ailrar Iianiingju hafði erigin séö hann, nema móðir hans og .... hún skildi hann hetur eu ailir aðrir. „líg verö aö hugsa urn þetta betur, elsku iiiamma," sagði hami rólega. ,,1‘aö er ekki framorðiö enn j>á. l’abbi ætlast ekki til jiess að eg komi í ráðhúsiö fyrr en klukkan átta. Ó! Hvaö kom honum til aö sýna þessa lítilmensku og leyfa, aö sonur hans yrði seld- ur svona svíviröilega.“ „Hvernig átti aö komast undan því?“ sjHiröi nióðir hans hálfvegis afundin og stundi víö. „Hcrtoginn af Aiba krafðist þess í nafni konungs og- hótaði okkur öllum ofsóknum rannsóknarréttarins, ef boöi hans yröi ekki hlýtt. í‘ú veist sjáil'ur, hvaö þaö táknar,“ bætti hún víö, og ótíi og angist skein úr augnaráöi iiennar. „Stundum finst' mér,“ inælti Lanrence áhyggjufullur og starði í logandi eldinn á arn- inutn, „stundum finst mér aö vers.tu jijáning- ar [iessara djöfla væri betri en þetta auma lif, sem altaf er háö kvíöa og niöurlægingu.'’ Móöir hans svaraði engu. Fötar kinnar íiemiar voru orönar öskugráar og grannar hendurnar titruðti í kjöltu hennar. Hávaöi og htátrasköll bárust enn lil eyrna Jieim og ómur aí drykkjuvísnasöng. I.aurence tæpti á reiöi- yrðtim, og var sem hann brynni af ákefö og langaði til jiess aö jijóta út og binda enda á jiessi ósvinnulæti í húsi móöur sinnar, meö |)vt aö þagga niöur í drafandi hermömumunr. - og neyða ])á lil ])ess aö hætta óhljóöununr hvaöa hegning, sent á liann kytmi að veröa lögð. En þegar rnóöir hans lagöi granna, titr- andi höndina á handlegg lionum, jiá lét hann sefast og reyndi áö sætta sig við þefjtá. „Þaö er gagnslaust, I.aurence," sagði hún „og hefndin kæmi fyrst niöur á mér.“ Þessi orö urðu til |>ess aö l.aurence van- Rycke fékk sfilt ftkap sitt og fór aö ráðints. hennar. Skynsdmleg yfirvegvm fróaöi honutu og hann fann, aö móöir hans heföi á réttú aö standa. Hann tók aft ganga urn gólí í her bcrginu til Jtess aft sefa skap' sitt. § 2. „Hefiröu séft Mark í morgun ?“ spuröi Cle- mence van Rycke alt í einu. „Nei,“ svaraði hann, „hefir fni séft hann?“ „Rétt t svip.‘‘ „Hvaft sagfti hann i frétturri ?“ „Ó, þú þekkir hann Mark," svaraöi hrin „Mér skitdist aö hami heffti sé'ft L.enórn dc. Vargas, Jregar hún íór um VVaai-hliÖin í gær llann var eitthvaö aö gera aft gairrni sinu uns hanringju þína og fegurð hemrar?' Laurence stilti sig um aö blóta. „Þú nrátt ekki álasa Mark,1' niælt'i't’léiiiencc

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.