Vísir - 17.03.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1925, Blaðsíða 3
▼ ItVV sjálfsagrt, aö eg læt mig það engu skjfta, hve mikj;ð eða lítið Wiehe *r lofaður fyrir þau störf, sem hann hefir unnið. Eg get, meira aö segja trúaö því, aö Wiehe sé alls itofs maklegfur, fyrir hva'ö eina, er Siann vann. ,Eg þekti hann aö vísu dkki persónulega, en svo var mér írá honum sagt, aö hann vaeri góö- ur maður og gegn, allvel aö sér i islenskri tungu, skrumlaus og ekki lofgjarn; mætti því ætla, aö fconum væri lítt þekkar lofgeröir aö tilefnislausu, enda er það ekki iof, heldur háð, ef mælt er um lif- andi mann. Vafalaust getúr bisk- up fundið hæfilegt nafn sliku „lofi“, er látnir menn eiga í hlut. Út af athugasemd írá sendiherra Dana, þeirri, er birtist í Vísi 14. þ. m., og stefnt er til mín, skal eg geta þess, að eg hefi hvergi borið brigöur á þaö, að Wiehe sál. hafi' tot af hendi starí sitt viö orðabók ElÖndáls „med den störste Omhu og Pietet“. Eg get þess að lolcum, aö þótt sjálfsagt sé eg ekki eins kunnugur orðabók Blöndals og biskup vor og sendiherra Dana hér, hefi eg þó kynt mér hana uokkuð, þvi að bæði har eg einn saman, aö kalla, allar tilvitnanirnar, enda hefi eg lesiö hverja ör.k hókarinnar jafn- skjótt sem hún kom út. Meö þessum oröum er útrætt v.m mál þetta frá minni hendi. Rvik 17. mars 1Q25. Bogi ólafsson. J £ BajRrfréfttiv. I □ EI)I)A 5925B177 - fyrirl •. St.\ M.\ Föstuguðsþjónusta á morgun kl. 6 í dómkirkjunni. Biskupinn predikar. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 3 st., Vestmannaeyjum 4, ísafirði 4, Akureyri 5, Seyðisfirði 9, Grinda- vík 4, Stykkishólmi 3, Grímsstöðum 2, Raufarhöfn 3, Hólum í Hornéifirði 7, pórshöfn í Færeyjum 5, Ang- magsalik frost 12 st., Kaupmh. 0, Utsire 3, lynemouth 6. Leirvík 3, Jan Mayen 0 st. — Loftvaegislægð fyrír norðvestan land. Veðurspá: Fyrst vestsuðvestleeg átt, hvöss og hryðjuveður á Suðurlandi, síðcin snýst hann í suður og suðaustur með úrkomu á suðvesturlandi. Ostöðugt á suðvesturlandi. Bjami Matthíasson hringjari gaf byggingarsjóöi lílliheimilisins 500 krónur á 80 ára afmæli sínu. Sama dag gaf sókn- amefndin honum göngustaf, áletr- aðan, i viöurkenningarskyni fvrir- vel unniö starf. Býralfí heitir njtt hlaö, sem Ólafur Frið- riksson er farinn aö gefa út. — Er því ætlaö aö ílytja fræðandi og skeintilegar smágreinir, einkum um lifnaðarháttu dýranna. — Ar- gangurinn kostar 2 kr. (9 blöð). Aðalíundur Fjölmennan fund héldu alþýðumemi í Bárunni í gærkveldi um ríkislögregluna. Tóku margir til máls, þar á meðal forsætisráðherra. Þótti ekki allur rnunur á skoðunum ræðumanna, og fór íundtirinn fram í rnesta bróöemi. Tillögur gegn ríkislög- reglunni vom samþyktar. Af veiðum komti í gær: Gulltoppur, Haf- stein, Menja og Geir. allir meö góðan afla. Kolaskip. kom hingað t morgun með kol til Belgaum. „Danski vélbáturinn", sem getið var i hlaðinu í gær, heitir Sölöven, og er eign Godt- fredsens síldarkaupmanns. H.f. Tlrogn og Lýsi hefir leigt hann til netjaveiða við Vestmannaeyjar. G.s. Botnia fer til útlanda á fimtudagskvöld kl. 12. Sú breyting verður á ferða- áætlun Botníu að hún fer í sumar frá m’aí —september 5 ferðir beint frá Kaupmannahöfri til Thorshavn