Vísir - 23.02.1925, Blaðsíða 2

Vísir - 23.02.1925, Blaðsíða 2
VlSER Leitið upplýsmga um ferð á áður ei þér íestið kaup anars staðar. mmemm Frii Helga Ölafsoa — Frú Heiga Ólafson var elst syst- kina sinna, fœdd 21. janúar 1860, <og voru foreldrar hennar Eiríkur Bjömsson og SigríSur Pálsdóttir, sem lengi bjuggu stórbúi á Karls- skála í ReyðarfirSi. pao var eitt- hvert mesta mynaarheimili á Aust- urlandi, og þar ólst Helga sáluga upp þangað fil 1878, aS hún giftist Jóni ritstjóra Ólafssyni, sem þá gaf út blaSið Skuld á Eskifirði. J>rem árum síðar fluttist hún til Reykja- vdkur með manni sínum, sem þá var orðinn alþingismaður, og bjuggu þau hér þangað til 1890, en fiuttust þá tiJ Vesturheims og dvöldust þar vestra frarn til ársins 1896. pá fluttust þau hingað til Reykjavíkur. peim Iijónum varð níu barna auðið og eru fjögur á lífi: Ólaíur tannlœknir í Chicago, frú Sigríður Bjamason, Gísli símstjóri og Páll tanníæknir, en fimm drengir þeirra dóu í æsku . Mann sinn missti hún sumarið 1916 og var eftir það á heimili Gísla sonar síns. Helga sáluga var mikilhœf og ágæt kona. Hún annaðist heimili sitt af mikiíli snild og dugnaði. peir, sem kunnugir vora á heimili Jóns Ólafssonar, gleyma því ekki, hve skemtilegt var að koma þangað, eo svo skemtinn sem húsbóndinn var, þá duldist það þó engum að hús- íreyjan átti sinn þátt í þeirri gleði, sem ríkti þar á heimilinu. Hjáip- semi hennar og greiðvikni er og við bragðið, og vinsældir og virðing ávann hún sér, jafnt hér sem meðal Islendinga vestan hafs. af fyrirspum, að stjómin hefði laus- lega rætt' um fyrirhugaða afvopnun- arstefnu í Washington. Gera má. því ráð fyrir að vegna Washingtcm- stefnunnar verði ekkert af afvopn unarstefnu samkvæmt tiDögu Genf- fundarins. Khöfn 22. febr. FB. Símað er frá London. að Whiíe- ley, þingmaður úr verkamannaflokk- inum, hafi boríð fram frumvarjj í neðri málstofu þingsins, þess efnis, að konur skuli hafa sama atkvæðis- rétt og karlar í kosningum til ncðri málstofu þingsins, þ. e., að konur fái kosningarrétt með þrítugsakíri. Ef fi'v. þetta hefði verið samþykt, j mundi kjósendum hafa fjöígað um 4 miljónir frá því, sem nú er, og mundi það hafa leitt til nýrra kosn- inga. En frv. þetta var felt samkv. tillögu innanríkisráðherra Breta. Hét stjórnin því, að taka málið til alvar- | legrar íhugunar síðar. Stockhólmi 22. febi'. FB. Símað er frá Stocldiólmi, aS Branting sé hættulega veikur. Símað er frá Ósló, að hiun al kunni form. Iandssambancls norskra verkamannafélaga, Ole Lian, sé ný dáinn af heilablóðfalli, 57 ára gamall. Eftirfarandi tillaga var samþykt í einu hljóði á fundi Kaupmanna- félagsins 19. þ. m.: „Með því að fundurinn telur stjórnarfrumvarp það til verslunar- laga, sem komið hefir fram á af- þingi, meingaUað og gersamlega óviðunandi eins og það nú liggur fyrir, skorar fundurinn á Verslunar- ráð fslands að hlutast til um það við aíþingi, að nefnt frumvarp verði ekki afgreitt á þessu þingi, en að því vexði foreytt í samráði við verslunar- fróða og þar tU hæfa menn innan Kaupmannafélags Reykjavíkur og Verslunarráðs íslands, og ssðan. lagt fyrir næsta alþingi." Verslunarmannafélagið samþykti á fundi sínum sama dag eftiríarandi tiiíögu í einu hljóði: , ,.Með því að fundurinn tclur það stjórnarfrumvarp til verslunarlaga, sem komið er fram á alþingi óvið- unandi, skorar fundurinn á Verslun- arráð fslands að senda þingnefncí þeirri, sem hefir málið tií raeðferð- ar frumvarp til íaga um verslunar- atvinnu, nauðsynlegar breytíngartil- l%ur, svo það færist í það horf, sem við megi una. Verði þær tillögur ekki teknar tií greina, skorar félagið á Verslunar- ráðið að hlutast til um að frumvarp- inu verði frestað til næsta alþingis.