Vísir - 15.06.1925, Side 4
VlSIR
17. júní nálgast,
þá væri gaman að eiga
KODAK-myndavél
Nýkomnar í miklu úrvali:
Brownie frá kr. 17,00 til kr. 94,00
Kodak----- 56,00 — — 345,00
Notið Kodak-filmur gulu pakkana.
HANS PETERSEN Bankastr.
Skrifstofur
okkar ern flnttar í Anstnrstræti 7 (áðnr
skrifstofur Ásgeirs Sigurðssonar).
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Nýkomnir
Linolenm-gólfdúkár og Vaxdúkar
Af nýjnstu gerð. Verðið eins og áðnr mjög lágt.
Hjörtur Hansson
Austurstræti 17.
takið það sem er islenskt
Notið þvi ætíð islenska
sápu til þvotta, reynslan
hefir sýnt að Hreins stanga-
sápa er jafn góð erlendum
þvottasápum, en hefur það
fram yfir. að hún er
íslensk
Rjómabus smjör,
Glænýtt rjómabús smjör er
nýkomið.
Kjötbúðin Von.
Simi 1448.
4 herbergi,
eða 3 herbergi og eldliús ósk-
ast 1. okt. í miðbænum fyrir lækn-
ingastofur. Upplýsingar i síma 1503»
Veggfóðnr
100 tegundir af mjög smekklegu
veggfóðri, nýkomið.
Málarinn.
Bankastræti 7,
Tilkynning.
Umhoðssalan á
LAUGAVEG 18 er
flntt á
Langaveg 21
♦♦♦♦♦♦♦♦
AGFA-filmur (hraði 400 H&D)
Sportvörnhús Reykjavíkur.
Þér mnndnð
næsta bæjar
ekki íara til
til þe?s að sækja það sem
þér þurfið að nota, ef þér
hafið jafn gott heima hjá
yður. Því þá að nota er*
lenda sápu þegar hægt
er að fá góðar íslenskar
sápur ? — Kaupið þvi ætið
Hreins sápur. Þær eru is-
ienskar.
Niðnrsnðnvörnr:
Perur,
Ananas,
Apricosnr,
Ferskjnr,
Sild og
Sardínnr.
Margar tegundir.
Verslunin Vísir.
Bifreið
í ágætu standi til sölu
nú þegar. Tækifæris verð.
A. v. á.
15 nra
kosta
Blóðappelsínurnar
í Landstjörnunni,
J
1
Eg fer norður um land í n. k.
mánuði; tek að mér innheimtur
skulda á ísafirði, Blönduós og
Sauðarkrók. Pétur Jakobsson,
Jhngholtsstræti 5. Heima kl. 1
—3 og 8—9 síðd. Sími 1492.
(318
Garðyrkjumaður, '‘sem útvegar
blóm og plantar á leiöi, er til
viðtals hjá líkhúsinu í kirkjugarð-
inum, kl. 8—9 á kveldin. (309
LEIQA
I
Norsk skekta, eða annar lítill
bátur, óskast til leigu. A. v. á.
(3ii
Fyrsta flokks bifreiðar i lengri
og skemmri ferðir til leigu, fyrir
lægsta verð. Zophonias. (1195
r
1
Stúlka, sem kann að mjólka,
óskast nú þegar á býli við Rvík.
A. v. á. (326
2 kaupakonur óskast á gott
heimili á Norðurlandi. Uppl. í
síma 859. (324
Dugleg kaupakona óskast. A.
v, á. (321
Stúlka óskast i létta vist.
Uppl. Bröttugötu 3. (314
Á Grettisgötu 21 er gert viS
aluminiumáhöld. (312
1—2 herbergi og eldhús óskar
fámenn fjölskylda strax. A. v. á.
(308
Stúlka óskast nú þegar hálfs-
mánaðar til mánaðartíma, —
Grettisgötu 8, uppi. Sími 885 A„
(327
Ivaupakona óskast upp í Borg-
arfjörð. Uppl. Frakkastíg 20,
eftir kl. 6. (319
11—12 ára telpa (e'Sa drengur)
óskast upp í sveit. Uppl. á BræSra-
boi'garstíg 14, eftir kl. 7 í kvöld.
(310
Stúlka óskast á gott heimili i
Hafnarfirði ntt þegar. Uppl. á
Framnesveg 1 C eða í síma 1328.
(325-
GóSur kaupamaSur óskast aS
Hólum í Húnavatnssýslu. Uppl.
hjá Jóni Grímssyni, Njálsgötu
4 B._________________________(307
Þrifin stúlka og vön húsverk-
um, óskast tveggja mánaSa tíma..
Uppl. Þingholtsstræti 27. (261
Skó- og gúmmíviðgcrðir Feidin-
ands R. Eiríkssonar, Hverfisgötu
43, endcui besi. (278'
Hnakk-reiðdragt óskast. Uppk
á Lokastíg 14, efstu hæð. (328
„SæpoIin“-sápan er keypt af
öllum þeim, sem hreinlæti unna„
Fæst hjá flestum kaupmönnum.
Biðjið um „Sæpohn“! (323
Kvenlinakkreiðföt til sölu. —-
Laugaveg 35, uppi. (322:
Til sölu dívanteppi og borð-
dúlíur (nýtt). Óðinsgötu 3. (320>
2 legubekkir (dívanar), 1
karlmannsregnhlif, 2 stólar, tií.
sölu af sérstökum ástæðum, tii.
sýnis kl. 6—7 síðd. A. v. á. (317
Karlmannsreiðhjól til sölus
með tækifærisverði. Uppl. á,
Bergstaðastræti 24, eftir kl. 7
síðd.
(316
Ný rafsuðuplata (700 w.) til
sölu með tækifærisverði. A.
v. á. (315
lýýlegur grammófónn til sölu
ódýrt. Lokastíg 8. (3^3'
Barnavagnar, kerrur, reiöhjól,
ódýrt i örkinni hans Nóa, Grettis-
götu 4. (464.
Hey til sölu í Höepfnerspakk-
húsi í Hafnarstræti 19/21. (262'
J árntunnur, undan bensíni, til
sölu í Höepfners-pakkhúsi, Hafn-
arstræti 19/21. (263-.
NýkomitS: Ágætur lastingur,
mosbrúnn og ljósgrár, hentugur í
kvenkápur og dragtir, verSur seld-
ur á aS eins kr. 3.75 pr. meter,.
tvibrei'Sur. Gu'Sm. B. Vikar, klæS-
skeri, Laugaveg 5. (205-
Ónotuð stofuhurð til sölu á
Bragagötu 31. (222
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.