Vísir - 13.06.1925, Blaðsíða 3

Vísir - 13.06.1925, Blaðsíða 3
VÍSIK íieldur hann fund a‘S Skaröi á SkarSsströnd, en síSan hvern fundinn af öSrum: í Dagveröar- nesi þann 17., á Staðarfelli 18., í Hvammi 19., Búöardal 20., á Jörfa- í Haukadal 21., í Hörðu- ci.ahuim 22. og loks í MiSdölunum 23. og er það síðasti fundurinn. — Er frá þessu skýrt svo ná- kvæmlega til þess a'ð „vinum“ Bjarna hér megi kunnugt vera um fundahöldin, ef þeir kynni a‘S hafa hug á því nú, eins og stund- tm áður, aö veita honum pólitíska -eftirför á fund kjósenda hans í Dölunum. Páll ó. Lárusson, byggingameistari, og Páll Þor- valdsson, múrari, voru me'öal far- þega á Gullfossi til Vestmanna- •eyja í gær. Hafa þeir tekiö aö sér að standa fyrír smiði sjúkrahúss þar í eyjunum. Gullbrúðkaupsdag eiga 16. þ. m. Guðríður Ólafs- ■dóttir og Sigmundur Jónsson, Hjálsgötu 58. Ámi Ámason, fiskimatsma'ður, Hverfisgötu 100, er 49 ára i dag. Bjami Árnason, Bræðraborgarstíg 20, verður 77 ára á morgun. Prestskosning. Síra Þorv. ’ Þormar hefir veriö kjörinn prestur að Hofteigi á Jölc- uldal. Ivosning var lögmæt. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband Lilja Jónsdóttir og Bergur Jónsson, cand. juris, lög- reglustjórafulltrúi. .Aðalfundur ■ Sláturfélags Suðurlands, hófst hér í bænum í gær, og sátu hann þessir fulltrúar: Lárus Helgason frá Kirkjubæjarklaustri, Guð- mundur Þorbjarnarson frá Stóra- Hofi, Einar Jónsson frá Geldinga- læk, Agúst Iielgason frá Birtinga- Iholti, Guðmundur Erlendsson frá Skipholti, Kolbeinn Högnason í Kollafii’Si, og endurskoðendur Ól- • afur Ólafsson frá Lindarbæ og Eggert Benediktsson frá Laugar- --dælum. — Einn fulltrúi var ókpm- inn á fundinn i gær: Bjarni Bjarnason á Geitabergi. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í ■blaðinu í dag, um Jónsmessuhátíð, sem haldin verSur í Hafnarfirði á morgun og hefst kl. i]/2. Súkkulaðiverksmiðjan Freia býSur öllum kaupsýslumönnum ókeypis a'ðgang aS kvikmynd sinni á morgun. Sjá augl. Farmannsljóð heitir kvæðabók eftir Jón S. Bergmann, sem er nýkomin út og fæst í bókaverslun Þorsteins rit- stjóra Gíslasonar. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn i .kveld gam- anmynd í 6 þáttum, sem heitir „Áttunda eiginkona Rolfs Blá- skeggs". — ASalhlutverkiS leikur GlOria Swanson. Nýja Bíó sýnir í kveld og næstu kveld kvikmynd í 5 þáttum, „Umsetna húsiS“. — Victor Sjöström hefir séS um töku myndarinnar og leik- ur sjálfur eitt aSalhlutverkið. Gengi erl. myntar. Reykjavík í morgun. Sterlingspund ....... kr. 26.25 100 kr. danskar ...... —I 101.98 100 — sænskar ..........— 144.76 100 — norskar ________ — 91.27 Dollar.................