Vísir - 11.03.1925, Side 2
?S8!B
Hðfnm fyririlggjandi
Zinko-rabber
þakpappinn i fjórnm þykinm, er besti pappinn.
Reynið hann.
AJúðarþakkir fyrir auðsýnda samúS vi8 fráíail og jarðar-
för Jóns Ben. Jónssonar cand. phil.
Fyrir hönd aðstandenda.
Stefán £. Sanáhoít.
iivergi annarsst&ðar úr, kiukkur, úriestar, trúlofiiB&rhringa, siifurbogf*
búrsaS, íslenskt víravirki, B. H. saumavélar, Hamlet og Remingi&a reiS-
hjöl og alt Uiheyraudi -reiðhjóium en hjá
Slgurþérl Jéuðsyui, úrsmið. A&alsiræli 3.
minningardagnrinn.
Sorgarfánar blöktu hér yfir baen-
um og höfninni frá morgni til kvelds
i gærdag, sem þögull vottur sorgar
og samúoar bæjarmanna.
pögn sú, sem fyrirskipuS var,
hófst kl. tvö og hélst í fimm mínútur.
ADir, sem úti voru staddir, námu þá
staðar, og karlmenn tóku ofan, en
umferð öll var stöðvuð. Skip í höfn- i
mni gáfu merki um, hvenær þögnin '
»kyldi hefjast, og var hún bæði há-
tíSIeg og áhrifamikil.
Minningarguðsþjónustur hófust kl.
3 í dómldrkjunni og fríkirkjunni, og
voru svo fjclsóttar, sem fremst mátti
vcrða, en hundruð manna stóðu úti
fyrir og fjöidi varð frá að hverfa.
Báðar kirkjumar vóru sveipaðar
sorgarblæjum og Ijósum skreyttar.
Nánustu ættingjum sjómannanna
voru ætluð tiltekin sæii innarlega í
báðum kirkjunum.
Minningarathöfnina í dómkirkj-
unni sótti Knútur prins, fyrir hönd
konungshjónanna, ráðherramir, bisk-
up, forseti sameinaðs þings, lögreglu-
stjóri, yfirmenn varðskipsins, konsúl-
ar erlendra ríkja óg bæjarfulltrúar.
Síra Bjami Jónsscn predikaði í
dómkirkjunni cg lagði út af Jes. 40.
6.—8. og 27,—31.
Síra Ámi Sigurðsson predikaði í
frikirkjunni og lagði út af Rómv.br.
11. 33.-36.
Ræðurnar vovu hinar hjartnæm-
ustu, sör.gur og hljóðfærasláttur fag-
ur, og verða þessar minningarguðs-
þjónustur öllum ógleymanlegar, sem
á hlýddu, og raunabót syrgjandi vin-
um.
Frá Alþingi
í fyrradag.
Efri deild hafði í fyrrad. 4 mál til
umræðu og vora þau afgreidd sem
hér segir: 1. Frv. um breyting á L
um vörutoil, var samþ. og afgr. til
Nd. — 2. Frv. um innlenda skifti-
mynt var sarnþ. og endursent til
Nd. Hafði allshn. Ed. gert smá-
vægilega breytingu við frv. samkv.
till. stjórnarinnar cg því verður frv.
að cndursendas't Nd. — 3. Frumv.
stjórnarinnar um skráning skipa var
samþ. til 3. umr. — 4. Frv. um ein-
fcenning fiskiskipa (frá sjávarútvegs-
nefnd Ed.) var samþ. til 2. umr.
NeSri de'dcl. par fóru fram umr.
Með es. „ísland“ fengum við njjar birgðir. af himim'
ágætu
H00 D-gámmistígvéÍQm.
Karlmanna: Hné&á, Hállliá og FnlM.
Kvenna og untjlmga allar stærðir.
Reynslan hefur sýnt áð “HOOD*' GÚnuníStÍLgvél em be&ti
NOTID Þ AU.
Aðalumboðamenu fyrír ísland
Hvanabergsbræðar.
Heilddala. Smásaia.
