Vísir - 28.02.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1925, Blaðsíða 3
VlSIK Afli er a3 glæðast í ölliun veiði- möðvum sunnan lands. Aj vetðtrm komu í morgun: Draupnrr. Royndin. en Grímur Kamban í gaex- Ikveldi, allír meS góðan afla. pihkip'm Björgvin, Keflavík. Seagull og Hákon eru öllu aS búast til veiSa; Scggja af stað t kvöld eða fyrra- roáliS. Cannar SigurSsson frá Selalæk flytur erindi í Nýja Bió á morgun kl. 2, og býðuT þang- ao íandsstjóm og aljringismönnum. Ejrindi heitir: ..Straumhvörf. Hvert stefnir?” RæðumaSur mun einkum Sala um viðreisn landbúnaðarins og Sbreytingar Jreer. sem gera verður á ítonum. samkvæmt nútíma kröfum. Höfundurinn mun tala af fullri ein- atrð og hreinskilni, eins og honum er Ílagíð, og ekki verða myrkur í málL Tuttuga ára afmæli á unglingastúkan Unnur á morg- un og verður jjess minst með hátíða- böldum. Sjá auglýsingu. Slfálajundia. I tilefni af stofnun Bandalags ís- ianskra skáta, hylla allir skátar í Reykjavík yfirforingjann, A. V. Tulinius, á morgun. Skátarnir, sem koma saman kl. 10 árd.. ef veður íeyfir, munu vera komnir á Lækjar- *org kl. 10'/2. — Hér í bænum eru 'tvö skátafélög fyrir drengi og eitt Syrir stúlkur, og ein úlfasveit (fyrir drengi. sem ekki hafa náð skáta- aldri). Utan Rvíkur starfjy skátar ií Akiueyri, Eyrarbakka og eru í byrjun í HafnarfirSi. KVEÐJUR. Arinbjöm Hersir, 27. febr. Erum að koroa inn lil Patreks- rjarðar. Góð líðan um borð. Kaer kveðja. S}(ipshöfnin. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun ki. 6. Stud. theoí. Ólafur Ólafsson talar. Unglhigastú!(an Svava. Á fur.dinum á morgun, sunnud. í. mars, biðja gæslumernnimir stúku- félaga. einkum \á eldri, að fjöl- xnenna, af sérstökum ástæðum, (fé- Sagsskemtun). ■Ki’tkm^ndafiúsxn. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvcld „Gösta Berlings sögu". mynd sem tekin er eftii' samnefndri sögu Selmu Lagerlöf. Gamla Bíó sýnir sömuleiðis í fyTsta skifti ..ógnir eyðimerkurinn- ar. Sagan, sem myndin er gerð eftir. er eftir ebn hinn kunnasta rithöfund Breta. A. Conan Doyle. Cengi erl. myntar: Reykjavík í morgun: Stei'lingspund ....... kr. 27,30 100 kr. danskar......— 102,25 100 — sænskar......-— 155.16 100 — norskar ........— 87,47 DoIIar ............... — 5,76 Til HaUgrímskirkju, afhent síra Bjama Jónssyni: Frá L. 10 kr.. frá blindum manni 10 kr.. Ðnglingasfúkan Unnnr nr. 38. 20 éra afmæll I. mars. 1. ) Byrjar með hátíðafundi kl. 10 f. h 2. Kveldskemtun fyrir iélaga kl. 7 e m. 3. ) Fyrir foreldra og gesti 2. mars kl. 81/*- Gæsiamaðnr. Eartöiiur. Ðarrskar kartöflur komu nú með Guiifosa, mjög goðar. Verðið er best í Voff og Brekknstíg I. — Til Hallgrímskirkju í Reykja- vík frá ónefndri stúlku 5 kr., frá gamalli konu 5 kr. N. F. fel. 8 í kveld. — Sfðasti laug- ardagur mánaðarins. Aheit á Strandarkirkju, aíhent Vísi: 2 kr. frá ónefndri stúlku, 5 kr. frá N. N.. 5 fer. frá p. M., 5 