Vísir - 22.06.1925, Síða 4
VlSIK
Stúlka óskast í vist hálfan e0a
allan daginn. A. v. á. (448
Laghentur unglingur^ getur
fengiö létta vinnu strax. A. v. á.
(447
Vöndu'S stúlka óskast i vist í
2— 3 mánuði, frá 1. júlí. Elín
Storr, Grettisgötu 2, uppi. Sími
333- (442
2 kaupakonur óskast á gott
heimili. Uppl. á Laugaveg 18 A.
Sími 1518. (441
Stúlka getur fengið atvinnu í
prentsmiðju hér í borginni. Stúlka
vön prentsmiðjustörfum gengur
fyrir. Nafn og heimili sendist í
lokuðu umslagi á afgr. Vísis,
merkt: „Stúlka“. (439
12 ára drengur óskast til snún-
inga að Lundum i Borgarfirði.
Uppl. Skólavörðustíg 11 A.
___________________________(574
• Stúlka óskast í vist. A. v. á.
(469
Telpa, 12—14 ára, óskast nú
þegar A. v. á. (468
Dugleg kaupakona, vön sveita-
vinnu, óskast. Uppl. pórsgötu
17. (467
Stúlka óskast i vist. A. v. á.
(465
Nokkura duglega menn vant-
ar á 400 smálesta gufuskip yf-
xr síldveiðatímann. Góð kjör.
Semjið strax. — Jóhann Guð-
mundsson, Laugaveg 50. Heima
3- ^6 síðd. (462
Ef J?ið viljið fá stækkaSar mynd-
ir, þá komiS í Fatabúðina. Fljótt og
vel af hendi leyst. (179
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
Kaupakona óskast á gott
sveitaheimili. Hátt kaup. Uppl.
Grettisgötu 50, uppi. (461
Kaupakona óskast á gott
heimili i Hvítársiðu. Uppl. hjá
Árna & Bjarna. (460
Stúlku vantar, til að sjá um
fáment heimili. Uppl. á Brekku-
stög 17, eftir kl. 7. (458
Kaupakonu vantar á gott
heimili i Borgarfirði. Uppl. i
sima 274. (456
Vanur og duglegur lcaupa-
maður óskast upp i Borgarfjörð.
Uppl. Grettisgötu 19. (454
Kaupakona óskast, á gott heim-
ili í Eyjafirði. Hátt kaup. Uppl.
i síma 237. (453
1 sjómann, helst farmann, vant-
ar til Austfjaröa, þarf að fara með
Esju. Uppl. gefur Aðalsteinn
Eiríksson, Amtmannsstíg 4, eftir
Id. 8. (451
• Kaupamaðuf og kaupakonur
óskast. Uppl. í síma 867, kl. 6—8,
eða Grettisgötu 29, ld. 8—10. (449
Roskinn kvenmaður óskast á
Bergstaðastræti 64. (443
Komið með föt yðar til kemiskr-
ar hrejnsunar og pressunar til O.
Rydelsborg, Laufásveg 25, þá
verðið þið ánægð. (379
Allskonar hnxfabrýnsla á Njáls-
götu 34. (224
I HÚSNÆ9I
Eitt lítið herhergi með aðgangi
að eldhiisi, óslcast strax. Uppl. á
Vesturgötu 55. (471
gggT- Ibúð óskast til leigu 1.
október. A. v. á. (466
Herbergi með húsgögnum, i
miðbænum, til leigu fyrir einhleyp-
an. A. v. á. (450
Gleraugu (Lorgnetter) fundust
í veitingatjaldi Landsspítalasjóðs-
ins 19. júní. Uppl. á Bergstaða-'
síræti 3. ísleifur Jónsson. (445
Aluminium-bronseruð Over-
land-bilsveif tapaðist við Bald-
urshaga i gær. Finnandi beðinn
að skila henni á skrifstofu
Eimskipafélagsins. (473
- Silfur- víravirkisbrjóst-
nál tapaðist 19. júní, frá Hverf-
isgötu 16 um Arnarhólstún.
Skilist á Hverfisgötu 16. (459
Silfur- víravirkisbrjóstnál hef-
ir tapast, á leiðinni um Smiðju-
stíg Hverfisgötu,, Arnarhól og
austurtúnið, að Lindargötu 1 B.
Skilist að Lindargötu 1 B. (457
Úr tapaðist 19. júnx, líklega á
Arnarhólstúninu. Skilist i Tún- '
•götu 5. « (452 ,
Fyrsta flokks bifreiðar i lengri
og skemmri ferðir til leigu, fyrir
lægsta verð. Zophonias. (1195
Á saumastofunni í Bankastræti
14, er til sölu: Kvenreiðföt, reið-
stígvél, karlmannsreiðföt, ljós
sumarföt á lítinn mann, kjólföt,
yfirfrakki og stór ferðakista, alt
mjög ódýrt. (446
Guðmundur Felixssonj, fyrver-
andi kaupmaður, hefir aftur byrj-
að verslun með alls konar varn-
ing á SkólavörSstíg 46. Bestu
kjarakaup í borginni. Útvegar
einnig ýmsar vörur í stórkaupum.
Ábyrgist vörugæði og lægsta verð.
■ (444
Enskar húfur, mikið úrval, hatt-
ar, linir flibbar, axlabönd, man-
chettskyrtur, nærföt, peysur, vása-
klútar, nankinsföt, sokkar o. fl.»
mjög ódýrt. Karlmannahattaverk-
stæðið, Hafnarstræti 18. (44°
Kaupamaður og kaupakona
óskast. Uppl. á Vitastíg 10. Sími
1296._____________________(472
Barnarúm, dívan og stólar til
sölu. A. v. á. (470
Nýkomið í Fatabúðina. Mik-
ið og fallegt úrval af: Fötum,
ferðajökkum, regnkápum, yfir-
frökkum, nærfötum, milliskyrt-
um, sokkurn, hönskum og m. fl.
