Vísir - 20.02.1925, Side 2

Vísir - 20.02.1925, Side 2
VtSIR Holsatsia taarnllarnar Leitið upplýsinga um verð á Fiskilínum áður en þér festið kaup annars siaðar. KJiöfn, 19. febr.. FB. Bandamenn og pjóðverjar. SímaS er frá París, aS formaður eftirlitsnefndar Bandamanna í Pýskalandi, Walsh hershöfðingi, hafi afhent skýrslu sína. Heniot ætlar að heimsækja Chamberlain og ráðgast við hann um eftirfarandi at- ríði: f. Hvers konar vanræksJu sé sér- stök ástæoa til þess að ásaka pýskaland fyrir. 2. Hvaða frestur pýskalandi skuli veittur til J?ess að bæta um fyrír vanrækslur. 3. Hvaða sannanir pýskaland á sínum tíma geti fært fram til sönnunar því, að öll skilyrði séu uppfylt. Enn er ókunnugt um skýrslu Walsh. Herriot og Chamberlain munu og ræða um setuliðið í Köln- arhéruðunum. Herriot mun krefjast. að það verði Iátið sitja um kyrt óá- kveðinn tima. Björn Gunnlaugsson gullsmiður, anda'Sist -Iiér í bænum \j. þ. m., fullra 77 ára gamall. Ilann var fedduí' 6. dag septembermánaSar 1847 á Syöri-KárastöSum á Vatns- nesi í Ilúnavatnssýslu. Faðir hans var Gunnlaugur bóndi, scm lengi bjó að Efra-Núpi i Miðfirði, Gnnn- iaugsson, prests að stað í Ilrúta- firði, Gunnlaugssonar j>rests frá Hálsi í Fnjóskadal. Björn bjó lengstum búi sínu norður í Húnavatnssýslu, á IJaga i Þingi, Gröf í Víöidal og síðast .'< eignarjörð sinni,' Múla í Lín- akradal. Hinga'ð fluttist hann ár- ið 1906 og var hér npp frá því. Síöustu æviárin dvaldist hann hjá sonuin sínum, Guðmundi og Ein- ari, kaupmönnum, á Vesturgötn 23 Björn Gunnlaugsson var þjóö- haga-smiöur, bæöi á tré og málm, og lagði á margt gjörva hönd, en lengst af stundaöi hann gullsmíð- ar. Bókband hafði hann lært af iöður sínuin í æsku, en stundaði þaö lítt. Gullsmíði nam hann á tvi- tugsaldri hjá himim góðkunna smiði Einari Skúlasyni ú Tann- staðahakka í Hrútafirði, en fór y siöan utan og var um eitt ár vi® gull- og úrsmíöar í Kaupmanna- höfn. Björn var kvæntur Margrétu Magnúsdóttir, Pétursonar, bónda i Holti á Ásum, og er hún hálfsyst- ir Guömundar heitins Magnússon- ar, prófessors. Hún lifir mann sinn og eru jiessi sjö börn jieirra á lífi; Magnús, cand. phik, kaupmenn- irnir Guömundur og Einar, Gúnn- laugur, úrsmiður, í Chicago, F'riö- rik, læknir í Björgvin, Björn bók- bindari og Margrét, sem er hjá móður sinni. Björn var hlindur jtrjú siðustu ár ævinnar, en furðu em að öðru leyti, og mátti heita, aö hann hefði fótavist alt til dánardægurs; kcndi aö eins lítilsháttar lasleika aE kveíi, síöustu vikuna, sem hann lifði. Hago Gerioy prófessor, andaðist í Kiel 3. þ. m., 78 ára gamall. Hann lagði stund á forníslensk fræði og liefir ritaS margt um þau efni. Hann kom hing- að til lands sumarið 1908 og rann- sakaði sögustaði Njálu og Eyr- þyggju, og mintist hann þeirrar ferð- ar jafnan með ánægju. Frá Alþiogi l\/e8ri dcild hafði að eíns tvö mál til meðferðar í gaer. „Frv. til laga um samþyktir um laxa- og silunga- klak í ám og vötnum og takmörkun á ádráttarveiði“. (Flm.: Jón Sig- urðsson og Pétur Ottesen) og frv. um breytingu á rjúpnafriðunarlögun- um, sem þingið samþykti í fyrra (flm. P. Ottesen), á þá leið, að friðunartími rjúpna verði Iengdur ura hálfan mánuð, frá 17. jan.—I. nóv. (í stað 17. jan.