Vísir - 29.08.1925, Side 4

Vísir - 29.08.1925, Side 4
vtaiR TroUe&Rothehf.Rvík. Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætur. Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. «A< ______ | Til Þmgvalla j 2 á morgun sunnudag kl. 9 k ^ árdegis. Sæti kr. 4.00 í j| 0 bestu kassabifreiðum, sem (0 til eru. Þetta er síðasta I tækifærið á þessu sumri. 5 Notið nú tækifærið, því | veðrið verður gott Lækjartorgi 2. Símar : 1216 og 805. í SkrifstofumaSur óskar eftir i— 2 herbergjum. Fyrirframborgun. A. v. á. (436 2 lítil eíSa 1 stórt herbergi ásamt aögangi aS eldhúsi óskast fyrir , 2. fullorSnar konur, helst í húsi meS miSstöSvarhitun, húsgögn fylgi ef hægt er. Borgun fyrir- , fram ef óskaS er. HringiS x síma l 1248. (391 j 2 herbergi óskast til leigu frá : 1. okt. n. k. Einar G. ÞórSarson, : kemiari, Lokastíg 26. (423 Frernur lítill legubekkur (dívan). óskast til kaups. Uppl. í síma 400. (402- VSMKAi Unglingsstúlka óskast mánaSar- Kristjánsdóttir, tírna. Kristín Hverfisgötu 18. (431 GóS stúlka óskast í 'vist, um lengri eSa skemmri tíma. Uppl. Freyjugötu 3. (425. EáOPSKlPUt I I Zophonias. J Vmnn- vetlingarnir komnir aftur. Vömhúsið. LítiS snoturt íbúSarhús óskast keypt, verSur aS vera vandaS og á skemtilegum staS og laust til íbúSar 1. okt. TilboS merkt: „16“, sendist afgr. Vísis fyrir 3. sept. _____________________________(419 Morgunkjólar og herrafatnaSur er saumaSur á ÓSinsgötu 24, niSri. _____________________________(432 Eg vil kaupa 4 lítil hús. Pétur Jakobsson, Þingholtsstræti 5. Sími 1492. (430 NýkomiS: HlífSarföt á karl- rnenn, mjög góS og ódýr, kjóla- tau o. m. fI., alt meS góSu verSi. Verl. Klöpp, Laugaveg 18. (427 Dreng vantar á rakara- stofuna i Lækjargötu 2, nú þegar. _____________________________(407 Ábyggileg stúlka óskast lengri ; eSa skemri tima. A. v. á. (428: J________________________________ j Stúlka óskast nú þegar mánaS- | artíma i Stýrimannaskólann. (403 ' Stúlka óskast til innanhúsverka ; þarf aS skilja dönsku. Uppl. hjá frú Malmberg, NorSurstíg 7. (412: Stúlka, vön húsverkum, óskast hálfan eSa allan daginn. A. v. á. ! (397 Frjónagarn ýmsir litir, selst nú fyrir kr. 6,50 J/* kg. K Egill Jacobsen. ----<8? Góð, ung, snemmbær kýr til sölu. Uppl. í síma 650. (426 1 FÆÐI BrúkaSar gaspipur óskast til kaups. A. v. á. (424 Byrja aS selja fæSi 1. sept. — Sömuleiðis herbergi til leigu 1. okt. — Kristjana Einarsdóttir, MiSstræti 8 B. (396 Rykfrakkar, margar tegundir, nýkomnir; eins og áSur bestir og ódýrastir hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (420 | HÚSHJBBI | Notaður ofn, stór og ágætur, til sölu. Grundarstíg 8, niðri. (427 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. A. v. á. (421 NotuS eldavél, lítil, til sölu — ódýr. A. v. á. (434 Um 22. ágúst tapaSist grár hest- ur, dökkur á fax og tagl, valcur, viljugur, nýjárnaSur, ómerktur. — Óli Ásmundsson, Nönnugötu 16. Sími 1121. - (435, Gulbröndóttur ketlingur hefir tapast. Skilist á Laufásveg 2. (429 Hjólagleraugu hafa glatast fyr- ir nokkrum vikum. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (433 I KKNSLA I Leinbeini við reikningsnám og kenni byrjendum harmoniumsþil. Heima eftir kl. 5 siSd. Sími 1155. Elías Bjarnason, Þórsgötu 10. (422 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. GRÍMUMAÐURINN. um, sem nokkur harSstjóri hefir beitt viS hrausta þjóS. Jafnskjótt sem fregnin um svik- ræöi Alba berst til borgarbúa, grípa Óraníu- menn til vopna, 0g meS þeim tvær þúsundir æföra hermanna. Heróp þeirra verSur sigur- sælt: „NiSurlönd! Vilhjálmur af Óraníu! og frelsiS!