Vísir - 22.06.1925, Page 2

Vísir - 22.06.1925, Page 2
VlSIK Herbergi Khöfn 20. júní. FB. Danir óánægðir. Síra Bindslev, sem var einn stú- dentafélagsfulltrúinn á norræna stúdentamótinu í Osló, er nú kom- inn hingaS aftur og skýrir frá því, að nú sé sprottin upp úlfúð á milli Dana og NorSmanna, vegna þess að prófessor Paasche lét svo um mælt, að vonandi létu Danir aS óskum Færeyinga í sjálfstæ’ðis- máli þeirra, svo eins vel rættist úr og er íslendingar urðu sjálfstæSir. Ennfremur eru Danir óánægSir yfir því, aS Færeyjamál voru sér- staklega sett á dagskrá og fulltrú- arnir færeysku boSnir velkomnir sérstaklega. KröfSust Danir þess af nefndinni, aS reynt yrSi aS kom- ast hjá slíku, því þaS gæti valdiS óánægju. Heyrst hefir, aS afsök- un hafi veriS gerS og „sættir“ komist á. Fögnuður yfir komu Amundsens. ÞaS vakti ákaflega mikinn fögnuS í Osló, er ]>aS frétt- ist, aS Amundsen væri fram kom- inn lifandi. RáSuneytiS sendi hon- um hjartanlegar heillaóskir. Khöfn 21. júní. FB. Amundsen símar norsku stjórninni Frá Osló er símaS aS Amundsen hafi sent Mowinkel símskeyti, og sé jjaö á þessa leiS: Eg leyfi mér að tilkynna, aS viS höfum flogiö yfir 160.000 ferkílómetra svæSi. F.kkert land fundiS. Hafdýpi mældum vi'ð, og var jmð 3766 metrar, og má telja þaS sönnun þess, aS ekkert land sé á pólsvæð- inu. Þakka stjórnjníii hjartanlega j^ær ráSstafanir, sem hún gerSi, til þess aS bjarga okkur. Fyrirhuguð árás á Chamberlain í breska þinginu. SímaS er frá London, aS á miS- vikudaginn kemur ætli stjórnar- andstæðingar aS gera ákafa árás á Chamberlain, fyrir utanríkis- málarekstur hans, vegna hættunn- ar af því aS blanda sér um of inn í evrópeisk málefni. MacDon- ald og flestir verkaflokksmenn mótfallnir fastara bandalagi viS Frakka, en nú er. MacDonald ber fram vantraustsyfirlýsingu á miS- vikuclaginn. Noregssaltpétnrina er kominn aftur. Þeir sem eiga pantanir, eru beðnir að vitja þeirra strax, því að annars verða þær seldar ððrum. aPi Nokkur sumur undanfarin hefir hr. A. Rosenberg haft „Valhöll“ á leigu og rekiö þar veitingar, svo sem kunnugt er. — Nú er sú breyt- ing á orSin, aS eigandi Valhall- ar, Jón GuSmundsson, bóndi á BrúsastöSum, hefir tek- i'S veitingarnar í sínar hendur og annast þær aS öllu leyti x sumar. — Hefir hann gert miklar breyt- ingar á húsinu í vor, og horfa þær allar til bóta. — Sú er ein, aS hann hefir breytt til um aSal-innganginn í húsiS, tekiS af dyrnar á framhliS þess og gert þar prýSilega stofu, sem áður var forstofan og símaher- bergiS. — Er síminn nú í litlum, sérstökum klefa í öSrum enda hússins, og þarf ekki aS ganga gegn um önnur herbergi, til þess aö komast aS símanum. — Ný for- stofa hefir verið ger'ð á bakhliS hússins, mjög snotur, meS stein- lögSu gólfi. — Hafa þessar breyt- ingar og ýmsar fleiri, sem eigi verSa nefndar hér, orðiS til þess, aS rýmra verSur í húsinu en áSur var, og hægt aS veita viðtöku fleiri gestum í senn, bæSi til gistingar og borShalds. — Gerir veitinga- maðurinn ráð fyrir, aS hann geti hýst 50 gesti í einu, og er þaS miklum mun meira en áSur var. — En aS boröhaldi geta líklega setiS 100 manns eða meira, sam- tímis. — Þá hafa og verið keypt ný húsgögn eftir jxörfum, og borð- búnaður af fullkominni gerS. —• Enn er jxó ótalin sú breytingin, sem ýmsum mun jjykja mest um vert, og hlýtur aS verSa til þess, aS gera Valhallargestum dvölina þægilegri og ánægjulegri en verið liefir aS undanförnu. — Breyting- irx er sú, aS sett haia veriS hit- unartæki (miðstöS) í húsiS, svo aS framvegis geta gestirnar setiS þar inni í hlýjurn stofum, þegar kalsi er í veSri og óyndislegt úti viS. — En svo sem kunnugt er, hefir oft