Vísir - 14.02.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 14.02.1925, Blaðsíða 2
VfSIR Mðtam fyrlrllgalaodl: Sinnep #Colman8“ 1 dósum á Vm lb. Pipsr steyttan. Nepul — Allehaande — Citrondropa „Dr. Oetker’s" 10 og 20 gr. jjgikfélag Reykjavikur. Veislan á Solhangiim Leikin á morgun kl. 8. AðgöngumiSar seldir t I8nó í dag kl. 1—7 og á 10-12 og bftir kl. 2. Sími 12. í siðasta sinn. Mönohidropa „Dr. Oetker’s Símskeyti -<0—■ Khöfn 12. febr. FB. Sunnan af Balkan. SímaS er frá Genf, a'ð Grikkland hafi skótiö deilumálum Grikkja og Tyrkja til Alþjóðabandalagsins. Frá Þjóðverjum. Síma'ð er frá Berlín, að dóm- stólarnir þar fáist nú við víðtæk fjársvikamál. Maður að nafni Bar- snat stofnaði á styrjaldartímanum matvælaverslanir í Hollandi og 3>ýskalandi, og fékk hann þýsk Inn og útflutningsleyfi og lánsfé í bönkum, og var hann hinn fyrsti, sem þannig kom ár sinni fyrir borð, sérstaklega vegna meðmæla þáverandi ríkiskanslara. Til dæm- is lánaði póstmálaráðherrann, Hoefler, Barmat 15 miljónir gull- marka af póstíé, gegn ófullnægj- andi tryggingu. Allir stuðnings- menn Barmats voru úr flokki social-demokrata og eru stuðn- ingsmenn hans ásakaðir um að hafa þegið mútur af honum. Bauer hefir sagt af sér þingmensku. Hoefler hefir verið handtekinn. Dýttiðar- sppbótin. í síðasta blaði „Tímans** er grein- arstúfur eftir Sigurð Jónsson í Stafafelli, sem hann kallar „Milli }nnga“. — Segir höf. þar frá öið- ugum hugsunum sínum um landsins hag og lastur þess sérstaklega getið, að slík heilabrot hvarfli einkum að sér í skammdegmu, er tómstundir gefist, og þó ekki síður, er bann standi yfir sauðfé í hageu Megin- hluti greinar þessarar eru almennir „þankar”, meinlausir og gagnslaus- ir og margsagðir áður. En er að greinarlokum dregur, færist höfund- urinn í aukana og gerist allharður í garð starfsmanna ríkisins. — Lýsir hann þar yfir því, að það sé ský- Saus vilji sinn, að þingið í vetur af- uemi alla dýrtíðaruppbót embættis- manna. pessi ummæli höf. og önnur aI líku tagi, sem við og við koma fram, eru greinilegur ávöxtur af iðju þeirr.i manna. sem árum saman hafa lagt það fjTÍr sig, að rægja opinbera starfsmenn þjóðfélagsins við Iands- og 20 gr. ! fólkið. pessír brjóstbeilu menn bafa galað hátt cg lengi um það, að em- bæltismennimir væri að sliga þjóð- ina efnalcga. — Og ekki eru marg- ar vikur síöan eg sá þess getið í biaði hér (Tímanum), að embættismenn- imir heíði sett landið á hausinn 1919! — J?að er nú að vísu ekki komið á hausinr. enn, sem betur fer, og hefir því þc Iöngum verið írá- munalega iJla stjórnað síðan. ■— J7að er hægðarleikur að hrópa hátt cg gala um gjaldþrot og eyðshi. J7að getur hver götustrákurinn gerL — Hitt er þyngri raunin, að benda á sæmilegar umbótaleiðir. — Og eg geri ráð fyrir, að það verði npkk- urum örðugleikum bundið, að fá , skynbeera menn til að fallast á, að frá þessari útvöldu „spamaðar**- hjörð hafi nokkura sinni nokkur sæmileg spamaðartillaga korrtið peir — spamaðarmennimir á gæsa- löppunum — hafa að vísu verið að bögglast við að sýna einhverja tO- burði í þessa átt. — ]7eir hafa veriS að krukka í einstaka menn, og það Jhefir æfinlega tekist svo hlálega til, að þessir einstöku menn hafa verið andstæðingar þeirra í stjómmál- um. — J7að er engum vafa bundíð, að víða mætti spara á embættisrekstr- inum. Og vitanlega ætti að gera það, þar sem það er hægt. — J7a5 ert d. engin mynd á því, að hrúga saman slíkum fjölda svo nefndra „yfirmanna" í sumum ríkisstofnun- um, sem nú er gert. — Sumstaðar er hverju embættinu hlaðið ofan á annað, þar sem eitt dygði og var látið duga og dugði vel til skamms tíma. — Eg er ekki að sak?st urn það, þó að góðir og gegnir og gaml- ir starfsmenn, sem Iengi hafa búið við sultarkjör, fái sæmíleg laun. J7eir eiga það margfaldlega slrilið. En væri í alvöru hugsað um fram- tíðarsparnað, mundi verða, — með lögum þar að lútandi —, séð svo um hið bráðasta, að þessi embætti skyldi lögð niður næst er þau losna. — Að því væri framtíðar sparnað- ur. — En um þetta og því um líkt er alls ekki hugsað. — Á hinu virð- ist hugurinn allur, að ráðast í hefnd- arhug á einstaka menn, und'r yfir- skyni spamaðarins, og reka þá vægðarlaust út á gaddinn. Eg var að blaða í þingtfðindun- um síðustu og rakst þar á þau um- mæli eins Framsóknarmannsins á þingi, að riJvið gyldi í embættislaun um 6 miljónir króna á ári. Mér kom þeita mjög kynlega fyrir sjónir, því að eg þóttist vita með sannindum. að öll embættislaunin 1923, að með- talinni dýrtíðaruppbótinni, 52%, hefði ekki verið nema röskar 2 milj- ónir króna. Hér munaði þá 4 miljón- um. — J7að er rösklega að verið aS Ijúga % allrar frásagnarinnar og karlmannlegt að gera þetta á sjálfu Alþingi og láta prenta það eftir sér. Einhver ^ingmanna ansaði þessum fullyrðingum ræðomannsins og skýrði frá, að embættisíaunin væri alls rétt um 2 miljónir, eða Ikannske ríflega það. — J7‘ingmaðurinn hafði, að því er virðist, fundið þessar 6 miljónir út með þeim hætti, að hann dró frá aðal-upphæð fjárlaganna (8—9 milj.) afborganir og vexti af lánum og kostnað við eldsneyti handa vit- um og nokkurum opinberam bygg- higum. — J7að, sem þá var eftir, þ. e. alla aðra gjaJdliði fjárlag- anna, kallaði hann embættislaun. -— Eftir því era t. d. þessir gjaldlið- ir embættislaun: Kostnaður við sjúkrahúsin (Vífilsstaði, Laugames, Klepp o. s. frv.), styrkur til land- iielgisgæslu, styrkur t3 strandferða, styrkur til flóabáta, póstflutningar um landið þvert og endilangt, vega- gerðir, brúagerðir, nýir vitar, nýjar símalínur, viðhald símanna, náms- styrkir, styrkur til Búnaðarfclagsins, styrkur tU Fiskifélagsins og allar aðr- ar styrkveitingar á fjárlögunum, framlag tU Laixjsbankans, óviss út- gjöld o. s. frv. J7egar farið er með sannleikann, svo sem nú var lýst, á sjálfu Al- þingi, þá má nærri geta hvort eldri muni hallað málum í bréfaskriftum við kjósendor eða á pólitískum her- fcrðum um landið. Kjósendum Iandsms er því full vorkunn, þó að þeim blöskri, er þeir heyra frá