Vísir - 24.07.1925, Síða 4
VÍXIK
Ekkert skrnm!
AthugiS útbúnaS á Hamlet og berið saman við aðrar reiöhjóla-
tegundir. — Sel alt tilheyrandi reiðhjólum, svo sem: Dekk frá
kr. 5.00—18.00, slöngur frá kr. 2.50—6.00. Aurbretti frá kr. 2.50
pariS til kr. 12.00. Pedalar frá kr. 4.00—14.00.
Einnig allar reiShjólaviögeröir.
Reiðhjól lánuS í lengri og skemri ferSir.
Signrþór Jónsson, úrsmiðnr,
ASalstræti 9. Sími 341.
Allir munu vita
að gosdrykkirnir irá Xaldá ern bestir, en
hitt mnn ekki eins alknnna að Kirsn-
berjasaftin irá Kalðá er einnig best. —
Gosdrykkjaverksmiðjan „KALDÁ".
Laufásveg 34. — Sími 725.
Landsins besta ðrval ai rammalistnm.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Grnðnmnðnr Ásbjörnsson
Siml 555.
Nýkomið:
Harðfiskur, steinbítsriklingur,
reyktnr rauðmagi, reyktur lax,
rúllupylsur, kæfa, ísl. smjör ódýrt,
hangikjöt, egg og hákarl. Ódýr-
ast í
Von og Brekknstíg 1.
PAlt 4BELLIJM-skot 9 m/m
Riffilskot Cal. 25/20.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson.)
Langaveg 1.
Leyfi til að taka möl í vegar-
spotta óskast. TilboS sendist Visi,
auðkent „Möl“. (528
Ódýrastar ferðir austur i Grims-
n'es og Biskupstungur,. frá Nýju
Bifreiðastöðinni, Kolasundi. Simi
1529- (451
Kvenreiðhjól óskast til leigu um
mánaðartima. Uppl. á Grundarstíg
12. (524
\ ~ II
Þvottakona óskast eftir hálfan j
mánuð. Uppl. á morgun hjá frú
Eiríksson, Hafnarstræti 22. (518 ;
TeljDa eða stúlka óskast um
tveggja mánaða tíma á fáment j
heimili hér í bænum. Uppl. í versl. |
Gúnnars Gunnarssonar. (521
Komið með föt yðar til kemiskr-
ar hreinsunar og pressunar til O.
Rydelsborg, Laufásveg 25, þá
verðið þið ánægð. (379
5
1
í
Allskonar hnífabrýnsla á Njáls-
götu 34. (224 j
l
Ljóðaþýðingar Steingríms, I.
bindi, í snotru bandi, 13 arka bók
með vandaðri mynd þýðandatis. — ,
Fæst hjá bóksölum. — Tvær papp-
írstegundir. — Safn þetta fær lof
allra. (360 ,
Tapast hefir broderaður barna- j
kragi, ofarlega á Skólavörðustíg
eða við Skólavörðu. — Skilist á
Skólavörðustíg' 38. (525
Sá, sem tók regnhlíf í misgrip- 1
um á Landakotsspitala, skili henni
á Skólavörðustíg 11. (522
Svartur stafur með silfurhún,
merktur: „G. A.“ hefir tapast.
Skilist á afgr. Vísis gegn fundar-
launum. (520
Tapast hefir blár ketlingur með
hvítt trýni. Rautt liand um háls-
inn. Finnandi vinsamlega beðinn
að skila honum á Bjargarstíg 3.
_______________________________(M9
Fundin kventaska i gær með
peningum og myndum. Vitjist á
Lindargötu 20. Páll ísaksson. (529
Búðarskápur, Glerskápur stór
og myndarlegur með hurð, hent-
ugur í búð eða sem söluskápur til
sölu strax. Hótel Hekla, sími 445.
___________________________(53^
Lítið hús í vesturbænum er til
sölu nú þegar. Alt húsið laust 1.
okt. Iiagkvæm lán, lítil útborgun.
Helgi Sveinsson, Aðalsti-æti 11.
(526
Barnakerra óskast. Uppl. í síma
____________________________(523.
Hvítar alullarpeysur, mjög-
vandaðar og ódýrar, jafnt á kon-
ur sem karla, með niðurliggjarídi
kraga ásamt allri smávöru til
saumaskapar er ódýrast í bænum
hjá Guðm. B Vikar, klæðskera,
Laugaveg 5. (342
Leðurvörur svo sem: Dömu-
töskur, dömuveski og peninga-
buddur, ódýrast í Versl. Goðafoss*
Laugaveg 5. Sími 436. (222
Ársritið Rökkur (3 árgangar út-
komnir). Ódýrt og skemtilegt rit.
hæst eins og áður hjá bóksölum
með áskriftarverði. (351
Til sölu snoturt hús á góðum
stað í Hafnarfirði, ef samið’ er
strax. Lítil útborgun. — Helgi
Sveinsson, Aðalstræti 11, Rvík.