í 7 málum af 10, sem vom á áag-
skrá. 1. Frv. um eignarnám á land-
spildu á Gmnd í Ytra-Reistarár-
landi, var samþ. og afgr. til stjóm-
arinnar, sem Iög frá Alþingi. — 2*
Frv. um brúargerðir samþ. og afgí.
til Ed. — 3. Frv. um viðauka viS
lög um lokunartíma sölubúða *
kaupstöðum, var samþ. eftir nokkur-
ar umr. og afgr. til Ed. Bjami frá
Vogi hafði borið fram brtt. við þetta
fmmvarp í þá átt að undanskilja
sælgætis (konfekt-) búðir, og nasða
eigi samþyktir bæjarstjóma um lofe-
unartíma til þeirra, en brtt. hans vzur
feld og var frv. afgr. óbreytt frá
deildinni. — 4. Frv. um breyting á
póstlögiun (fiá 7. maí 1921), var
samþ. til 3. umr. — 5. frv. stjóm-
arinnar um að Landhelgissjóðor Is-
lands skuli taka til starfa, var samp
til 2. umr. og sent til sjávarútvegs-
nefndar. — 6. Frv. um aflaskýrsl-
ur (frá sjávarútv.n. Nd.) var samjjí.
til 2. umr. Frv. þetta felur fiskifé-
lagi íslands að safna aflaskýrslura
um allan þann fisk, sem veiddur er
hér við land og eetlaður er til út-
flutnings, að undanskildum laxi og
silungi, og birta þær á hálfsmánað-
arfresti eða oftar, ef þurfa þykir-
Skulu öll skip, stærri sem smærri, ein-
stakir útgerðarmenn og íélög sfeykí
að senda Fiskifélagi íslands sfeýrsí-
ur um þann afla, sem fluttur er hér
á land, vikulega, eða eins oft og jm
verður við komið. — 7. Frv. um at-
vinnu við sígíingar, var samþ. ti! 2.
umr. og sent til sjávarútv.n. — 3
mál vom tekin út af dagssferá cg
umr. frestað. j
! gær voru engir deildarfundir, j
l
Dansleikar íþrðttafélagsins
fer fram næstkomandi laugardag i I ð n ó kl. 8y2 siðdegjs.
Félagsmenn og geslir peirra satki aðgöngumiða í versðun
Haralds Johannessen, líirkjustræti, fimtudag og föstuáag. ESFtir
þann tima verða engir aðgöngumiðar sekíir. Aílir þeir, sem þeff-
ar hafa pantað aðgöngumiða eru ámintir að sækja þá á fimtu-
dag, annars verða þcir seldir öðrum.
STJÓRNIN.
vegna þess að dagurinn var helgað-
sjómönnunum, sem fórust í veðrinu
roikla, 7.—8. febr. síðastliðinn.
Athagasemd.
! Morgunblaðinu 19. f, m., er
þess getið í eftinnælum um magister
H. sál. Wiefve, að árin, sem hann
dvaídi á landi hér, hafi hann unnið
„með feappi að undirbúningi hinnar
öýju, dönsfeu orðabókar, sem kend
er \úð Sigfús Blöndal. .... Á H.
W. efefei lítimn þátt í heppilegum
dönsfeum þýðingum íslenstra orða og
talshátta, sem þar verða fyrir
maiinL"
Mér <i auðvitað ófeunnugt um
það, af hve miklu kappi Wiehe
vann, en hitt er víst, að hann fór
yfir að eins helming orðabókar
Blöndcds í haiidriti; og breytti
dönsfeu þýðingunum á stöfeu stað
einungis. Hann leit og yfir þriðju
próförfe af bófcinni.
Af þessu mætti þykja augljóst,
að þáttur sá er Wiehe á í orðabóK
Blöndals, sé hvergi nærri cins mikihi
eins cg ætla mætti af ofangretnduwn
arSurn í Morgunblaðinu. Hrtt vúífett
sönnu nær, áð hann hafi átrþar að--
tiltöíuíega lítinn hiut, og tel eg rétt:
að geta þessa, ef verða mætti t(8
þess, að þeir einir fái lof eða lasK
fyrir bókina, er hana hafa sett sata-
an, og að ekki séu bendluð þar VÍS5
nöfn manna, er engan eða aíís-
óværulegan Idut hafa átt í samnmgw:
hennar.
Misskilnmgi gæti það og vakfcíh,
er ssigt er í áðumefndri Morgunbfe-
grein, að orðabókin sé „feend viSS
Sigfús Blöndal". Auðvitað er búm
ekki „kend við" Blöndal, heídur «nr
hún hans verk, þótt hann hafi tdet3$
sér aðstoðarmenn um sœna hluti tm%
langan tíma eða sfeamman. Sjálfuar
hefir Blöndal unnið að orðabok
sinni í rneira en 20 ár samfleytt, 05»
hefir enginn að henni staxfaS fjóslfú
ung þess tíma hvað þá lengur, nerasn
frú Björg BJöndal og Jón acfjímte
Ofeigsson.
Reykjavík, 3. mars 192S.
Bogi Ólafssaix