Vísir - 29.08.1925, Page 3
yfiiH
Sumarið er að enda.
Hafið þér náð fnllri heilsn og fjöri? — ef ekki, þá látið ekki dragast að nota '' fi
----- - _ - m
Fersól.
aTfJyyn>a<i<
[Það eykur krafta og^tjór nm leið ,og það læknar algenga líkamskvilla. -,v££<5^
LaugavegsIApótek,j
.Messur á morgun.
í dómkirkjuníii kl. xi árdegis,
«íra N. Steingrímur Þorláksson.
í fríkirkjunni kl. 2 e. h., síra
Árni Sigurösson. Kl. 5 síra Har-
.nldur Nielsson.
í Landakotskirkju hámessa kl. 9
"f. h. Enginn siödegisguösþjónusta.
:S jómannastof an.
Guösþjónusta kl. 6 á morgun. —
-Allir velkomnir.
'Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 9 st., Vestm.-’
*eyjum 9, Isafirði 9, Akureyri 9,
Seyðisfirði 10, (ekkert skeyti frá
'Grindav.), Stykkishólmi 9, Grírns-
stöðum 4, Raufarhöfn 7, Hólurn i
Hornafirði 12, Þórshöfn í Færeyj-
um 10, (ekkert skeyti frá Ang-
■magsalik), Khöfn 15, Utsire 13,
Tynemouth 14, Leirvík 12, Jan
Mayen 6 st. (Mestur hiti i Rvik
«íðan kl. 8 í gærmorgun 12 st.,
arjinstur 9. Úrkoma 0.4 nim.). —
Djúp loftvægislægð fyrir austan
land. — Veðurspá: Norðlæg átt á
Austurlandi, hægari. Vestlæg átt
-á Suðurlandi. Breytileg vindstaða
-annars staðar.
Hannes Þorsteinsson,
þjóðskjalavörður, verður 65 ára
-á morgun.
Hljómleikamir,
sem þýski pianosnillingurinn
Kurt Haeser heldur i Nýja Bíó á
Jxriðjudaginn, munu vera síðustu
pianohljómleikarnir i ár. Síðast
þegar hann lék hér, þótti mönnum
rnikið til koma. Kunnáttumenn á
þá hluti hafa látið svo um mælt, að
hr. Haeser nxuni að ýrnsu leyti vera
•einn hinn besti pianoleikari, sem
Lér hefir látið til sín heyra. z.
Trúlofun
sína opinberuðu i fyrradag ung-
frú. Guðbjörg Frinjannsdóttir og
Valdemar Einarsson, bakari.
'O. Ellingsen,
kaupmaður, á fimtugsafmæli á
’morgun.
Magnús Egilsson,
steinsmiður, Suðurpól nr. 33, er
'66 ára i dag.
Henriette Strindberg
hélt fyrstu söngskemtun síná í
Nýja Bió í gærkveldi og var ágæt-
Jega tekið af áheyrendum. —
»T» «d- nU «X» »X« vU ’■!< nU «X»
BYKOTON kopíupappír.
Stærð: 6X9 cm. 6V2XH cm.
9X12 cm. Innih: 20 blöS, 15 blöð
10 blöð. Verð: 0,85, 0,85, 0,75.
Sportvðrukús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson)
1^« Þjv» •'J'* •'J'* »>'JS>» ✓JV* •''J1'* ' ,»T'* *'['• •J'*
Verður nánara minst á söng henn-
ar í næsta blaði.
Þorlákur Runólfsson,
Vesturgötu 44, á sjötugsafmæli
í dag.
Þriggja manna
var saknað hér í gærmorgun,
sem farið höfðu til fuglaveiða í
fyrradag og ætlað frá Sandskeiði
að sæluhúsinu á Mosfellsheiði. —
Hafði þeim farist seint og vilst.
Bernh. Petersen fór að leita þeirra
í bifreið í gærmorgun og hitti þá á
Mosfellsheiði og flutti þá hingað.
En þá voru rnargir skátar lagðir
af stað til að leita þeirra og var
hraðboði sendur til þess að snúa
þeim aftur.
Höfuðdagur
er í dag. Búast nú margir við
þurki upp úr þessu.
Ingimundur Sveinsson
fór á e.s. íslandi siðast norður og
ætlar að efna til hljómleika á
Siglufirði og vxðar.
Gamla Bíó
sýnir nýja mynd í kveld: Slóðin
í eyðimörkinni. Það er sjónleikur
í sex þáttum, ágætlega leikinn og
tilkomumikill.
Nýja Bíó
sýnir gamanleik ágætan, sem
heitir Tengdamamma. — Harold
Lloyd leikur aðalhlutverkið.
Af veiðum
kom Ari x gækveldi með rúm
70 föt og Skallagrímur i morgun
með rúm 100 föt.
Gengi erl. myntar.
Reykjavík í dag.
Sterlingspund .. .. .. kr. 25.00
100 kr. danskar
100 — sænskar
100 — norskar
Dollar...........
„Scandina“ eldavélar
emailleraðar og svartar,
margar stærðir.
Þvottapottar,
emailleraðir og
svartir.
Sóthurðir.
Gfufurammar.
Rör.
Itístar.
Hringir.
Steiun.
Leir.
Barokoln
Sími 1550.
Emailleraðir og
Laugaveg 3. svartir.
A N D
126.58
138.29
101.58
S-i6þá
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 25 kr. frá konu, 5
kr. frá sjómanni, 5 kr. frá F. S.,
5 kr. frá G. Z.
Aðalumboðsmaðnr fyrir
Island
0, Einarsson
vélfræðingur.
Símnefni „Atlaslt Reykjavík
Sími 1840.
Miðstöðvartæki.
Katlar
Etag, Narag, Classic.
Miðstöðvaroínar.
Hitaleiðslnrör
og alt tilheyrandi. Heitvatns-
dúnkar, Baðkör, Blöndunar-
hanar. Sé um uppsetningu á
miðstöÖvartækjum.
ísleifnr Jónsson
Lautraveg 14.
Yisis-MJ gerir alla glaöa.
Ellistyrktarsjúður
Reykjavikur.
Umsóknum um styrk úr Elli-
styrktarsjóði Reykjavíkur skal skil-
að hingað á skrifstofuna fyrir lok
september mánaðar.
Eyðublöð undir umsóknir fást
hjá fátækrafulltrúunum, prestunum
og hér á skrifstofunni.
Borgarstjórinn í Rvk.,29. ág. 1925.
K. Zimsen.
Á morgun
verður farið til Þingvalla kl.
9 árdegis og heim aftur að
kveldi. Sætið að exns á 8 kr.
báðar leiðir í kassabifreið. —■-
Enn fremur skal þess getið,
að hinir þægilegu, litlu fólks-
bílav eru ávalt til leigu í
lengri eða skernri ferðalög
gegn lægstá gjaldi.
Fljöt að ákveða ykkur !
Bífreiðastöð Sæbergs.
Sími 784.
I. F. U. M.
Á morgun:
Almenn samkoma kl. 81/,
síðdegis.
Sira Steingrimnr Þorláksson
frá Selkirk talar.
állir velkomnir.