kr. frá N. N., 3 kr. frá K- G. Dansskóli Repkjavíkur. Æfing annað kveld kL 9 síðd. í Thomsenssal. Ustakabaretiinn endurtekur rússneska kvöldiS n. íc. Jrriðjudag. hvergi annarsstaðar úr, klukkur, úrfestar, trúlofunarhrmga, silfurixjvS. búnað, íslenskt víravirki, B. H. saumavél&r, Hamlet og Remington rttlF hjúl og ait ttiheyrandi Teiðhjólum en hjá Sfgurþúrl Jónssyai, úrsmió. Aðalsfrætl 9. Arðvænlegt og trygt fyrirtæki vantar ookkurt rekstrarfé í 3 til 6 mánuðL Sá sem kynni a8 viíja. leggja fé í þelta getur fengið nákvæmar upplýsingar með þvi að senda tflboð (nafu og heimilisfantt) i lokuðu um&’agi til Vísis, merkt X X X- Hitt ogjetta. Merkileg augnlœlfning. I ,JBerlingske Tidcnde" frá 15. febr. ]?. á., er skyrt frá því, a3 franskur augnlæknir, Bonncfon að nafni í Bordeaux, bafi nýlega lækn- að eina flughetjuna frönsku, Alix Peílevier að nafni, sem varð blind- ur 1918. Er þetta fimtándi her- maðurinn. sem Bonnefon hefir gefiS sjónina aftur með augna-uppskurSL -— pó álítur Bormefon sjálfur, að þetta sé of lág tala, til þess að draga af henni ákveðnar ályktanir, um verkanir lækninga aðferðar sinn- ar. •— En bréfin, sem Bonnefon fær í bundraðatali sýna hve miklar vonir þessir augn-uppskurðir hans hafa vakið í brjóstum þeirra, sem blindir urðu í ófriðnum mikla. C. De Millé hinn heirosfrægi kvikmyndari er nýlega dáinn, 42 ára að aldrL pótti hann standa jafn- fætis W. H. Griffith í því að und- irbúa hlutverk og velja leifesvið við töku kvikmynda. Myndir hans hafa oft verið sýndar hér í Reykjavík. Claria Snxmsson, kvikmynda- leikmær, scm hvert mannsbarn á ís- Sandi kannast við, er nýlega gift í Paris manni af aðalsættum. Tilkyniting. Laugardaginn 28. þ. m, flytjum vér verslun vora o>g skriístefis 4 Pósthúsátræti 9 (útbygging við Kathan & Olseoa hús). L Fyrirliggjanði. Hveili Nectar 63 kg. — Pride 63 —• — Pride i 7 Ibs. po-fcuEa. Gerhveiti, Hrísgrjón, Haframjöl, ICartöflumjöI, Sago, Hálfbatmir, Heilbaunir, Maís, heilL Maísmjöl, Hænsnabygg, Bankabygg, Bankabyggsmjöl. I. Sninjð Símar 890 og 949. Ladvig David’s Kaffibætir Mta, rr mctf rjunnc.Mftd&tArýflflf ^/ Appelsinur, væntanlegar með es Islaaid. Pantanir óskast tiikyntar &esn fyrst I. Mðlín l Ksn Símar 890 & 949. sem vill legaja lO þúsun<j krónur i arðvænlegt fyrirta-&i «g jafnfratnt fá atvinmi við það eða vetða nieðeigandi, óskar eltir fi.il- boðum, sem greini ttöfo manna og stutta skilgreiningu á fyrirtæk- inu. Tiiboð merkt; sEn eonfideitce*4, sendist Visi. gerir aliA gkiau heftr veiið, er og verður ávaít m tengbesti kaffibætir. sem kaapmenK geta hoðið viðsktfíaviuum eímio* F, U. M. Fanðlr á morgsn: Vttíadeild k>. 2. Y-D kft. 4. U 9 kl. f». (Hr. Sig. Btrlcis syngur.þ Aimenn samkoma kL ®V»* Borgarsijó'ion Knud Z.msan talær. Fórnarftmdur. Vacringjar mæti í K. F. U. M- á morgun kL IÖ. — OlfasvciE á satna stað og ríraa. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.