Vísir - 14.02.1925, Síða 3

Vísir - 14.02.1925, Síða 3
VISIH «im ákvæðum kipt burtu og )>á sjálf- <8agt aS fella það. ForsaetisráSh. (J. M.) svaraði og sagði að sjer kæmi ækki á óvart að þm. Dala. vœri mót- ffallinn þessu frv. pað væri sjálfsagt að takmarka tölu j>eirra stúdenta, snm styrks gætu notið erlendis. peir <rissu þá fyrirfram að hverju þeir Wðu að ganga. og það vasri þeim lyrir bestu. pað væri rangt að að ®ins 4 gætu orðið styrks aðnjótandi jj>ar sem styrkurinn væri til 4 ára, yrðu ávalt 16 alls, sem hans nytu, tog væri }>að full forsvaranlega há ftala og mundi langdrægt nóg fyrir takkar land og ]>jóð í bili að minsta Skosti. Nú, sem stæði, væru um 18 stúdentar við nám erlendis og mundu Æjaldan hafa verið fleiri nú um nokk- tur ár. pað væri og varhugavert að gerast of örlátur til fjárveitingar til I sstyrktar stúdentum, sem stunduðu inám erlendis, mundi j>að geta haft áheppileg áhrif á okkar innlenda há- skóla og gæti og mundi ]>að leiða til jj>ess að sparað yrði fé við ]>á, sem ftunduðu nám hérlendis og auk ]>ess 'Jíiundi }>að hnekkja áliti háskóla ‘vors. Hann kvaðst hafa orðið ]>ess •var oftar en einu sinni, að fjárveit- Ingamefndir Aljnngis hefðu alitið |>að einskonar skyldu að veita ísl. ínámsmönnum erlendis fullkomna suppbót ]>ess að Garðsstyrkurinn var aísalaður með fullveldisviðurkenning ■JsL ríkisins, og sama kæmí nú aftur ifram í rteðu háttv. ]>m. Dalamanna, en hann (J. M.) kvaðst fyrir sitt leyti að minsta kosti aldrei hafa haft J>ann skilning á þessu máli, að ísL stjómarvöld eða ísl. ríkið hefði tek- gð á sig ótakmarkaða ábyrgð eða skuldbindingu um ]>etta efni. H nu ihefði verið heitið, að bæta íslensk- tom námsmönnum upp missi Garðs- rjtyrksins eftir ]>ví sem hægt væri og fjárhagurinn leyfði í hvert skifti, og ■við ]>að er námsstyrkurinn miðaður í ]>essu frv. Hann væri að vísu nokk- uiru lægri en Garðsstyrkurinn, sem Knundí nú vera um 1400 kr. á ári, en hitt næði engri átt að skylt væri að veita ]>ennan styrk ótakmarkaðri Sölu nýrra námsmanna á hverju ári. *■— Féll svo }>essi deila niður að sinni, en frv. var sam]>ykt til 2. umræðu og fór til mentamálanefndar. pá komu til umræðu breytingar ‘á lögum um skipun bamakennara og launum ]>eirra. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-Isf. ilagðist fast á móti þessu frv. og fann Jrví margt til foráttu. Var út af ]>ví isnörp deila milli hans og forsætisrh. (J. M.). Á. Á. þakkaði sparnað- arnefndinni frv. ]>etta eins og allt annað i!It í garð kennarastéttarinn- ®r og taldi hann frv. murdi verða ’lkenslumálum til ills eins. Brá hann spamaðarnefnd um skinhelgi og liræsni, }>ví að hún léti sem hún væri Sað hlynna að fræðslumálunum, en f raun og vem ynni hún h:ð gagn- stæða. Sagði betra að höggva á stofninn ]>egar í stað, áður en meið- mrinn væri farinn að visna, en vera að seigdrepa hann með djúpsettum íáðum og undirhyggju. J. M. vítti f>essi crð ]>irgmanns:ns cg kvað ómaklega mælt í garð spamaðar- aefndarinnar, }>ar sætu mestu heið- -WEmenn og velviljaðir fræðslumál- unum, en }>að hafði engin áhrif. Á. Á. sagði að öll greinargerð spam- aðarnefndarinnar fyrir frv. bæri hin augljósustu merki skinhelginnar, svo væri orðalagið loðið. — Að lokum var frv. samþykt til 2. unir. og sent til mentamálanefndar. Enn voru ]>rjú mál á dagskrá, sem }>m. Dalamanna, Bjami Jóns- son frá Vogi, flytur. Eru }>au öD kunn frá fyrri }>ingum. I) Frv. um að breyta hinum alm. mentaskóla í Rvík I 6 ára samfeldan lærðanskóla, 2) Frv. um mannanöfn og 3) Frv. um Iöggilta endurskoðendur. Tvö síðastnefndu frv. voru tekin út af dagsferá að }>essu sinni, samkvæmt ósk flutnmgsmanns, en fry. um mentaskólann sam]>ykt til 2. umr. umræðulaust að aflokinni framsögu. & Aj*u*t I BsjftvfvAttiv, Messur á morgtm. 1 dómkirkjunni kl. II f. h. síra Bjarni Jónsson. I fríkirkjunrii fel. 2 e. h. síra Ami SigurÖsson. 