Vísir - 09.02.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1925, Blaðsíða 3
ylsin og kunnáttu, svo að aðrir söngv- airar hcr gætu lœrt af honum. En 3>essa kosti heimta ljóðrœnir söngv- af öl!u öðru fremur. pó um rödd- wa (tenor) megi segja, að hana sikorti nokkuð á þrótt og hafi eigi ilmkan blae, þá er þó mikils virði vnið sKk v-iðfangsefni, að röddin þjóni œðri0 tilgangi þeirra, og að sungið * af tilfinningu og skilningi, og á 'fo&nn jjessum eiginleikum sínum mest að þakka góSan áraogur af kvöld- ma. 1 If1^ Pianóleikarmn var Markús Krist- jlánsson, scm að vanda lék nákvæm- iltíga og fallega undir, Sfðasti þátturinn var óvenjuleg- m. að ]rví leyti, að auk píanósins • var leikið undir á harmonium, íf-Gunnar Sigm-geirsson) og fiðlu. CEymundur Einarsson) og féllu |?.essi hljóðfæri vel saman við söng- ann, eínkum var fiðlan áberandi, *n hún hafði hliðstætt hlutverk söngvaranum. B. A. V eðrið í morguji. Frost á öllum innlendum stöðvum, sem samband er við. I Reykjavík 6 st., Vestmannaeyjum 6, Akureyri 8, Grindavík 7, en hiti í pórshöfn í Færeyjum 1, Lista í Noregi 5, Aberdeen 4, Leirvík 6 st. —• Djúp iloftvægislægð milli íslands og Nor- ■egs. Veðurspá: Svipað veður. I sátíancfnd var kosið á laugardag, og hlaut íiosningu sira Ámi Sigurðsson, fri- Skirkjuprestur, fekk 10 atkv. Síra Jakob Kristinsson fekk 7 atkv., en jþeir Sighvatur Bjamason og Vigfús Einarsson 4 atkv. hvor. Aðalfundur Hins ísl. Náttúrufræðisfélags var Sialdinn síðastl. laugardag. Forseti imintist látinna félaga og skýrði frá 'riag félagsnis og störfum. Stjórnin var endurkosin: Bjarai Sæmimds- son, Dr. Helgi Jónsson, Dr. Helgi Péturss, Valtýr Stefánsson og por- kell porkelsson (í stað Guðmundai heitins Magnússonar, prófessors). Háslfólafrrrdsla í kveld kl. 6—-7: Prófessor Sig- rntrður Nordal: Skýringar á Háva- análum. Kvötdvöfcumar í kvöld kl. 1/z stundvfslega. pess- ár lesa: Helgi Hjörvar, Kristján Al- Ibertson og Halldór Kiljan Laxness. Trúlofun sína birtu á laugardag: Ung&ú Sígríður Laufey Guðlaugsdóttir, Óðinsgötu 14 og Ágúst Jónsson, sjó- inaaður, Rauðarárstíg 10. Söngfélagi'ð Prestk, frá Hafnarfirði, söng i gærkveldi kl- 9 í Bárunnj fyrir húsfylli. Mörg iögin Jnirftö sön gmennímír að ená- urtaka. Söngskráin var fjölbreytt; söngurinn tókst vel og söngmönnum klappað lof í lófa. X. Aheit a Slrandarlprkju, afhent Vísi: 10 kr. frá N. N.. 5 kr. frá Z., 5 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá N. N., 5 kr. frá H.. 10 kr. frá K., 5 kr. frá Hrafni. Áheit á frí/fíkjima. Beint trá yerksmiðjaimi / . • . • \ .... Terðskrá á islenskn yfir reiðhjóSr reiðhjólaparta, sanmavéJar, máiikvðrur,, banMtvsgqa <stg: tn. m. fl. BréfaYiðskiftl A islensfei. Gykleíakriken „Herknlesu Kalnnðkorg Danmark. afhent Sighvati Brynjólfssyni: 13 kr. frá ónefndúfn, 5 kr. frá Á, 50 kr. frá Th. N., 5 kr. frá konu. Skipafregnir. Cullfoss kom til Aberdeen í gœr- morguii. Lagarfoss kom til HuII í gær. Coðafoss liggur á ísafirði. Vtllemoes fór frá HuII á laugar- dag 7. febr. K.R.-merm! Munið æfinguna í kveld. Sullavamir. Læknablaðið getur J?ess, að stjóm- arráðið hafi staðfest reglugerð um hundahald í Keflavík. Er svo fyrii- mælt i reglugerðinni, að enga óþarfa hunda megi hafa, en hreppsnefnd- inni er heimilt að leyfa alt að 5 hunda vegna sauðfjáreignar manna í kauptúninu. — pá hefir og heyrst, að Hvammstangi og Akranes hafi ákveðið að takmarka eða banna hundahald hjá sér og má ætla, að mörg önnur kauptún fari að dæmum ]>eirra og geri slíkt hið sama. Rússnesk músífi. Á miðvikudaginn kemur, verður . sérstaklega efúrtektarvertv kvöld hjá Lista-Kabarettinum. Mikil vinna hefir verið lögð í að gera kvöldið skemtilegt og áhrifamikið. Á sfeemti- skránni er að eins rússnesk músík, t. d. Tschajkowskij, Glazunoff, Bor- odin o .s. firv. Kvöldinu er skift í 3 þaetti Fyrir 2. þátt (í rússneskri kirkju) hafa ungir íslenskir listamenn útbúið mjög fögur og einkennileg tjöld. í zigaunajjættinum veiða sungnar inargar hrífandi rússneskar zigaunavísur með orkesterundirspili. Rússncsk músík er mjög sérkennileg og fögur og umgerð sú, sem Lista- Kabarettinn hefir skapað mun gera