—15. okt.). Bæði frv. til l. umr. Laxakíaks-frv. fer fram á að sett verði heimildarlög handa sýslu- nefndum að gera samþyktir um laxa- og silungaklak í ám og vöto- um og setja reglur þar um, og að ákveða frekari takmarkanir á adráttarveiði í ám, þannig, „að árn- ar séu alfriðaðar fyrir ádrætti nokkra viika daga, meðan veiði er stunduS, •þó aldrei meira en 2 virka daga í viku hverri.“ Með þessu er þcss vænst, að takast megi að gera vetS- ina jafnari fyrir alla þá, er veiði eig.ii í einni og sömu ánni, en hindra þaS, sem oft hefir viðgengist, að þeir, scm ar. A oí{ 8 era lokslos toM&f Sannðí&rst verö. Verslun B. 1. Bjarnason. Laikfélag Reykjavíkur. Þjöfurinn ielUfia í kvöld oa sttBuadaglnn 22. þ bl kl. 8. Aðgöngurniðar til beggja dígarina seldir i Iðöó í d&g og «3«!>n«u« kl. 1Ö—1 og eftir k! 2. SÍMI 12. Aðolns íeífein þessi tvö kvöid oæst árósunum búa, hafi „dregið upp svo að segja hvem fisk, sem í ána hefir gengið.“ Var frv. þetta samþ. til 2. umr. og sent til land- búnaðamefndar. Frv. P. OtteSen um hálfsmánaðar lenging rjúpnafriðuncirtímans, er eigi óííklegt til að verða þingmönnum nokkurskonar dægradvöl, ekki sið- ur en friðunarlögin í fyrra vetur, seni gáfu tilefni tii þess að þá voru ca. 27 ræður haldnar í Nd. með og móti nauðsyn þeirrar lagasetningar. í þetta sinn voru í gær að eins haldn- ai fjórar ræður, en það getur alt lagast, þegar fiv. kemur aftur úr nefnd. pað, sem um var deilt í gaer, vom forsendur flm. fyrir frv, P. O. vill Jengja friðunartímann bæðí vegna þess, að svo snemma á hausti (Í5, ofct.), séu haustannhr bænda hvergj nærri um garð gengnar, hafi þcir því annað þarfara að sýsla en stunda rjúpnadráp og að rjúpurnar séu eigi eins góð verslunarvara svo snemmskotnar, einkum fyrir enskan markað. pær sé eigi fullvaxnar og því minna frálag í þeim og eigi held- ur famar að safna í sarpinn, sarp- fylíin valdj því, að rjúpumar geym- íst betur, — verji þær rotnun. Sveinn Ólafsson mótmælti þeSsari skoðun (P. O.). Kvað hann stað- háttu alt aðra á N.-Austurlandi, og cf P. O. hefði þekt þar jafn vel tií og í Borgarfirði. hefði hann ekki komið fram með þetta frv. par eystra stæðu haustannir ekki jafn- íengi, vetur legðist fyr að, og svo vildi hann ekki meina kaups£aðar-» búum að skjóta rjúpur um vetumæi-* ur. peir hefðu hvort sem væri Um búverkum að sinna. Taldi hantft P. O. gera lítið úr arðsemi rjúþna<» veiðanna. Fullyrti að rjúpurnar vaeatut fullvaxnar á þeim tíma, sem nú vawíj leyft að skjóta þær og mótmælti jtrn að síupfyllm verði þær rotnura cndat væri ekki á hana treystandi, þar- eystra færi það alveg cftir hvenær rjúpumar fæm að safna S sarpinn. Urðu deilumál þessi eigi útldjáð en frv. samþ. til 2. umr. fór til landbúnaðamefndar- m Einars Eiraarssonar, kynófai#, v«.» fiutt hingað á Lagarfossh Feðrið í mctgim. Hiíi £ Rcykjajríít 0, Vestmarœav* eyjum 1. ísafhrði 0. Akureyri 2h Stykkishólmi 2, Grímsstöðora — 3E, Raufaihöfn 0, Angmagsalik — 5„ KaupmL ~ 2, Utsme 0, Tyne>* mouth I, Lerrvík 1, Jan Mayen —« 5 st. Loftvog lægst fyrir veslan íamál. Veðurspá: Suðaustlæg átt, fyrst aBG hrvöss á AusturíantE. Úrfeoma ví8b„ Óstöðugt. Botniœ átti að fara héðan á tTÚðnasUá £

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.