Vísir - 15.06.1925, Síða 2

Vísir - 15.06.1925, Síða 2
VlSIR MlD) IhfafmiHl & ÖLSEiNl (( Höfum fyrirliggjandi: Libbys Tomato Gatsnp. Símskeyti Khöfn 13. júní. FB. Samkomulag Breta og Frakka í öryggismálinu. Símaö er frá París, aö sam- komulag Breta og Frakka í ör- yggismálinu sé á þá leiö, aö Bret- ar veiti Belgiu og Frakklandi ó- takmarkaöan herstu'öning til þess aö vernda vesturlandamærin, enn- fremur leyfist Frökkum a‘iS styöja Póllánd og Tékkó-Slóvakíu meö öllum herafla sinum, ef Þýskaland leitar á þessi ríki. Austurríki fær 88 milj. gullkróna lán til að Tafvirkja járnbrautir. Símað er frá Genf, að ráöstefn- unni þar sé bráðlega lokiö. Þýö- ingarmesta opinbera ákvöröunin er að lána Austurríki 88 milj. gull- króna til þess aö rafvirkja járn- brautirnar í landinu. Er lánið veitt með því skilyrði, að Austurríki skuldbindi sig til þess að halda jafnvægi x ríkisbúskapnum. Frá atvinnudeilunum í Kína. SímaS er frá Peking, aS þar sem japanskir og amerískir vinnuveit- endur þykist hafa sannanir fyrir því, aö Rússar hafi reynt til aS vekja óvild til þeirra, rnuni Jap- anar og Bandaríkjamenn bræSa sig saman og samkomulag verSa betra þeirra á rnilli framvegis, en þaS hefir veriS slærnt, meSfram vegna lagaákvæöa urn fólksflutn- inga til Bandaríkjanna. Khöfn 14. júní. FB. Samþyktir um bætt kjör verka- manna. SímaS er frá Genf, aS á 7. verka- málafundi þar hafi veriS gerSar ýmsar samþyktir til þess aS bæta kjör verkamanna, t. d. um skaSa- bætur, er verkamenn fái, þegar al- varleg veikindi harnla þeim frá vinnu, skaöabætur þegar þeir verSa fyrir slysi viS verk sín, og margar fleiri. ósanngirni Rússa. SímaS er frá Osló, aS blaSiS Aftenposten skýri frá því, aS nefnd sú er skipuS var til þess aS gera verslunarsamning viS Rússa, hafi hætt störfum sínum. Telur nefndin Rússa ósanngjarna í kröf- urn sínum og aS svo stöddu sé engin von um aS gera rnegi versl- unarsamning, er báSir aðiljar geti skrifaS undir. Frá Kínverjum. Verkföll yfir- vofandi um alt ríkið. SímaS er frá Shanghai, aS bú- ist sé viS því, aS verkföll verSi hafin um gjörvalt Kínaveldi, ná- ist ekki viSunandi samkomulag viS erlenda vinnuveitendur. Eitt- hvert samtakabrugg er á meSal Kinverja urn aS kaupa engar er- lendar vörur, ef svo fer fram sem nú er. Sagt er, aS Rússar hafi boS- ist til aS stySja verkfallsmenn og lána þeirn íé og vopn. Aðalsafnaðarfundnr dómkirkjusafnaSarins var haldinn í gær i dómkirkjunni kl. 5 síSd. Fundurinn hófst meS söng og bæn. Þá setti oddviti sóknarnefnd- ar fundinn og mintist á þær breyt- ingar um presta safnaSarins er orðiS höfSu liðiS fardagaár. Síra Jóhann Þorkelsson hefði slept dómkirkjuprestsembættinu eftir 34 ára þjónustu, en viS því hefSi tek- iö síra Bjarni Jónsson, er öllum væri kunnur og kær. KvaSst odd- viti vita, aS hann hefSi talaö fyrir hönd alls safnaöarins, er hann hefði samfagnaS honum meS sím- skeyti viS þaS tækifæri. Þá sneri hann orSum sínum til ! síra Friðriks Hallgrímssonar, j mintist á hve greinilega hefSi i korniS í ljós, bæSi viS kosningu hans og síSar, aS mörgu safnaS- arfólki liefSi veriS áhugamál aS fá hann hingaö, og mælti síSan hér um bil á þessa leiS: „Vér bjóSum sira FriSrik Flall- grímsson og fjölskyldu hans hjart- anlega velkomna, StarfiS er hér meira en nóg fyrir 2 presta, jafn- vel þótt þeir hefSu sinn aöstoöar- prestinn hvor. Vér þurfum ekki annaS en nefna eitt orð, til aö minna á hvílíkt feikna starf prest- um þessa safnaðar er ætlaS aS lögum. Og þaS orð er húsvitjun. í fámennum söfnuSum gerir hver góður prestur sér f^-r um aS koma á hvert heimili safnaSarins