Vísir - 13.06.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1925, Blaðsíða 1
Ú M.Æ Bltaijóris BTMINGRlMSSON. Bm 1600. AfgreiðsIa'J AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 15. ár. Laugardaginn 13. júní 1925. 185. tbl. SIMI M03 ÚTSALAN LAUGAVEG - qq - • ® iífjl te£tiimtai& allskonar, hvít og mislit, Frottetau, Kjélatan, Svuntutau, NauMn, lolskinn, Skyrtutau, Tvlstur, Kadettau, Flauel, fiestir imr. Mimið eftir Alfatnaðinum, Nærfatnaðinum. Skófatnaðinum. Hvergi lægra verð! Hvergi betri vörui! Graxnla; 23í ö> áttnida eiginkona Rolís Bláskeggs. Paramount-gamanmynd í 6 þáttum. Kvikmynd þessi er gerö eftir hinum fræga gamanleik Alfred Pavoir, sem hefir átt miklum vinsældum að fagna víöa um ver- öld. Sam. Wood, einhver besti kvikmyndastjóri Paramount-félags- ins, hefir séö um töku kvikmyndar þessarar. Aðalhlutverk- ið leikur GLORIA SWANSSON af mikilli list, og alstaðar hefir mynd þessi hlotið einróma lof. 1 1 I H I f ™ j im ^ Klæði margar feg. Dömukamgarn. Cheviot í karla, — kvenna og barna- fatnað. Verslunin Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, Stefán Magnússon, bóndi að Flögu í Vatnsdal, andaðist 11. þ. m. Konráð Stefánsson. Ný verslun. i ðag er opnuð ný verslun í Þingholtsstræti21. Þar verða seldar alskonar: matvörur, hrelnlætisvörur, aiiskonar töbak o. fl. Alt góðar vörur með góðu verði. Ásgeir Ásgeirsson. I 1 B ÍJEIO KflSlj Dansskóli Sig. Gnðmundssonar. Dansæfing i Iðnó í kvöld kl. 91/* fyrir alla nemendur dansskólans. NÝJA BÍÓ Umsetna húsið Kvikmynd í 5 þáttum gjörð undir stjórn Victor Sjöströms eflir sfeáldsögu Pierre Trondais Aðalhlutverk leika: Vlctor Sjöström, Iran Hed<]uist, Ricliard Lund, IJno Henning og II. Langt er siðan að gefist heflr tækif'æri að sjá snilling- inn Victor Sjöström í kvik- mynd og mun það gleðja marga að sjá nafn hans á hlutverkaskránni. — Myndin er annars eins og allar hans myndír, mjög vandvirknislega gjörð og efnið skemtilegt. Tilkynning. Heiðruðum sklitavinum tilkynnist hér með, að með es níslandu og „Vesterskov“ koma ca. 30 smálestir af gadda- vír, gírðinganeti, nöglnm og fleiri vörum frá As. Nordiske Kabel- og Traadfabriker. Jónatan Þorsteinsspn. Vatnssfíg 3. Símar: 464 & 864; Jónsmessuhátíð félagsins MAGNI veiður haldin á morgun, ef veður leyfir, í Brydes-gerði í Hafnarfirð og hefst kl l1/, siðdegis. Til skemtunar verðnr/*. Ræðnhöld, Barnasðngnr, Fimleika- sýning kvenna og Hornablástnr. Alskonar veitingar á staðnum. Landsins hesta úrval af rammalistnm. Myndlr Innramm&ðar fljóit og veL ~ Hvergi|]eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörusson. Siml 555. Laugaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.