Vísir - 24.02.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 24.02.1925, Blaðsíða 4
tyisiif Hús með stórri lóð 'fiíí Strandgöta i HafnarfirSi, tU mhl- Skipti á húai í Reykjavík •geta komíð UI graína. HjppIýaíngSr á Vesturgfttu 5ð og í síma 120 {. Munið eftir smávörunni til satuna skapar hjá GuSm. B. Vikar, klaeS- skera, Laugaveg 5. (398 2 mótorbátar, 8 og 4 tonn til söUi. Uppl. í Miðstrœti 8 B. (408 i VINNA i ! 2 duglegar Fyrirliggjandi: Rúgmiöl. Rúgsigtimjöl. Hálfsigtimjöl, Hveiti: „Sunrise", do. „Standard", Maismjöl. Mais, heiJl, , Melasse, Hœnsnabygg, ‘HœnsnafóSur, „Kraft*\ i Bankabygg, Baunir, beilar, ( •Sagogrjón, Kaitöflumjöi, ; Kartöflur, danskar. Cacáo. ! Chocoladc. Exportkaffi. L. O. & Kánoaen. Eldspýtur, „Spejder". \ Kaffi, Rio. Maccaroni, Marmelade, Mjólk, „Dancow'", do. „Columbus". do. „FL-hery". R.úsínur, , iSveskjur, Epli, þurkuð, Aprikosur, þurkaðai, í Laukur, j Sykur, höggvinn. , do. steyttuT, do. púðursykur, do. flórsykur, do. kandís, do. toppasykur. CARt rtjnat* í Msstjörnardeild Kvenaaabólana geta 2 stúlkur kom- ist a5 1. mars n. k. Nýlegt orgel til sölu. Verð 630 kr. Skólavörðustjg 20 A. (409 ...... . . ■ . I. *•».! ■ Óskupokar í stóru úrvaii fást í Bókhlöðustíg 9. (410 Inpblörs H. BJernasria. Þr já daglega hand- færamenn vantar á færeyska kúttera. Verða að fara með Mereur á fimtudag. Fri ferð. Menn snúi sér nú þegar til 0. Elllngsen I KAuvwuurvm ÓDÝRT. Nýkomið góða og þekta suðusúkkulaðið: Konsum og Husholdning frá Sirius. Selt eins og ááur langt undir öllum öðrum. — Ennfremur nýtt ísl. smjör og flestar íiauðsynjar. með bæjarins lægsta vcrði. Verslunin pórsmörk, Laufás- seg 41. Sími 773. (407 Lítið notuð fermingarföt á stóran dreng til sölu. Tækifærisverð. A. v. á~ (406 Kommóða til sölu, Bergstaðastr. iO B. (405 Góð taða til sölu. A. v. á. (403 Hrísgrjón aðeins 35 aura /z kg , ef tekin eru 5 kg. í einu. Versiun Guðjóns Guðmundssonar, Njáls- götu 22. (402 Nýlegur baraavagn til sölu. Lind- argötu 9 B. (399 Muniö eftir baöáhaldinu, sem er ómissandi fyrir hvert heimili. Fæst í Fatabúðinni. (201 Undirritaður hefir mjög laglegai vinargjafirA d. veggklukkur í eik- ar- og maTOgnikössum, borðklukk- ur, vekjaraklukkurí Omega úr í nikkel og silfur kössum, ásamt öðr- um góðum tegundum, armbandsúr með 5 og 10 ára ábyrgð. NB. Silf- urskjöldur með áletruðu fangamarki fylgir dýrustu veggklukkunum. Dan-' íel Daníelsson, Laugaveg 55. Sími 1178. (381 Nýr dívan til sölu með tækifæris- verði, Nönnugötu 7. (368 2 lítil herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. A. v. á. (401 íbúð, 2—4 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð auðkent: „33“ sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (376 Flutt á Grettisgötu 46. Pálína Breiðfjörð. (404 Nuddlækningastofan á Hverfis- götu 18, er opin fyrir karlmenn frá 10—12 og stúlkur 1—5. (222 stúlkur óakaát að Alafossf «v&- þe^ar. late-iíuriJili Hafnarstræti 17. 2 stúlkur geta komist að, að læt fatasaum á Laufásveg 17. (400. | Góð. þrifin stúlka óskast frá i, mars. Fámenn fjölskylda. A. v. á. - _______________(397 Stúíka, vön mjöllum, óskasl tiú þegar. Uppl. í síma á Korpúlfsstöð- um. (413 Ef þiö viljið ta stækkaðar mynd- ir, þá komið í Fatabúðina; þar fáiC þið þær fljótt og vel af herídi leyst- ar. (20C Regar skómir yðar þarfuas-1 viðgerðar, þá komið til mín. — Finnur Jónsson, Gúmmí og skó- vinnustofan, Vesturgötu 18.(39’9 Stúlka óskast í vist nú þegar ?•. Vesturgötu 48. (374 Viðgerðir og pressanir fást i ViðgerCarverkstæði Rydelsborg., Laufásveg 25. — Þaö borgar aig.. (að |,"tapa» -'roiföi® "I Gráir skinn-kvenhanskar, með loðkanti, töpuðust s.L laugardag á dansleik í Nýja Bíó kjallaranum Skilist á afgr. Vísis. (4H Kanarífugl hefir tapast úr bún. Fundarlaun. A. v. ál (4! 