“ pað er því full ástæða íil fyrir þingmenn að gera sér Ijóst, i hverju óánægja verslunarstéttarinnar ligg- ur og hraða lögum þessum ekki vmt ©£ Væri viturlegt að taka 'dílögu Kaupmannaféíagsins til greina, þai- sem það fer frara á, að framvarp- Irm verði breytt í samráði við versl- raiarfróða menn og það svo geyrnt til næsta alþingis. Verslunarstéttin hefir svo lengi lif- að án þessara nýmæla að litíxi skift- ír, þó að einu árinu sé við það bæít, en hitt er meira um vert, að ekkí þurfi að breyta lagasmíð þessari strax aftur, og vel skal það vanda, scm lengt á að standa. fni9. tíl §mlnr!if Khöfn, 21. fcbr. FB. Haliœri t Rússlandi. Símað er frá London, að rúss- neski sendiherrann þar, Rakovsky, skýri frá því, að 11 miljónir manna líði hungursneyð í Rúsríandi og er ein ástscðan sú, að bændur brugga brennirín úr korhinu í stór- xsm stíl, í stað þess að neyðast til að afhenda það ríkinu. Rússneska stjórnin ætlar aftur að kcma á ríkis- einkasölu á brennivíni til þess að spoma við launbrensiu og misnotkun kornáns. VoprtaS't fritfurinrt. Chamherlain svaraði þinginu út Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu áður, hefir stjómin lagt fyrir alþingi frumvarp tií verslunar- laga. — Tilgangurinn moð þessu frumvarpi er sá, að koma í cina heild öllum eldri lögum er verslun varða og bæta inn í þau því. sem engin lög eru til um, en nauðsyn er á, vegna breytinga þeirra, sem orðið hafa á verslun landsins, sérstaklcga ertir að hún varð alinnlcnd og em- fangsmeiri. Svo er sagt í athugasemdum viS frumvarp þetta, að það sé samið s samráði við Verslunarráð lsíand.% en síðar hefir komið í Ijós, að etn- mitt nokkuru af því, sem það lagði áherslu á í sír.um tiliögum, hefír vet- ið kipt burtu úr frumvaxpi þessu. Bæði Kauprnannaféíag Reyfeja- víktur og Verslunarmannafélagið hafa tekið frv'. þetta til umræðu og hafa bæSi félögin einrcnia álittð framvarpið óviSunandi. pykir tcU: aS birla hér tillögur þaar, er filögín saroþyktu t þeasu sambandL . Frá álþkgi. Á Iaugardagínn var fór fram um- ræða um tillögu til þingsályktunar, sero Bjamí frá Vogi ber fram, um að krefja Dani um fomgripi. Eins og fíestum mun kunnugt, er mikill fjöldi ísldnsfera fomgripa á söfnqm víðsvegar í Danmörku, og margrr þeirra svo verðmætir að dýrgripsr mcsga teljast. Margt af þessum fornu immum cr þangað komið á löglegan hátt, hefir ýmist vcrið selt héðan, gefíð eða farið á annan húít, þannig að þeir cra eigí aftur ferœfir. En fjölmargir þessara hluta munu þó Hklega vera þarmig þangað komn- ír, að hægt er að ferefjast þess af Dönum, að þerr skili þeim hingað aftur, t. d. mörgum dýTgripurn kirkna og felaustra, sem ýmist var stoHð héðan eða rænt á siðaskifta- öldinni. Svipaðar tillögur um. endur- heimt fomra slýaía úr dönsfepm og erlendum söfnum hafa verið sam- þyktar á tmdanfömum þtngum, þótt I Íitt hafi á umiist enn þá í því að &al¥. Bártt|ám «9 sléfl fárs, Br. M allar iengdlr, hrelddir 30 Jnasb er væntaniegt með „Lagarfosc?* 6. april næstfe. VerSið verðar aS niun lægra en veriS hefur. HpfHF' Þeir sem liyggja panti í tfnta. fersl. B. H. Bjaraasoa. EsksápBE frá einni af Þýskal«nd« stærste verfesuiiðjHBi. Gotl úrvah . Ligt ?®ri. Nýkomn&r til ¥srsl. B B. BJAM4S0BL ná þeim aftur. Búast má viS aðf þetta verði heídur eigi auðsótt máL því að ekki liggur alt laust, sesati Danskurinn hefdur. 1x11- .var sasnajr.* með miklum meirihluta og afgreáiS frá þinginu íil stjómarimiar.. Fiumvarp um framlenging 25^5fc gengisviðauka á ýmsum toHum og; gjclcíum var samþ. til 3. umr., toll-lagabreytmgin (um afnám tó.-- bakseinkasölunnar) varð enn efefei útrædd og var því 1. umr. hrésta& íí annað sinn (til þriðjudags). I Ed. var að eins eitt mál SÖ fv uœr. og gekk greiðlega til nefndat^ (Frh.) Eg er ekki í minsta vafa m, hvernig þjóðin muni svara þcsSíHíiix spurnmgum. Hún mun svara því, a@í hver stétt, smá sem stór, megi efJat hag sdnn og velgengni innan þeirrsx tafemarka, sem lögin heiimla, ea éa yfír þau takmörk megi þæt ekhú fara. Ef einhver stétt vill ekki hlý3»i því og aetlar að beita ofbeldi og roð-- ingsverkum til að fara út fyrir íög;~ sett takmörk, þá verður að hindi* hana frá því fyrst með viðvörmir- arorðum cg ef það dugar ekí:s þ«. tneð valdi. Og þá eram vór komakr að undirsíöðuatriði málsins. 111 þe«aa að þjóSin geti hindrað það ni«Sf valdi, verður hún óhjáfevæmilega? að hafa slxkt vald og geta focilt þw. þegar brýn nauðsyo krefur. vald fæst að eins með ríkklögregjL unni, svcit hrausöra, valdra og œf3» manna, af öílum stéttum, sem rík££ felur það afar mikilsverða og vamJa-* sama hlutverfe, að halda upjú rífeis— valdinu, þegar forýn þörf með prúðmensku, stiliingu og festa. J?etta er þjóðarvQjinn og þetta cr þýS, sem gmr, að ríkisIögreglnmÆ- ið verSur ekki foælt niðxir, eu hK-tui? fyiT eða ríðar að sigra raeð ttór- kosllcgum meiri hluta. ----------pe*» vegna þessi mikla hræðsla rikislög'-- vegluóvina- J7ess vegna era þeír trreii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.