Vísir - 17.08.1925, Side 3

Vísir - 17.08.1925, Side 3
VlSIR Efnagerð Reykjavíkur. Eemisk verksmiðja. Kirsuberjasaft. ekta saft í lítratali. Vínberjaedik í Iítratali. Matarlitur. Ávaxtalitur. Soya. Citróndropar. Vanilludropar. . Möndludropar. Piparmiutudropar. Kardimommudropars Essensar. Gerpúlver. Eggjapúlver. Crempúlver. Vanillusykur. Kardimommur. Hjartarsalt. Simi 1755 Kanel heill ogsteyttur. Pipar. Engifer. Allrahanda. Saltpótur. Blásteinn. Nýja Bíó á föstudaginn er var viö liinn besta oröstír. — 1 kveld ætla þeir aö halda hljómleika í Hafn- arfiröi og mun þaö vera síöasta tækifæriö til aö hlusta á þessa listamenn hér á landi í sumar. — ■Þykir mega treysta því, að Hafn- firöingar muni fjölmenna, er svo ■ ágæt skemtun er i boði. Z. Jón Laxdal, stórkaupm., hefir veriö viöurkendur konsúll Checko-Slovakíu í Reykjavík. Veðráttan 1924, mánaðaryfirlit samiö á Veöur- stöfunni, ér nýkomiö út. Ennfrem- xir Veðráttan ICÍ25, (janúar), og fást bæði þessi rit i Veöurstofunni (sjá augl.). Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá Einari, 5 kr. frá N. N. Gjafir til fátæku hjónanna: 5 kr. frá Þingeyingi, 5 lcr. frá Húnvetningi, 10 kr. frá x. 5g ára minning Bólu-Hjálmars heitir lcvæ'öa- flokkur éftir Á. Jolmson, sem prentaöur er á Akureyri og nýkom- inn hingaö. Es. Nordpol kom i gær meö kol frá Spits- bergen til hf. Ivveldúlfs. ) Sikpafregnir. Gullfoss er á Patreksfirði á leið hingaö. Goðafoss er á Akureyri. Lagarfoss kom til Kaúpmanna- hafnar í morgun. Esja kom til Djúpavogs i morg- un. Villemoes fór frá Hull 14. þ. m. með kolafarm til Gas'stöðvarinnar. Gengi erl. myntar. Reykjavík í dag. Sterlingspund........kr. 26.25 100 kr. danskar .. .. — 123.70 100 — sænskar .. .. — 14541 200 — norskar .. . — 99.88 Dollar...............— 5-4-l% Tímarit ish samvinnufélaga (3, hefti, 18. árg.) er nýkomið út. í; ]jvÍ er grein um Louis Zöllner eftir ristsfj., Em- bættin og þjóöin eftir Þorkel Jó- hannesson, Um áfengisvarnir Svía eftir Helga P. Briem,. Þingstjórn eftir Hallgrím Hallgrímsson, Lítið til fuglanna í loftinu eftir Guöm. Davíösson og, Nýtt landnánt. eftii; ritstj. íþróttablaðið (júlíhefti) flytur m. a. grein um biíreiðagúmmí, ódýrast og best. Ávalt íyrirliggjandi. REYKJAVIK. íhtiir.i im.r«itíaiiiriiirniiiiiiiiiiiflÉiiÉííiMimi»'i'iiir'i twi Noregsför glímumannanna eftir Helga Valtýsson, um fyrstu fim- leikaför í. R. til Noröurlands (meö . rnyndum) eftir Bennó, og rnargar smærri ritgerðir. (íitjHi'j'l.. nmíltod innliö ðiv tni.i Heimir, söngmálablaöið, (janúar—mars hefti) er nýlega kornö út. Helstu greinarnar eru: Söngur í kirkjum (ritstjórnargrein), Um hljóðfæri eftir ísólf Pálsson, Um söngflokk- inn „Bel Canto“ eftir Sigurð Birk- is, Frá Noregi eftir J. H. og ýmis- legt smávegis, „Yfirleiít þart veðirí1 Eg var staddur í Ptýkjávík síð- astliðinn fimtudag (13. jn m.),. — Að vanda mínum fór eg að hnýs- ast í dagblöðin, til þess að afla mér frétta og fræðslu, svo sem vandi minn er, þegar eg kem til bæjarins.,— Meðal ánnars lék mér hugur á, að ná í „Vísi“ þann dag- inn og kynna mér veðurspádóm- inn ’fynr" næstá dag. — Svo var nefniíegá pstatt hjá mér, að eg átti úti dálíttð af hálf-þurru, flötu heyi, „Esja“ fer héöan á laugardag 22. ágúsi austur og norður um land samkv. 11. ferð áætlunarinnar. Vðrur atliendist á miðviku- <dag eða fimiudag. Farseðlar sækist á íimtudag.. og nú ætlaði eg mér, ef veðúr- spáin væri álitleg, að hætta á að láta það liggja flatt til risésta dags, í von um, að það kynni þá að þoma til hlítar. — Heyið var svo vel .á yeg komið, að sýnn skaði var að láta það rigna flatt, en hinsvegar var það tæplega sætandi eða hirð- andi í hlöðu. •— Og mér fanst ekki nema tvíverknaður að vera að fanga eða galta heytugguna, ef þurviðri væri í vændum næsta dag. Eg náði mér í blaðið og leit á veð- 'rirspánti. — í henni stóð fullum stöfum, að útlit væri fyrír, þúr-J jvié'ri. („Yfirleitt þurt veður“). -— Eg trúði þessú og úþþ á þenna sþá- dóm let ég heyið liggja. — Um líáttatíma á fimtuclagskveíd tok að rigriá. Þá vár oröið myrkt af nótt ög ómögulegt áð riá heyinu sam- áH. <bg áiðán hefir veríð osiitin rigning aö héitá má, náléga tvo sólarhringa. Regnið héfír ver- ið ovénju rriikíð riiéð köflum, lík- léga eiíihvér jáfn-mesta rigning, ' sem komið liefir svo að máriuðum skiftir. Mér lconi þetta mjög illa, éins og gefur að skilja, því að nú Hgg- ur heyið flatt og undir skemdum. Eg liefi skiliS veSurspádómana í heildsölu: Ureinlætisvörur. New-Pin þvotta8ápa, Margarisons handsápur, Raksápur, Zebra ofnsverta, Zebo fljótandi ofnsverta, Brasso fægilögur, Silvo silfurfægilögur, Rechitts þvottablámi, Mansion bónevax, > Cherry Blossom skóáburður, Ideal sjálfv. sápuduft. Ætar vörur: Hendersons kökur og kex, Hrísgrjón, Átsúkkulaði, Snowflake kex sætt, Svínafeití. Kr. Ö. Skagfjorð, H.L Þvottahúsið Mjallhvít. Sfmi 1401. — Sími 1401. Þvær hvítan þvolt fyrir 65 aura kílóið. Sækjum og aendum þvottinn. þaptþg^aS : spáþ væri að minsta kosú um veðuríar næsta splar- hring. Nú væri mér mjög kært: aS fá að vita, hyort sá skilritngur muni vera rangur. — Eg tel vfst, að margir bafj skilið þetta á svip- aða Iund, bingað til, og er slaemt til þess að yita, ef menn misskilja þetta framvegis, svo sem mér hef- ir cf íii vill orðið á að Jiessu sinni. Laugardaginn, ig. ágúst 1925. ■ !■' : ■ Sveitakarl. Atb. Veðurspámar eru aS eins miSaðar viS i2.,næstu stundir frá , útkomu hvers skeytis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.