Hvergi betra! Hvergi ódýrara 1
Komið og slcoðið. (464
Fyrirliggjandi óvenjumikið af
ódýrum vinnufata- og drengjafata-
efnum. Sömuleiðis liversdagsfata-
efni á fulloi-ðna. Vei'ð frá kr. 5,50='
—20.00 meterinn. Guðm. B. Vik-
ar, klæðskeri, Laugaveg 5. (394
Kvenkápur af öllum tegund-
um. Golftreyjur, kjólar, skyrt-
ur, náttkjólar, langsjöl, liansk-
ar, sokkar, hvitt léreft, lasting-
ur svartur og rósóttur, allsleon-
ar smávara. Alt best og ódýrast
í Fatabúðinni. (463
Barnavagn til sölu á Hverfis-
götu 92 A. • (455
„SæpoIin“-sápan er keypt af
öllum þeim, sem hreinlæti unna.
• Fæst hjá flestum kaupmönnum.
Biðjið um „Sæpolin“! (323
1 t. 1 ..i ....—
i útsprungnir rósaknúppar fást á
i Hólatorgi 2. (4ií>
Fasteignaeigendafélag Reykja-
víkur. Skrifstofa í húsi Nathat
& Olsen, þriðju bygð, nr. 37, er
opin hvern virkan dag, kl. 5—6-
síðd. (367
GRlMUMAÐURINN,
yfir sig, en fékk engu oi'ði upp komið. Hana
setti hljóða nokkur augnablik; hún studdí
báðum höndum á stólbríkumar og hallaðist
áfrarn. En alt í einu veinaði hún upp yfir sig
í angist, stóð hægt á fætur og féll því næst
á bæði kné. „Ó, guð minn góður! Fyrirgefðu
mér, ef þetta er satt,“ mælti hún.
„Það er satt, mamma," mælti Laurence al-
varlega. „Eg sat örskamt frá honum í tvær
stundir samfleytt í kveld, á meðan hann tal-
aði. Við höfum kjörið hann, í fjarveru prins-
ins af Oraníu, til þess að vera foringja okk-
ar. Ef Alba hertogi Ixafnar þeim sáttaboðum,
sem við ætlum að leggja fyrir hann, þá ætlar
Mark að vera fyrir okkur í orustu, hvort sem
við fáum sigur eða bíðum bana.“
„Sáttatilboðum? Hvaða sáttatilboðum?“
„Að Grimumaður verði frarn seldur harð-
stjóranum, svo að borgarbúar fái grið.“
„Og þú, — bróðir hans, — hefir fallist á
þessa smánarlegu tiDÖgu?“
„Við megum einkis láta ófreistað eða horfa
í líf nokkurs manns, til þess að bjarga kon-
um og börnum,“ svaraði Laurence dapur í
bragði.“'
„Megi þá guð miskunna pkkur öllum,“
svaraði Clemence og féll aftur á bak á stól-
inn, yfirkomin af harmi.
III. KAFLI.
Harðstjóramir.
§ I-
Næsta morgun klukkan tíu gengu fimm göf-
ugir borgarar fyrir Alba hertoga, landstjóra
Niðurlanda og yfirforingja hersveitanna, og
hittu hann i sölum þeim, sem hann hafði til
umráða í Spánska kastalanum.'
Sendimenn voru þessir: Herra Pierre van
Overbeque, vara-borgarstjóri í Ghent, hr. Dey-
noot, hr. Jan van Migrode, yfir-lögreglustjóri
í Keure, hr. Lievin van Deynse, ölgerðarmað-
ur og eigandi „Norðstjöi-nunr.ar“ og van Groo-
bendock, barón, fjái-málaráðunautur borgar-
stjórnarinnar.
Þeir höfðu komið tímanlega, til þess að
ná tali af hans hágöfgi, en.voru látnir bíða
í varðmannastofunni í tvær klukkustundir, án
þess að þeim væri boðið sæti. Alt í kring um
þá voru í-uddalegir hermenn; surnir þeirra
lágu á bekkjum, sumir sátu að spilurn eða
köstuðu teningum, en allir neyttu þeir þessa.
færis til þess að skopast að borgurum þess-
um og fóru um þá mörgum háðulegum orð-
um og illkvitnislegum. En fulltrúarnir dirfð-
ust ekki að bera sig upp undan ósvífni her—
mannanna, af því að þeir bjuggust við að sæta.
þá enn rneiri svívirðingum.
Klukkústundu fyrir hádegi var höfðingjun-
um loks tilkynt, að þeim væri leyfilegt að
ganga fyrir hans hágöfgi. Þeir voru látnir-
ganga milli hermanna-fylkinga unx hallar-
garðinn, til hinna glæsilegu herbergja, semt
eitt sinn höfðu verið aðseturstaður greifanna
í Flandern. Þar voru nú hermenn og þjónar
Alba hertoga í öllum göngum og hverri bið-
stofu. Þeir horfðu óskammfeilnir á hina al—
varlegu öldunga og leyndu ekki lítilsvirðingu
sinni á fulltrúum hinnar kúguðu þjóðar.
Landstjórinn tók í móti borgurunum í fund—
arsalnum. Hann sat þar á flauels-klæddum
stóli, uppi á palli, og leit niður á fulltrúa hins
óháða ríkis, eins og hann ætti háls og höfuðs-
rétt yfir þeim öllum.
Foringi hermannaflokksins, sem fylgdt
þeirn til hins ægilega landstjóra, bauð nú full—