sitt til að auka á áhrif hennar. Fjðlleikhús H. Drachmanns íyrlr békmentlr. (Aðsent). Holger Drachmann lýs- ír hér því, sem hann hafði hugsað sér með „úthverfa- Ieikhúsi“ }>ví„ sem hann gerði lauslegan uppdrátt að í skáldsögunni „For- skrevet", sem varð upp- haf mjög eftirtektarverðr- ar deDu um málið. — í skáldsögunni „Forskrevet**, ]?ar sem eg á skáldlegan hátt reisi nokk- urskonar úthverfal eikhús, nefni eg ekki orðin .Jjölleikliús fyrir bók- mentir“. Nú hetí eg svo a3f scgjai verið neyddur'til að taka þetta na.fr. — en J?ar fyrir er það afar viflandli, Og villandi eru þær klaústnr. scsm staðið hafa í blöðunum um ználiS. Eg hefi aivarlega mælst ttl þess, aS mér yrði hlíft, en árangurslaust. Menn vita og hafa hugboS um taís- vert. Af þeim sökum vcrð eg semsi- lega að síðustu, að taka tíl mábu Yfirstandandi ár hefir veriS mér lærdómsríkt. Á því hefi eg reynt &S5 firamkvæma og koma út í lífíð frum- drættina úr skáldsögunm. Eg hctí fengið staðfestingu á því, fevc afai- erfitt það er, að koma á fót siíkui úthverfa-Ieikhúsi hcr hcima. Alíbr hafa holl ráð á tafeteinum — ókeyp- is, — en enginn hefir til þessa rétE mér hjálparliönd. Stórmenni, pen- ingamenn, forleggjararv verksmiðju- eigendur, vinir og kunxúngjar -— alHr eru þeir gætnir og reyna aS reíkna ÚL Fiestir telja hugmyndina einkennilega flugu, og að ekki sé virðingu minní samboðið, a3 reyna að koma henoi í firamkvæmcL AuS- vitað! Danskt skáld, sem hlotið heí1- ir frægð, verður að halda sér á þem mottu, scm hann á gamals aldri leggur sín lúnu bein á. Elg hefði alls ekki átt að tasdrast eg veit í hvaða landi og kvaSa. bæ við Jifum, — en það liggur óneií- anlega við borð, að eg tafci a® þreytast. Lipurð æskunnar er horf- ín. ! raun og veru á eg aðrins þessæ einu hugsjón eftir, — en hún or nú einmitt viðfangsefni sem er þcss vort, að skáld Ijái því nafn sitt og kifar starfskraftanna. petta «x rrtergurÍKn málsins: Manni ber sjálfum að móta áheyrendur sína. „Einn af mörg<- um“ lýsir því með þessum orðum: Og svo kom »' áheyrendumir. J?rir komu úr búðum og skrifstofum frá verkamannahverfum á Norðuibrú og Vesturbrú, ruddust inn um djra- ar, nutu hressingar fýrir 25 mora, fengu sér öl og vindla og Idfes vetg- ar listarinnar að auk.** • petta er réttí pó eg segi ckki, aS fólk „ryðjist inn um dymar** og þo eg hafi ekki slegið föstu 25“ aura gjaldi, þá ér lýsing þessi samt rins og hún vaeri frá mér sjálfum korrt- in — rins og útdráttur úr rithöf- undarstarfsemi minni, sem lýkur S voldugri bók, en angurbKSu hcim- ar, gleði, efa, ókyrð og hrifningu vildi eg einmitt syngja fyrir áhcyr- e.ndur, sem væra nógu bamslegýr til að nema mál mitt, —- syngja í húsakynnum, sem hvorki vaerú of h'tíl né of stór — tala til áheyrenda, scm eklci gerðu of háar (né hávaer- ar) kröfur um eitthvað frumlegt og furðuíegt, ea scm frá söiáMdri bsaj- Hýkomií: Bv&mi, ftaibkél, Eaaðbeöur, Bolrffiiar, Parrur, Selterf og Káitöllnr «érlega góðitr. lýloidaviFaieili Jes Zimsen. Úkeypis straosyknr. f?yer seen kaupir vörur fyrir 20 fcrónur í og nœstu þrja dagct, fasr i fcg. af etraúsykri e fcaupbœtÉ. mm tækifœrlb! HaSfdór H Gurmarsscm ASatstræti 6. Sítni 1318. un xnyndu fyígjast með þvi, semáaó- leiki þeirtai, efasemdir, gfcði jbribúng bæri fram á ofiiðum og; döprum tíumm. Hvað mig sjálfan soeítir, þá « «g þess albúinn að taka tíl starfa, jafnvd þó það væri í bandadagi vjÖ- þá, er srtja hina óæðri bekki Eg hefi engffl fcenninga-fmrfóma. JEg, þefcfci takœörk þau, esr eg vil fanr að, og eg vil að ak sé fagurt -og dskuiegt. — að alvara og gamau-., riki hjá mér. En eg vil eklri atd» bafffl af mörgum** sem ra&r- naut í einu blaðinu, •— cg vjl hafa inna mörga mcð mér.;Ogeg víl brfffl þá meðaf hinna morgu, sem eg geC bygt á, a8 hafi trú og traust, ge*V skap og beilbrigða hugsun — vcrkaroenn og listaroenn. vershmaí- snerm og sSúdenta, fcaria og koms’, margbreyftan hóp áheyreada, sem ekki eru saddir á því, sem Kfið hrf- ir að bjóðív. Og ácal hafa rcttara mann ri3 hliS mér. pað «r margp, sem eg þarf að bafa. Ef t3 vsE auðnast snér það — ef kraftanrir leyfa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.