Vísir


Vísir - 11.03.1925, Qupperneq 3

Vísir - 11.03.1925, Qupperneq 3
f KSIB Granarkom þetta átti aS birtast í Morgunblaðinu 5. þ. m. En það laefir drcgist til þessa fyrir ritstjórun- luira að láta haua koma út, og Jm ibið eg nú Vísi fyrir hana. Rv. »0. mars 1925. B. Ó. M ei rai eði ii|t Út af því, að komið er fram íiumvarp á Alþingi um ]?að, að hér ;€Ít:ir skuli kol seld eftir máli, en ekki «ítir vigt, langar mig til að gera iíitía athugasemd. pví er haldið fram, að kol sé aft blaut og sé órétt að selja þau ©ftir vigt. — J7etta er vitan'lega al- vcg rétt, en J?ví vor leynt við fvrstu ytœreeðu í neðri deild, að slík kol eru veld til muna undir sannvirði. — Ef i:.olin vœri tekin úr húsi, og 'nefði aldrei blotnað, hlyti }>au að verða dýrari en nú tíðkast, enda er |?að vitanlegt, að kolaverð (að minsta lostí í smásölu) er óeðlilega lágt hér i Reykjavnk. — En hvað sem j?essu kann nú að líða, og }?ótt almenn- ingur og j;?eir, sem sitja á Aljtíngi írúi ]?ví ekki, ]?á er }?að þó hér um bil eins Ijóst, að mól kola getur engu síður orkað tvímatíis, }?yí að það seg- sr sig sjálft, að kol rúmast misjafn- iega vel í máli, ekki síður en munur er á skraufþumun kolum og slig- Hautiun. — pað sannar ekkert í þessu máli, ]?ótt utanlands kunni kol að vera seld eftir máli, því að }?ar «r þá einungis reett um vissa tegund kola, það er „hnetukol", sem eru af sömu stærð, svo að okki er imi að ræða mismun rúmmáls og vigtar svo að nokkuru nemi. ■— í íaga- frumvarpi því, sem nú Iiggur fyrir þinginu, er með öllu látið órætt, við hverja tegund kola sé átt og sé eg því ekki, hver réttur okkur liúsmæðr- uim er trygður með þessari áíorm- uðu löggjöf. —- Eg vil því vona, að löggjafarþingið atliugi frumvarpið betur. —Vísir er alt af fús á að sétta almenningi hjálparhönd, svo ■að eg vona, að ritstjórinn íhugi mál- ið, eða láti gera það með því að fyirta línur þessar. Húsmáðrr. ■%. O. O, F. — I & H. — 1063119 -— smtf. Fl. br. G. G. 'FösiuguSsþjónustw t kveld. ! dómkirkjunni kl. 6, cand. theol. 5. Á. Gíslason. í fríkirkjunni kl. 8, síra Ámi Sig- iirðsson. Fríörik Krónpr'ms er 26 ára í dag og eru fánar -dregnir á stengur í minningu þess. ’Tveir blómsveigar, annar frá flotamálaráðimeytínu dtanska og hinn frá varðskipinu Fyllu, voru sendir í hluttekningar skyrti, og voru þeir hafðir á sérstök- um súlum við kórdyr dómkirkjunn- ar, meðan á guðsþjónustunni stóð, en síðar gefnir Sjómannastofunni. Samskot hófust hér í gær, eins og ráðgert var, til hjálpar ekkjum og bömum þeirra, sem lífið létu í ofviðrinu 7.— 8. f. m. pess munu varla dæmi, að menn hafi vikist jafnskjótt og vel við slíkum samskotum. Gáfust nær 39 þúsundir króna í gær. íslands- banki tók við ki'. 