Vísir - 20.03.1925, Síða 3

Vísir - 20.03.1925, Síða 3
▼ 11?« viðurkent af Efnarann- €óknarstofu rikisins. sem xlgí&rleea óskaðlegt fyrir fivottinn. Það slitur ekki tauin, og [gerir þvottina «kki gulan eða bla«kan. Noti5 eingflngu PERSIL til þvotta og haf áð ekkert saman við það, þá verður þvotturinn altaf mjallahvít- -ar og tauið slitnar ekki við þvottinn. Varlst eftirlíkingar. PERSIL fæst alstaðar. Verðið lækkað. Tilkynning Jeg leyfi mér hérmeð að tilkynna, að eg hefi selt Kaupféiagr Borgfirðinga matvöruverslun þá, sem eg hefi rekið á Laugaveg 20 A. Um leið og eg þakka viðskiftavinum mínum fyrir viðskiftin á liðn- um árum, vaenti eg þess, að þeir láti hina nýju eigentfur njóta sanw trausts og velvildar og þeir hafa sýnt mér hingað tiL Reykjavík. 19. mars 1925 Virðingarfyllst. E. Milner. Samkvæml framanskráðu höfum vér keypt matvöruverslun E Milners á Laugaveg 20 A. og rekum vér hana framvegis með sam» fyrirkomulagi og hingað til. Munum vér kappkosta að hafa jafnant fyrirliggjandi vandaðar og ódýrar vörur. Væntum vér, að heiðraðir viðskiftamenn láti oss njóta sama. trausts og þeir hafa sýnt fyrri eiganda. K. F. U. K. Fundur í kvö d kl f 8x/a 'Ti ’iSira Fr. Frlftriksson tala’-.] Alt kvenfolk velk imið.Jj | | Nýkomið: Leggvefjur, allir litir, B k- pokar með grind. verð f a kr. 10. Ein tiií liosmy 'davör. ur aUkonar, sem þ da allan samanhurð.Veiðli -tnr s-ndir viðskifta mftmum útum land |Si>ortví5rolins weykj *vfkn>- K a u p i ð ekki það ódýrasta, heldur það vandaðasta. s.iuULis.ur og tJ e af öllum gerðum, gull-, silfur- og nikke! úrfestar allskonar, silfurborð- búnaður, trúlofunarhringar margar gerðir, saumavélar frá Bergmann & Húttemeier. Hamlet og Reminglon reiðhjól og allir varahlutir til reið- hjóla. — Vörurnar sendar hvert á land sem er, gegn eftirkröfu. Reykjavík. 19. mars 1925. Virðingarfyllst. Kaupfélag Borgíirðinga. Aflaltnndur hf. KOL & SALT verður haldinn laugardaginn 21. þ. m. kl. 4 e. m. i Kaupþingss&lmmu Fundarefni eamkvæmt féiagslögom. Sigurþór Jóussou Aðalstræti 9. Stjórnln. U nboðsme >n óska-t víðsvegar um land til þeas að se'jt £ smá öl ■: Myr dir, ramms, «pee1a, 8t*-khaðar my di . 'jó»myndaóhöld meðöl u tilheyandi, »lt «amai *>'t- ir verðli-ta með mvndum og lý»ina:- om Vnrðið 1 co aknm krónum. Góð Bðlulaon Kunstforlaget BROMID Dronning-nsgt. 38 Oslo, Vorce Rúdugler og 8anmur var er ot* verðnr ódýr ast í veislun JÓNS ZOÉGA. NB. Ver»l. er flutt t i.ýju buðina. Kirkjnhljómleika heldur Friðþjófur BL Jónasson. i dómkirkjunni sui.nudaginn 22. mars 1925 kl. 0 síðdegia. Viðfangsefni: Bach, K ger, Mendeissolin, Brosig Töpler. Aðaöngum. Beldir í bókav. S gf. Eymundssonar og I-afoMar til iaug-- ardagskvölds sunnudaginn frá kl, 5-9 í Bárunni Vetð hr. 1,50, CRÍMUMAÐURINN. sjötum þeim, sem brúöhjónin gengu um frá ráöhúsi til kirkju. Þeir báru skjaldarmerkja- liti Cihentborgar á búningi sínum, (önnur skálmin blá, hin gul), og höfiSu stórcflis hatta á höföi, meö niikhim fjöörum, lituöum gulum og bláum. Landstjórinn haföi og sýnt þá miklu kurt- eisi, aö lána hirösöngleikara sína, og gengu þeir í fararbroddi skrúðgöngunnar og Iéku ný- tísku lög. Sjálf kirkjan haföi verið veglega skeytt dúkum, en inikill fjöldi fólks