2 FJKLAOSPRENTSMIBJA.N JSRÍMUMAÐURISnK, * ' jfasga. hvað eftir annað, í áttina tif konuefnis taíns, að bjarga henni undan reiði hans. og koma 4Vt> sem af hendingu til hennar og vera hjá I henni um stund, og vona eg, herra, að yður | fionist, að eg hafi fulian rétt til þess.“ „pér hafið engan rétt yfir þessari tignu hefð- armey, lagsmaður." svaraði don Ramon af | venjuleguin, spánverskum hroka. 1 „Elngan, játa eg fúslega, annan en þann, sem henni kann að þóknast að veita mér. Og «f hún biður mig að fara, þá mun eg tafarlausí ••Verða við beiðni henrtar.** „Fari þér þá, ósvífni bófi!“ kaiiaði don íRamon upp yfir sig, því að hanu stóðst ekkí ] 4úna rólegu ósvífni Marks, annars rek eg sverðið gegnum skrokkskriflið á yður.......“ J?ei, þei, Ramon,** mælti Lenóra rólega, en af myndugleika, „þú gleymir sóma þínum og mínum í þessari ósæmilegu deilu. Herra van Rycke hefir á réttu að standTa. pegar hann aoskir þess að tala við mig, þá fer eg að beiðrii 3ians.“ „Ekki fyrr en hann hefir lofað að hitta mig í húsagarðj föður síns í dögun í fyrramálið. ’Komi þér með hólmgönguvottana, herra! Eg ætla að láta svo lítið að eíga við yður jafnan i jcik í einvígi!“" „Yðiu‘ væii það ógerningur, herra,“ svar- aði Mark hinn rólegasti, „eg kann nálega ekk- ert til vopnaburðar, en þér þaulvanur og slung- inn bardagamaður. Eg er sæmilegur hnefleika- maður, ef þvj væri að skifta, en það væri ósam- boðið virðingu spánverks höfðingja, að þreyta hnefleik við flæmskan borgara. J?ó, — ef yður þóknast. pó að þræta þessi færi fram inni í djúpu gluggaskoti, sem þykk tjöld voru dregin fynr, þá höfðu þó nokkurir gestir orðið þess varir, að tveir menn væri að deila í viðurvist Lenóru de Vargas. De Vargas hafði vitað af því, síðasta stund- arfjórðunginn, að dóttir hans sæti á hjaii við don Ramon de Linea, og reiði hans fór sívax- andi. Nú sá hann sjálfur, að hverju fór, og að don. Ramon de Linea, — hátt settur foringi í spánska hemum, og yfirmaður setuliðsins í Ghent — myndi innan fárra augnablika vekja stórhneyksli, sem honum yrði lagt til ámælis og niðmnar. Eji á þeim dögum var auðvelt að (eiðrétta slíkar yfirsjónir, einkum þegar de Vargas átti lilut að máli, svo góða skipun sem hann hafði á öllum hlutum. Eins og sakir stóðu, hefði sér- hvert hneyksli orðið til þess að rýra heiður og sæmd Spánverja, og þess vegna mátti ekkert hneyksli verða. Einvígi milli Spánversks for- ingja og mannsefnis Lenóm de Vargas, gæí.- oi ðið brúðgumanum til óþæginda, og þess vegn u varð jafnvel að bæla niður allar ertingar. Og það var gert, þegjandi og hljóðalaust Don Juan de Vargas hvjslaði einhverju a@ manni, sem nærri honum stóð, en hann var btt inn eins konar þjónustu búningi, svörtum og purpuralitum, — en það var einkennisbúning ur þeirra þjóna, sem störfuðu hjá rannsóknaa dóminum. Maðurinn gekk steinþegjandi frá de Vargas cg rendi sér áfram meðfram veggnum í .saía um, þangað til hann. kom að gluggaskotinu, þar sem þessi þræta var að gerast. Mað urinn gekk á þykkum flókaskóm, svo að fóta- tak hans heyrðist ekki, þegar hann gekk eftir spegilsléttu gólfinu. peir Mark van Rycke eða- don Ramon de Linea heyrðu hvomgur til han*.. en þegar Ramcn var að fitía við hanska sinu, hamstola af reiði, og að því kominn að Já Mark hnefahögg, þá kom maðurina í dökkj einkennisbúninginum, 'lagði höndina á öxl hon um og hvíslað' -einhverju að honum. Að þvs búnu gekk hann Ijrott, jafnhægt og hljóðlega eins og hann kom. En don Ramon de I.inea rann ölí reiðí á einu augabragði; hanskinn féll úr máttvana liendi hans á gólfið. Hann beit á vörina, þang- að til sprakk fyrir og dreyrði úr aðeins.. þAf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.