því sagt, með sannindum að því er þeir hyggja, að embættis- menn gleypi árlega hér um bU % af tckjum landsins, eða nálega alt, sein ríkissjóði áskotnast, að undan- skildu því, sem gengur til afborg- ana af lánurn og vaxta. — Og al- þýða manna um sveitir þessa lands er svo hrekklaus að eðlisfari, að hún trúir því ekki fyrr en í síðustu lög, að mennirnir, sem telja sig aíúðar- vini hennar, fari með blekkingar og ósanníndi. -— Ut af þessum sögur burði binna margfróðu manna, fara kjósendur svo að hugleiða, hvort ekki muni finnast einhver ráð tU þess, að Uosna við eitthvað af þessári óskap- Jlegu Iaunabyrði.--------Og þá er ekki óeðliJegt, að ýmsum þeím, sem Hektir hafa vcrið, fari Iilct og Sig- urði á Stafafelli í ofannefndri gTein, að þeir heimti afnám allrar dýrtíðar- uppbótar, tU þess aS einhvtar <tyrv verði þó eftir s „kassanum** l2 *sa*r ara þarfa iandsins. Andlega heilskygnir menn <ag óblektir fara gætiíega > þessuna fflöáS- <um og munu unna «mbættkmöaaua» fullrar sanngirm. Hinir tala mikið og rasa fyrir fram. 9. febr. 1925. «MM* Frá Aiþingi. f gær var enginn fundur haMhto í Ed. I Nd. voru 5 mál á dagslosá. Fyrs* voru stjórnarframvörp túö; 1) Frv. til 1. um styrkveitíng 83 iianda ísL stúdentum við erienda há- skóla og 2) Frv. til 1. um breyting á I. nr. 74, 28 nóv. 1919, um skjpu* baroakennara og Jaun þtirra, <n|[ urðu um þau nokkrar umraáSur. Bjarni frá Vogi sagði, a3 sér mundi hafa farið líkt og Njáli foríft» um, að hann hefði Iátið segja sér þrisvar áður en hann tryði því a3i annar eins óburður og frv. þctta y» námsstyrk ísL stúdenta eriendis, væsi fram kominn. En bæði vteri það, »8 hæstv. forsrE hefði verið búioA a8 segja sér frá þessu frv., sem hawt hefði í smíðum og svo yrði faann' nú að trúa sínum eigin augum, er hajws rari það svart á hvítu, að frv. vati komið fram, er hann hefði lesið þaSt Taldi hann það óheyrilegt, ef Í2®<- gjafarvaldið færi að takmarka töin þeirra stúdenta, sem námsstyrks nytö víð erL háskóla, enda mundi þaS reynast nær hið sama og a3 setja lög um það, hverjir mættu nema er*- iendis og hve margir. Ef svo færi »8 frv. þetta yrði að iögum í þewri mynd, sem það væri nú, mundi þaS verða vanvirðublettur á Alþingi 0$ þ’óðinni *il ófars&ldar. I 6. gr. fn CT svo ákveðið, að ráðh. veitist heim- ild tíl að veita alt að 4 nýjum siöá- entum styrk á ári til náms crieiicEs. Önnur grein frv. segir fyrir um wí styrkurinn skuh veittur til 4 ára eg alt að 1200 kr. á ári, hverjum stód* ent. Að hafa fengið I eða II. riiAi, við stúdentspróf, er skilyrði til þea* að geta hlotið styrkinn, og emnfrem- ur er styrkurinn miðaður við fyrate námsárin, líkt og var um GarSst- styrkinn, meðan hans naut við. — Bjarni var fyllílega samþykkur þet»- um skilyrðum, enda em nú í fjáíL slik ákvæði um námsstyrk, <m viíi® fella burtu ákvæði um tölu náms*- manna. Til því líks athæfis kvaðst hann aldrei Ijá sitt atkvæði og taftS hann frv. óalandi ef eigi fengist þeaBc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.