“, kveSur viS hvervetna um borgina þvera og endilanga. ÁrásarliSiS ræSst á kastalann! Síkisbakk- arnir eru stráSir búkum fallinna kappa. HvaS eftir annaS ræSur liSiS til uppgöngú um skarS þaS, sem komiS er í viggirSingu kastalans. Eftir stutta stund verður fallbyssum ekki viS komiS á virkisgörSunúm, og er þá grjót bóriS á uppreisnaimenn. Fimm hundruS vall- ónskra bogmanna eru nú í liSi uppreisnar- manna, þaulvanir og beinskeytir, og nokkur- ir skotmenn, sem standa Spánverjum á sporSi um skotfimi. Þeir greiða götu atgeirsmanna og lagvopnsmanna, sem nú hefja ákafa sókn, vongóðir um sigur. SetuliS hertogans viS Brugge-hlið hefir gefist upp, og Óraníumenn liafa náS Waal- hliSum í sínar hendur. Serbellóní yfirforingi er mjög aSþrengdur við Brae-hliS, og í Meeste Toren í kastalanum æSir Alba aftur og fram eins og ljón í búri. „Kemur Bracamonte fyrir myrkriS?“, kall- ar hann upp yfir sig, ofsareiSur. Hann er forviSa yfir því, aS liSiS skuli ekki vera kom- iS frá Dendermonde. „Þessir ræflar hafa þó ekki náS öllum hliS- unum!“ Tvívegis hefir hann skipaS til útrásar! Tví- vegis hafa hermenn hans falliS hver um ann- an þveran dauðir niður í síkið! SkarSiS i víg- girSinguna hefir víkkaS. Óraníumenn þokast fet fyrir fet upp eftir varnargarSinum. Þeim hefir tekist aS gera brú yfir síkiS úr lag- vopnum 0g atgeirum, og retina nú yfir þaS hundruSum saman. „Hamingjan góSa! IivaSan kemur þeim þetta fjölmenni?" De Avíla herforingi hefir særst hættulega; þrír yngri foringjar hafa falliS. Órauiumenn skjóta i sífellu úr litlum fallbyssum á víg- girSinguna, þar sem skörS eru komin í hana. Alba sjálfur gengur hvervetna um fylking- ar. Föt hans eru mjög rifin og bijósthlífar og lærhlifar trosnaSar undan örvum; hann hef- ir fengiS sár á liendi og blæSir ákaflega. Hann er torlcennilegur fyrir sóti og óhrein- indum. Hann er afskræmdur af ótta og reiSi og hinn ógurlegasti; — ekki óttast hann þó um sjálfan sig, — slíkt er harla fjarri hon- um, — en hann óttast ósiguij óttast aS litil- læta sig, óttast hinar þungu skaSabótakröf- ur, sem hinn svivirSilegi skrill muni krefj- ast. Hann gerir ýmist aS svívirSa hermenn sínai eSa ógna þeim, grípur af þeim boga eða byssu, skipar, stjórnar, eggjar til atlögu ...., og sér vonir sinar bregðast hverja af annari. Gnýr og gauragangur úr borginni sjálfri heyrist varla í hinum hræSilega hávaSa í kast- alanum og umhverfis hann. Vleeshhuis á Schelde-bökkum stendur í björtu báli. Þekj- an brotnar skyndilega meö gný miklum, en jörSin hristist og skelfur alt umhverfis. — I Meeste Toren brotnar hver einasta rúða og öll herbergisgólf og garðurinn úti fyrir eru þakin glerbrotum. „Við eigum engar fallbyssukúlur, yðar há- göfgi,“ segir foringi stórskotaliðsins. „Hvað eigum viS til bragSs aS taka?“ „HvaS?“, segir Alba hertogi reiSulega. „Fleygja ykkur út í síkiS, eSa láta skotmenn- ina skjóta á ykkur, því aS vissulega verSi þið höggnir niSur innan klukkustundar!“ Inni í borginni er sem allir árar leiki laus- um hala! Þar er barist i hverju stræti, —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.