1 Landakotskirkju kl. 9 f. h. há- messa, kl. 6 e. h. guösþjónusta meö prédikun. B. H. Bjaraason, kaupmaöur, á sextugsafmæli í dag. Hami er öllum Reykvíkmg- um kunnur fyrir dugnaö sinn og áreiðanleik í viöskiftum. Hefir hann rekið verslun hér í bænum síðan 1886 og ætið staðið mjög framarlega í flokki kaupmanna- stéttar vorrar og verið henni til sóma. I’etta hafa starfsbræður hans viðurkent með því, að kjósa hann formann Kaupmannafélags- ins. Hinir fjölmörgu vinir hans óska honum allra heilla i dág, og vona, að hami eigi enn mörg starfsár framundan, Halldór Vílhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri á fim- ; ttigsafmæli i dag. Hann er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur maður fyrir skólastjóra sina og fyrir- myndar búskap á Hvanneyri. Mun ]>ar nú stærst bú á Islandi og rek- ið ólíkt myndarlegar en alment gerist hér á landi. Fá nemendur þar jöfnum höndum bóklega þekk- ing og hagnýta reynslu i þeim störfnm, sem síðar kalla að. AS undanfömu hefir Ilalldór setið í nefnd þeirri, sem nú ber fram hin- ar risavöxnustu tillögur um styrk til búnaöarmála vorra, sem nokk- ttrn tíma hafa heyrst, og mætti það eitt verða til þess að halda nafni hans lengi á lofti, ef úr rastt- ist giftusamlega. Höfðingleg gjöf. A 60. afmælisdegi simtm (t dag) hefir hr. kaupm. Brynjólfur H. Bjarnason sent Sjúkrasamlagi Reykjavikttr 2200 kr. í banka- váxtabréfum I.andsbankans, sem gjöf. Hann hefir áðttr, á fimtugs- afrnæli sínu, gefið samlaginu rausnarlega gjöf., i ------------—........ ...................... Almennur borgarafundur aoi áSen0i*’ftgg|öffni, verðnr baldina 1 8ooðtemplifa!bis» íbq SBQBudagtna 15. lebr. kL 8 slðst 4 — Alllr k)AseDðar veitomnlr. — Umðæmisstúkaii nr. 1. Tilkynning. Hérmeð ti kynnist heiðruðum viðskiftavimins, að ég nndirrifsW hefí flutt verslun og vianustoh] EBfna i AiHsÆtít strífcti 12 (hóa Margretar Zuöga), Kr. Kragh. aöfBm fyrirllgglaBdi: RIÐUESOÐINK Lax Fiskibúliag og Fiskabollor. H. Bened i k t,8son & Oo. Sfmi 8 (þrjár Mnur). Leit eftir botnvörpunganum, sem vantar, Leif heppna og Ro- bertson, heldur áfram og verfia ná fieiri skip send vestur í þeim er- indum. Fylla er korrrin vestur og heftr ekki orðið skipanna vör á höfnum inni. 1 dag fea- eitt atf skipum Hellyers frá Hafnarfirði og í kveld fara vesttrr aílir þeir botnvörpungar, sem farið gcta. Sannfrétt er að Lerfur heppni var að veiðum á „Halanum** er veðrið skall á, og verður »u leitað á þeim slóðum, sem telja má liídegt, að skipin geti hafa rekið á, ef þau hefðu hlotið vélbilun eða því utn líkt. -v Skipin voru bæði ve! nt búin og bin traustnstu, svo að ekki er ástæða til þess áð ófctast um þati að svo komnu. AfmaslL Frú Guðrún H. Tuímius, kona A. V. Tuliníus, á fimtugsafmædi í dag. Gengið I dag. London í ............ 27.30 Katipm.höfn d. kr. ...... 101.79 Osló n. kr 87-34 Stockholm s. kr 154.16 New York $ I>rír botnvörpungar, 5-73 tveir enskir og einn þýsknr, komu hingað í gær til þess aS leita sér aðgerða. Veislan á Sólhanguin verður leikin í siðasta smn arm- að kveld kl. 8 (shnnudags'kveM). Ertt því allra siðustu forvöð að "sjá leikinn nú. Hann verður áret®- anlega ekki sýndur oftar á þcss- um vetri. D<mssl(óli ReyJtfavíkur, æfing annaS kvdtl kL 9 i TJtosa- senssaL fslenska kvikmynám eftir Loft Guðmundssam er rsií sýnd þessa dagana i Nýja BiA Vissast verður fyrir þá, sem aetla að sjá hana, að gera það i kveká; þar eð hún verður að lík.induetS ekki sýnd oftar. Vélbdtuf, eign konsúls Gfsla J. Johnseisa. SeRti í raikltfin hrakningtim á leiB frá Færeyjum tfl Islands og vo«i aiargir orSnir Snæddir «m Síann. í gær feom hann hciiu og höldnut. &il Djúpavogs. Hoíger 'Wiehe, magister, sem hér var iim hr£B sendikentrari við háskólann, snýskeð vcrið sæmduT riddar®- krossi Fálkaorðunnar. Hvílabandskomrr eru beSnar a3 athuga augíýsingtt 1 blaðinu í dag um afmæli Hvrta,- fcandsins, og láta ekki bregðast aS vitja aðgöngumiða fyrir kl. 3 e. m. á mánudag. því að það verður aS íilkynna itve m&rgir verða fyrir EL 4 e. m. á mánudag. A imœtknefmím*. Rasar heldur frikirkjusöfnuðumn hésr f Bárunni annaS kveld kL 5 síSdl. f sambandi viS basarinn verSur hhrta,- vdta fyrir safnaðarmeSIimi og núlla- taust barnaborS. — Búast má vIS* aS félagsmenn fjölmcnni, þvi að ágóSanum verður varið ti! greiðsja a þeim miklu endurbótum, sem kirkj- «n hefir nýlega fengið. Sjó mannasiofan. GuSsþjónusta S morgun kL íþs,, Síra Fr. FriSriksson talar. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.