stóð við göturnar, til þess að sjá alla þessa dýrlegu viðhöfn. Þegar kirkjuathöfninni var lokið, var stofn- að til stórveislu í salnum mikla í ráðhúsinu, og þangað boöiö áttatíu og fjórum útvöldum, tignum gestum. Þar var boriö á rnörg borö, og sátu tólf við hvert, en réttir voru tuttugu ■og fimm, — bæði breytilegir og ljúffengir. Þar voru á borðum fuglar, soðnir í mjólk, og fyltir innan sætindum og kryddi, akurhænur með súrsuðum káljurtum, ídýfur og alls konar kjötréttir og stórar bjórkollur með ísmplum og Rínarvín til bragðbætis og gleðiauka. De Vargas sat í öndvegi við höfuðborðiö og hrúðúrin á hægri hönd lionum, hið næsta, ■en brúðguminn á vinstri hönd. Borgarstjóri sat og við þetta borð, og horgarstjórafrúin. kona hans, og Laurence van Rycke, sonur jæirra, og sáu ]iað allir, að de Vargas var hinn glaðasti, og sýndi þeim feðgum, borgar- stjóra og Mark, stórmikinn sóma í hvívetna. A meðan setið var undir borðum, lék hljóð- færasveit hirðarínnar hvert lagið öðru fegurra. Er ]>ar skemst af að segja, að alt fór fram með mikilli prýði og kurteisi i veislu þessari. Hér var í fyrsta sinni stofnað til tengda meö göfugri, spánverskri ætt og flæmskri höfð- ingjaætt, viðlíka tíginni. De Vargas lét svo um mælt, — er hann ílutti stutta skálarræðu, með vinker í hendi, — að það væri von sín, að hjónaband þetta mætti verða fyrirboði margra annara. Þeir, sem sátu veislu þessa, luku upp ein- um munni um það, að brúðurin hefði veriö fegurri en með orðum mætti lýsa, Mark hefði veriö eins og hann átti að sér, — eins og hann heíði verið hálfar næturnar að undanförnu í drykkjuskálum, — en Laurence van Rycke hefði verið fölur og fár. En ekkert stórvægilega óvænt bar tíl tíð- inda allan þenna langa og sögulega dag. Þeg- an máltíö var lokið, voru borð upp tekin og bættist þá fjöldi gesta í hópinn, til þess að taka þátt í þessari miklu einingarhátíö, qg dansinum, sem á eftir fór, og stóð langt fram á nótt. En hvorki biðti brúðhjónin þess né nokkur hinna tignu, spánversku gesta Skömmu síðar en máltiðinni var lokið, var skotið á lítilli skrúðgöngu, til þess að fyigja hjónunum heim. Voru í henni foreldrar þrúð- guma og brúðar og varðflokkur til l*ggjs handa. Var haldið frá ráðhúsinu til l.nistaðar borgarstjórans, jiar sem vera átti bráðabírgða- heimili ungu hjónanna, þangað til þeim yrði' séð fyrir öSrnm og betra bústað. § .2. ’ Og nú bafði Íylgdarliðið skilíö við ungn hjónin. Don Juan de Vargas og horgarstjór- inn urðu að hverfa aftur til gesta sinna í ráð- húsinu og Qémcnce van Rycke var gengin tif. hvílu. Bogmannasveitin var farin, og ])jón- ustuíólk, bæði karlar og konur, — nema Pierre og Jean — var farið, tii ]'ess að skoðas. ljósadýrðina og blýöa á óminn af hljóðíæra- slættinnm, sem glögt mátti heyra út á. göto, gegnum opna ráðhúsglugga. Qémence van Rycke hafði leitt brúðina upp á loft til brúðar-stofunnar. Hún baíSi sjáli dregið bakháan stól aS arninuni og látiS brúðína setjast á bann. SíSan lét Mark skemiS viö fætur benni -og dúnkodda viS bakið *. benni. Lenóra tók öllum þessum aðhlynníngum ])Cgjandi, en með þakklátu brosi. Hún var mikiu Jireyttari en ■svo, aö hún .treysti sér

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.