Vísir - 20.03.1925, Síða 2

Vísir - 20.03.1925, Síða 2
 Tilbúinn áburdur: Utvegum eins og a8 undanförnu a i I a r tegundir af t i 1 b ú n u m á b u r S i, svo sem: , Vel þektar og góðar Utuuguaarvélar og Fósturmæður getum við útvegað með eina máoaðar fyrirvara. Verðtiata með myndum höfum við handa þeim, sem þess óska. Jóh Ólafsson & Co. NOREGSSALTPÉTUR (ca. 13% köfnunarefni). CHILESALTPÉTUR (ca. 15,5% köfnunarefni). BRENNISTEINSSÚRT AMMONÍAK (ca. 20'/2% köfnunar- efni). LEUNASALTPÉTUR (ca. 26% köfnunarefni).. SUPERFOSFAT 18%. KALÍ 37%. VerSiS er mun lægra en í fyrra. peir, sem panta strax (fyrir 25. mars), og taka áburSinn á bryggju hér, og greiSa viS móttöku, fá sér- staklega ódýrt verS. Bæklingur SigurSar SigurSssonar búnaðarmálastjóra, um notkun til- búins áburSar, fæst ókeypis á skrifstofu vorri. Frá Alþingi Efri deild hafSi i gæj- tvö mál á dagskrá. 1. frv. til fjáraukalaga fyrir ár- iS 1924, kom frá fjárveitingan. og var svo aS segja umræSulaust saraþ. ril 3. umr. 2. frv. Jónasar frá Hrifiu, um byggingar- og landnámssjóS, og urSu um þaS langar og harSvítug- ar umr. Áttust þeir þar aSallega viS flm. (J. J.) og fjármálarh., sem mæltist til þess af deildinni aS hún léti frv. þetta eigi velkjast lengi fyr- ir þinginu, en gerSi heldur skjótan endi á ævi þess; því fjármálaráSh. hræddist aS frv. Jónasar mundi mjög tefja og spilla fvrir fi*v. stjórn- arinnar um RæktunarsjóS íslands, en auk þess fann ráSh., frv. margt til foráttu, en fátt nýtilegt í því. Jón- as svaraði af miklum móði, og kvað ráðh. vera best að vera sem hljóð- astan um Ræktunarsjóðs frv. stjóm- arinnar, sem væri hinn mesti von- arpenirgur og mundi lítið fylgi hafa á þinginu, hefði það verið miskun- semi ein að frv. fekk að lifa til 2. umr., og fara í n. Annars yrði of langt mál að rekja þessar umr. Hvortveggji þóttist finna góð rök og gild fyrir sínum málsstaS, og sagði annar hvítt, er hinn sagði svart. Fóru svo leikar að síðustu, að frv. Jónasar var samþ. með 9 : 4 atkv. til 2. umr. og var sent til landbún.n. / Neðrí deild, voru 5 mál á dag- skrá. 1. frv. til 1. um breytingu á lög- um nr. 86, 14. nóv. 1917, um fiski- veiðasamþyktir og lendingarsjóði, var samþykt og afgr. sem lög frá Alþingi. 2. frv. um skiftingu ísafjarðar- prestakalls í tvö prestaköll, var samþ. og afgr. til Ed. 3. frv. Bjarna frá Vogi um lærða- skólann í Rvík, var samþ. til 3. umr. Urðu um það nokkrar umr., en eigi eins ítarlegar eins og vænst hafði verið. Dagskrá mentmn. gegn frv. var tekin aftur við þessa umr., en verð- ur borin fram aftur, er frv. kemur til 3. umr. Vegna þess voru umr. um frv. yfir höfuð látnar bíða þangað til það kemur aftur fram til 3. umr., og verður þá látið til skarar skríða um þetta mál. 4. frv. um innheimtu gjalda af erlendum fiskiskipum var samþ. til 2. umr. pá kom 5. og síðasta málið á dagskránni, frv. um breyting á aðflutnigsbannslögunum (stj.frv.); cr þar hert á hegningum fyrir brot á vírbanns lögunum og bætt úr ýms um þeim ágöllum, sem vart hefir orðið við framkvæmd þeirra. Alls- hn. hafði klofnað um málið og vildi meirhl. (Magn. Torfason, Jón Bald cg Bernharð) gera ýmsar j frekari breytingar á frv., og herða enn meir á banninu; t. d. vildu þeir taka af Iæknum réttinn til að gefa út lyfseðla á áfengi; banna íslensk- um fólksflutninga skipum að hafa áfengi til sölu á skipunum í sigling- um milli landa eða milli hafna hér við land; fella niður heimild er- lendra ræðismanna og sendiherra að flytja inn áfengi til heimilis þarfa c. m. fl. pó taldi meirihluti það all- mikla bót á vínbanns-lögunum, þó eigi fengist meira framgengt