27.500.00, Lands- bankinn við kr. 9.560.50. í Hafn- arfirði gáfust nær 900 kr. Frá Mon- berg hafnarverkfræðingi bárast 1000 krómrr. — Samskotunum verð- ur haldið áfram í bönkunum. Eins munu blöðin taka við gjöfum, el einhverir óska þess. Hluttekmngarskeyti hafa borist forsætísráðherra frá: Sendiherra Dana de Fontenay f. h. dönsku ríkisstjómarinnar. Fyrver- andi sendiherra Dana J. E. Böggild. Etatsráði Monberg og frú. Islandsk Handelsforening í Kaupmannahöfn og Carl Höepfner. Líktieslrí úr snjó. Á Lækjartorgí var í nótt reist stórefíis líkneski úr snjó, af sjómanni, sem stendur í bát. Vann Ríkarður Jónsson, listamaður, að því ásamt mörgum hjálparmönnum, mestan hluta naetur. — Umhverfis líknesk- ið eru samskotabaukar, og er tíl þess ætlast, að menn leggi eitthvað í þá til styrktar konum og bömum þeirra, sem fórust í ofviðrinu í fyrra mán- uði. íþróttafélag Reykjantíkuf er 18 ára í dag. Aðalfundur þess var haldúm s. 1. sunnudag, og mörg merk mál rædd. ! stjórn félagsins eru ml: Haraldur Jóhannesson, form., Sigurliði Kristjánsson. pór arinn Arnórsson, Gísli Ólafsson, Sigursteinn Magpússon. Veilríð í morgtm. Hítí um land alt I Reykjavík 4 st., Vestmannaeyjum 4, ísafirði 6, 1 Akureyri 4, Seyðisfirði 0, Grinda- vík 6, Stykkishólmi 6, Grímsstöðum 0, Raufarhöfn 3, Hólum í Homa- ■ firði Angmagsalik — 4, pórshöfn í Færeyjum í, Kaupmannahöfn -r- 5, Utsire — 2, Tynemouth — 1, Leirvík 0, Jan Mayen — 5 st. (Mestur hiti í gær 4 st.). Loftvægis- lægð fyrir vestan land. Veðurspá: Suðlæg átt, allhvöss á suðvcsturlandi og Vesturlandi. Benedikl Sveinssott, alþm., veiktist mjög snöggiega aðfaranótt mánudagssns, cn cr nú napr aíbata. íslasnd fór á miðnætti í nótt vestur og norður um land tíl útlanda: Meðal farþega voru: L. H. Misller, HaE- gr, Tulinrus og frú, p. Flygenring, Sigurður IL Hlíðar, Eiríkur Kýrr- ulf, J. Fenger, V. Kmidsen, O. Jörgensen og fró, Guðjón Samú- elsson, síra Ótí Ketílsson, Heígi Guðmundsson, bankastjóri, Júlíus Björnsson, Magnús Magnósson, H. Halfdánarson, Sveinn Ároason, Pálmi Jóhannsson, Gunnlaugur Hallgrímsson, ungfru Jóhanna Jóns- dóttir frá Eyri, o. fl. Aihygli skal vakin á kveídskemtun gaotí- templara, sem augFýst var í bíaS- inu í gær. Leikhúsið. „Candida" verður leikxn arniaS kveld kl. 8. Leiferitíð er ágætfega samið og fýndið og skemtilegt, <ein,s og flest sem Bemard Shaw hefir ritað. — Hann er eínn af alira bestu rithöfundum nútímans og skáldskap- ur hans allur merfeilegur og lærdóms- ríkur. Lagarfoss fór héðan 5 gserkvddi, áleiðis til Englands, hlaðinn fiskL Faiþegs tíl Hull var Halldór Kr. porsteinsson, skipstjóri, og 7 sjómenn fórutií Aber- deen, ráðnir þíingað tíl að fletja fok- Skóblífar i stóru úrvali. Ssiákaraa- gúmmístígvél margar tegundir. Mercur er í Vestmannaeyjum í áag. Kemur hingað í nótt eða snemma á roorgun- ......, iu íþróttafélag Rvíkur heldur dansleik í IðnaSarrnanna- húsinu n. k. laugardag. Sbr. aagl. í