Vísir - 15.06.1925, Side 3

Vísir - 15.06.1925, Side 3
VlSIK iurkaðir ávextir: Apricosur, Bláber, Epli, Perskjur, Kirsuber, nýkomið í versl. Visir. Nýkomið: Stráhattar, Silki í svuntur, Silki i Upphluti, kr. 8.80 í Upphlutinn, Slifsi, Silki í Upp- hlutsskyrtur, Silkibönd, Skúfasilki, kr. 6.00 i Skúfinn, Silkislæður, Silkiflauel, Crepe de Ghine, Crepe Marocein, Musselin Creptau, (Ijós ódýr), Flonell, Morgunkjólatau, Gardínutau, Gar- dínur, purkuefni, Handklæðadregill, Svuntur á börn og fullorðna, Sundbolir, Sundhettur, Tvisttau, Kakítau, Léreft, Lasting, Sokkar úr silki, ull, ísgarni og baðmull, Regnkápur, Prjóna- treyjur, Bróderingar, Blúndur úr hör, silki, týlli og baðmull, Skrautdúkar, Matróshúfur, Kragar og merki, Drengja slifsi, Dúnkantur, Sportnet, Ilmvötn, Greíður, Kambar, Hárspenn- ur, Póstkortaalbúm, Ljósmyndaalbúm, Amatöralbúm, Saumakassar, Tölur og Hnappar, lang mesta úrval í borginni, Slifsakögur, ótal htir og öll möguleg smávara. Sími 599. Verslnnin Gnllfoss. Langaveg 3. andi um máli'S alment var Sig- mundur Sveinsson umsjónarmaS- ur. Haf'ði hann nýveriS átt tal viS nokkura aSalvinnuveitendur bæj- ■arins um helgidagavinnu, og fengiS fremur góSar undirtektir. Hrðu fjörugar umræSur um þetta s mál, og tóku til máls auk frum- i mælanda: Sigurbj. Á. Gíslason, | Ágúst Jósefsson, dr. Jón Helgason biskup, Sigurjón Ólafsson, síra Bjarni Jónsson og Jón Baldvins- son alþingismaSur. Voru þeir all- ir sammála um aS nauSsyn bæri til aS takmarka stórum helgidaga- vinnuna. Tvær tillögur komu fram, sem báSar voru samþyktar rne'S öllum atkvæSum gegn einu. Önnur þeirra var frá Sigmundi Sveinssyni og hljóSaSi svo: ' „Fundurinn æskir þess, aS sóknarnefndin setji sig í sem nán- :ast samband viS útgerSarfélög og verkamenn bæjarins til þess aS vinna a'S meiri friSun helgidags- :ins.„ Hin tillagan var frá Sigurjóni ’Ólafssyni og var á þessa lei'S: „ASalfundur þjóSkirkjusafnaS- arins í Reykjavík 14. júní 1925 ’Samþykkir aS fela stjórn safnaSar- ins aS gangast fyrir þvi, aS sam- þykt verSi á næsta alþingi lög um -Efnám helgidagavinnunnar.“ 4. Þá flutti síra FriSrik Hall- grímsson fróSlegt erindi um kirkjustarf meðal Vestur-íslend- inga. Þegar því var lokiS hafSi fund- urinn staSiS nærri 3 stundir og <ekki fleiri mál tekin fyrir. — En aS skilnaSi var sungiS: Son GuSs •ertu me'S sanni, og síSan var slit- áS fundi. Fundarmaður. 1. O. O. F. — H. 1076158. — I. Xátin er 11. þ. m. á Grjótnesi á Sléttu húsfrú Jóhanna Björnsdóttir, •ekkja GuSmundar hreppstjóra Jónssonar, fyrrum bónda á Grjót- nesi. Börn þeirra eru : Björn bóndi -á Grjótnesi, Vilborg, kona Björns SigurSssonar, sama staSar, Sig- urSur bóndi á ÁsmundarstöSum og Jakobína, kona Jóns kaup- manns Björnssonar, hér í bænum. Jóhanna sáluga var nær 72 ára gömul, fædd 2. desember 1853. Hún var hin gerfilegasta kona, :tnikilhæf og vinsæl. Veðrið í morgim. Hiti í Reykjavík 7 st., Vestm.