Vísir - 13.05.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1925, Blaðsíða 4
« VlSIR Sirs, Tvisttau, Lastingur og Damask sængnrveraefni. Sængurdúkur, fiðurhelt léreft, dúnhelt léreft lakaléreft, einbreitt lé- reft, handklæöadregill, tvisttau, fiónel. Lang ódýrast og stærst órval í Brauns-versinn. Aðalstræti 9. Orgel óskast til leigu. síma 934. Orgel óskast til leigu. Uppl. í síma 934. (576 AUSTUR AÐ KOLVIÐAR- HÓL fer bifreiS frá Nýju bifreiSa- stöSinni á morgun, kl. 10 árdegis. (589 Mullersskólinn verSur lokaður frá 14. þ. m.___________________(563 Einar ÞórSarson skósmiöur er fluttur af Vitastíg ii á Laugaveg 63, hús Jóh. Ögm. Oddssonar. — Sími 339. (506 Stofa eöa 2 herbergi fyrir verk- stæöi, óskast. A. v. á. (555 Óska eftir tveim til þrem her- bergjum og eldhúsi nú þegar, helst í Vesturbænum. Uppl. í síma 456. _____________________________(587 Stofa og herbergi til leigu nú þeg- ar. Bragagötu 29. (580 íbúS, 2—3 herbergi og eldhús, óskast nú þegar. Fyrirfram greiSsla mánaSarlega. TilboS í síma 812. (575 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an reglumann, í pingholtsstræti 33. (573 Tvö samliggjandi herbergi til leigu fyrir einhleypa, á Vesturgötu 59. (570 IbúS, 2—3 herbergi og eldhús, I vantar mig nú, helst sem næst Frakkast. Georg Finnsson, Frakka- stíg 16. Sími 870. (569 Herbergi til leigu nú þegar á Framnesveg 15. (567 Herbergi meS sérinngangi til leigu 14. maí eSa L júní á Njálsgötu 3. I ___________________________ (566 Herbergi fyrir einhleypan til leigu á Njaröargötu 5, uppi. (558' Fulloröin kona óskar eftir her- bergi meö ofni. Getur hjálpaö til meö húsverk á barnlausu heimili. Uppl. á Hverfisgötu 88, uppi. _____________________________(554 Gott herbergi, raflýst, dúklagt og meö sérinngangi, til leigu. A. v. á. (553 2 reglusamir námsmenn óska eftir herbergi í Hafnarfiröi, í miö- eöa Vesturbænum, frá 14. þ. m. Uppl. gefnar á Vörðustíg 7, Hafn- arfirði. (551 2 herbergi og eldhús til leigu Fálkagötu 6. (55° 2 herbergi óskast til leigu fyrir einhleypa. Þurfa ekki aö vera sam- liggjandi. A. v. á. (482 2—3 herbergi og eldhús vantar barnalausa fjölskyldu 14. maí. Fyrirfram borgun til hausts gætí komiö til greina. Uppl. á skrifstofu Lárusar Fjeldsted, hæstaréttar- málafærslumanns. (466 3 herbergi og eldhús vantar nú þegar eða síöar. Uppl. í síma 651. (416 íbúð, minst 3 herbergi og eld- hús, óskast nú þegar. Uppl. í síma 948 eða 1391. (449 Góð stúlka óskast nú þegar. Uþpl. Baldui-sgötu 32. (592 Telpa óskast til snúninga. Victor Helgason. Sími 456. (588 Vor- og kaupafólk óskast, á á- gætt sveitaheimili á Rangárvöllum. Uppl. hjá Siggeir Torfasyni.Lauga- veg 13. (571 2 stúlkur óskast til Hríseyjar í sumar, helst vanar að beita lóð. purfa að fara með Esju næst. Uppl. í Mimi, sími 280. (577 Stúlka óskast á fáment heimili til sláttar. Emil Storr, Grettisgötu 2. (591 Stúlka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (579 Stúlka eða kona, óskast til gólf- þvotta, 2—3 tíma á dag. A. v. á. (578 SAUMASTÚLKUR vantar mig, helst strax. Föst vinna. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Ingólfsstræti 6._____________________________(568 Tilboð óskast í utanhússpússn- ingu. Uppl. á Sellandsstíg 13, eft- ir kl. 7 síðd. (565 Stúlka óskast í vor og sumar. Uppl. á Laugaveg 20 A, á efstu hæð, kl. 4—6. (564 2 fiskistúlkur og eina innistúlku, vantar til Seyðisfjarðar strax. Gott kaup. Uppl. á Laugaveg 74, uppi. 560 Stúlku vantar fram aö slætti. A. v. á, (559 Stúlku vantar í sumar á heimili í Hafnarfirði. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 9. (582 Nokkrir sjómenn óskasí að Skálum á Langanesi. Uppl. í Her- kastalanum, niöri, hjá Jörundi Þórðarsyni, kl. 3—5. (552 Drengur óskar eftir aö komast i sveit, eöa í sendiferðir. A. v. á. (549 Drengur óskar eftir stöðu, sem sendisveinn. Uppl. Bergstaöastræti 41. • (548 Vor- og kaupakona óskast aust- ur i Ölfus. Uppl. Mjólkurbúöinni, Vesturgötu 12. (545 2 stúlkur, — eldhússtúlka og frammistöðustúlka, — geta fengiö góða vist. Hátt kaup. Hótel Hekla, Hafnarstræti 20. (544 Unglingsstúlka óskast á gott lieimili í Hornafirði, þarf að fara með Gullfossi næst. Ragnar Þór- arinsson, Þórsgötu 17. '(542 Unglingsstúlka, 14—15 ára, ósk- ast í vist. Uppl. á Njálsgötu 7. (540 Allskonar hnífabrýnsla, á Njáls- götu 34. (557 Telpa, 12—16 ára, óskast i Hafn- arstræti 4, uppi. (484 Stúlka óskast 14. maí. Gott kaup. Hverfisgötu 14. (534 Telpu vantar mig frá 14. þ. m. til snúninga. Steindór Björnsson, Grettisgötu 10. (347 Komið með föt yðar til kemiskrar hreinsunar til O. Rydelsborg, Lauf- ásveg 25, þá verðið þið ánægð. (132 Stúlka óskast hálfan daginn eða unglingsstúlka allan daginn. A. v. á. (324 Stúlka óskast húsmóðurinni til hjálpar, helst yfir sumarið. Kaup 70 krónur á mánuði. Uppl. Lauga- veg 46 B. (438 HÚS TIL SÖLU, með lausum íbúðum, ef samið er strax. Sigurð- ur porsteinsson, Bergstaðastr. 9 B. (561 Ágætir legubekkir, alveg nýir, til sölu. Gott verð. Uppl. á Lauga- veg 83, uppi. (574 Ódýr barnavagn til sölu á Smiðjustíg 11. (590 Vönduð Prjónavél, saltfiskur og kjötílát til sölu. Alt með tækifæris- verði. Bergstaðasitræti 46, (kjall- ara). (586 2 notaðar eldavélar til sölu, ó- dýrt. A. v. á. (585 Hjónarúm, undirsæng og kven- dragt til sölu, með tækifærisverði. Til sýnis á Hverfisgötu 57 A, upþi. (583 Skúfasilki, áteiknuð nærföt o. fl., ódýrt, á Bókhlöðustíg 9. (581 Falleg taukápa og hnakkreiðföt til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Laugaveg 33, uppi. (584 Falleg ljós sumarkápa og hattur til sölu, með tækifærisverði, í ping- holtsstræti 33. (572 Til sölu: Steinhús, 4 herbergi og eldhús, auk kjallara. Miðstöð, raf- magn, dúkar á gólfum. W. C. — Lágt verð ef kaup takast í dag. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. (562 Fallegur fermingarkjóll óskast keyptur. Uppl. Vesturgötu 21 B. Sími 1589. t55ö Sumarkvenkápur, regn- og tau- kápur, fást í búðinni, Grundarstíg 12. C547 Fjórir borðstofustólar og 1. rúmstæði til sölu. Til sýnis kl. 4 —7. A. v. á. (546 Ódýrt rúmstæði til sölu á Þórs- götu 16. (543 Verslunarbúð, ásamt góðri lóð, til sölu. Tækifærisverð, sé sarnið fyrir 16. þ. m. Uppl. hjá Brynjólfi Þorsteinssyni, Landsbankanum. (541 Til sölu: Kvensöðull og rúm- stæði. Ódýrt. Bergstaðastræti 1. ____________________________(539 B. S. A. mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 125. (458 SÍÐUSTU FORVÖÐ! peir, sem vilja selja hús eða kaupa hús, ættu að finna mig að máli sem allra fyrst, því krossmess- an nálgast óðum, og þar sem fram- boð og eftirspurn mætast eru best skilyrði fyrir að sölur og kaup geti tekist.. Heima frá kl. 11—1 og 6> —8 daglega. Helgi Sveinsson, Að- alstræti 1 1. (646 Shannongs Monumentforretning í Khöfn er stærsta og frægasta legsteinasmiðja á Norðurlöndum. Hún hefir gert stærstu og vönduð- ustu legsteinana sem til eru á ls~ landi. Umboðsmaður Snæbjörn. Jónsson, Nýlendugötu 10, Reykja- víL_________________________(346 Bláu rykfrakkarnir, ódýrastir eft- ir gæðum.' hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (167 Leðurvörur svo sem: Kven- töskur, kvenveski og peningabuddui ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436.________________(584 Nýkomnar veggklukkur í eikar og mahogni kössuni,vekjaraklukk- ur, úrfestar, armbandsúr, maskinu- olía, ágæt teg. — Daníel Daníels- son, leturgrafari, Laugaveg 55. Sími 1178. (330 Barnavagnar, kerrur, reiðhjól, ódýrt í örkinni hans Nóa, Grettis- götu 4. (464 FÉLAGSI’RENTSMIÐJAN. e

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.