blaðinu í dag. Háskólafrœðsla. í kveld k!. 6: Ágúst H. Bjama- son, prófessor. Cjafir til fátæku stúlkunnar, afh. Vssi: 2 fer. frá G. J. og 10 kr. frá SL Áheit á Strandarkirkja, afhent Vísi: 1 kr. frá G-„ 2 kr. frá Ó.. 10 kr. frá N. N. Sigurður /ómson, óðalsbóndi í Görðom við Sk«ja- f jörð, er sextugur í dag. Cengi erl. myntar. Rvík f morgun. Sterlkigspund ....... kr. 100 kr. danskar .... — 100 kr. sænskar . — •— 100 kr. norskar ..... — Dollar ............ — 27.30 Í02.55 154.45 87.48 5 74 Noklrar orð. Banasar og -appelslnur nýkomið i Eg hefi séð þess getíð nýfega í „Tidens Tegn,“ að eínn síórþmgis- mannanna norsku (Lykke), hafi látíð svo um maalt * þmgraeSu, aS hana telcli réttlátt og í rauninm al- veg sjáifsagt, að gerður væri nokk- ur munur á launura opinberra staífs- manna þar í landi, eftir því hvprt þeir varri búsettír í bscjura og Wg- um eða til sveita. — Mun vera fíkt ástatt þar. og hér, aS svekalÉfSS sé miklum nnm kostnaðarmiima- *—» Hér er ástandið þannig, svo ses» kunnugt tsx, að embættismenn utan- Reyfejavfkur, og þó einkum þ«©r„ sem búsettir eru í sveitunum, svo sem- allur þorri prestanna, eiga við mikfo betri kjör að búa, að því er lairr: snertír, en hinir, sem hér eru búsett- ir. — í kauptúnum úti um land cc að vísu æðimikil dýrtíð, en kemst þó hvergi í samjöfnuð við þau ósköp,. sem fólk hér á við að búa. Húsa- leiga er hvergi á landinu neitt svíp- að því svo gífurlega há, sem bér í þessum bæ, og margt annað «r hér tíka óskiljanlega dýrt, ef borið* er saman við verðlag víða anrtars- staðar. — Verður því ekki betur scð, en að það væri fullkomlega sanngjamt, að tekið væri nokkort tillit tíi hinnar sérstöku dýrtíðar Résr við ákvörðun launanna. Stórþingismaður sá, sem nefndm?’ var, getur þess einnig í ræðu smm. að alveg virðist sjálfsagt, að tah®. tillk til þess, hvort embættismcim- irnir hafi fyrir fjölskyldu að sjá eða sé einhleypir. Tekur hann það berlega franv að kvasntir menn verði að fá nokkr ura uppbót, að minsta kosti að vefcp- úium tíl. pað virðist auðsætt af ummashns þessa manns og ýmsu öðru, sem hé? verður ekki nefnt, að augu sumra. manna eru nú að opnast fyrir þvfe að hinu ppinbera sé skylt að hlynna ■dtthvað sérstaklega að ómagamÖGE- um. pað þykir ekií réltlátt, að hafi óþarflega há laun, en annar £ ltkri stöðu líði nauð, vegna þess a£- hann er fjölskyidumaður, og því e®t- ast mikiu þarfari þjóðfélagmu msr Súnn. Svipaðar skoðanir á Iaunaraáí: ununi hér hafa komið fram, fyrst frá pörði lækni Svein.ssyni og ssð- an frá «lrum, er tekið hafa í Wcm streng. — Mér slciísí svo, sem hér sé um framtíðarmál að ræða. — pað getar vel verið, að það «ági fá» fcimælendur nú, en þaS mun sigjra j að íokura, af því að það er rétt mál og saongjarat. | V.os.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.