Vísir - 18.07.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 18.07.1925, Blaðsíða 4
VlSIK TJtsala! Nœstu daga, verður það sem eftir er af ódýrari sumarfataefnum, selt með mikium afslætti. Andrés Andrésson Laugaveg 3. Hatreiðsloskéli byrjar í Reykjavík x. október n. k. Verður kenslunni skift í tvent: árdegis frá kl. 9 til 2 og síðdegis.kl. 3 til 7. Kendur verður matar- tilbúningur, bo-rðálagning, framreiðsla, innkaup á mat o. fl. Allar nánari upplýsingar gefur Helga Thorlacius, til 14. ágúst Fredreks- borggade 22 3 Sal, Köbenhavn K og eftir 14. september í Reykjavík. 2. ágúst.. 2. ágúst. Ákveðið er, að hátíðahöld verslunarmannafélaganna 2. ágúst n. k., fari fram á túninu að Sunnuhvoli hér í bænum. Þeir, sem hafa í hyggju að fá veitingaleyfi, gefi sig fram við undirritaða fyrir 25. þessa mán. Brynjólfur Þorsteinsson, Ásgeir Ásgeirsson, bankaritari, Bræðraborgarstíg 24, Kárastíg 5. Sími 152. Það besta verður óúýrast þegar til lengdar lætur. .Scandia'-eldavélarnar ern bestar. 7 stærðir fyr irliggjandi. Fást aðeins hjá Johs. Hansens Gnke, Laugaveg 3. Sími 150. Trolle & Rothe hf.Rvík. Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætur. Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Efnalang Reykjaviknr Eemlsk fatahrelnsun og litun Langaveg 82 B. — Símt 1800. — Simnefnl: Efnalaug. Hreinsar með nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnafl og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum Eyknr þæginðl. Sparar fö. Landsins besta úrval af ranunalistnm. fflyndír fnnrammaOar flfðtt og vel. — Bvergi elns ödýrt. Rndmundnr Ásbjörnsson. Síml 555. Langaveg 1. Verkamannaföt úr nankini og molskinni. Hvítir jakkar og bnxnr fyrir bakara og málara. Verðið lækkað að mun. 6. Sími 102. Austurstræti 1. Drengur. Duglegan dreng 12—14 ára, vantar til sendiferða og hjálpar í bakaríinu á Skjaldbreið. Til Þingvalla á morgun sunnudag kl. 9 árd. og heim að kvöldi. Sæti lang ódýrust eins og vant er. Símar: 1216 og 805. Lækjartorgi 2. Zophonias. Rlýmenja löguð og þur, aðeins bestu tegundir Málarinn. Sími 1498. Bankastræti 7. r i Kvei\veski fundið. A. v. á. (437 Göngustaíur úr spanskreyr, silf- urbúinn, hefir tapast. Góð fundar- laun. A. v. á. (436 Einhleypur maður óskar eftir lierbergi. Uppl. í síma 670. (445 Þann, er getur eða vill leigja mér íbúð, 1—2 herbergi og eld- hús, strax eða 1. okt., bið eg að gera mér aðvart í Lækjargötu 12 C eða síma 363. Pétur Eyvindsson (frá Grafarholti). (444 Stúlka óskar eftir litlu herbergi, í vestur eða miðbænum, nú þegar. Uppl. á Bakkastíg 5, niðri, frá 3 —5 á morgun. (441 t ' ■ Kvennmður óskast nú þeg- ar til að reyta arfa úr garði. A. v. á. (438 Kaupakona óskast á sveitaheim- ili. Þurrar engjar. Ábyggilegt. kaup. Uppl. í verslun Ámunda. Árnasonar. Sími 69. (435' Piltur 16—18 ára, óskast á gott heimili i Laugardalnum. UppE Grettisgötu 37. (432. Stúlka vön heyvinnu óskast, má hafa með sér barn, hest stálpað. Uppl. í kveld, Nönnugötu 6. (444 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Laugaveg- 23, uppi. (450 “ Kaupakonu vantar strax upp í Kjós, má hafa stálpað barn. —»- Uppl. Vesturgötu 30. (449 Að Vaönesi vantar kaupakonu. Uppl. Spítalastig 6, uppi. Sími 1037. (448- Að Kiðjabergi vantar kaupa- niann og kaupakonu. Uppl. Spí- talastíg 6, uppi. Sími 1037. (447- Að Spoastöðum vantar kaupa- konu. Uppl. Spítalastíg 6, uppi. Sími 1037. (44Ö>- Ef þið viljið fá stækkaðar mynd- ir, þá komið í Latabúðina. Lljótt og vel af hendi leyst. (377' Eldhússtúlka getur fengið at- vinnu nú þegar. Hátt kaup. Hótel. ísland. (413;, Ivaupakona óskast strax á gott* heimili í Rangárvallasýslu. UppU í Liskbúðinni hjá B. Benónýssyni.. Sími 655. •(431 Ung, barnlaus hjón, óska eftir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi og;- geymslu 1. okt. A. v. á. (4071 r KAUPSKAPUB 1 Ivomið og skoðið ódýru og góðm sokkana, sem við höfum nú feng- ið, ásamt mörgu fleira, ódýru og; góðu. Verslunin Klöpp, Laugaveg; 18. /434". Vandað flygel til sölu á Lauf— ásveg 33. (433: Hús og byggingarlóðir til sölu. Eitthvað hentugt fyrir flesta. Sig- ttrðuf Þorsteinsson, Bergstaðastr. 9 B. (443; Snúinn járnstigi óskast keyptur. Uppl. á afgr. Vísis. (44°' Ódýr og góður barnavagn til sölu á Lindargötu 18 B. (439; Leðurvörur svo sem: Dömu- töskur, dömuveski og peninga- buddur, ódýrast í Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (222 --------------------------------- Baðáhaldiö, sem allir þurfa að> eiga, og er svo handhægt, fæst nú i Fatabúðinni. (37S Hvítar ullarpeysur, mjög vand- aðar og ódýrar, jafnt fyrir konur sem karla, með niðurliggjandi kraga, ásamt allri smávöru til saumaskapar, er ódýrast í borg- inni hjá Guðm. B. Vikar, klæð- skera, Laugaveg 5. (342 Vélbátur, 8)4 smál., bygður úr eik, með 16 hesta vél, i ágætu standi, er til sölu. Uppl. hjá Sím- oni Jónssyni, Grettisgötu 28. Sími- 221. (423

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.