minsta kosti einu sinni á ári í sálgæslu- erindum, en í voru fjölmenni er hætt viS aS tveim prestum sé þaS ofætlun vegna annara prestsstarfa. En hitt veit eg aS þeir geta gert, og er ljúft aö gera, aö sjá um aS tvær opinberar guSsþjónustur fari frarn í dómkirkjunni hvern helgan dag áriS um kring, þegar ekki stendur alveg sérstaklega á, eins og t. d. í dag. Oss er þaS öllum kunnugt, aö mörgum, einkum kvenfólki, er harla óþægilegt aS sækja messu i kl. 11 árd., og þvi fagnar þvi alt kirkjurækiS fólk,. aS mega eiga von á síödegismessum framvegis aS staöaldri áriS um kring. — SíS- ustu árin voru starfskraftar síra Jóhanns Þorkelssonar farnir svo aS þverra, aö ekki var hægt aS ætlast til þess, aS hann inti eins mikiS starf af hendi og sá prest- ur getur, sem enn er á besta aldri, en hefir þó langa prestsskapar reynslu aS baki, — og engum var þægS í aS síra Bjarni Jónsson gengi alveg fram af sjer, því aS hans starfs viljum vér öll njóta sem lengst. Um frú Bentínu Hallgrímsson er oss ýmsum kunnugt, að hún hefir tekiS rnikinn þátt í ýmsu frjálsu safnaSarstarfi hjá söfnuS- unum í Argyle, og fyrir slíkar konur er meira en nóg verkefni hér í bænurn. Fyrir því bjóSum vér þau hjónin hjartanlega vel- komin í vorn hóp.“ Síra FriSrik þakkaSi góSar viS- tökur. Þá voru dagskrárefni fundarins tekin til meSferSar. 1. Oddviti las upp reikning yfir 01-gelgjöld og sönggjöld áriS 1924, og kostnaS við prestskosninguna, en féhiröir kirkjugarSsins, Pétur Halldórsson, las upp reikning kirkjugarSsins, voru þessir reikn- ingar áöur endurskoðaSir, og sam- þyktir athugasemdalaust á fund- inum. 2. Oddviti gerSi grein fyrir til- lögu sóknarnefndar um aS byggja kapellu í kirkjugaröinum, svipaS og hann hefir áður skrifaS um i MorgunblaÖiS. En gat þess sér- staklega, aS hann væri þvi alveg mótfallinn aS gera tilraun til aS fá ríkisstjórnina til aS reisa þessa kapellu, því aS ef þaS fengist, sem væri harla vafasamt, mundi sá kostnaSur skrifast á reikning dómkirkjunnar, og ríkiS taka hann aftur meS hærri kirkjugjöld- um, svo aS þaS væri sama sem aS láta dómkirkjusöfnuöinn einan um allan kostnaöinn, þótt allir bæjarbúar gætu notaS kapelluna. [Ljáblöðin þjóðfrægn eru af þúsundum manna viður- kend fyrir óviðjafnanlega gott bit. — Sá sem vissu vill hafa fyrir því, að fá bitgóðan Ijá, notar því aldrei önnur blöð en þau, sem bera B. H. B.-stimpiI- inn ásamt fílsmerkinu. — Var- ist eftirlíkingar. Heildsala. Smásala. Versl. B. H. BJARNASON. WiUiams & Hunibert SHERRY. — UrSu töluverSar umræöur utrf þetta mál, og tóku til máls, sumir tvisvar, dr. Jón Helgason biskup, sira Bjarni Jónsson, Pétur Hall- dórsson og Felix GuSmundsson. — AS umræSum loknum var svo- hljóSandi tillaga samþykt meS 201 atkv. gegn 2: „SafnaSarfundurinn felur sókn- arnefndinni í samvinnu viS safn- aöarstjórn fríkirkjusafnaSarins, aS' reisa kapellu í kirkjugarSinum svo fljótt sem unt er, og veitir nefnd- inni heimild til aS taka nauSsyn- leg lán í því skyni.“ 3. Helgidagavinnan var annaS aöalmáliS á dagskrá. Verkamanna- félagiS „Dagsbrún“ hafði sent nefnd manna á fundinn í tilefni a£ því rnáli, og lagöi hún fram áskor- un til fundarins frá „Dagsbrún,í: um aS samþykkja tillögu um af- nám helgidagavinnu. Frummæl- r 'W" irningur nýkominn. Knattspyrnubúnmgar. Hlaupabúningar. Sunðföt. Sundskýlnr. Sundvængir. Belti allskonar. Fótboltar allar stærðir. Tennisboltar. Hnéhlífar. Öklahlífar. Enn fremur flest tilheyrandi skátabúningum, svo sem: Blússur, Buxur, Sokkar, Klútar, Flautur, Hnífar, Snúrnr og fi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.