veriS kvartaS um „kuld- anp i Valhöll“, lxegar illa hefir viðraS, og má telja alveg víst, aS þessi breyting muni laöa marga að gistihúsinu til dvalar. Jón GuSmundsson hefir lagt í mikinn kostnaS í vor og ekkert sparaS til þess, að gera veitinga- húsiS sem allra best úr garöi. — Mun þaS fé, sem í jxetta hefir far- ið, nema 10—20 j)ús. kr. Enn er ýmsum aSgerSum ólokið aS fullu, svo sem aS mála húsi'S óskast f vesturbænum fyrir 1 smið Uppl. á skrifstofu BHAMARS“. Simi 50. JÖM. 0LAF8S0N & CO., REYKJAVIK. o. fl., en unniS er nú nótt með degi, þar til er lokiS verSur, og mun þaS ekki taka langan tíma úr jjessu. — Jón er stórhuga maS- ur, og mjög langar hann til þess, að raflýsa húsiS, en fráleitt getur þó úr því oröið aS sinni. — Til þess aS annast veitingarnar hafa veriS fengnir hinir allra-fær- ustu menn. — Yfir-umsjón í eld- húsinu hefir Helgi Bjamason. — Hann er vanur matreiöslumaSur, hefir lært matreiSslustörf erlendis og unnið siðan svo aS árum skiftir á gistihúsum og farþegaskipum, sem matgerSarmaSur. — Þykir mega treysta j)ví, aS hann kunni störf sín í besta lagi. FramreiSslu í borSsalnum hefir meS höndum Ólafur Jónsson. — Er hann þaulvanur slíkum störf- um, hefir unniS milli 10 og 20 ár á bestu erlendum veitingahúsum. — Ólafur er hinn háttprúðasti maður, kurteis í framgöngu og á- gætur tungumálamaöur. — Talar að sögn ensku, jjýsku og frönsku, auk NorSurlandamála. — En tungumálakunnátta er alveg nauð- synleg á gistihúsi, sliku sem Val- höll er, því aS heita má, aS allir útlendir ferSamenn, sem til lands- ins korna, leggi leiS sína um Þing- velli. Enn er þess aS geta, aS gisti- húsiS mun hafa vélbát í förum i sumar, um Þingvallavatn, handa Jxeim gestum, er jxess óska, gegn vægu gjaldi. 1 i ■ í Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík n st., Vestm.- eyjum 9, Isafiröi 12, Akureyri 17, SeySisfirSi 21, Grindavílc 10, Stykkishólmi 13, Grímsstöðum 18. Raufarhöfn 13, Hólum í Horna- firSi 11, Þórshöfn Færeyjum 9, Angmagsalik 10, Kaupmannahöfn HVÍTAsápanmeð RAUÐA bandinn er þekt um alt land og fæst í öllum verslunum. Fæst hjá okkur í heildsölu. JJórSui; Sveinsaon & Co. 12, Utsire 13, Tynemouth 9, Leir- vik 8, Jan Mayen 2 st. (Mestur hiti i gær 13 st., minstur 8). ■—r LoftvægislægS fyrir norSaustaxí Jan Mayen og loftvægishæS (770)] sunnan viS ísland. — VeSurspá; Hæg vestlæg og suSvestlæg átt. Þoka sumstaSar á SuSurlandi og Vesturlandi. Dánarfregn. Sigurljergur Elísson, bifreiðar- stjóri og kona hans, Valdís G. Bjarnadóttir, hafa orSiS fyrir Jieirri sorg aS missa dóttur sína Kristínu Ástrósu, á fyrsta ári. Húni andaSist i nótt. Sundskálinn. Fulltrúafundur samþ. í gær aS byija á sundskálabyggingu í Ör- firisey. í kveld kl. 8 ætla íþrótta- menn aS rySja fyrir grunninum og er þess vænst, aS sem flestir komi og taki þátt i þeirri þegn- skaparvinnu. — FariS verður fra steinbryggjunni kl. 8. Mjög er það, ánægjulegt, aS sundskálamálinu er komiö svona vel áleiðis, og von- andi verSur sundskálinn tilbúinn i næsta mánuöi. G. Síra Friðrik Hallgrímsson biöur þau börn, sem óskað er eftir aS hann búi undir fermingu í haust, aS koma til viStals í dóm- kirkjuna á miðvikudaginn kl. 5 eftir hádegi. Meðal farþega á Es. íslandi síðast, voru þessir* auk þeirra, sem áSur er getið: Arni Riis, kaupmaður, frk. Nína Sæmundsen, O. C. Thorarensen, konsúll, frá Akureyri, Dr. Pars- berg og frú hans. Tvær nýjar „Fiat“-bifreiðir fékk BifreiSastöS Reykjavíkur á laugardaginn, og voru þær ó- spart notaSar i gær, - (önnur fór t. d. 4 ferSir upp aS Brúarlandi). — Þær eru miklu stærri en aörar bifreiSir, sem hér hafa sést, —•

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.