—• 5.41 Meira um kvikmyudir. Sem betur fer, fara þeir stöð- ugt fækkandi, sem hafa á móti lcvikmyndum, eða sýningu þeirra. Altaf heyrast þó sögur 'um spill- andi áhrif þeirra á æskulýSinn, en slíkir dómar eru þá haföir eftir útlendum blöSum, sem ekki er mikið mark takandi á, bæSi vegna þess, aS hér eru yfirleitt aS eins sýndar úrvalsmyndir, og af því, aS þaga'ö er yfir hinu geysimikla gagni, sem að kvikmyndum er, jafnt að fróðleik sem til skemt- unar. Þá mætti nefna, að það munu verSa kvikmyndasýningarnar, sem ekki einungis koma upp hinu á- formaða, veglega þjóSleikhúsi hér, heldur og sjá því fyrir styrkt- arfé, svo að þaS geti orðið landi og þjóö til verSugs sóma í fram- tiöinni. Þaö vita nú allir, aS kvikmynd- ir er víða tekiö aS nota viS kenslu í opinberum skólum erlendis, og getur vart liðið á löngu aS þær verSi einnig notaðar hér á sama hátt. Nú er iSnfræSin einnig að taka kvikmyndirnar í sína þjón- ustu og verslunarstéttin til auglýs- inga. Þegar athugaS er alt þa'S gagn, sem kvikmyndirnar geta gert, þá er þaS sorglegt, aS því gagni skuli spilt, fyrir oss íslendingum, meS því að hafa texta þeirra á erlend- um tungumálum, sem fjöldinn all- ur skilur ekki. ■— Því hefir veriS hreyft, að svo mikill kostnaður væri við að setja íslenskan texta í myndirnar, aö kvikmyndahúsin mundu ekki rísa undir honum, en yfir hinu er þagaS, hvert tjón þessi kvikmyndahús bíða viS þaS, aS fæla almenning frá aS sækja myndasýningarnar meS þessum óskiljanlegu textum. — Þetta at- íiSi er þó ekki aSalatriöiS, því aö vel mætti styrkja kvikmyndahús- in, eSa ívilna þeim í skatti fyrir breytinguna, ef þörf krefSi. Þótt margt megi skrifa, frekara máli mínu til stuðnings, þá ætti þaS aS vera óþarft aS svo stöddu, enda getur ekki liSiö á löngu, að krafan um íslenska texta i kvik- myndirnar nái fram aS ganga. J. K. Jónsmessnhátíðin góðkunna, í Hainarfirði á morgun. Hinar þjóðirægn BVICK bifreiðar frá Notið eingöngn hina heimsfrægn EELTEN-mótora, sem nú ryðja sér til rúms á íslandi. > ðlaiur Ginarsson, vélfræðingur. ' Símnefni: Atlas, Reykjavík. Sími 1340. Skemtibátnrinn Ijr 1 ■ Áðalfnndnr Kelvm dómkirkjusafnaSarins verSur a sunnudaginn, 14. þ. mán. kl. 5, í dómkirkjunni. Dagskrá fundarins: x. Reikningsskil. 2. Líkhúsbygging. , 3. Helgidagavinna. 4. Séra FriSrik Ilallgrímssori flytur erindi um kirkjulíf meðal Vestur-Islendinga. 5. Önnur mál fundarmanna. Sigurbjörn Á. Gíslason (p. t. oddviti sóknarnefndar). verður í skemtiferðum í kveld og allan daginn á morgun, ef veður leyfir. — Sími 1340. | Tómir kassar og tunnur verður selt hjá Landstjörnunni, eftir kl. 5 í dag. 4 herbergi, eða 3 hcrbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. í miðbænum fyrir Iækn- ingastofur.Upplýaingar i sima 1503 m Vinnuiatnaður er nú aftur kominn í mjög miklu úrvali. VerÖ- ið lægra en áður. Áifatnaðnr sá fallegasti, sem hér hefir sést. Hattar og Húfur, miklu úr að velja. i Komið, skoðið og kaupið. Teggfódor 100 tegundir af mjög smekklegu veggfóðri, nýkomið. lálarinn. Ðankastræti 7. I V0ROHÚSIÐ. V AUFA-filmur (hraði 400 H&D) Sportvönihús Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.