Vísir - 10.09.1925, Blaðsíða 1

Vísir - 10.09.1925, Blaðsíða 1
Rltetjéril KÍOi ^TBíN GRlMSSON. Bbal 1600. Afgreiðsla'i AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 15. ár. Fimtudaginn 10. sepiember 1925. 210. tbl. Munið eitir átsðlnani hjá K2T HTANNBERGSBRÆÐRUE GAMIiA BÍÓ Earlmenn. Paramountmynd í 7 þáttum eftir Dimitri Birchowetzky. ASalhlutrerkin leika: og 11RHZBL Börn fá ekki aðgang. Kvöldskóli Rikarðs Jónssonar SmiSjustig 11, fyrir teikningu og tálgusmíSar, byrjar snemma í október. Ostar allskonar, nýkomnir i tverpaol. Nýkomið: Bananar, Epli, Pernr, Tomater, Sítrónnr, Lanknr. I.F.U.M. V-D-drengir komi á morgun kl. 1 stundvíslega ferðbúnir til þess að fara á berja- mó, verSi þurt veSur. Weck niSursuSuglösin eru hentugust til aS sjóSa niSur í kæfu og fl. Allar stærSir. Fást i LiverpooL Kenslunótur fyrir píanó, — fiðln, — orgel, — gitar. Fást í Hljóðfærahúsinn. Lftið hús óskast keypt meS góSum kjörum. TilboS, au8kent„GóS kjör“,sendist afgreiSslu þessa blaSs fyrir 15. þ.m. Ársgðmul er i dag verslunin Þörf Hverfisgötu 56. Þess vegna selur hún í næstu 3 daga allar leir, postulíns og bursta vörur verslunarinnar meS 10—30 prósent lafslætti. Einnig hveiti og sykur meS lágu verSi. Er hér sér- stakt tækifæii fyrir húsmæSur aS gera góS kaup á góSum vörum. Þörf. Simi 1137. H.f. ÞvottahúsiO Mjallhvít. Sími 1401. — Sími 1401. Þvær hvítan þvott fyrir 65 aura kilóið. Sækjum og sendum þvottinn. 95»? NÝJA BÍO Signin á Snmmhvoli Sjónleikur eftir binni alþektu sögu Björnstjerne Björnson. ASalhlutverk leika: Lars Hanson og Karen Molander. Þrátt fyrir þaS, þó mynd þessi hafi veriS sýnd hér áSur, hafa margir óskaS eftir aS myndin yrSi sýnd og verSur hún því sýnd í kvöld kl. 9. Innilegar þalckir til allra þeirra, er auðsýndu mér vináttu og vélvild á sextugs afmœli mínu 7. þ. m, Jón Á. Egilson. Timbur, Cement, sanmnr og allskonar pappi nýkomið. Verðið lágt. Timbur og Kolaversl. Reykjavik. Höfum fluit skrifstofu okkar í EDINB0R6. Olafnr (Mason & Co. KOL. Seljum þessi góSu, viSurkendu steamkol okkar fyrir 10,50 kr. skipd. 60akr. tonniS heimkeyrS. Ódýrara ef um stærri kaup er aS ræSa.' Timbur & EolaversL Rvík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.