Vísir - 07.04.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 07.04.1925, Blaðsíða 4
VÍSIR Gerið svo vel að bæta við i símaskrána sima 1755. Einagerð Reykjavikur. Páskaskórnir eru komnir. — Við höfum eitthvað handa öllom. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. Laugaveg 22 A. Ódýrustu kolin og bestu, selur G. Kristjánsson Hainarstræti 17. Sími 807. UNDIR VERDI kaupendum I hag. Hveiti, úrvals tegund 35 aura Gerhveiti, ágæt 40 aura. Strausykur, ekki svartur, 40 aura. Mér þætti vænt um að þú vildir reyna að skifta við mig, ég held þér muni líka vörurnar og verðið. Hannes Jónsson. Langaveg 28. Niflnrsoðnir ávextir: Tvær stofur með forstofuinngangi Perur, Ananas, Apricots, Ferskjur, Plómur í Kanpfélaginn. r HÚSNÆÐl I Herbergi til Ieigu. A. v. á. (142 Undirrítuð óskar eftir aldraðri konu í herbergi með sér frá 14. maí. María pórðardóttir, Stýrimanna- j stíg 8. (140 , __ - — —— | 14. maí er þriggja herbergja íbúð j til leigu í nýju húsi. Uppl. í síma i 735.___________________________(139 ‘ Herbergi og aðgangur að eld- húsi, óskast til leigu 14. maí. Uppl. á Frakkastíg 14. Sími 727. (137 r— - ----------------------------- 2—3 herbergja íbúð ásamt eld- , húsi óskast frá I. eða 14. maú A. ! v. á. (135 , til leigu 1.—14. maí. Fæði getur fylgt. A. v. á.___________(132 Gott herbergi með húsgögnum við miðbæinn til leigu nú þegar. Fæði á sama stað. A. v. á. (151 I til 2 herbergi ásamt eldhúsj ósk- ast nú þegar til 14. maí. Teitur Pét- ursson. Sími 1274. (146 Lítið geymslupláss undir húsgögn óskast í nokkra mánuði. Uppl. i síma 1095. (159 r FÆÐI I Frá 1.—4 4. maí geta nokkrir prúðir menn fengið fæði í góðu húsi. A. v. á. (133 F TILKYNNINO 1 Sá, sem fengið hefir að Iáni hjá mér bók um Dostojevski, eftir Dr. Konrad Siemonsen, er vinsamlega beðinn að skila henni sem fyrst. — Halldór K. Laxness, Baldursgötu 31. (153 r VWMA 1 Sjómann vantar á róðrarbát, suð- ur í Voga. Gott kaup. Uppl. Hverf- isgötu 68 A. Sími 1129. (141 Ung og dugleg stúlka óskast. Hátt kaup. Greta Asgeirsdóttir, Gróðrarstöðinni. (138 Tek að mér að þvo loft. A. v. á. _______________________________(134 ELDHÚSSTÚLKU vantar 14. maí að Laugarnesspítala. Uppl. gefur ráðskonan, fröken (Steinsen. 031 Föt hreinsuð og pressuð á Bald- ursgötu 3. Afgreidd samdægurs. _______________________________(156 Stúlka óskast stuttan tíma. Uppl. Vitastíg 13. niðri. (149 Dreng vantar til sendiferða nú þegar, 15—18 ára. Bernhöftsbakari. (145 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. A. v. á. (127 Skó- og gúmmíviðgerSir Ferdin- ands R. Eiríkssonar, Hverfisgötu 43, endast best. (278 Sólningar best unnar og ódýr- ar, bræði undir skóhh'far (ekki rautt). Jón J?orsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089. (505 Komið með föt yðar til kemískr- ar hreinsunar og pressunar til O. Rydelsborg, Laufásveg 25, þá verð- ið þið ánægð. (761 r Saumaður, ljós dúkur, tapaðist í haust. Skilist gegn fundarlaunum á Bókhlöðustíg 9. (144 Kvenkápubelti tapaðist frá Aust- urstræti að Bankastræti 11. Skilist Laugaveg 33. (130 : KAUPSKAFUH Hvít silkibönd og áteiknaðar telpusvuntur fást á Bókhlöðustíg 9. (143 Barnavagn til sölu, Bragagötu 33. (136 VÖRUFLUTNINGA- BIFREIÐ til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (129 Hús, með 4—5 herbergja íbúð, lausri 14. maí, óskast til kaups. Til- boð með tilgreindu verði og sem nán- ustum upplýsingum, merkt „15“ af- hendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (154 Öll smávara til saumaskapar, sem vantaði áður, er nú komin, alt frá því smæsta til hins stærsta. Allt á sama stað. Guðm. B. Vikar, klæð- skeri, Laugaveg 5. Sími 685. (669 Úrval af nýjum höttum, Hafnar-- stræti 18. Karlmannahattaverkstæð- ið._________________________(152: Smokingföt til sölu eða í skiftum fyrir jakkaföt. Klapparstíg 5 A. ________________,___________(150* Viljir þú gleðja konuna þína, þá gefðu henni hið nýja þvottaáhald frá Fatabúðinni. — Sparar tíma, krafta og peninga, og gerir þvotta- daginn að ánægju. (108' Páskaverðið á vindlum og:; allskonar tóbaki, er best í Söluturn- inum. (148" Stórir vindlar á 20 aura stk. fást í Söluturninum. (147 Golftreyjur, kvenbolir, sokkar, hanskar, nýkomið í stóru úrvali í- Fatabúðina. (3- Lítið hús í Reykjavík og góð • jörð í sveit er til sölu. Góð kjör fá- anleg. A. v. á. (128> Ljómandi falleg og ódýr karl- mannsföt, milliskyrtur. slaufur, sokk- ar, nýkomið í Fatabúðina. (2 Barnavagn óskast í skiftum fyr- ir kerru, yfir sumartímann. Uppl. á Bragagötu 25 B. (160' Bæði fátækir og ríkir geta nú> fengið sér súkkulaði til páskanna. Consum selt að eins á 2.50 /i kg. Husholdning 1.85 Yz kg. Allar mat- vörur og hreinlætisvörur með lægsta verði. Verslunin pÓRSMÖRK, Laufásveg 41. (157 Góður barnavagn til sölu, Braga- götu 33. (155* Kaup og sölu fasteigna annatí Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. — Viðtalstími 11—I og 6—8 daglega Sími 1180. Pósthólf 711. (292 NÝI-kASARINN, Laugave- 19, selur: Tilbún'a kjóla, fyrir börn og fullorðna, svuntur, barnapeysur. matrósahúfur, sokka, innlenda og út- lenda, norðlenskt nærfataband o. m. fl. (100 Kvenföt notuð, ferðastígvél á meðalmann. til sölu. Uppl. á Lauga- veg 13. (158 Barnavagn til sölu. Vesturgötu 24. (101 Heimabökuðu smákökurnar, sem fengust í Kirkjustræti 4, eru nú seld- ar hjá Jóni Hjartarsyni og Laufás- vegi 18, brauðbúðinni. (42. Notuð föt, handa fremur litlum- mönnum til sölu, mjög ódýrt. Komið strax. O. Rydelsborg. Laufásveg 25.. (110 Gott lítið orgel óskast til kaups nú þegar. Uppl. Lindargötu 8 B, niðri. . (157 Kaupið fermingargjafir, íslenska og eigulega hluti, hjá Jóni Sig- mundssyni, gullsmið, Laugaveg 8. (20* FÉLA.aSP£UtNTSMIÐJAN i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.