(527'
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an nú þegar. A. v. á. (531
Herbergi með' húsgögnum (1—
2) óskar reglumaður að fá 1. ágúst..
Tilboð: „Mö1ilerað“ sendist Vísi.,
(481
FÉLAGSFRENTSMIÐJAN.
ORlMUMAÐURINN,
skapi næst að drepa þig fyrir öll þessi ótíð-
indi, se.m þú hefir fært mér?“
En þegar hann sér manninn lilaupa út aö
•glugganum, yfirkominn af skelfingu, þá rek-
ur hann upp langan lilátur. Varðmaður á
svölunum ögnar sendimanninum með lag-
vopni og hrekur hann inn til Alba. Hans há-
göfgi hefir enn þá gaman af að skjóta mönn-
um skelk í bringu.
„Þó að.eg væri staðráðinn í að drepa þig,“
segir hann, „þá gætir þú ekki komist undan.
Þess vegna skaltu vera rólegur og biðja und-
irforingjann þarna að gefa þér vatn til að þvo(
þér, eitthvað til að kasta á svanginn og föt
til að hylja nekt ])ína. Komdu svo aftur. Þú
skalt eiga kost á að leysa líf þitt, ef þú vilt
gera konungi þínum greiða.“
Hann bendir einum undirforingja sínum,
og hann tekur í öxlina á manninum og hrek-
ur hann- umsvifalaust út úr salnum.
Enginn dirfist að mæla orð frá vörum í
ráðsalnum. Hans hágöfgi gerist þungbúinn,
sest á stól og situr aðgerðalaus og hljóður.
Hann er áhyggjufullur og hugsi, en þegar
svo ber undir, dirfist enginn að mæla hann
málum, — enginn nema signor de Vargas, en
hann er líka annars hugar, eins og yfirmað-
ur hans.
§ 10.
„De Vargas!“, segir Alba upp úr eins
manns hljóði, eftir litla stund, „veistu, að á
morgun er bæði sunnudagur og endurlausn-
arhátíð, sem skylt er að minnast?“
„Já, herra,“ svarar de Vargas hátíðlega,
„þess ber að minnast, að þeir okkar, sem
deyja svo, að þeir fari ekki til kirkju á morg-
un og þiggi íyrirgefning synda sinna, fara
allir til heljar.“
„Hermennirnir eru þegar teknir að mögla,"
segir don Sancho de Avíla, foringi lífvarð-
arhersins. „Þeir segjast ekki berjast á morg-
un, nema þeir fái að hlýða messu.“
„Þessir Vallónar......“
„Ekki þeir einir, herra,“ svarar de Avíla,
„Spánverjar halda betur kaþólska trú en Nið-
urlandabúar. Þeir óttast dauða sinn með ó-
leysta synd á baki.“
Talið fellur niður i svip. Degi tekur að
halla og birtu að bregða. Skothríðin er held-
ur að réna, sverðabrak og vopnagríýr heyrist
greinilegar en áður, og neyðaróp kvenna,
og barna og stunur særðra og deyjandi her-
manna.
Stuttu síðar er maður færður inn i salinn.
Hann er í lánsfötum af spánverskum atgeirs-
manni. Hann hefir tekið mikl^m stakkaskift-
um og Alba virðir hann granngæfilega fyr-
ir sér, og virðist maðurinn vel. Hann er þunn-
leitur og grannlegur, virðist greindarlegur og
fær i flestan sjó. Hertoginn býður honum að
ganga til sín.
„Þér vill það til,“ mælti Alba, stuttúr í
spuna, „að mér er meiri slægur i þér lífs' en
liðnum. Eg þarf á sendisveini að halda ....
ertu hræddur við að fara á fund þess mann-
ræfils, sem dirfist að safna um sig óaldar-
lýð til uppreisnar gegn konungi vorum?“
„Eg óttast ekkert, yðar hágöfgi,“ svaraði
maðUrinn „nema reiði yðar.“
„Veistu, hvar hann er, uppreisnarseggur-
inn ?“
Þar, sem þéttust er kúlnahriðin, yðar há-
göfgi.“
„Segðu honum þá,“ segir Alba stuttlega,
„að eg ætli, þegar kveld er komið, og skot-
hríðinni er slotað, að leggja sviftibrú af suð-
austur-hliðum kastalans, og munu koma þar
til móts við hann, með foringjum mínurn og
ráðunautum. Segðu honum, að koma í móti
mér og svo nærri, að við megum heyra hvor
til annars. Hann á að haga svo til, að blys-
berendur hans láti Ijós falla framan í hann_