Vísir - 23.05.1925, Page 2

Vísir - 23.05.1925, Page 2
VlSIR Höfam iyrirllggjandi: góðan og ódýran L AUK. pað tilkynnist vinum mínum og vandamönnum, að konan mín elskuleg, Sigríður Sigurðardóttir, verður jörð- uð frá dómkirkjunni mánud. 25. maí, og hefst með hús- kveðju kl. 1, á heimili hinnar látnu, Grjótagötu 9. — J?að var ósk hinnar látnu, að kransar væru ekki Iátnir á kist- una. Guðjón S. Magnússon. Elsku litli drengurinn minn, Sigurmundur Helgi, andað- ist hinn 16. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Reykjavík, 23. maí 1925. Davíð Gíslason og aðstandcndur. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, sem andaðist 17. þ. m., fer fram frá heimili okkar, Framnesveg 48, mánu- daginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Brynhildur Magnúsdóttir. Björn Bjarnason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við and- Ját og jarðarför okkar hjartkæru dóttur, Sigurbjargar. — Einnig þökkum við öllum þeim, sem glöddu hana í veik- indum hennar. Guðrún Hannesdóttir. Brynjólfur Gíslason. kM / ■ I I Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur hluttekning og vinarþel við fráfall og jarðarför litla drengsins okkar. Sigríður Sigurðardóttir. Erlingur Pálsson. I Hjartans þakkir votta eg öllum, sem sýndu mér hlut- lekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Jóns Kristjánssonar, og eg bið guð að launa þeim öllum, sem gáfu mér gjafir, eg veit að hann þekkir nöfn þeirra, þó að eg nefni þau eigi hér. Jóna Jónsdóttir og börn, Bjargarstig 6. I Hf. MJALLHVÍT Gufnþvottahtis. — Vesturgötu 20 Afgr. opin alla virka daga'”frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. úrsmiður, leturgrafari Rimi 1178. Laugaveg 55. Vasaúr, armbandsúr, veggklukkur Símskeyti “-O— Khöfn 22. maí. FB. italir banna félagsskap frímúrara. SíniaS er frá Rómaborg, aö frumvarp þaö, er m. a. bannar fé- lagsskáp frímúrara, hafi veriö samþykt. uppreist fyrir, en skipstjóri botn- vörpungsins fjárútlát og stööu- missi. Eiríkur er bróöir Hákonar alþingismanns í Haga, fæddur þar vestra og uppalinn. — StýrimaS- ur er Pétur Bjarnason, sonur Bjarna heitíns söngkennara Pét- urssonar. Var síöast stýrimaöur á „Suöurlandi", en áöur í utanlands- sigling á Kveldúlfsskipnm o. fl. — Haraldur er allhraðskreitt skip og talið vel valið til strandgæsl- unnar. Engin sérstök tæki liefír það þó til sóknar eða varnar, ef i harðbakka slær, en sú nýlunda er upp tekin, að yfirmennirnir eru í borðalögðum einkennisbúningi, smekklegum og ásjálegum. Skipið lagði af stað héðan síð- degis í gær. Á það fyrst að koma við i Ólafsvílc og taka þar Hákon alþingismann, sem þangað fór á Esju í morgun. Síðan fer skipíð vestur að Haga á Barðaströnd. Kjör skipverja eru ekki sögð mjög glæsileg, en til uppbótar er þeim ætlað að draga fisk á hand- færi eftir föngum. Voru þeir all- vel útbúnir að veiðarfærum og salti. Eiga þeir sjálfir aflann. Talsverður mannsöfnuður var samankominn á hafnarbakkanum þá er Haraldur lagði frá landi. Vona menn og óska, að honum vegni vel og verði til þess að lialda uppi lögum og rétti fyrir Vestfjörðum i sumar. Skipið á ekki að koma hingað aftur fyrr en um veturnætur. 20. maí. Skammlíft ráðuneyti. Símað er frá Brússel, að búist sé við því, að ráðuneyti það, sem Van de Byvera myndaði fyrir nokkurum dögum, verði skamm- líft. Jafnaðarmenn og frjálslyndir lýsa því yfir í dag, að þeir séu þvi andstæðir. Flestir gömlu ráðherr- arnir sitja í því. Konungsættin í Austurríki og TJngverjalandi. Símað er frá Budapest, að Bandamenn muni leyfa Zitu, fyr- verandi drotningu í Austurríki og Ungverjalandi, ásamt 8 börnum hennar, að hverfa aftur til Ung- verjalands. Það er þó útilokað, að Otto, elsti sonur hennar, verði nokkuru sinni krýndur. „Haraldur" farinn til Vestfjarða. Stjórnin hefir tekið vélskipið Harald á leigu af hr. Gisla Magn- ússyni, útgerðarmanni í Vest- mannaeyjum, til landhelgisgæslu fyrir Vestfjörðum. Haraldur er rennilegur bátur, 24 smálestir að stærif, með 60 hestafla vél. Hann var aflasælasta skip i Vestmanna- eyjum nú á vertíðinni, aflaði rösk 62 þús. þorska í net. Skipstjóri er Eiríkur Kristófers- son, sá er lenti í ævintýrunum í fyrra, er hann var stýrimaður á „Enok“, og var með valdi fluttur íil Englands. Fékk hann fulla X. (j Bæjarfréttir y □ 59255236 — 1 (!aug atdaf'inn) fyrirl.*. B •' L.'. P.-. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ir, Baldur Andrésson cand. theol. prédikar. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson, kl. 5 prófessor Har- aldur Níelsson. í Landakotskirkju hámessa kl. 9 árd. og kl. ó síðdegis guðsþjón- usta með prédikun. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 e. h. (Ferming). I Veðrið í morgun. Hiti i Rvík 6 st., Vestmannaeyj- um 5, ísafiröi 10, Akureyri 5, Seyðisfirði 5, Grindavik 6, Stykk- ishólmi 7, Grímsstöðum o, Rauf- arhöfn 4, Hólum í Hornafirði 4, Þórshöfn í Færeyjum 4, Angmag- salik 2, Kaupmannahöfn 10, Ut- sire 7, Tynemouth 11, Leirvík 6, Jan Mayen o. (Mestur hiti i gær 11 stig). — Loftvægishæð fyrir norðan land. — Veðurspá: Suð- austlæg átt. Þoka sumstaðar á Suðurlandi og Austurlandi. Bjart- viðri á Norðurlandi og norðvest- urlandi. Sjötugur verður á morgun Jón kaupm. Arnason, sem dvelst hjá syni sín- um Pétri, óperusöngvara, Georg

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.