- eyjum 7, ísafirSi 6, Akureyri 9, SeySisfirSi 9, Grindavík 7, Stykk- ishólmi 11, GrímsstöSum 4, Hól- um í HornafirSi 9 (ekkert skeyti frá Raufarhöfn), Þórshöfn i Fær- eyjum 10, Angmagsalik (í gær) 5, Kaupmannahöfn 13, Utsire 9, Yar- mouth 13, Leirvík 11, Jan Mayen 2 st. (Mestur hiti í gær 10 st. Úr- koma 3.3 mm.) — LoftvægislægS fyrir norSan land. — VeSurspá: Vestlæg átt. Úrkoma og sumstaS- ar þoka á SuSurlandi og Vestur- landi. — Hafíshrafl 45 mílufjórS- unga norSvestur af ÖnundarfirSi. Skipafregnir. Goðafoss fer frá Aalborg til Kaupmannahafnar í dag. Lagarfoss er á Akureyri. Esja var í Flatey í morgun. Villemoes er í Lundúnum. Bro, aukaskip Eimskipafélags- ins, fer frá Kaupmannahöfn í dag um Leith til .íslands. Lyra er i Vestmannaeyjum. Kemur hingaS í fyrramáliS. Prófprédikanir •sínar flytja *guSfræSikandidat- arnir þriSjud. 16. þ. mán., i dóm- kirkjunni: Einar Magnússon og Þorgeir Jónsson kl. 11 árdegis, en Páll Þorleifsson og Pétur Þor- steinsson kl. 4 síSdegis. Hæstaréttardómur í máli S. í. S. gegn Birni Krist- jánssyni, verSur upp kveSinn á miSvikudag. Úrslit Knattspymumóts II. aldursflokks urSu þau, aS Knattspyrnufél. Valur vann mótiS ; meS 6 stigum. K. R. fékk 4 stig, en Fram og Víkingur fengu 1 stig hvort. — KnattspyrnuráS Reykja- víkur hafSi gefiS nýjan bikar til aS keppa um í þessum aldurs- flokki, er Valur hlaut. — Næsta mót á íþróttavellinum verSur Knattspyrnumót íslands. „Freia“ A.S., flslð. Yér höíam ávalt fyrirlig g j anð! miklar birgðir al binn ágæta: átsukkalaðt, suðasúkknlaðl og karamellam irá súkknlaðisverksmiðjunni Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Vinnafatnaðar er nú aftur kominn í mjög miklu úrvali. yerð- ið lægra en áður. Alfatnaðnr sá failegasti, sem hér hefir sést. Hattar og Húfur, miklu úr að velja. Komið, skoðið og kaupið. Y0ROHOSIÐ. Besta dansplötarnar Einna vinsælustu dansplöturn- ar erlendis eru þær sem hér ern taldar, og eru nýkomnar hing- að: Tjúven i Bagdad, I call you Sunshine, I Aften skal vi jasse, Before you go, Min Mund siger nej, Kun en Tös, Roselil, Til Kærlighed hört en Smule Musik, La Garcoune, C’est L’amour. — Öll lögin úr Haustrigningum komin aftur. Velkomið að heyra nýju plöturnar. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. i iS á 15 ára afmæli vallarins, sem veröur í haust. Nýkomið mikið úrval af niðursoðnum Fimleikasýning „íþróttafélags Reykjavikur“ síS- astli’SiS föstudagskveld, þótti tak- ast ágætlega, og var a'Ssóknin svo mikil, a‘5 margir urðu frá aö hverfa. — Hún verður endurtekm í kveld kl. 9, í I5nó. áYöxtam. Mikil verðlækkun. JíÝLEIíDUVóRUDEILD Diana er á ísafirði í dag. Kemur vænt- anlega hingað á miövikudag. íþróttavöllurinn. 1 gær hitti Vísir a5 máli for- mann íþróttavallarins, og spuröi hann, hvenær farið yrði a5 vinna a'5 nýja íþróttavellinum, og sagði hann, a5 sennilega yrði byrjaS á verkinu á morgun, og gat þess jafnframt, a5 það væri besta af- mælisgjöf, sem sér hef'ði borist. Kann vona'ði, að verkinu yr'Si lok- Gengi erl. myntar. Reykjavík í morgun. Sterlingspund ____-___kr. 26.25 100 kr. danskar.......— 102.06 100 — sænskar ------- — r44-77 100— norskar ...... — 91*19 Dollar .............. — 5.41^2 Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá P. S., 15 kr. frá N. N., 2 kr. frá Á. S., 2 kr. frá S. J., 2 kr. frá X. Jes Zimsen. Hálfvirði! Sýnishornasafn, nýtisku-kven- íöskur og veski úr ekta skinni með fallegu fóðri og frágangi, (eiunig með sérhölfi) verða seld- ar i dag fyrir hálfvirði, kr. 3.00, 4.50, 6.00, 7.00 og upp i 12.50. Lé&irvörud Hljóðfœrahússíns.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.