Vísir - 30.07.1925, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1925, Blaðsíða 4
VlSIR „RAI)CO“ mótorhjól 2 stk. Ágæt teg. með öllum þægindum, (2 Gear, Kick- 'starter, Kopling) höfum við fyrirliggjandi. Hentugustu mótoihjólin fýrir einn mann. Verða seld mjög ódýrt.. Fálkinn. Sími 670. Reiðhjól. Fálka-reiðhjól „Bramton" og „Brennabor“ eru þær tegundir sem mesta reynslu bafa hér á landi, enda viðurkend fyrir gæði. Athugið verð og gæði reiðhjóla okkar og berið saman við aðr- ar teg. áður en þér festið kaup annarstaðar. Ennfremur höfum við reiðhjól fyrir kr. 165.00. Allar stærðir og tegundir fyrirliggjandi. Áreiðanlega mestar birgðir á landinu af öllum varahlutum til reiðhjóla með lægstá verði. FÁLKINN, Slmi 670. Blýmenja löguð og þur, aðeins bestu tegundir Málarinn. Sími 1498. Bankastræti 7. Vindlar hvergi i meira úrvali en i Landstjörnunni Lagið sjálf ölið ihandayður úr Oamtorin, Gambrin er selt i pökkum á 1,25, og nægir það í 20 flöskur af öli. Fæst í heildsölu og smásölu hjá versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 436. Nýkomið: Harðfiskur, steinbítsriklingur, reyktur rauðmagi, reyktur lax, rúllupylsur, kæfa, ísl. smjör ódýrt, hangikjöt, egg og hákarl. ódýr- ast í Von og Brekknstíg 1. KAUPSKAPUB Kodak-myndavél, 8x14, i leður- hylki. Tekur bæöi filmur og plöt- ur. Til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (611 t «**«*—<!■«>' BE ■" J ■ ■ „n* -. * Vegna þrengsla, fást keyptar 10 fallegar varphænur á Hverfisgötu 32. (603 e- “ Nýr divan til sölu. Verð 55 kr. Til sýnis á vinnustofunni Hverfis- götu 18. (605 Leðurvörur svo sem: Dömu- töskur, dömuveski og peninga- buddur, ódýrast í Versl. GoSafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (222 Nýtt kvenhjól til sölu með tæki- færisverði. Sími 1731. (607 Ivynbótahanar til, sölu. A. v. á. (609 < \ Kaupakona og kaupamaður ósk- ast strax. Uppl. Framnesveg 11, kl. 7—9 síSd. (602 Kaupakona óskast. Má hafa með sér barn. Ivaup gftir þvi sem upp er sett. Uppl. í Alþýðubrauðgerð- inni, eftir kl. 7. (600 Telpa 12 ára gömul, óskast til að gæta 3 ára telpu. Uppl. Braga- götu 29 A. (606 Ábyggilegur kvenmaSur óskast um tíma á barnaheimili, i fjar- veru konunnar. A. v. á. (610 KaupamaSur óskast í mánaSar- tíma. Hátt kaup. Uppl. í sima 572. (586 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði. Uppl. gefur Hall- dór Arnórsson, Laugaveg 4. (608 Lítil íbúS óskast nú þegar eða I. okt. fyr-ir 2—3 einhleypar mann- eskj.ur. Fyrirfram greiðsla. A. v. á. __________________________(598 Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 1. okt. — Uppl. á Njálsgötu 54. (596 Herbergi til leigu í SuSurgötu 16. (594 1 Svartur ibenholtsstafur með silf- urhún, merktur, hefir tapast fyrir nokkuru síðan. Uppl. á afgr. Vísis. Bílsveif tapaðist fyrir helgina á I.augaveginum. Finnandi er vin- samlega beSinn að skila henni á Nýju Bifreiðastöðina. (604 Peningaveski með smádóti og peningum tapaðist í gær frá Kaplaskjóli vestur undir Skála- hæS á Seltjarnarnesi. Finnandi geri aSvart í síma 296.. (595 Einn eSa tveir menn geta feng— ið far í bifreið, sem fer austur aö Garðsauka næstkomandi laug- ardagskveld. Ólafur Gunnlaugs- son, sími 932. v (6or Veitingar fást á bamaheimilr Hvítabandsins á Brúarlandi. (599 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. PRÍMUMAÐURINN, umst réttar til þess aS sækja kirkju í friSi .... en viljum lofa því i móti, aS ráða ekki á ykkur á meðan þið sækiS kirkjur eSa jarð- iS þá, sem dánir eru.