Vísir - 29.04.1925, Blaðsíða 3
VlSIR
DREKTU BOVRIL VIÐ VINNU ÞÍNA, ÞVÍ
BOVRIL HELDUR ÞÉR STARFSHÆFUM.
NotaSu aS eins teskeiS í einn bolla af heitu vatni
og þá færSu samstundis óviSjafnanlegan, nærandi drykk.
OVRIL
HEILDVERSL. ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR, SÍMJ 300.
'Cullfoss
kom frá útlöndum í nótt. A meðal
tfarþega voru kaupmennirnir B. H.
Bjarnason, Pétur J?. J. Gunnars-
son, H. S. Hanson, Ol. Johnson,
konsúll, Signore G. M. Borrione frá
‘Genúa, Mr. P. M. Grey frá Leith,
‘frk. Thora FriSriksson, Sig. Péturs-
son, húsameistari, Leifur Kaldal,
'GuSm. Jensson og frú, frú GuSrún
Jónasson, Árni Pálsson, verkfræS-
ingur, Knud S. Philipsen, Einar Er-
’lendsson, Sigmundur Halldórsson
•o. fl.
15 aura
kosta þblóðappelsínurnar i
Landstjörnunni.
Frá Veslmannaeyjum
var símaS í morgun: ]?ór kóm
hingað með þýskan botnvörpung í
morgun, sem hann tók að veiðum í
landhelgi við Eyjarnar. Franska
herskipið ViIIe d’Ys er hingað kom-
NOTIÐ HELDUR SUNLIGHTSÁPU SEM EKKI
SPILLIR FÍNUSTU DÚKUM NÉ VEIKASTA HÖRUNDI
Því kaupið þér lélegar sáputegundir sem
að lokum munu verða yður tugum króna
dýrari í skemdu líni og fatnaði. :: :: ::
Það er ekki spamaður. Sannur spamaður er fólginn í því
að nota hreina og ómengaða sápu. :: :: :: :: ::
SUNLIGHT SÁFAN ER HREIN og ÓSVIKIN.
Notið hana eingöngu og varðveitið fatnað yðar og húslín.
Húsnæði.
Éfri hæð. hússins Austurstræti 12, ásamt einu kjallaraherbergi
er til Ieigu nú þegar. Hentugt fyrir skrifstofur.
Upplýsingar í síma 96.
ið: Fjöldi hermanna í Iandi. Afli
heldur að glæðast. Gott veður.
íþróttamenn
eru beðnir að muna eftir þegn-
skaparvinnunni á íþróttavellinum
annað kveld kl. 7þi.
Bamadansleikar
í dansskóla Sig. Guðmundssonar
2. maí, hefst kl. 5J/2, en ekki kl.
8P2, eins og misprentast hefir í
auglýsingu í gær.
Flauel á 5,50, allir litir. Léreít fiðurhelt 2,20, Boldang 4,95, 6,95, 5,40, 7,90 alt
tvíbreitt. Frottetau 3,50. Tvisttau frá 1,10 til 1,95, litheldur, Cheviot 19,50. Alklæði
18,50. Molskinn 2,65, 3,10, 3,40 4,15.
Stórkostlegt úrval af skófatnaði.
Hrergi ódýrari vörnr! Hvergi betri kanp en á
Útsðlnnni Langaveg 49. Simi 1403.
GRIMUMAÐURINN.
vilja taka orð hennar trúanleg svo skilyrðis-
laust sem Lenóra bjóst við.
„pessi tigni fyrirmaður," svaraði hann
drumbslega, „hefir engin skjöl, sem sanni fram-
burð hans. Hann hefir ekkert til að sýna og
■sanna, að hann sé sonur borgarstjórans í Ghent
og þér séuð kona hans og dóttir don Juans de
Vargas.“
„pér hafið heyrt yfirlýsingu mína um, að
svo sé, bölvað flónið yðar,“ mælti Mark reiðu-
lega.
„Og eg mun láta yður iðrast glópsku yðar,
-Niðurlanda-hundur!“, svaraði undirforinginn,
og „kenna yður að umgangast hermenn kon-
ungsins.....“
„Mark, eg bið þig fyrir alla muni að gera
þetta ekki svo að eg sjái,“ flýtti Lenóra sér að
segja, því að hún sá að Mark var hamstola
•af reiði og að því kominn að fremja eitt þetta
•gangslausa fólskuverk, sem hefði orðið þeim
báðum til mikilla óþæginda, það er að segja,
þau hefði orðið að sitja í gæsluvarðhaldi, verið
leidd fyrir dómara, spurð spjörunum úr og
móðguð á margan hátt, þangað til faðir hans
*eða hennar hefði komiS þeim til hjálpar, —
en tveggja til þriggja daga bið hefði getað
orðið á því, alt eftir góðvild eða geðþótta dóm-
arans.
Henni fanst það óbærileg tilhugsun. Lenóra
furðaði sig á því, að Mark skyldi vera svo
heímskur að reiðast þessu, þegar hann hefði
bersýnilega á röngu að standa, og hún skildi
ekkert í því, að hann skyldi ekki hafa haft
fyrirhyggju um vegabréfin.
Henni tókst með kurteislegum orðum og feg-
urð sinni og skörungsskap að sefa reiði undir-
foringjans og koma honum hálft í hverju til
að trúa því, að hún væri í raun og veru dóttir
don Juans du Vargas. Að mista kosti hafði
hið ægilega nafn fengið svo á hann, að hann
vildi ekki taka á sig frekari ábyrgð í þessu
vandamáli.
Hann leyfði þeim að fara inn um borgar-
hliðin, — „og þið megið vera tvær klukkustund-
ir í borginni,“ mælti hann, „en ef þið viljið vera
nætursakir, verði þið að fá til þess leyfi yfir-
valdanna."
Mark sefaði bræði sína með því að tauta
bölbænir fyrir munni sér og virtist fljótt komast
í gott skap. Síðan teymdi hann hest Lenóru
og sinn inn um hliðin, þá yfir hörmarkaðstorgið
og inn á höfuðtorgið.
§6-
Mark lét konu sma setjast í arin-skotið í
veitingastofu veglegs gistihúss, sem kallað var
„Glöðu betlaramir‘\ og stóð gegnt „Klæða-
höllinni“. Hann bað gestgjafahjónin sem best
fyrir konu síná, en gekk sjálfur út til þess að
leita uppi járningamann.
Svo vel vildi ú\, að um þetta leyti dags, —
klukkan var nákvæmlega þrjú, — var veitinga-
stofan nálega manrilaus. í einu gluggaskotinu
sátu tveir miðaldra borgarar að fjárhættuspili,
í öðm lioml var sofandi hermaður. Veitinga-
maðurinn var alúðlegur og dró bríkurstól að arn-
inum, handa hinni fögm frú, lagði drumb á eld-
inn og lét skemQ við fætur Lenóru. Kona hans,
— sem var glaðleg í viðmóti, þó að augna-
ráðið lýsti þunglyndi, — færði henni flóað’
mjólk og hveitíbrauð. Lenóra neytti þess með
góðri lyst, því að hún var bæði hungruð qg
þreytt, og að því ioknu hallaðist hún aftr
á bak og sofnaði áður en varði. Hú* hafði ní -
lega eklcert livílst nóttina áður, var yfirkomin af
geðshræringu, og augun þrútin af gráti. Hen
lá og mikið á hjarta, — einkanlega vegn’>.
skjalastrangans, sem ætlaður var föður hennar,
og hún bar enn vandlega hulinn í barmi sér.
Svo nndarlegar em mótsagnir mannlegra