Vísir - 04.03.1925, Qupperneq 3
VlSIK
jii'ðasta þing steekkaði Faxaflóa, að
Ibað bæri. aS skoða Reykjavík og
Hafnarfjorð utan Faxaflóa, en ]?að
•í7 náttúrlega auðvelt fyrir þetta.
jt’ing, að breyta staðháttum á upp-
<drastti landsins, ef þurfa þykir; það
- erður ekkert flokksmál.
Að ]>essu öllu athuguðu, vaenti
e-g fastlega, að Alþingi afnemi ]?essi
íérréttindi fyrir Reykjavík, í staðinn
íyrir að veita fleiri kaupstöðum þau.
Með það mundu margir verða á-
' naegðir. Síðan ætti að athuga sveit-
arstjómar- og baejarstjómariöggjöf-
na rækilega, og mæla svo fyrir með
iiögnm, að ekki megi leggja á nokk-
urn sjómann, verkamann, kaupa-
mann eða aðra annarstaðar en þar,
sem þeir eiga lögheimili eða fast að-
srtur.
'Setbergi, 23. febrúar 1925.
Jóh, J. Reylfdal.
Nýtt prestakall.
Alþrn. Jón A. Jónsson ber fram
írumvarp í nd. Alþingis um stofnun
prestakalls í Bclungarvík. Mcrg-
vim er það kappsmál þar vestra, að
frumvarp þetta nái fram að ganga,
og liggja m. a. til þess þær orsak-
:ir,'- sem nú skal greina:
Bolungarvík er orðin með stærri
verstöðum landsins;- íbúar um 850
-—1000, og stundum jafnvel fleiri.
]7eir eiga prest að sækja til Isafjarö-
ar, en svo háttar til, að þar í milli
er oft stórháskaleg leið á landi, og
aldrei haettulaus, en illfært eða ófært
á sjó í umhleypingatíð. J?ó hafa
prestar á Isafirði rækt svo samvísku-
. samlega messuferðir út þangað, að
þeir Hafa í raun og veru stofnað lífi
'ínu í háska, ekki einu sinni, held-
ur margsinnis, .—r.]?ó að prestur ís-
firðinga missi nokkiuar tekjur við
stofnun þessa nýja prestakalls, þá
er hann því mjög fylgjandi, að frv.
J. A. J. nái fram að ganga. E.ins
er það vilji isfirðinga, því að þeim
þykir prestur hafa nóg að steurfa
heima fyrir, þó að Bolungarvík
sleppi. Kaupstaðabúar eru um 2000,
Hnífsdælir um 450, og að auki
uokkur sóknarbörn í Amardal og
inni í firði. — Hnífsdælir ætla nti
að kcma upp kúkju hjá sér, og auk-
ast störf prestsins við það, og væri
: þá ekki nema sanngjamt, að hann
losnaði við Bolungarvík.
Af embættismönnum er nú ekkL,
» Bolungarvík, nema læknir, sem
þó kom þangað seinna en átt hefði
. að vera. Aðstoðarprestur var þar
am skeið í tíð síra porvalds sáL Jóns-
sonar, og fiíkirkjuprestai- hafa þar
verið tvívegis, þó að nú sé enginn.
•pykir Bclvíkingum mikil" eftirsjá
að prestinum, því að hann getur,
auk embættisstarfa, verið oddviti og
frömuður um kenslu bama og ung-
linga þar í þorpinu. En það, sem
þyngst ætti að vera á metunum,
þe.ssu máli til stuðnings, er þett'a:
Á meðan presti á Isafirði er gert
áð skyldu að þjóna Bolungarvík,
"þá er lífi hans og þeirra, sem 'meá
hcmum eru, oft og eina'.t stöfnað' í
háska á embættisferðurn þangað og
þaðan. — Hér verða svo mörg
slys, að skylt er að varna þeim, sem
varnað verður, einkanlega þegar
ekki þarf meira í sölumar að leggja
en þetta: að samþykkja eitt lítið
lagafrumvarp.
Dánarfregn.
Nýlega andaðíst á Vatneyri í
Patreksfirði frú Steinunn Jónsdóttír,
systir Bjöms heitins rhstjóra og ráð-
herra, komin á sjötugsaldur.
Leitinní
að skipunum mun nú hætt, og hef-
ir því miður cngan árangur borið.
Lágaf clh!(irí(ja.
Messað verður í Lágafellskirkju
á sunnudaginn kemur (8. mars).
Fermingarbörn eru beðin að koma
til viðtals.
V cðríð’ r morgun.