“ „Vopnahlé til annars kvelds,“ mælti Mark af ákefð, „svo aS þiS getið sent eftir hjálp- arliði til næstu setuliSsstöðva. Þvi neitum viS!“ i „Neiti þiS?“, svaraSi Alba snúSugt. „ÞiS hafiS- í þrjú dægur boriS vopn gegn konungi ykkar. Ef þið berjist á morgun, þá auki þiS y helgispellmn víS aðra ykkar glæpi.“ „Og þú svikum viö þínamælti Mark van Rycke djarflega. „HvaSan kemur þessi löng- Un til aö halda hvíldardaginn heilagan, harS- * stjóri? Mundir þú hafa hætt aS eySa þessa borg eSa ræna og saurga á þessum degi, ef i' viS heföum ekki hafist handa og horiS hönd fyrir höfuS okkur?“ „Vel mæít, van Rycke!“, kölluSu félagar hans.. i j 'i' • $pÍ! • „Þær ódauSIegu sálir, sem þiS munuS senda til helvitis með þrjósku ykkar,“ sagSi Alba, „munu vitj'a ykkar og sækja aS. ykkur, þangaö til þær draga ykkur meS sér til vítis.“ „Geti þiS ekki beSist fyrir i kastalanum ?“, spurSi Mark. „ViS höfum engan prest til aS syngja okk- ur messu,“ svarar Alba.. „ViS skulum senda ykkur hann,“ segir Mark. „ViS höfum enga vígSa kirkju.“ „Presturinn flytur messu í kastalágarSin- um, undir heilagri hvelfingu himingeimsins. Vallónar, sem viS höfum handtekiS, fá prests- þjónustu í gildishúsunum, þar sem þeir eru geymdir.“ „Nei! Þess háttar bráSabirgSahjálp er ekki sonum Spánar aS skapi; þeir eru útvalin börn kirkjunnar. En,“ mælti Alba drembiléga, og eins og honum lægi þetta í léttu rúmi, „þiS hafiS heyrt mina tillögu og geriö eins og ykkur sýnist, hafniS henni eða gangiS aS henni! En muniS þaS, aS hefnd skal koma fyrir þá, sem liggja dánir og ógreftraSir á strætum ykkac. Drepsótt mun leggjast á börn ykkar í þessari borg, þegar viS liöfum lagt aS velli þá, sem fulltíSa eru.“ „Svik!“, kölluSu Óraniumenn. „Hlýddu ekki á hann, van Rycke!“ En ef satt skal segja, þá voru þeir nú ekki jafnákafir eins og áSur. SíSustu ummæli Alba ui-Su ekki hrakin. Drepsótt á þeim árum var milclu ægilegri en nokkurt stórskotaliS, sem þá var til. Fullar tvær þúsundir manna lágu ógreftraSar hér og þar um borgina, og þaS var satt, sem harSstjórinn sagSi, hræSileg hefnd gat komiS yfir þá. Menn þessir voru einlæglega trúaSir, helgi sunnudagsins var þeim hjartfólgin og þeir báru hina mestu lotningu fyrir skipununi kirkjunnar. Þeir voru ílestir kaþólskir og. fanst þaS dauSasynd aS sækja ekki kirkju á. sunnudögum. Alba var ekki seinn til að nota sér þenna bilbug, og jiegar hann hafSi heyrt einn mann úr flokki Óraníumanna. segja, aS vopnahlé gæti engum gert mein,. en helgispell væri að berjast á sunnudegi, þá greip hann skyndilega fram í og mæltic „Nei, þaS væri ekki bardagi, heldur morSE Já, morS á sjálfri hátíS endurlausnarans, sem lífiS lét til þess að þér mættiS liía.Allir mínir menn eru kaþólskir! Þar er enginn sá.. maSur, aS liann vildi ekki heldur láta höggva-. sig en aS drýgja dauðasjjnd ! Uppreisnarmenn,. sem svívirt háfiS konung ykkar! í fyrramál- iS munti kirkjuklukkurnar kalla hina trúuSu til heilagrar fórnar. ViS munum af fúsum vilja veita ykkur þaS vopnahlé, sem þið' synjið okkur um. Við ætlum ekki að ráð- ast á ykkur á hinni heilögu endurlausnarhá- tíð. Allir Spánverjar og Vallónar í Hði okk- ar ætla að ganga vopnlausir að kirkjudyrutrt ykkar á morgun. Eg — jafnvel eg' — ætla að sækja guðsþjónustu með foringjum mín- um og ráðunautum í St. Baafs kirkju, og við ætlum aö koma vopnlausir, því aS viS höfum faliö okkur forsjá endurlausnarans. Og segSu nú hermönnum þinum, • uppreiánarmaSur, aS Spánverjar og Vallónar ætli í fyrramáliS aö; koma í þúsundatali í kirkjur í Ghent og a5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.