Vísir


Vísir - 04.03.1925, Qupperneq 4

Vísir - 04.03.1925, Qupperneq 4
VISIM Glnfiginn Bmmnr: Hvergi & talandi jafu roikið árval af reykj&rpipum. Lanistjarnaii. E.F.U.H. U—D. fundw f kvöld kl. 84/s» JUiir piltar 14—17 ára velkomnir <?ðunig þeir lam eiga a8 femiast S vor. Rósastönglar, fcstgoniuhnúCar, gladio'.is og atls- ‘kouar blómafrœ. BlómaTerslonln Séley. '&ankastræli 14. Sími 587. . Áteiknaður kommóSudúkur tap- aðiít á mánudag á Laugavegi éSa iSkólavörðustíg. A. v. á. (64 Budda með peningum fundin. — tVitjist á Njálsgötu 4, kjallarann. (62 »rr»- T. .. . . ii-.-r . ■ Fimmtíu króna scðill tapaðist frá IMatardeild Sláturfélagsins að rHafnarstræti 8. Skilist á afgr. Vísis. __________________________________(5* Tapast hefir peningaveski. merkt: M. E.“. Finnandi vinsamlega líeðton að skila á Laugaveg 66, tippi. (71 Kvenúr hefir fundist. Uppl. í «wia 1315. (67 Nokkra vana sjómenn vantar suð- ur s Voga. Uppl. gefur Albert Guð- jónsson, Hverfisgötu 66 A, milli 7 —9 síðd. (66 Stúlka óskast í vist nú þegar. — Ujjpl. Hverfisgötu 76 B. (61 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. UppL Nönnugötu 12. (19 ViBgertSir og pressanir fást á ViBgerBarverkstseBi Rydelsborg. Laufásveg 25. — Þaö borgar sig (a« Ef þiö viSjið fá stækkaCar mynd- ir, þá komitS í Fatabúðina; þar fáH5 þiö þaer fljótt og vel af hendi leyst- ar. (202 Karlmannahattar gerðir sem ný- ir. Hafnarstræti 18, Einnig úrval af nýjum höttum. (76 Unglingsstúlka óskast til að gæta bama nú þegar. A. v. á. (74 Rösk og góð stúlka óskast nú þegar. Uppl. Goodtemplarahúsinu. (68 Pianó óskast til leigu hjá bam- lausri fjölskyldu. A. v. á. (57 I TILKYNNING Nuddlækningastofan á Hverfis- götu 18, er opin fyrir karlmenn frá 10—12 og stúlkur 1—-5. (223 Hringið í síma 1610, Hafnarstr. 9, ef þið viljið fá nýjan fisk. (75 Lítið hús. helst í austurbænum, óskast til kaups. Sé laust til íbúðar 15. maí n. k. — Tilboð. ásamt sölu- skilmálum sendist A. S. 1. fyrir 7. þ. m., auðkent „A“. (65 Morgunkjólatau 7,40 í kjólinn. ódýr tvisttau frá 1.25 mtr., flónel 1,35 metr., Kadettatau 2,20 mtr. og allar vörur seldar mjög ódýrt í versl. Klöpp. (60 Byggingarlóð, ca. 150 fermetrar í austurbænum, óskast til kaups. — Tilboð með tilgreindu verði og stað, merkt: „993“, sendist afgr. Vísis fyrir 8. þ. m. (58 Nýr servantur, silkikjóll til sölu. Til sýnis á karlmannahattaverkstæð- inu. Hafnarstræti 18. (56 I veggja hæða hús óskast til kaups. Tilboð með tilgreindum stað, verði og borgunarskilmálum, merkt: „Tvær hæðir“, scndist Vísi. (55 Hrynjandi íslenzkrar íungu — eftir Sig. Kristófer Péiursson — fast hjá bóksðlum. Saumavél til sölu. A. v. á. (54 Nýleg bamakerra með himni til sölu á Lokastíg 4. (51 Nýtt Mandolin til sölu af sér- stökum ástæðum. A. v. á. (73 Af sérstökum ástæðum fást fall- eg borðstofuhúsgögn, með tækifær- isverðL Uppl. Skólavörðustíg 24. (72 Bárnavagn til sölu, á Bergstaða- stræti 57. (70 Munið eftir ódýru káputauunum í Fatabúðinni. (433 Hefi lóð til sölu, Steindór Gunæ.-- laugsson, lögfræðingur, Bergstað?i» stræú 10 B. Sími 859. (í$ LcSurtíörur, svo sem: Kventöskuir,. kvenveski og peningabudklur ódýir- astar í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (466 NeftóbakiC frá Kristínu J. Hag- barB, Laugaveg 26, maelir meB abc ajálft. (284 Munið eftir smávörunni til sauma - skapar hjá Guðm. B. Vikar, klæð- skera, Laugaveg 5. (398 Islensk írímerki keypt há« verði, Skjaldbreið nr. 5, kl. 5—9- síðd._________________________(310 Kaup og sölu fasteigna annaaí Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. —< Viðtalstími II — 1 og 6—8 daglega. Sími 1180. Pófthóif 711. (292 Lítið hús í ausluibaenum óskají til kaups. Uppl. gefur Jón Jóhánns- son, Laugaveg 69, kl. 6—8 síðd. (22 HÚMUBIDI 2 herbergi og eldhús óskast, helsK í vestur eða miðbænum. Uppl. / síma 9. (63 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an. A. v. á. (59 Mæðgur óska eftir sólríkri íbúð a kyrlátu húsi (3 herbergi, eldhús og geymsla). Tilboð auðkent „Mæðg ur“ sendist afgr. Vísis. (52 3—4 herbergi og eldhús óskast tsS leigu. Uppl. hjá Rebekku Hjört- þórsdóttur, Aðalstræti 9. (sauma- stof unni). (20 ** . " " ............ ' -—■*r----- Herbergi til leigu á 'pórsgötu 3 uppi. (69 . Fí*LA«SPfiJrNTSMIÐJAN JGRÍMUMAÐURINN. „Hvar er húsbóndi yðar?“ spurði Spánvcrj- 1 ion hranalega. „í borðstofunni, með Ieyfi að segja, herra,“ svaraði Pierre. ^ ] ,.Og mínir menn?“" „peir fóru yfir götuna til veitingahússins, fýr- ár svo sem hálfri stundu, þegar þeir höfðu lókið Jcveldverði, og eru ekki komnir aftur. peir «ru að skemta sér þar. herra.“ raælti Pierre l gamli. heldur áhyggjufullur. En rétt í þessu heyrðist, handan yfir götuna. ! ógurleg hávaðakæti og gauragangur frá véit- i ingahúsinu; það barst aiveg eins og staðfesring á orðum þjónsins. NæturkyTðin var rofin og | lieyrðust nú hvaðanæfa ámátleg óp, hásar radd- ir. hlátrasköll og brothljóð í rúðum, og inn í Jretta barst drykkjusöngur hjáróma karlmanna •og skálaglamm, þegar tómum mjaðarskálum | var barið niður í drykkjuborðin, Don Ramon blótaði enn, og þó í hljóði. j Uandstjórinn hafði nýlega sent út skipun um. *ð spénverskar herdeildir í flæmskuro borguna •rtti að forðast ofdrykkju og hegða sér sæmi- i lega. En með því að veitingahúsið, „Vefaram- ir þrír,“ stóð gegnt bústað borgarstjórans, þá var sennilegt, að hann yrði til þess að kvauta -4 ujodan hávaða og gauragangi, sem raskaði ró hans; en nieð því að borgarstjórinn mátti sín þá mikiis hjá stjómöndum landsins, þá var lík- legt, að don Ramon fengi óþægilega ofanígjöf, og þótti honum það kvíðvænlegt, eins og sakir stóðu. Hann tók að velta því fyrir sér, hvort hann ætti að fara út aftur og yfir götuna til manna sinna. til þess að þagga niður í þeiin. En heiil eða ólieill kom borgarstjóranum til þess að Ijúka upp hurðinni í sama vetfangi og ganga fram í fordyrið. pegar hann sá hinn unga mann standa þama önugan og á báðum áttum, þá bauð hann honum kurteíslega að koma inn og drekka eina vínkrús með sér og sonum sínum. Don Ramon þá boðið. Honum var ekki enn runnin reiðin og þess vegna langaði hann til þess að sjá Mark van Rycke aftur, annaðhvort ril þess að halda áfram deilunni, sem de Vargas hafði látið slíta um kveldið, eða til þess að fitja upp á nýjum ertingum, svo að hann gæti íátið Mark verða sér til minkunar og kenna á yfirburðum þeim, sem Spánverjar voru vanhr að neyta við Niðurlendinga. § 2. Mark og Laurence heilsuðu gesti föður síns af lúnni mestu kurteisi. Mark rétti honum vín- kötmu, en don Ramon hratt henni svo rudda- lega frá sér, að vínið skvettist á gólfið og á föt Marks' van Rycke. Ramon hrutu blótsyrðn, eins og vant var, og tautaði eitthvað fyrir munaí sér um „klunnalegan þorpara". Laurence sat gegnt honum við borðið og krepti hnefana, svo að hvítnaði fyrir hnúunum., og strengdi svo á hörundinu, að við sjálft tá. að springa myndi fyrir. Hann setti dreyrrauð an og augun tindruðu af beiskri gremju og reiði sem honum var erfitt að dylja. En Mark lét sem hann yrði ekki var þessarar svívirðu og lét ekki á sér sjá nema góðlátlegt kæruleysi, og skeytti ekki þessum dutlungum don Ramoaí fremur en óvita bam ætti hlut að máli. Eln borg- arstjórinn var enn brosandi og ástúðlegur og staðráðinn í því að gera hinum spánverska höfð ingja alt til geðs, eftir fremsta megni. „Við vildum biðja yður. herra,“ sagði Laur- ence þegar hann hafði þagað um stund og reynt af fremsta megni til þess að sefa skapsmum sína, „að gera svo vel að áminna hermennin* í veitingahúsinu héma hinumegin götunnar, Móðir mín er sjúk, og þessi hávaði þeirra ræo ir hana svefni.“ „Hermennimir verða ekki lengi í veitinga- húsinu úr þessu,“ svaraði don Ramon drembi lega, þeir eiga heimtingu á að skemta sér oíur lítið efrir erfiðið í ráðhúsinu. pessi frú vaa Rycke sýnir þolinmæði; hún fær firið til að soí*

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.