en frv. eins og það er, en lagði einna mcsta áherslu á að afnema „lækna- biennivínið“. Minnihl. J. Kjartans- son cg Árni frá Múla vildi samþ. frv. óbreytt. Urðu umr. langar og eigi hitalausar eins og að vonum læl- ur um þetta mál. Að síðustu tók forseli málið út af dagskrá og frest- aði umræðunni. Vaðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 6 st., Vestmannaeyjum 4, ísafirði 7, Akureyri 5, Seyðisfirði 6, Grinda- vík 3, Stykkishólmi 3, Grímsstöð- um 10, Hólum i Hornafirði 4, pórs- höfn í Færeyjum -r- 1, Angmagsa- lik -f- 8, en hiti í Kaupmannahöfn 3, Utsire 2, Tynemcuth 3, Jan Mayen -f- 7 st. — Loftvægishæð (776) yfir norðvesturlandi. Veður- spá: Hæg norðlæg átt á suðaust- urlandi. Kyrt annars staðar. P. O. Bernbwg, fiðluleikari, efnir til hljómleika í Nýja Bíó í kvcld kl. 7/z í til— efni af 25 ára dvöl sinni hér á landi. Hefir borið dllmikið á honum í söng- lífi bæjarins þann tíma, enda hefir hann jafnan verið spilandi á opin- berum stöðum og við ýms og marg- breytileg tækifæri. pað er því eðli- Jegt, að svo að segja hvert manns- barn hér í bæ kannist við fiðluleik- arann Bernburg. — Á söngskránni í kveld kennir margra grasa, blíðar Iagsmíðar Schuberts, Mendel- sohns og Gounods annarsvegar, en á hinn bóginn fjörug, kröftug her- göngulög. En ekki spillir það, að binir miklu raddmenn Símon pórð- arson og Árni Jónsson frá Múla syngja þar tvísöngva og mun marg- an fýsa að heyra söng þeirra. x. „Eldhúrdagurinn'. Framhald fyrstu umræðu fjárlag- anna verður, að forfallalausu, í neðri deild á morgun. — 1 dag er þar ti! umræðu nefndarskipun í Krcssanesmálið. Clcmentína, hið nýja botnvörpuskip Proppé- bræðra, kom hingað í nótt. Skip- stjóri er og verður porsteinn por- steirsson, pórshamri. Botnía fór héðan á miðnættí í nótt' til út- landa. Meðal farþega voru: Frú Valdimarsson, Garðar Gíslason, Richarð Eiríksson, Friðrik Bjöms- rcn, Lcftur Guðmundsson og Sölvi Víglundarson. Af veiðum kcm Belgaum í morgun, með 95 tunnur lifrar, cg Arinbjörn hersir í nótt, með bilaðan ketil, ennfrem- ur kcm þýrkur botnvörpungur með bilaðan ketil. Khf(juhljómleil(a heldur Friðþjóður M. Jónasson í dómkirkjunni á sunnudagskveld. j ■ Dr. Kort Kortscn < er lasinn og þess vegna fellur nið- ur háskólafræðslá hans í kveld. Alliance Francaíse. Bókasafnið opið í Nýja Bíó uppi í dag milli 5 og 7; um 60 bækur nýkomnar. Áheil á S(randarI(irl(ju, afhent Vísi: 5 kr. frá 1. G., 5 kr. frá S. F. í Vestmannaeyjum, 5 kr. frá M. J., 5 kr. frá M. E., 5 kr. frá N. N., 2 kr. frá N. N. Cjöf til samskctanna, afh. Vísi, 10 kr. frá N. Ó. Gullíoss fer héðan tii Vestfjarða 27. mart^ og héðan beint til Kaupmanna- hafnar 8. april. Lagarloss fermir hér og miske i Hafnar- * f rði fyrri part apríl til Abardeea Grimfcby og Hull. Fyrirliggjandi: Áppelsínur I. Brynjdlfsson & Kn Símar 890 og 949. 1 Vélritun. Álskonar vélritun fljótt og vel af hendi 1 yst. i Páll Þorleifsson Bókhiöðuatig 2. Sími 28S,. Nýjar islenskar plötnr, Sverrir konungur o fl., mintiS rf Siguiði Skagfeld, komu meS Bo§»> iu. Velkomið aí heyra plöturnæw i HljóðlærahúsiB. Hauiirigningar verða leiknar í kveld, og hafa aÉ> verið gerðar á Ieikritinu nokkuwr breytingar. Sjá augl. Kvenréttindafélagið heldur aðalfund sinn hjá Ró*s»- berg kl. 8 á föstudagskveld. Stjár»>- arkosning og lagabreytingar. Rauðmagaveiðar er farið að stunda á Skerjafírífe en afli verið fremur tregur. Gengi erl. myntar. Rvik í inorgun. Sterlingspund . - • .... kr. 27.15> 100 kr. danskar ..... — 103.041 100 — sænskar .... — 153.32! 100 —: norskar — 87.6» Dollar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.