Vísir - 22.06.1925, Síða 1
Mtatjérfí
F*LL BTWNGKlMSSON.
Bfnl 1600.
15. ár.
1m m 3 JL Æli
Afgxeiðslal
ÁÐALSTRÆTI 9 B.
Simi 400.
Mánudaginn 22. júní 1925.
142. tbl.
Ef þér sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda hvar þau
séu keypt. Svarið mun verða: Farið þér í Laugavegs Apotek, þar fáið þér þessi ágætu
6LERAD6U
par fæst best trygging fyrir gæðum. par er útlærður sérfræðingur, sem sér um alla af-
greiðslu. — Vélar af nýjustu gerð, sem fullnægja öllum kröfum nútímans. Öll recept af-
greidd með nákvæmni og samviskusemi. Allar viðgerðir framkvæmdar1 fljótt og vel. Verð-
ið óheyrilega lágt. Öll samkepni útilokuð.
Laugavegs Apótek.
Sjóntækjadeildin.
GAHLA BÍÓ
Káta sfúlkan
Gamanmynd um lífið á ensk-
um herragarði,
í 8 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
Láretta Taylor.
Myndin er afarskemtileg
Nótur! — — — Plötnr!
Musik
í geysistóru úrvali,
---nýkomið.-
Hljóðfærahúsið.
Stúlkur
sem eru vanar mjöltum óskast
til inniverka i grend við Reykjar
vik. Upplýsingar á Óðinsgötu 30
Ágætur hvalur.
Ágætt rengi af ungum hvölum
Irá Færeyjum, verður selt á morg-
un í portinu í
VOKT,
á meðan birgðir endast.
Mikill afsláttur
af kven reiðfataefnum og ýmsum
Öðrum fatatauum af ódýrari
sortum.
Andrés Andrésson.
Laugaveg 3.
Hér ^ |
minn, Jón Jónsson frá Sauðárkrók, andaðist á Laugarnesspít-
ala 20. þ. ni. — Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 26. þ. m.,
frá fríkirkjunni, kl. 1 e. m.
Sólborg Sigurðardóttir og börn.
I
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar ást-
kæra dóttir Kristín Ástrós andaðist i nótt kl. 2V2.
Reykjavik, Hverfisgötu 101 22. júní 1925
Valdls Gíslína Bjarnadóttir. Sigurbergur Elísson.
Matar-
Kaffi- A m II
The-
Súkkulaði- 01611
Ávaxta- 'Mr % w ■ ■
Þvotta-
Bollapör, Mjólkurkönnur, Kökudiskar,
Vatnsglös, Matardiskar, Eirvörur, Hnífa-
pör, Eldhúsáhöld, Skilvindur og strokkar.
Úrvalsvðrur í mlklu úrvali mcð lágu verði.
Versl. Jéns Þérðarsonar.
Listvinafélag íslands.
Danska listsýningin
í barnaskólannm er opin daglega kl. 1--10.
Siðasta sinn á miðvikudaginn.
Inngangur 1 kr,
Sumarbústaður
er tii leigu nú þegar, hentugur fyrir tvær litlar fjölskyldur. Ýmis-
konar innanstokksmunir fylgja. Uppl. gefur
Herlnf Clausen, Kirkjutorgi 4.
NÝJA BÍÓ
.Penrod og Sam‘
Kvikmynd í 7 þáttum eftir
samnefndri skáldsögu
BOOTH TARKINGTON’S
Allir, sem kannast vi'S sögu
þessa, — og þeir eru marg-
ir, — mun forvitni á að sjá
myndina, sem er prýðilega
útfærð eftir sögunni, og hef-
ir tekist snildarlega aS út-
færa þungamiSju sögunnar,
sem sé, hve foreldrarnir mis-
skilja oft börn sín. Fólk yfir-
leitt setur sig ekki inn í til-
finningalíf þeirra.
AðalhlutverkiS leikur af
mikilli snild
BEN ALEXANDRI
(.12 ára gamall drengur).
Reykt kjöt
fæst hjá
■
I.
Simi 339.
Laugaveg 63
2 stulknr óskast til fiskvinnu
austur á fjörðum. Gott kaup hjá
skilamanni. Upplýsingar hjá
Jóni Hermannssyni úrsmiði
Hverfisgötu 32.
Reiðhest
6—8 vetra gamlan töltara þægi-
legan, viljugan og í alla staði
gallalausan vil ég kaupa.
Tilboð með tilteknum lit, aldri,
gangi hestsins og verði, leggist
á afgr. Visis fyrir fimtudag kl. 4,
merkt „Töltari“