og Reykjavíktir og sömu leið til haka. Leith ferðirnar falía því niður á þessu tímabili og sömul. norðurlands íerðir skipsins. Kaupfélags Reykvíkinga verður haldínn r Goodtemplarahúsinu sunou- daginn 22. mars og hefst ki. 5>/2 síðd. Dagskrá sainkvæmt lögum félagsins. Áríðandi að allir félagsmenn masli. Reykjavík, 16. mars 1925. STJÓRNIN. G.s. BOTNIA fer til títlaiida íimtadagskvöld kl. 12 á miðnætti. Farþegar sæki farseðla f dag og á morgun C. Zimsen. Egill Vilhjálmsson B. s. R. Áheit á Strandakirkju afhent Vísi: io kr. frá K. E., 5 kr. frá Sh. Jónsd., 10 kr. frá N. N. Sonafóm, kvæðahálkur eftir cand. theol. Þorstein Bjömsson, er nú kom- inn út. Fundur um Landsspítalamálið var hald- inn í Nýja Bíó á sunnudaginp. Til máls tóku Ingibjörg H. Bjamason, Jón porláksson, Jónas Jónsson, Guðmundur Thoroddsen, Guð- mundur Hannesson, Guðmundur Bjömson og Briet Bjamhéðinsdótt- ir. Fundarmenn vildu láta koma spítalanum upp sem allra fyrst. M eiðirrðamál hefir stjóm sjómannafélagsins höfðað gegn Vísi, fyrir ummæli um sig í greinum Amar eineygða um ríkislögregluna. Sáttafundur var haldinn í morgun, og varð ekki af sáttum. V. K. F. Framsóþn gengst fyrir skemtun í Iðnaðar- mannahúsinu annað kveld kl. 8. Sjá augl. Nþja Bíó sýnir Scn Tarsans, 2. kafla, fyr- ir l>örn kl. 6 í kveld. ,,lvory Bcard“. Hið nýja byggingarefni, sem aug- lýst var í blaðinu í gær, hefir hlot- ið mikið lof víða þar sem það hefir verið notað, svo sem í Ameríku, Bretlandi og Svíþjóð. -— „Ivory Board“ er einskonar trépappi, sem búinn c.r til í 5 mm. þvkkum plötum og notaður innan á veggi í húsum o. s. frv., og þykir bæði hentugur og skjólgóður. „Ivory Board“ var fyrst búinn til í Ameríku, en nú er farið að búa „pappa" þennan til víðar, t. d. í Svíþjóð. Hann var sýndur í Wembley síðastliðið sumar og vakti á sér mikla athyglL K, Cengi erl. rnpntor. Rvík í morgun. j Sterlingspund .. kr. 27.30 100 kr, danskar . . .. — 103.02 100 kr. sænskar . . . . — 153.76 100 kr. norskar . . .. — 87.77 Döllar .. — 5.71 Sfmskeyfi Khöfn 16. mars. FB. Trúarbragðadeilur í FrakklandL Símað var frá París á sunnu- daginn, að fjandskapurinn á milii stjómarinnar og kaþólskra kirkju- valda í Alsac-Lorraine sé að inagn- ast hröðtim fetum. Biskupinn í Strasshurg hefir kvatt til skóia- „verkfalls“, vegna |>ess, að stjórn- in hefir takmarkað kenslu í trúar- ; legum námsgreinum i undirhún- í íngsskólum. Bandarikin og Þjóðbandalagið. Símað er fr:i Washington, að þar sé áirægja yfir því, að Chatn- j fcerlain sé kaldur í garð Alþjófia- handalags og andstæður Genfar- 70 aura kosfar pundið af rauðu EPLDNUM í Landstjörnanni. Aðeins 20 anra kosta stóru og sætu appelsime urnar i Landstjörnanni. samþyktinni. Er ætlað vestra, að framkoma hans í Genf bendi á, að afvopntmaráfomi Coolidge muní riejmast. Utan af landi. Vestm.eyjum 16. mars. FB. Frarskur botnvörpungur kom í gær með slasaða menn. Var einn þeirra dáinn, er læknir gekk á sTcipsfjöL Fimm voru fluttir á sþítalann, en einn dö rétt á eftir. Hinir fjörir höfðu állir heinlirot.n- að, en engirm jæirra er í Hfshættu. \’írar hötöu slegið mennína. AfU frekar tregur. Nokkurt veiðarfæratap vegna veðra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.