Hiti í Reykjavík 4 st., Vestm.-
eyjum 6. ísafirði 3, Akureyri 5,
Seyðisfirði 4, Gríndavík 6, Stykfeis-
hólmi 4, Grímsstöðum 0, Raufar-
höfn 0, Hólum í Hornafirði 4, p’óis-
höfn í Færeyjum 5, Angmagsaliíc
9. Kaupmh. I. Utsire 5, Leir-
vík 6, Jan Mayen —7 st. Loft-
vægislægð fyrir vestan Iand. Veður-
spá: Suðvestlæg átt, fyrst hæg á
Norðurlandi og Austurlandi, síðan
allhvöss suðlæg átt á suðvesturlandi
og Vesturlándi. Úrkoma á suðvest-
urlandi.'
Trúlofanir.
ísfold Jóhannesdóttir og Gissur
Baldursson. annar vélstjóri á ,,A1-
den", hafa opinberað trúlofun sína.
Ungfrú Ásta Ólafsdóttir, (pró-
fasts frá Hjarðarholti), og Olafur
Bjamason. (prófasts frá Stein-
nesi), hafa opinhcrað trúlofun sína.
Háskólafrœðsla.
í kveld kl. 6—7 prófesscM' Ágúst
H. Bjarnason.
Af vœðum
feomu í gærkveldi Skailagrímur
(90 tunnur Iifrar), Geir (50) og í
morgun Hilmir (45 tunnur, eftir 4
daga; kom inn með bilaða dekk-
vindu). Baldur (78 tn.).
Áheit á Stranáar^hkju,
afhent Vísi, 5 kr. frá K. S., 5
kr. frá G. P. E., 5 kr. frá S., 2 kr.
frá Lilla, 2 kr. frá N. N.. 3 kr. frá
N. N.
Cóður afli
er nú í Sandgerði og hmgað komu
margir vélbátar í gær með mikinn
afla.
Nýfa Bió.
Svö mikil hefir aðsóknin verið að
„Gösta Berlings saga’* undanfama
daga, að allir aðgöngumiðar hafa
sclst upp á svipstundu.
Hausirigningar
verða leiknar i fevdd og annað
kvélcL AJþýousýning hæði kveldin.
Veggfóður
íjölbreytt úrval — lágt verð.
Myndabúðin Laugav. X.
Siral 5SS.
Boint frá verKafnlOliinni:
Verðskrá á fslenska
yfír reiðhjól, reiðhjólapsrta, saumavélar, tnúsikvörur, barnavagoa og
m. m i.
Bréfarilskiiti á islensfea.
Gykletabriken „Herkales“ Kalimdborg
Baamark.
hvergi annarsstaðar úr, klukkur, úrfestar, trúíofunarhriiiga, aðfurhorð
búnað, islensfet vfravirki, B. H. saumavélar, H&miet og Remington reið-
bjól og ait tillieyrandi -reiðhjólurn en hjá
Sigurþárl Jénssfai, érsraiö. Áðalgtrœti 9.
SLOAN’S er langútbreiddastat
„LINIMENT" f feeimi, og þós-
undir nrnnna reiða sig & hann. Hita^
strax og Einar verkL Er borinn á áa
núnings. Seldtxr f öllum lyfjabúðum,
— Nákvæmar notkusarreglur fylgja
hverri flösku.
i Leikhúsið.
„Candida“ verður feifein á föstu-
dagskveld kl. 8. Sjá augL í blað-
inu í dág.
; Cengi erl. myntar.
, Reykjavife í dag.
Sterlingspund .........fer. 27.30 j
100 kr. danskar .... — 102.48
100 kr. sænskar ________— 154.69
100 kr. norskar .... — 87.36
ÐoIIar...................— 5.75
Cjöf
til gömlu konunn&r í Bjam&borg.
10 kr. firá stúlkunm, sem áður hefir
gefið henni sömu fjárhæð mánaðar-
Jega.
Áheh til Elliheimiiisáix,
2 kr. frá barni, afh. gjsddfeera.
til fátaekra og veikra stóltubama
vcrður eins og að undanfömu vejflá
ur, úr sjóði Sigríðar T horoddsen.
Umsóknrr ásamt læknisvottoiði
sendist á Hasar ThOTvaldsensféIags*>
ins fyrir 14. þ. m.
r
csk&rt til leigu, tvö herbergt og cM*
hús fyrir 1. eða 14. maí. UppE'S-
ingar t sima 54.
^KSnmoðar Jó&amissoE,
slýrim&ður á Ara.