Vísir


Vísir - 23.05.1925, Qupperneq 3

Vísir - 23.05.1925, Qupperneq 3
VÍSIR 'Gröningsstrasse 106, í Bremen. ílann Gjó hér um 40 ára skeið og rak lengi verslun, sem kunnugt er, -og á hér marga vini. Hann fór héSan í fyrrasumar, ásamt konu sinni, til sonar sins, og hafa þau :síSan átt heima í Brenien. Jón Jacobson, fyrv. yfirlandsbókavörbur, hef- ; ir veriö veikur aS undanförnu, en 1 >er nú á góöum batavegi. Jón ófeigsson, mentaskólakennari, hefir ab xmdanförnu veriö a'ö. feröast um Hýskaland, til þess aö kynna sér henslu í hvers konar skólum, svo sem mentaskólum, verslunarskól- um, kvennaskólum, iönskólum, harnaskólum o. f 1., aöallega í Ber- lín, Dresden, Frankfurt a. M., Núrnberg og Múnchen, en þaöan ■ætlaöi hann til Bern. Honum var hvervetna vel fagnaö og haföi fíutt 11 érindi um ísland í Þýska- landi, jafnan viö mikla aösókn, og hefir Visir séö þýsk blöö, sem fara mjög lofsamlegum oröum um fyr- Irlestra hans. Barnavinafélagið Sumargjöf. Nokkur börn geta enn komist ■aö á dagheimili því, sem félagið heldur uppi í sumar. Það tekur til starfa snemma í næsta mánuði. Þeir, sem koma vilja börnum sín- um þangað, geri aðvart á Þórs- vgötu 6. Heimili þetta starfaði í fyrra, og átti miklum vinsældum ;að fagna. Hjúskapur. Á uppstigningardag voru gefin •saman í hjónaband í dómkirkjunni :af síra Fr. Friðrikssyni, ungfrú Jónína Guömundsdóttir frá Stykk- ishólmi og Frímann Ólafsson, 'vcrslunarstjóri. Siöastl. miðvikudag voru gefin ■saman í hjónaband hér i bænum: •ungfrú Geröa Hallmundardóttir frá Eskiholti og Arnbergur Stef- á.nsson, bifreiðarstjóri í Borgar- r.esi. Síra Jóhann Þorkelsson gaf J^au saman. 3>ór kom hingaö síödegis i gær, með þýskan botnvörpung, Travemúnde frá Lúbeck, &em hann hafði tekið ‘ að veiðum i landhelgi, nálægt Eld- •ey. Rettarrannsóknir hafa staðið i dag og gær og verður dómur ekki upp kveðinn, fyrr en á. mánudag. T'ýski skipstjórinn þrætir stöðugt, æn yfirmennirnir á Þór, skipstjóri tig annar stýrimaður, hafa staðfest framburð sinn með eiði. Gunnar Gunnarsson, skáld, verður einn þeirra, sem ■sækja stúdentamótið í Osló 13.— 17. júní, og hefir honum verið fal- ið að flytja þar höfuðræðuna i lokaveislu mótsins, 16. júní. E.s. fsland fer héðan á miðnætti í nótt, á- leiðis til Kaupmannahafnar. Meðal íarþega veröa: V. Poulsen, frú lians og dóttir, Árni Jóhannsson Tankaritari og frú, Friðrik kaupm. Jónsson og frú, Óskar Halldórsson uitgerðarm. og frú, Jón Gunnars- ; son samábyrgðarstjóri og frú, og . nokkurir útlendingar. ; Af veiðum : kom Apríl í gær með 100 lifrar- föt, en i morgun Gylfi (80), Snorri f goði (103), Otur (rúm 80 föt). | Öll þessi skip hafa verið að veið- um fyrir austan land, nema Gylfi. Hann fór vestur á Halamið og fékk þar uppgripa. afla. i Kornyrkja á íslandi. í í tveim síðustu blöðum Freys 1 hefir verið ritgerð um kornyrkju S á íslandi eftir Klemens Kr. Krist- jánsson, og segir hann þar frá til- raunum, sem hann hefir gert um lcornyrkju hér, sumurin 1923 og 1924. Bygg náði fullum þroska bæði sumurin i tilraunastöð lians, og œtti hver, sem hug hefir á jarð- íækt, að kynna sér þessa merki- legu-ritgerð. Þorleifur Þorleifsson, ljósmyndari, hefir sett á stofn nýja búð í Austurstræti 12 (gengið inn frá Austurvelli), og verslar þar einkum með allskonar ljós- myndatæki. — Ljósmyndastofan í Kirkjustræti 10, sem Þorleifur og Óskar Gislason hafa rekið, heldur áfram að starfa, en Óskar veitir henni forstöðu framvegis, fyrir hönd þeirra beggja. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í dag kl. 4 síð- degis. Níu mál á dagskrá, þar á meðal 2. umræða um fjárveitingu til götugerðar á Nýjatúni. Nýkomið. Nýtísku ‘kvensokkar ýmsar gerðir og iitir, verð frá kr. 1 til 9 kr. Sömuleiðis nýtískujjkvenhanskar, kvealéreftsnærfatnaður. Mat- rósa kragar 0. fl. Lifstykkjabúðin Austurstræti K.F.U.M. Á morgnn: Kl. 6 U-D fundur. Almenn samkoma kl. 81/*. Síra Árni Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Hótel Skjaldbreið hefir að jafnaði gert sér far um að sjá gestum sínum fyrir góðri músik, og hafa þeir Markús Krist- jánsson og Eymundur Einarsson I. fiðluleikari nú verið ráðnir til ]æss að hakla uppi hljóðfæraslætti í veitingasalnum í . stað Þjóðverj- anna, sem þar voru áður. X. Gengi erl. myntar í morgun. Glímumenn. Glímuflokkur U. M. F. I. fór héðan með „Mercur“ í gær áleið- is til Noregs. Nokkrum dögum áður en þeir fóru, sýndu þeir íþrótt sína í Hafnarfirði, Eyrarbakka og Stokkseyri. Var þeim félögum alstaðar vel fagnað, og sýning- ar þeirra fjölsóttar, enda þóttu þær takast ágætlega. Eyrbekkingar buðu glimu- mönnunum að sitja fund með sér, var þar margt rætt um glímu og aðrar iþróttir, mun fundur sá auka áhuga fyrir í- þróttum, þar austan fjalls, enda eru þar ýmsir dugandi ung- - mennafélagar, svo sem Aðal- steinn skólastjóri og Ingimar kennari, sem kunna að meta góð áhrif, sem til þeirra berast, hvort sem þau snerta íþrótla- starfsemi eða aðra æskulýðs- menning. Kári. Óðýri Maismjöl, Rúgmjöl, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Heilmaís, Hænsnabyggog Spratt’s hænsna- fóður. VON og BREKKUSTÍG 1. Til Vifilsstaða a morgun (sunnudag) kl. 11% og 2%. ---- Sæti kr. 1.00. -- — Shnar: 1216 og 805. — Z O P H O N I A S. I Símskeyti Sterlingspund .. 100 kr. danskar 100 — sænskar xoo — norskar . Dollar.......... kr. 26.25 — 101.59 — 144.61 — 91.12 — 5-41% Áheit á Elliheimilið, afhent Vísi 10 kr., frá stúlku 10 kr., frá Mimmí 20'kr., í sparibauk (hjá B. S. E.) kr. 7,27. 23. nxaí 1925. Har. Sigurðsson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Jóhann- esi, 7 kr. frá Tótu, 5 kr. frá G. B. B., 5 kr. frá N. N., 2 kr. frá G. G., 5 kr. frá G. G., 5 kr. frá H. S. Áheit á Hallgrímskirkju, afh. Vísi, 5 kr. frá H. S. kr. frá P. og 4 Áheit á Sjómannastofuna, afh. Visi: 3 kr. frá S., 2 kr. frá Þ. Dansskóli Helene Guðmundsson. Dansæfing á morgun í Ung- mennafélagshúsinn kl. 9 síðd. Khöfn 23. maí. FB. Heimskautsflug Amundsens. Símað er frá Kingsbay, að á íimtudaginn hafi verið þar sólskin og blíðalogn. Allar veðurstöðvar tilkynna, að útlit sé á, að góðviðr- ið haldist 3 daga. Var þá ákveðið að fara af stað. Vélamar voru hlaðnar mjög, um 2000 lítrar ben- sín, og vóg það, sem á þeim var v.m 3000 kg. Nauðsynlegt var að hafa svo mikið bensín, því ógem- ingur er að lenda á miðri leið og bæta á bensíni. Farið var af stað kl. 5.15. Óttuðust nxenn, að vél- arnar væri ofhlaðnar, en það reyndist ástæðulaust. Þær hófu sig léttilega á loft, sem fuglar væri. Mótorarnir voru í ágætu ásig- komulagi. Skipin fylgdu þeim af stað. Hákon Noregskonur)gurveitti Amundsen umboð til þess að slá eign á landið fyrir Noregs hönd, sé þar land fyrir, og draga þar upp norska fánann, ef tök eru á. All- xir heimurinn stendur á öndinni af eftirvæntingu. Strástólar nokkrir óseldir ennþá. Púðar í strástóla fást^einnig Í0RUHÖSIÐ- r Teggfóðnr 1U0 tegundir af mjög smekklegu veggfóðri, nýkomið. Málarinn. Bankastræti 7. Allra mest notuðu stærðir af speglum, gleri í me3singumgjörðum, hlífð- argleri á hurðir, kantslípuðu gleri í hujrðir, ávalt fyrirliggjandi. Ludvig Storr Sími 333.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.